Vestri


Vestri - 06.03.1909, Blaðsíða 3

Vestri - 06.03.1909, Blaðsíða 3
i8. tbl. V E S T R I 7* Eiríkur Briem flytur frumvarp um, að Landsbankanum sé veitt heimild til þess að gefa út nýja „seriu“ af bankavaxtabréfum fyrir 3 milj. kr. Jón f’orkelsson flytur enn frumv. ura eftirlaun ráðherra; bau verði 1000 kr. Flutt frumv. um löggilding verzlunarstaða á Skaftárós, Kúðárós og Kleppsvík í Neshrepp. Sig. Sigurðsson og Þorl. Jónsson flytja frumv. um kornforðabúr. Jón Magnússon ílytur frv. til breyt. á lögum um flskveiðar á opn- um bátum. 14. des. 1877, að þau nái til motorbáta í Vestmannaeyjum ef þeir eru undir 15 ton. Jón Þorkelsson flytur frumv. uin endurreisn Hólabiskupsdæmis, að stofnað sé sérstakt biskupsdæmi fyrir Norðuriánd með 4ooo kr. launum. Nefnd í verzlunar- og atvinnumálum flytur frumv. um að sátta nefndir fái úrskurðarvald í skuldamálum undir 5o kr., og að ekki megi áfrýja þeim úrskurði nema ineð sérstöku leyfisbréfi. Þingmenn Húnvetninga flytja svohlj. þingsályktunartillögu: „N. d. alþingis skorar á stjórnina að lata gerá áaétlun um vitabygging á Gríms- ey á Skagaf. og Skaga austaq Húnaflóa, að láta rannsaka brúarstæði á Miðfjarðará og öðrum ám í Húnaþingi, sem eru á póstleið, og ennfr. að láta mæla löggilta verzlunarlóð á Hvammstanga og Lambhúsvík. Nefnd v frumv. um þjóðmenjasafn kiofnuð. Meirihl., J. Þ. og E. J., viija láta samþykkja það en minnihl., H. G., viil fella það. Bened. Sveinsson gerir fyrirspurn ti) ráðherra um hvaða árangur þingsályktunartilagan utn afhending bóka úr safni Árna Magnússonar hafi borið. Sk. Th. flytur frv. um að ísafj.læknishéraði sé skift í tvent, nýja héraðið nái yfir Nauteyral', Snæfjallai, Reykjarfjarðari og Ögurhrepp, nema Vigur, læknissetur 1 Nauteyrarhreppi. Sami þm. flytur frumv. um að kosningarréttur og kjörgengi í hér* aðsmálum sé sama skilyrði bundið alstaöar á landinu og nú er í Rvík. „Þjóðóifur" í dag segiiy að samþykt hafi veiið á flokksfundi í morgun, að halda þingi áfram á meðan forsetarnir færu utan, en i „Þjóðv.“ hefir Skuli haldið því fram, að þinghlé ætti að vera á meðan. Umsækjendur um 2. prestsembætti Reykjavikur eru: Hafsteinn Pétursson, Skúli Skúlason í Odda, Bjarni Hjaltested, Pétur Jónsson, Richard Toríason, Bjarni,, Jónsson á ísafirði, Haukur Gíslason, Haraldur Níelsson, Ölafur Ólafsson fríkirkjupr. og Guðm. Einarsson í Ólafsvík. Ehíki Biiem hetir veiið veitt docentsembættið við prestaskóiann. Fiuska þiugið helir verið leyst upp sökum þess, að forsetinn hafði talað oitt- hvað óvirðugiega um rússncsku stjórnina. VTaldimar Eriendsson hrfir tckíð la knapróf við háskólanu í Kaupmannahöfn mcð I. einkun. ,,Po!itiken“ 23. f. m. segir, að Fiif þjófur Nanaen æt.li að koma upp til íslands 4 næsta sumri. Fiskafli trieð betra móti, eftir því, sem Verið hefir í vetur, seinast þegar á sjó gaf. í Dýrafirði hafa mótorbátarnir aílað Vel tvœr siðustu sjóíerðirnar. Skaufasveil er nú óvanaiega gott hér á Pollinum, og er þar þyí fjölmenni mikið að skemta sér á hverju kvöldi. S t a k a. . Kvæðin óma’ á hverjum skjá. Hvað mnn þér til gatiga? Meirihlutanu minna á manninn „garna-langa“. á. Rakarastofa óskast til leigu á góðum stað í bæn- um. — Ritstj. vísar á. Hlutafélagið ,Víkingur‘ tekur að sér alskonar húsaby ggingar, bæði úr timbri og steini, selur by ggingarefni, semur áætlanip og býr til teikningap; hefir fyrirliggjandi: huröir, glugga, kommóðup, rúmstæði, bord, skápa o. m. fi. Menn semji við stjórn félagsins: Jón P. Gunnarsson, Guðm. Þorbjarnarson, Sigurjón Jónsson.’ Fiskibollur. Sökuui þess að nokkrar dósir með niðursoðnuui fiskibollum hafa eigi reynst fullkouilega loptþjettar, vcrða þær seldar hjer á verksmiðjunni ákaflega ódy'rt: 1 pd. dós á 20 aura og 2ja pd. dós á 35 aura. — Álvcg óskemmdur matur. jttenn verða að snúa sjer að kanpunuin strax. ísafirði, 1. marz 1909. Niðursuóuverksmifljan „ísiand,“ Talsími 11. Takiö eftir! Hér með tilkynnist þeim, sem skulda undirrituðum, að ef þeir ekki verða búnir að borga skuldir sínar eða semja um þær fyrir 2 0. m ar z nœstk 0 mandi, verða þær krafðar inn með lögsókn. S. A. Kristjánsson. Heptup og saltaðup SMOMUR til sðlu bjá undippit- uðum. ísafirði, 24. febr. 1909. S. Carl Fr. Löve. Reynlð Gerpulverið „F e r m e n t a“ og þér munið sannfærast um þaÖ, að betra Gerpulver finst ekki á heimsmarkaðinum. liuchs Fabrikker, Kebenhavn. Drýgsta og lireinasta Cacao og ágætasta Chocolade er frá Cacao- og Chocoladeverk- smiöjunni „Sirius" i Fríhöfninni í Kaupmannahöfn. 111 „Hér koma mcnn mínir til þess að vísa yður á náttstað,11 sagði forsetinn. Garibaldi sá, að hér var ekkert undanfæri, því hann var vopnlaus og umkringdur af her- mönnum. Hanu lét því leiða sig burtu mótstöðu- laust. En hann iðraði nú sárt, að hann skyldi hafa látið tæla sig í þessa gildru, og hugsaði mcð kvíða til konu sinnar og sonar og Paolo viuar síns, sem hann vissi að mundu híða sín hcima ttieð óþreyja. Hermennirnir fylgdu honum spöfkoru, þar til þeir komu að hárri trégirðingu; er var öll járn- ttekin að ofan. l?eir hloyptu honum svo inn um ttajóar dyr. Itúmið innan í girðingunni var um 6 ferálnir. Veggirnir voru um 20 fet að hæð og sléttheflaðir að innan, svo ómögulegt sýudist að 8leppa þaðan burtu. A gólfið í þessari kró var stráð háimi, og i>að voru öll þau þægindi, sem þar var að finna. Garibaldi hafði komist í margslconar hættur hm æfina, en aldrei hafði honum þó fremur sýnst hll von úti, en einmitt nú. Honum duldist ekki, ttð til gangur óviua hans var cnginn annar en sá, ráða hann af dögum, og hann hafði lesið 112 dauðadóm sinn úr auguH þeirra beggja, forset- ans og munksins. Hann undraðist að eins það, að þeir skyldu ekki þegar ráða hann af dögum. En svo datt honum í hug, að þeir ætluðu að láta hann mæta fyrir herrétti, og láta það heita svo, að hann hefði verið tekinn sem njósnari eða upp- reistarmaður með vopu í höndum, enda þótt hann hefði heyrt, að forsetinn væri ekki vanur að hlíf- ast við, að ganga beint að verki. Honum fanst það aumur og illur dauðdagi, ef hann yrði að deyja þannig, vopnlaus og varn- arlaus, án þess að geta haft matm fyrir sig. — En sárast þótti honum þó, að hugsa til Anítu. Hvað skyldi verða um hana og barnið? En það var þó bót í máli, að hann vissi, að Paolo mundi annast þau, eins og sjálfan sig. — En hví var hann að kvíða? Hann var þó hvorki skotinn eða hengdur enn þá. Með þessum hugleiðingum lagðist hann til svefns, og sofnaði innan Bkamms, eins og ekkert væri um að vera. Nóttin leið og næsti dagur, án þess nokkuð kæmi fyrir. Honum var fært maísbrauð, dálítið af þurkuðu kjöti og skál með vatni. Garibaldi 113 fekk aklrc' að vita, hvaða tilviljun hanr átti það að þakka, að lífláti hans var frestað þenna dag, en ef til vill hafa óvinir hans'þózt, hafa líf hans svo í hendi sér, að ekkert væri í liúfi. þegar nátta tók gat Garibahii ekki sofnað jafn skjótt og fyrra kvöldið. Hann lá uppíloft á hálmhrúgunni, starði á síjörnuskrúð hLininsius og lét hugann rcika um fortióira. Loks féll hann í draumlausan dvala, áu þess verulega að festa svefnian. Hann hrökk upp við það, að Ijonum heyrðist vera barið moð hægð á girðinguna. Hann reis upp og litaðist um, on þegar hann ckki varð neins frekara var, lagðist hann út af aftur, og hugði, að sig hofði að eins dreymt. Nú heyrði hann aftur eiuhvern hávaða, og reis upp, en af því hanu gat ekki sóð gegn lun girðinguna, varð honum litið upp, og sá h; nn þá, að einhver dökkur hlutur rann niður vegginn og féll niður við fætur honum. Hann lautniðurog tók það upp, og sá þá, að þetta var sterkur kað- all, og var hamar og sterkur nagli bundinn við endann. v J?að gat euginn efi leikið á því, aðþessuvar

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.