Vestri


Vestri - 01.05.1909, Page 2

Vestri - 01.05.1909, Page 2
102 V E S T R 1 26. tbl. fremsta megni og varast að styðja þá á nokkurn hátt. A þann hatt kynni að mega gera þeim leik- seigt og varna því, að þeir sæktu gull í greipar landsmanna. Við þá menn, sem með brögðum fara á bak við landslögin, er eftirleik- urinn óvandur, og hver sá, sem styður þá að slíku, er þeim með- sekur, og verri, ef hann er ís- lendingur, því þá vinnur hann gegn hagsmunum sinnar eigin þjóðar og fósturlands síns. Spartverjar reistu hetjum þeim, sem féllu í Laugaskarði minnis- varða með svo hljóðandi áletran: >Hér létu Spartverjar lít sitt af hlýóni við lög ættjarðar Sinnar<. Slíkt minnismark heldur minningu þeirra í heiðri enn þann dag í dag, og mun halda átram að gera það um ókomnar aldir. Vér Islendingar verðum að kosta kapps um það, að halda lögum ættjarðar vorrar í heiðrit En til þess að gera slíkt er ekki nóg, að torðast sjálfir að brjóta í bág við lögin, heldur verðum vér jaíntramt að sjá um það, að öðrum haldist ekki uppi að gera það. Með lögum byggist landið, en haldist lögleysur uppi er eyði- leggingin vís. Högni. Bitfregn. Jóa Trausti: St. áiiCB” ur. I. hefti. Kvík. ivooUi- j aðarmaöur: Sigurður ivrist- jánsson. 1U09. Smásögur þessar, sem nú'eru nýkomnar út, eru allar prentaðar áður í íslenzkum tímaritum, nema tvær þær síðustu; þær haíahvergi verið prentaðar áður. En til gangur hötundarins er, að saína í eina heild öllum smásögum eítir sig, og er þetta byrjunin. Söguruar eru flestar stuttar og efnislitlar, eu þær eru taglega skriíaðar og hata á sér þenna yihýra, látlausa blæ, seín höt. ter svo vel. Jón-Trausti er áreidan- anlega eitthvert allra etnilegasta söguskáldið íslenzka, og tram- farii hans í því eíni eru greini- Iegar, eins og síðastasag: iians, ,IIe.ðarbýlið‘, ber vott um. iiann er líka sitelt að ná meiri og meiri hylli meðal almennings, og skáld- sagr avinum mun því kver þetta velkominn gestur. Bifreiðin. UUendar sögur. þýtt heíir (xuðm. (iuðmuuds- son cand. phiios, ísafjöi-ður. Kostnaðarmaður: Magnús 01- afsson. ih09. Kver þetta er 4 arkir • •• r o og kostar 50 aura. 1 jm etu þrjár sögur: .Ekkjan í Alquesar', ettir Juan R. de Menandes, ,Úr klípunni1, etiir Anton Tchekhoff, og .Pablo Domenech hínn geð ríki‘, ettir Carmen Sylva (Elísa- þetu Rúmeníudrotningu. Eög- urnar eru allar góðar, þó stuttar séu, en þó einkum sú síðasta. Þýðingin á sögunum er vönduð og málið gott. Samsöngur var haldinn hór nýlega á ísafirði. Sungu karlmenn, en Jón Laxdal stýrði. Var ekki vanþörf á söngskemtun, því að ekki er of mikið af þess háttar hórna í bænum. Söngurinn var yfirleitt góður; er þó annað en gaman að halda saman söngílokki hér til tangframa, en Jóni Laxdal hefir tekist furðu vel að æfa þenna unga flokk. þrjú nýleg lög eftir söngstjórann voru sungin, þar á meðal eitt mjög fallegt: „iivað gef ég um gullöldur veiga". En mörg lög, útlend, voru sungin við sænsk kvæði. Er það illa íarið, að það skuli tíðkast á samsöngvum hór a Jandi, að menn syngi á út- lendu máli, sem ílestum veitist, íullerfitt að bera rótt fram. Lað er að visu satt, að sum útlend lög, sem samin eru við sérstök kvæði, er svara til þeirra, fara ekki eins vel við sum íslenzk Ijóð, en það er heldur ekki við- kunnaulegt, þegar íslenzk tunga syngur opinberlega sænskar vísur, ekki minna en til er þó af íslenzkum ljóðum, sem nokkurn veginn gætu átt við mörg falleg útlend lög, ef vel væri leitað. Meðal ýipsra fallegra laga, er sungin voru á þessum samsöug, var lagið eítir Sveinbj. Sveinbjörns- son við hið fagra kvæði eftir Matth. Jochumsson: „Lýsli sól“. Fór iagið vel. — Jón Laxdal spilaði á orgel, mjög svo vel. Og Eagnar Árnason (Sveinssonaij, ungur piltur hér í bænum, lék á fíólín, — og geri aðrir hér betur en hann. Ennfremur söng eyfirzkur maður, sem hér var staddur, nokkur sóló- lög; hann