Vestri


Vestri - 27.02.1909, Side 4

Vestri - 27.02.1909, Side 4
68 VESTRl 17. tbL BEITA. Ef ykkur vant r góða beitu, getið þið fengið hana hjá A|SP. J. Thorsteinsson & Co. á Bíldudal, fem hefir til sö'u bæði ísvarða ÍIAFSÍLD og ísvarinn S3IOKK- FISK. Notið nú tækifærið, því aðal skilyrðið fyrir að afla vel, er að hafa góða beitu. D. D. P. A" Á ◄ ► T Á ◄ ► ▼ Á V Ef þið viljið fá góða steinoliu, þá lítið eftir, að fatið beri ofanskráð merki. S^riístofa í Hafnarstræti, Reykjavík. Det danske Petroleums Aktieselskab. ÖDÝRIR H 00 > tai Otio Monsted til sölu. Hjá A|s P J. Thorsteinsson & Co. á Bíldudal • fást nokkur nýleg fjagra- og flmm-mannaför með seglum og árum, fyrir mjög lágt verð. Reynið Gerpulverið „Fermenta“ og þér munið sannfærast um það, að betra Gerpulver finst ekki á heimsmarkaðinum, Huehs Fabrikker, Kobenhavn. Martinus Jeppesen, klæðskeri Hafnarstreeti 3 (hús Guðr. Arnad.) leysir alla sauma fljótt og vel af hendi. — Góðum og fjölbreyttum FATAEFNLM úr að velja. Norsk-íslenzkt verzlunarfélag, innflutnings-, útflutnings- og umboðssala, Staranger. Félagið mælir með: Heyi, karlöjlum, tilbúnum smábálum o. fl. Einkasala við ísland og Færeyjar fyrir Hansa ölgepðarhús, Bergen. Aðalumboð fyrir Sunde & Hansen, Bergen, á alsk. fiskiveiðaáhöldum. --- — Aalesunds s m j ö r v e r k s m i ð j u. --- — Björsviks myllu, Bergen. --- — Johs. Lunde, Kristiania; alsk. skinnavörur. Félagið tekur á móti alskonar íslenzkum afurðum í fastan reikning og umboðssölu. Sumt borgað fyrirfram. Séð um sjóvá- trygging. Ódýr kaup á saltl, frítt á höfn á íslandi (50—500 tonn). Útvegar ódýrastan trjávið. jjtW' Áreiðanleg viðskifti og fljót reikningsskil. Ingim. Einarsson. — Frans von Germeten. Telegramadresse: Konipagniet. Reynið hin nýu ekta litarbréf frá litarverk- smiðju Buchs. Nýtt, ekta demantsblátt Nýtt, ekta meðalblátt Nýtt, ekta dökkblátt Nýtt, ekta sæblátt. Allar þessar 4 nýju litartegundir lita fallega og ekta í aðsins einum legi (b æsislaust). Annars mælir verksmiðjan með sinum viðurkenndu, sterku og fallegu litum, með allskonar litbrigðum, til heimalitunar. Litanirnar fást bjá kaupmönnum allsstaðar á íslandi. Buchs Farvefabrik, Köbenhavn. stofnuð 1872 og verðlaunuð 1888. danska smjorlíki er bezt. KONUNGL. HIRÐ-VERKSMIÐJA. Brœðurnir Cíoetía mæla með sínum viðurkenndu Sjókólaðe-tegundum, sem eingöngu eru biinar til úr fínasta Kakaó, Sykri, og Yanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætár vitnis> burðir frá efnafræðisrannsóknarstofum.__________ Frentsmiðia Vestíirðinsra. 108 Garibaldi borfðí á þá félaga á víxl og beið rólegur, þar til forsctinn hafði lokið máli sínu, en þá svaraði bann skýrt og einarðlega: „Ne>.“ „Ég bið yður að athuga vel allar ástæður, áður cn þér gefið svo ákveðið svar. Vður hafa verið gefnar rangar upplýsingar. Ríbora uþp- reist.'i'rnannaforingi er mörg hundruð míluríburtu, og Jivernig ætlið þér að komast á fund hans? Eða hvernig ætlið þér að framílcyta lífinu, efþér hugsið yður að bíða, þar tii hann kemur aftur til Montevídeo, ef hann skyldi þá nokkurn tíma koma? Þér raunduð deyja úr skorti ásamtkonu yðar og barm.“ ,,Ég hefi tvær hendur til þess að vinna fyrir mér með,“ svaraði Garibaldi. „En þér fáið enga vinnu. Hugsið yður nú vel um og hrindið ekki frá yður jafn álitlegu boði, sem tryggír yður heiður og auð, ef þér hafið vit á að taka því.“ „Ég þarf ekki að hugsa mig um. Ég hefi svarað ákveðið: nci.“ „■Hvers vegna gerið þér það?“ spurði forset- iun, sem nú gat ekkí lengur (J'úiö þykkju síua. 10« „Viljið þér fá að vita það, Don Manúel Rosas? — Nú, jæ-ja. — Það er vegna þess, að ég vil aldrei þjóna kúgurum og harðstjórum, og afþví, að ég álít stjórn yðar svívirðingu og óhamingju fyrir þetta vesæla land. Af því, að ég hata yður og harðstjórn yðar, á sama hátt og ég hata alla harðstjóra og óþokka, og vii berjast — ekki með yður, heldur á móti — eins og kraftar mínir leyfa og mér endist aidur til. — tess vegna er svar mitt óhikað: nei.“ Garibaldi talaði rólega og næstum án þess að hrýna raustina, @g hann veitti því enga eftir- tekt, að forsetinn starði á hann með hatursfullu augnaráði. „þér eruð hugtjakkur maður, herra Garibaldi,1* sagði forsetinn og reyndi að dylja bræði sina „Og fram úr hófi óeigingjarn,*1 sagði munk- urinn. t’egar Garibaldi heyrði þessa athugasemd munksins sneri hann sér að honum og sagði: „Yður skoða ég engu síður sem svarinn óvin minn, eins og skaðlegan höggorm, sem gefur frá sér eitur og ólyfjan. tér eruð í reglu þeirri, sem áralt hefir verið í þjónustu kúgunar og harð- 110 stjórnar, til þess að undiroka, þrælka og afvega- leiða þjóðirnar, og hefir bæði iaunmorð og aðra glæpi á samvizkunni. — Að slíkar uglur bem þið eruð, skuli þykjast þjóna Jesúm frá Nazaret er hneiksianiegt, þvi sé nokkurt heivíti til, er það yltkur varla nógu vont. — Nú hefi ég sagt yður mína moiningu svo skýrt,, að þór hljótið að skilja mig.“ Hann sneri sér nú við og ætlaði að ganga út úr tjaldinu, en forsetinn gekk í veg fyrir hann og sagði: „Ég hygg, að réttara sé, að þér gefið yður tíma til þess að hugsa betur um tilboð mitt,“ og svo hætti hann við með dulariuilu brosi: „Það er hættulegt að vera einn á ferð á næturþeli, og vegurinn er svo slæmur, að yður gæti hæglega viljað slys til. — Ég ætia að biðja menn mína að . . . .“ „Ég hefi hugsað mér, að ríða heim í nótt,“ sagði Garibaldi. —„Konan mín vonast eftir mér.“ „Ef hún fær að Bjá yður á morgun, mun hún sjálfsagt, láta huggast,“ sagði munkurinn og var blíðmáll mjög.

x

Vestri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.