Vestri


Vestri - 03.04.1909, Síða 3

Vestri - 03.04.1909, Síða 3
72. tbl. V E S T R I 37 Öllum, sem liafo sýnt okkur liluttekningu í sorg okkar við fráfall litla drengsins okkar, þökkum við hjónin hinilega. lsafirði, 3. apríl 1909. Sigríður Kjerulf. Eiríkur Kjerulf. Rekstur Landsímanna árið 1908. T EKJUR: Tekjuafgangur Kr.: 20,138,63 Fjárlögin áætluðu tekjurnar kr. 43,000; þær hafa þvT farið kr. 23,045,41 fram yfir áætlun. Útgjöldin voru áætluð kr. 47,400, og hafa því orðið kr. 1,493,22 minni en áætlað var, If nffnnf eikarmáluð og atar vönduð — sem enginn þjófur AV.IIA1U1 þ kemst í — fást með ágætu verði í Silíurgötu n, eða hjá Guðjóni Jens Jónssyni og á trésmíðávinnustotu Kr. Hólms. Brúkuð íslenzk frímerki kaupir Halldór Ounnlögssofi. Martinus Jeppesen, klæðskerl Hafnarsti-seti 3 (hús Gtuðr. Árnad.) leysir alla sauma fljótt og vel af hendi. — Góðum og fjölbreyttum PATÁEFNLUI úr að velja. Drýgsta og hreinasta Cacao og ágœtasta Chocolade ár frá Cacao- og Chocoladeverk- sniiðjunni „Sirius" í Fríhöfninni í Kaupmannahöfn. 2horliorm fyrir ei«hleypa iiul llGl yl með forstofu- ÍDngangi og veggsvölum, til leigu. Ljósmyndastofa mm Björns Pálssonar immm er opin á hverjum virkum degi jrá kl. S—6, og á lielgum dög- um frá kl. 11—2x/2. Adra tíma dags er engan þar að hitla. Tóuskinn. Áreiðanlegt verzlunarhús í Lon- don óskar eftir beinum kaupum á. íslenzkum dýraskinnum. — Lyst- hafendur snúi sór til F. C. Hart- mann, 16 Oreat Saint Hélens, London É. C. , ) {1; 0 ],l ÍUtíShltt" er elzta og áreiðanlegasta bruna- bótafélag á Norðurlöndum. Umboðsmaður: Leonh. Tang & Söns verzlun. 3ja pd. línur, barkaðar og bikaðar, ásamt til- heyrandi önglum og taumum, fást í Silfurgötu 11. Hlutafélagið ,Vikingur‘ tekur að sér alskonar húsabyggingar, bæði úr timbri og steini, selur byggingarefni, semur áætlanir og býr til teikningar; hefir fyrirliggjandi: hurðir, glugga, komtnóður, rúmstædi, borð, skápa 'o. m. fi. Menn semji við stjórn félagsins: Jón P. Gunnarssony Guðm. Þorbjarnarson, Sigurjón Jónsson. I. Símskeyti innanlands: almeDn skeyti . . . . 8551,66 veðurskeyti 2400,00 10,951,66 II. Símskeyti til útlanda: almenn skeyti . . . . 9751,94 veðurskeyti 1274,28 11,026,22 III. Símskeyti frá útlöndum . . . 5,350,88 27,328,76 IV. Símasamtöl 27,885,20 V. TalsímaDotendur 6,973,61 | VI. Aðrar tekjur, símnefni og fleira 3,857,84 Tekjur ahs Kr.: 66,045,41 Ú TGJÖLD: I. Laun starfsmanna (hér með talin laun landssimaStjórans); þóknun t.il landsstöðva; laun tii sendiboða og fleira .... 24,859,91 II. Viðhald símanna 7,433,95 III. Eyðublöð, prentkostnaður 0. fl. 3,045,91 VI. Önnur gjöld: (Húsal., ljós, hiti, flutningskostnaður, ferðakostn- aður, aiþjóðaskrifstofan í Bern og fleii a 10,567,01 Gjöld alls Kr.: 45,906,78 ð ð ð ð s ð s ð ö ð ð ð ð ð ð KXiCXiCXiCXiCtKXXZCKXKXKUiCXKXieaaOCOCXKXKXKXKXiCX Nei!-sko!-viljii) pið nú bara sjá! Allt þetta fæst hjá mér: Húsgogn alla vega lit, t. d. iogagjltir speglar, sem unun er að líta í, fallegir stóiai’, þrselsterkir og stöðugii eins og bjarg, og aðrir, sem vagga marmi i svefn og leiðslu; og ekki eru lakari hjóna-rúmin hægu, silkimjúk og ddlandi, mynAkrammar og póstkort, sem t. d. þeir Guðmuudur skáld og Lárus Thorareusen hafa dáðst að; hanzka, sem gera hverja hönd fagra og fingranetta, skúftvinnl fyrir fallegu stúlkurnar; undriu öll af krókaperurn, stoppnálar hefi ég líka, sem ýmsar „maddömur11 hafa lokið lofsorði á. Einnig allskonar matvoru, t. d- bráðfeitt smjer og inndælasta sykur, fé- lags-vínarbrauð og nýbökuð rúgbrauð — og kartöfiur, sem ég held að séu arabiskar. Og þið ættuð að sjá þvottamaskínurnar, þvottavindurnar, taurúllur. saumamaskínurnar og nál- ð arnar mcð augað framan á oddinum, albúmin, ritföngin, barna- ð Igullin, fötin og fata-efnin með öllum rcgnbogans litum, úrin, ð úrfestarnar ofan á maga — og höfuðbsekurnar, sem onginn sómamaður getur án verið, rammalistar logagvltir. — Koffur og belti, snildarfagurt, hefi ég líka til sölu. Ljósmyndir útvega ég stækkaðar, og nafnstimpla panta ég, þar sem menn, t. d. geta fengið nafn sitt alveg eins og þeir skrifa það sjálfir. Og sýnishorn hefi ég aí ýmsu fyrir fóJk að „hestilla.11 Skór á fæturna koma með næstu skipum o. fi. o. fl. Húsgögn verða læknuð eius eg fyrri daginn. NÚ GETIÐ t>IÐ KEYPTI Með virðingu. Marís ;M. Gilsfjcið (kaupmaður) KXKXKXKXKXKXiCXKXKXiCXKXKXKXKXiCXiCXiCXiCKKXiCXiCX ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð ð heldur áfram ferðum milli Noregs og Islands í sumar eins og í fyrra með fyrsta flokks farþegaskipi og fer skipið fyrstu ferð sína frá Björgvin þann 2. júní norðan um land, er hér 11. júní, í Reykja- vík 13. júní, frá Reykjavík 16. júní, hér 18. júní, og í Björgvin 28. júní. Nánara eptir ferðaáætlun skipsius er fæst hjá undirrituðum afgreiðslumanni þess. ísafirði 2. apríl 1909. Jóh. Þorsteinsson. f i ; Oddur Gíslason,| f $ J Sundstræti 29, ▼ •♦•♦#♦•• bókbindari. ♦ ▼ » ísafirði. j ••♦•♦•♦• Nordisk Brandforsikring" tekur hús og muni i eldsvoðaábyrgð. Umboðsmaður er: Jón Auðunn, Bankagata 1. i i ÞorsteinnGuðmundsson, | Smíðjugötu 7. Saumastofa. Fataefni. er bezta og ódýrasta lífs- ábjrgðarfélagið eins og sýnt hefir verið með saman- burði hjer í blaðinu. Umboðsmaður er S. A. kristjánsson á Ísafirði. DAN Trentsmiðja Yestfirðinga.

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.