Vestri


Vestri - 08.05.1909, Page 1

Vestri - 08.05.1909, Page 1
0 Utgefandi og ábyrgðarmaður:Jv|Kr. H. Jónsson. VIII. árg. ÍSAFJÖRÐUR, 8. MAÍ 1909. 27. tbl. í EDINBORG á ísafirði fæst ágætur reithertur saltfiskur, lítið eitt sólsoðinn, fPS?* með mjðg vægu verði. S t ú k a n NANNA nr. 52 heldur fundi á fimtudagskTÖldum kl. 8V2. Sambandsmálið. Nefndarálit minnihlutans í sam- bnndsmálinu í r. d. hefir verið birt í >Lögréttu« og barst hingað með >Vestu«. Um það, sem skilur flokkana í máli þessu, er þar farið svo feldum orðum: >Það, sem skilið hefir leiðir meirihlutans og minuihlutans í nefndinni í þessu máli, er ósam- komulag um grundvöll þann, er hvorir um sig vilja byggja á. Pað eina, sem báðum hlutum nefndarinnar kemur saman um, er það, að hvorir um sig vilja, að ísland verði trjálst og sjálfstætt ríki, En meirihlutinn vill ekki, að íslenzka ríkið standi í oeinu mála- sambandi (realunion) vid nokkurt annað nki, en vil: þo, eða þykist vilja, haía sama konung sem Dan- mörk. Meirildutinn vi l að visu fela Danastj' a um stuudaisakir aó fara med nokk r oját, utanríkis- mál og landhelgisvarnir, fyrir vora hönd gegn ákveðinm borg- un. Hermál vill meirihlutinn ekki fela Dönum að fara með fyrir vora hönd, ekki einu sinni til bráðabirgða, og að því er oss hefir skilist, vill meirihlutinn heldur ekki, að vér höfum nein hermál sjálfir. Minnihlutinn vill hinsvegar, að ísland sé frjálst og sjálfstætt kon ungsríki, jafnrétthátt Danmörku og samhliða henni, og að kon- ungsríkin bæði hafi einn og sama konung. En jafnframt viljum vér eftir trjalsu sauikoanulagi fela Dönum að fara fyrst um sinn raeð nokkur mál fyrir vora hönd, svo sem segir í frumvarpi því tii sambandslaga, sem nú liggur fyrir þessu þingi. Þessi mál viljum vér að séu sameiginleg á þaun hátt, að Danastjórn fari tneð þau að voru leyti i umboði voru. Það viljum vér og tilskilið hafa, að hvort ríkið um sig geti sagt upp þessari meðferð málanna eftir tiltekinn frest. Þó viljum vér, að hermál og utanrikismál séu sameiginleg mál, ! Kaupirðu UNGA ISLAND? Útsölum. á ísaf.: Jónas Tómasson. og að Danastjórn fari með vorn þátt þeirra mála fyrir vora hönd fyrst um sinn með ákveðnum skilyrðum í umboði voru, og geti hvorugt ríkið sagt upp umboðs- menskunni á stjórn þeirra mála, nema báðum komi saman um það.< Breytingar þær, sem minni- hlutinn leggur til að gerðar verði á frumvarpinu og telur víst, að fáanlegar séu, eru þessar: Við 1. grein. 1. Upphaf greinarinnar orðist svo: >ís'.and er frjálst og sjálfstætt ríki. Það er í sainbandi við <o, s. frv. 2. Annaðlworí fal.i alveg burt orðin: >Dan- mörk og ísland . . . veldi Danak mungs« eða: standi seui nú er í íslenzka textanum. Við 3. grein. 1. í staðinn fyrir (í 2. málslið): >er sn--r' ísland sérstak- fega, s :al þó gilda, nema rétt stjóruarvöld íslenzk samþykki< komi: >ersnertir íslenzk mál, þau er ekki er með farið sem sameig- iitleg samkvæmt þessum lögum, skal gildur vera án samþykkis réttra íslenzkra stjórnarvalda«. 2. (í 4. lið): Aftan við >sam- komulagi við Danmörku« komi: >um nánari tilhögun á því eftirlitk. 3. (í 4. lið): ,í staðinn fyrir >við ísland< komi: >á landhelgissvæði íslands«. Við 4. grein. Óbreytt (í íslenzka textan- itnum) >svo sem«. Við 5. greÍD. A eftir >jafnrétti< bætist við: >að öðru jöfnu«. Við 6. grein. Eftir >3. gr.« bætist >og 9. gr.< * Við 7. grein. 1. í staðinn fyrir >leggur ís- land< komi: >leggur rík- issjoóur Íslciudst. 2. í staðinn fyrir >landssjóði íslands« komi: >ríkissjóði íslands«. Við 8. grein. A eftir >sé sameiginleg eða eigi< komi: >samkvæmt 3- gr-<- Við 9. grein. Aftan við greinina bætist (jafnframt og punktur breyt- ist í kommu): >alt sam- kvæmt þeirri tillögu, sem fram er komin, eða ef til- lögur eru fram komnar frá þingum beggja ríkjanna, þá samkvæmt þeirri, er lengra fer«. Um þessar breytingar segir nefndin: >Sú er auðvitað tilætlun vor, ef frumvarpið yrði samþykt með breytingum þeim, er vér leggjum til að gera á því, að þá yrði Danastjórn send in danska orðun framanritaðra greina, eins og vér höfum frá henni gengið, ogskýrt frá, að þannig yrði þessi atriði að vera orðuð á dönsku til þess að samsvara sem ótvíræðlegast islenzka orðalaginu.< Ennfremur hefir nefndin gert tillögur um breytingar á danska textanum í fullu samræmi við þessar breytingar á ísienzka textanum, þannig að það verði hvergi misskilið, en vegna rúm- leysis ^leppum vér ^ð b’irta þær hér. Breytingar þessar eru eingöngu skýringar á orðalagi frumvirps- ÍUS, o.;, ei J. -.r tekL LI.it t . . þess, er talið hefir verið vaíasamt. Það sýnist því stór furða, að meirihlutinn skuli ekki hafa viljað ganga inn á þetta til samkomu- lags, en það lýtur svo út, sem honum sé um að gera, að halda að eins fram þeim kröfum, sem ófáanlegar eru, til þess að halda öllu í sama horfinu. Enda hefir maður orð ráðherrans fyrir því í utanför hans, að hann vill Iáta alt sitja við sama, og þetta skraf hans um aukið sjálfstæði er að eins til málamynda, til þess að sýnast fyrir mönnum. Það lítur líka út fyrir, að flokkur hans á þingi fylgi honum í þessu efni. En ekki trúum vér því, að þeim takist að blekkja almenning til langframa með þeim látalætum. Vér höfum orðið að berjast tugi ára við Dani til þess að fá þær umbætur, sem sambands- lagafrumvarpið felur í sér, og það er nokkurn veginn áreiðanlegt, að vér hefðum aldrei fengið þær, ef vér ekki hetðum notað tæki- færið til þess að komast einum áfanga nær þeim með stjórnar- skrárbreytingunni 1903. — Og þsnnig verðum vér að halda áfram í áföngum, þar til fylsta takmarkinu er náð. En hart er það, ef vér verðum nú að berjast árum saman innbyrðis til þtss að fá þjóðina sjálfa til þess 1 taka við þeim réttarDÓtum og J í sjáltstæði, sem frumvarpið telur í sér. En vonandi er, að hiti sá, ‘-r málið hefir hleypt í þjóðina, f. i nú smátt og smátt að dofna, svo að menn fari að skoða það med athygli og skyusemi.

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.