Vestri


Vestri - 06.03.1909, Blaðsíða 4

Vestri - 06.03.1909, Blaðsíða 4
72 V E S T R I 18. tbL í verzlun Guðríðar Árnadóttur fæst ágæt niðursoðin MJÓLK og fyrirtaks smjörlíki með góðu verði. Þar fæst einnig feikimikið úrval af gjflg1'" tilbúnum KARL- MiNNAFAINAÐI fyrir fullorðna og drengi, svo sem: al- klæðnaðir, hvít og mislit yesti, yetrarfrakkar, regnkápur o. fl. — Sömuleiðis mikið af krakkak,júluin, húfum og kápum fyrir krakka á ýmsum aldri. Alt efni sérlega vandað, frágangur ágætur og verðið svo lágt, sem frekast er auðið. Notíð tœkifærið fyrir páskana og fáið ykkur n ý f ö t með góðu verði eða fataefni til þess að sauma úr, því af því eru líka nægar byrgðir, eins og flestri aijnari álna— vöru. Einnig fæst þar niðursoðinn lax, sardínur, ansjósur o. fl. 0 Skósmíðavinnustofa mín ^ er flutt í fyrvcrandi rakarastofu E. Mollers. ísaflrbi, 1. marz 1909. Yirðirgarfylst Þ. Tómásson. Munið eftir! Stærst og ódýrast úrval af tilbúnum KaPÍmannafÖtum, Regnkápu m, Oturskiunshúfum, Peysum, Sokkum, Milliskyrtum, Hálslíni, Axlabönd- um o. fl. er í Brauns verzlun, Hambnrg. Talsími 18. Ljósmyndastofa ■MfBjörns Pálssonar mmm er opin á hverjuni virkum degi ]rá kl. 8—6, og á helgum dög- um Jrá kl. 11—21/* Aðra Líma aags er engan þar að hiLLa. Prent8miðja Vestfirðinga Brúkuð isleDzk frímerki kaupir Halldör Ounnl'ógsson. „Kgl. oktr. Brandassurance“ er elzta og áreiðanlegasta bruna- bótafélag á Norðurlöndum. Umboðsmaður: Leonh. Tang & Söns verzlun. it í D | W. Scháfer & Co. \ | Skófatnaðar-verksmiðja og heildsölu-upplag | af ölluin tegundum af SKÓFATNAÐI fyrir karla, konur og p Sbörn, skóhlífum og flókaskóm. — Alt traust og fer | vel, en verðið lágt. | ^ Beztu sambönd fyrir kaupmenn. p D. D. P. A. ▲ ◄ ► ▼ A V Elf þið viljið íá g-óða steinolíu, þá litið eftir, að fatið beri ofanskráð merki. Skrifstofa í Hafnarstræti, Reykjavík. Det danske Petroleums Aktieselskab. Ötio M0nsteds danska smj^rlíki er bezt. j Oddur Gislason,; v bókbindari. © ▼ • A T . uiuiu.u«.. ísafirði. J ▼ V Sundstræti 29, Martinus Jeppesen, klædskeri Hafnarstrœti 3 (hús (iuðr. Áruad.) leysir alla sauma fljótt og vel af hendi. — Góðum og fjöibreyttum FATAEFNLM ur að velja. H ÞorsteinnGuðmundsson, I I * I I 9 Smiðjugötu 7. Saumastofa. Fataefni. Tilbúin föt. la, <aP '&' atm/ ’Si- '5W vr H l I I I f 0 if I J ; DAN er bezta og ódýrasta ifs- ábj rgðarfélagið eius cg sýnt hefir verið með ss jan- burði bjer í blaðinu. Umboðsmað r er A. kristjánsson, á !■&< ði 114 komið inn til hans til þesa að hjálpa honum út. Hann tók í kaðalinn og fann, að hann var fastur að utanverðu. Svo fest.í hann endann og las sig eftir kaðlinum upp á girðinguna. Þarvarðhann að gæta allrar varúðar, til þess að meiða sig ekki á jámgöddunum, en tókst það að mestu, og rendi sér svo niður að utanverðu. Alt þetta var ekki nema augnabiiksverk. — Um leið og hann kom niður tók einhver utan nm hann og faðmaði hann að sér. „Anítaý hvisiaði hann. „Hvemig hefir þú farið að þessu?“ „Mér hefir verið hjálpað,“ sagði hún og bonti á mann, sem stóð hjá þeim. r Af Paolo,“ sagði Garibaldi. — „Honum var til þees trúandi. — i’etta hefðu ekki allir leikið eftir ykkur.“ „Kom þú, Garibaldi. Við erum ekki úr allri hættu enn þá. Þessa leið verðum við að fara. Ég hefi mútað varðmanninum, og við vrrðumað flýta okkur, áður enhann verður leystur af verði.“ Þogar þau vöru komin klaklaust út fyrir herbúðirnar og fram hjá verðinum, sagði Gari- baldi: 116 „Nú er það versta búið. Ef við hefðum hesta teldi ég okkur næstum heima.“ „Garibaldi, hvað hugsar þú annars um mig?“ sagði Aníta. „Heldur þú, að það hafi engin áhrif haft, að við höfum gengið i skóla hjá þér, svo við hefðum ekki einu sinni vit á, að sjá fyrir hestum? Án þeirra gætum við verið viss um, að faila aftur í hendur óvinanna.“ í sama bili heyrðu þau hesthnegg i skóg- inum. „Þar heyrir þú, Garibaldi, að þú átt fleiri vini en okkur, þegar í nauðirnar rekur.“ „ Já, það er satt. Þarna er Bella mín að bjóða mig velkominn.“ „Og Balta mín hefir líka átt góðan þátt í þviP að þú ert sloppinn. Án hennar hefðum við ekki getað komið þessu til leiðar.“ „Ég get vel skilið það, að hún sé hér. enég veit ekki, hvernig þið hafið farið að ná í gæð- inginn minn. Þið hljótið að vera göJdró „Það skalt þú fá að beyra, þogar vi i erum komin úr allri hættu.“ Þau hjónin tvímentu á Bellu, en Pacío reið 116 Söltu. Svo riðu þau, sem þau máttu, þar til þ» komu heim, . Þegar þau voru sezt að snæðingi, sagði Aníta „Lát þú nú Paolo leysa frá skjóðunni.“ „Það er ekki mikið að segja, því það gekk alt eins og í sögu. Við urðum auðvitað að leyta þig uppi og frelsa þig. Það vorum við sammála um Aníta sagðist viija taka að sér að ráða ferð- inni, því hún þekti landið betur en ég. Ura það var ekkert að segja, því ég hefi svo oft séð hana berjast á vígvollinum, klyfra nm kletta og kJung ur og yfirstíga alskonar erfiðleika, að ég gat treyst henni til alls.“ „En það var ekki meiningin, að þú ættir að vera að slá mér gulihamra,“ sagði Aníta. „Hald þú þér heldur við efnið.“ „Þú segir vel frá, Paolo,“ sagði Garibúfdi. „Hald þú áfram.“ ,.Nú, jai-ja. — Svo lögðum við afstaðígær- morgun. Við vorum kvíðafuli og í illu skapi, og okkur grunaði, að sendimaðurinn mundi hafa gint þig út fyrir landamærin í hendur óvinanna. Og þegar við fréttum, að Don Manúel dveldi hér með her sinn, vorum við viss um, að hannhefði

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.