Vestri


Vestri - 08.05.1909, Qupperneq 2

Vestri - 08.05.1909, Qupperneq 2
V E S T R 1 to6 Lög samþykt og afgreidd af alþ'ngi, 1. Um stækkun veizlunarlóðar í ísafjarðarkaupstað. 2. Um sérstaka dómþinghá í Keflavík. 3. Um bráðabirgðaihækkun á aðflutningsgjaldi. 4. Um laun sóknarpiesta. 5. Um kennaraskólann í Rvík. 6. Um slökkvilið i Hafnarfirði. 7. Um fiskiveiðar á opnum skipum. 8. Um fuglveiðasamþykt í Vest- mannaeyjum. 9. Um fiskimat. (Aliur saltfiskur sem fiuttur er héðan af iandi og fara a til Spánar og Italíu, hvort heidui beina leið eða um önnur iönd, skal metinn og ílokkaður eptr - gæðuin af fiskimatsmönnum undir umsjón yfirfiskimatsmanns.------- Brot á þessu ákvæði vatða 100— 3000 kr. sekt. 10. Um þreytingar á lögum er snerta kosningarrétt og kjörgengi í hreppsmálum og hjeraðsmálum. (Kosningarrétt í málefnum kaup- staða og hreppsíéiaga hafa ailir kaupstaðarbúar og hrepsbúar, karlar 'og konur í hverri stöðu sem þeir eru, ef þeir eru 25 ára að aldri, þegar kosning fer fram og hafa átt þar iögheimiii síðastliðið ár, hafa óflekkað mannorð, eru fjár sins ráðandi og standa ekki í skuld fyrir sveitarstyrk og greiða gjald í bæjarsjóð eða hreppssjóð. Giptar konur hafa kosningarrétt þótt þær greiði ekki sérstakt gjaid til sveitar eða bæjar. Kjöigengir eru allir sem kosningarrétt hafa, séu þeir ekki vistráðið hjú. Hjón mega ekki sitja samt.imis í bæjarsfjórn eða hreppsnefnd, heidur ekki for- eldrar og börn, móðurforeldrar eða föðurforeldrar og barnabörn. Konur geta ávalt skorast UDdan kosningu). 11. Um breytingar á lögum 10. nóv. 1905 um bann gegn innflutn- ingi á útlendu kvikíé. (Það er öllum bannað, að flytja hingað til lands frá útlönduin sauðfénað, nautgiipi, svín, geitur og hunda). 12. Um vígslubiskupa. (Hér skuiu vera tveii vígslubiskupar, annar í fekálholtsbiskupsdæmi hinu forna og hinn í Hólabiskupsdæmi hmu foroa. Leir vígja biskup Jandsins og presta i forföllum hans. Til vigslukostnaðar greiðast 500 kr, úr landssjoði, til hvers). 13. Um viðauka við lög 22. nóv. 1907 um bæjarstjórn í Hafnaifiiði. 14. Um heimild fyrir veðdeild Landsbankans að gefa út þriðja tlokk (seríuj bankavaxtabréfa, (alit ab 3. milj. kr. með sömu skiiyrðum og áður). Kappglíma um Akureyrarskjöldinn var háð þar í bænum 22. f. m. 9 menn tóku þátt í glímunni, og varð þeirra hlutskarpastur Ólafur Sig'- urgeirsson bakari og er hann því skjaldarhafi eins og áður. Hushruni. Aðfaranótt 28. f. m. brann í- búðarhús á prestssetrinu Barði í Fljótum. F'óik komst alt út úr húsinu, en litlu varð bjargað af innanstokksmunum eða öðru, sem í húsinu v„r. Hús og munir var vátrygt. Kappglíuia var háð í Reykjavík 22. f. m., og var glimumönnum skift í 5 fiokka eltir þyngd. — Þessir hlutu verðlauD, sinn úr hverjum flokki: Sigurjón Pétursson, FLall grimur Beneuiktsson, Halldór Hansen, Guðmundur Sigurjóns- soa og Óiatur Magnússon. Mauuskaðar. 21. f. m. tók skipstjórann á hskiskipinu »Sigurfarinn<, F-inar Finarsson, ut og druknaði. — Haun Var ókvæntur, 27 ára að aldii. Á sumardaginn tyrsta tók út þrjá menn af skipi, er Þorsteinn Þorsteinsson í Bakkabúð á; einn uáóist iun aítur, en tveir drukn uðu. Þeir, sem druknuðu, voru baðir úr Öltusi, og hét annar Sæmundur Gíslason, en hinu Magnús. t Elíu Oiuðiuuudsiíúttir á Stakkanesi hér í kaupstaðnum lézt 1. þ. m. Hún var rúmlega tvítug að aldri. Aðalfundur Búnaðarsambands Vestfjarða átti að vera hér í bæn ■ um 4. þ. m., og voru að eins mættvr örfáir iulltrúar . Fundur- inn var settur 6. þ. m., og síðan írestað til 19. júní í sumar. Skip. Skálholt kom hingað 6. þ. m. og með því margt tarþega, þar á meóal Páli Stefánsson verzt unareiindreki. Skipió fór aftur nóttina eitir. Meó því iór Jón Laxdal konsúil og kona hans á leið til Lng