heitir Snorri Snorrason; og þó að hann virtist lítið eitt kvefaður, þótti honum takast það dæmalaust vef, því að hljóðin voru svo góð. Á sumardaginn fyrsta söng svo söngílokkurinn Dokkur lög úti; fóru þeir siðan í hús eitt; og undu þar glaðir sarnan wn kvölctið. Aheyrandi. Norðmaðurinn Seksc, sem dæmdur var fyrir ólöglegar síldveiðar hér á höfninni um daginn, brá sér norður á Reykjarfjörð og Eyjafjörð nú í vikunni og sótti þangað síidarútveg, er á að stunda hér síldveiði í sumar, og er sagt, að Snorri Jónsson kaupmaður á Akureyri sé eigandi útvegsins. Mokaíli hefir verið hér undanfarna daga á maiga af mótorbátunum og ailir hafa aflað heldur vel. K væðl það, sem hér fer á eft.ir, var sungið í samsæti, er Hannesi Hafstein fyrverandi ráðherra var haldið af flokksinönnum hans á þingi 2. f. m., en Jón Ólafsson hafði orkt: þótt um stund í villu vaði lýðir, veginn íétta þjóðin bráðum sér. íslands gæfa sigra mun um síðir; sigur-merkið er í höndum þér. Ekki munum haug neinn hór þér verpa, hniginn ert þú ei, þótt missir völd; heldur skulum sverðin herða’ og skerpa, hefja nýjan ramma-slag í kvöld. Kurteist var þitt mál og einart orðið, ei kom væmið smjaður þér á vör; þínum studdir þróttar-hnefa’ á borðið, þú stóðst beinn og augun týstu snör. Fyrir „dönsku mömrnu" bak nú beygir bljúgur sá, sem Jauna-rótt. og völd keypti’ of dýrt; en þjóðin höfuð hneigir " heimsku sinnar beizk við töðu-gjöld. Menjar þín og minning geyma þína mun um aldir. fósturlandið þitt. Allar aldir Saga þekkir sína, sú er réttvís, gefur hverjum sitt. Afreks-störf þín munu ávalt geymast of snemt væri’ að teija þau í kvöld; þau munu’ aldrei, aldrei, aldrei gleymast — og þeim fjölgar, næst. er þú fær völd. Hór á ekki haug þér neinn að verpa; hniginn ertu’ ei, nú þótt missir völd; heldur skulum herða sveið og skerpa, hefja nýjan ramma-slag í kvöid. Strengjum heit! Til alls góðs verks þér veitum vora stoð og fylkjumst þig um kring! Olœsimann að styðja glaðir heitum, gööan dreng og sannan Islending! Símfregnir. I* I n g I ð. 24. apríl, Félt frumvarp um sölu á Húsavík. Samþykt þingsályktunartilJaga um breytingar á reglugerð fyrir hinn almenna mentaskóla. Samþykt, með 14 atkvæðum gegn 9, að vísa tilboði Thorefélagsins til 2. umræðu. Nefnd í e. d. í fjáraukalögunum fyrir 1908—09 leggur til, að þau verði samþykt, eins og þau koirm frá n. d. (í n. d. voru samþyktir tveir konsúlar, annar í Hamborg én hinn í London, með 10,000 kr. launum hvor. Nefnd í frurnvarpinu um Jífsábyrgð sjómanna leggur til, að það verði samþykt. Nefnd í frumvarpinu um aðflutningsbann á áfengi teggur til, að það verði samþykt með þeirri breytingu, að aðflutningsbannið gangi í gildi 1912, en sala verði leyfð til 1915. Nefndin í háskólatnálinu leggur til, að frumvarpið verði samþykt. Fingið framlengt fyrst um sinn til 30. apríl. 26. s. m. Kosið í ferðakostnaðarnefnd í sameinuðu þingi: Ólafur Briem, Sig. Stefánsson, Björn KristjánssoD, Steingr. Jónsson og Eggei t Bálsson. Frumvarp um breytingar á lögum um borgaralegt hjónaband afgreitt sem Jög frá s. þ. Fjáraukalög fyrir 1908—09 afgreidd frá alþingi. Löggilding ýmsra verzlunarstaða og frumvarp um námsskeið verzl- unarmanna afgreitt frá alþingi. Frumvarp um verzlunarbækur afgreitt til s. þ. Frumvarp um að gefa út 2 mi!j. kr. í skuldabréfum fyrir íslands- banka og frumvarp um breytingar á lögum um bygging, ábúð og úttekt jarða afgreidd til e. d. Landsreikningarnir fyrir 1906—07 samþyktir. Eftir mikfar umræður var í tilboði Thorefélagsins samþykt, með 12 atkvæðum gegn 11, svo hljóðandi rökstudd dagskrá frá SkúJa Thoroddsen: „í trausti til þess, að landsstjórnin afli sór glöggra skýrslna þekkingarfróðra manna um alt er að eimskipaútgerð lýtur, sem og um óskir landsmanna að því er millilanda- og suandferðir Bnertir, og leggi

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.