lauds. Vesta kom hingað 6. þ. m. og fór aítur morguninn eftir. —- Með henni komu hingað til bæj arins: Jón Sn. Árnason kauprn. íra útiöndum, Hannes Jonsson búnaðarráðanautur, Joh. Péturs kaupm., Hreggviður Þorsteius son verziunarmaður og kona haus, Chr. F r. Nieisen verziunarerind- reki o. fl. Lnniremur voru med skipinu: Jóhannes Ólafsson hreppstjóri á Þingeyri, Sigfus Biöndai veizl- unarumboðsmadur o. fl. Skipinu vixdi það áfali tii á Patreksfirði, að vírstrengur, sem því var fest með við bryggjuua, tór í skrúiuna og festist þar, og varð aó sínia til Reykjavíkur eltir björgunarskipinu >Geir< til þess að ná honum í burtu. Alþingi slitið í dagl 27. tbl. Símfregnir. finglð. 1. maí. Kosin sambandslaganefnd í e. d.: Lárus Bjarnason, Stefán Stefáns- sou, Sig. Stefánsson, Jeus Pálsson og Ari Jónsson. Frumvarpið um aðflutningsbann á áfengi samþykt í n. d. með 18 atkvæðum gegn 6 og afgreitt sem lög frá alþingi. Frumvarp um sölu á jörðinni Kjarna afgreitt sem Jög frá alþingi. Frumvarp um farmgjald afgreitt frá n. d. Frumvarp um vátrygging sjómanna afgreitt' frá n. d. og vísað til e. d. aftur. Pingmenn Eyfirðinga flytja frumvarp um löggilding hafnar í Dalvík. Fiskiveiðanefndin flytur þmgsályktunartillögu um sjómensku á ís- Jenzkum fiskiskipum. Jón f orkelsson flytur þingsályktunartillögu um, að eftir að háskólinn sé kominn á fót hafi ekki aðrir aðgang að embættum en þeir, sem hafa tekið próf við hann, að undanteknum kennaraembættum við Jýðskóla. — Sami flytur þingsályktunartillögu um að skora á sfjórnina, að styrkur sá, sem íslendingar nú njóta við háskólanD í Kaupmannahöfn, verði veittar til háskólans hér. Nefnd í þingsályktunartillögu um skilnað ríkis og kirkju kemur með nýja þingsályktunartillögu, nokkuð öðruvísi orðaða en hina. Pingið framlengt til 8. maí. 8. s. m. Frumvarp um námur og frumvarp um undanþágu frá botnvörpu- veiðalögunum fyrir íslenzk skip afgreidd sem lög frá alþingi. Fjáraukalög fyrir 1906—07 afgreidd frá alþingi. Fiumvarp um breytingar á lögum um sölu þjóðjarða og frumvarp um eiða og diengskaparorð feld. Frumvarp um sóknartekjar, frumvarp um Jöggilding hafnar í Dalvík og frumvarp um heimild fyrir landsstjórnina til þess að kaupa 3. flokks bankavaxtabiéf af Landsbankanum afgreidd til e. d. Frumvaip um kaup á jörðinni SkálhoJt sent aftur til n. d. í e. d. borin upp fyrirspurn til ráðherra út af nefndarskipuninni til þess að íansaka gerðir LaDdsbankastjórnarinnar. — Ályktun, er Jýsti trausti á ráðherranum, samþykt með 7 atkvæðum gegn 6. 4. s. m. Frumvarp um vátrygging sjómanna afgreitt seih Jög frá alþingi. Frumvarp um breytíngar á Landsbankaiögunum sent aftur til n. d. með miklum breytingum; bankastjórarnir hafi 6000 kr. laun hvor i stað 4000, 0. fl. Neitað um undanþágu til þess að taka frumvarp um farmgjaid á dagskrá í e. d. Fjáilögin samþykt í e. d. með miklum breytingum og afgreidd til s. þ. Þingsályktunartillaga um húsmæðraskóla samþykt, PingsályktunartilJaga um að fá styrk þann, sem nú er veittur íslendingum við háskólann í Kaupin.höfn, til háskóla á íslandi samþ., en felt að gera próf við háskóla hér á landi að skilyrði fyrir embætta- veitingum. 5. s. m. Þingsályktunartillaga um aðskilnað rikis og kirkju og þingsálykt- unartiliaga um sjómensku á ísienzkum fiskiskipum samþyktar. Frumvarp um kaup á jörðinni Skálhoit sent aftur til e. d. Frumvarp um meðferð kiiknafjár sent tii n. d. Sambandsmálinu vísað til 3. umræðu í e. d. og frumvarpi um fanngjald visað til 2. umræðu í e. d. 6. s. m. Frumv. um verzlunarbækur samþ. í s. þ. og afgreitt sem lög frá alþ. Frumvarpi um farmgjaJd vísað til 3. umræðu 1 e. d. Magnús BJöndal flytur þingsalyktunartiliögu um að skipa 5 manna miiliþingar.efnd til þess að íhuga bankamáiin. Nefnd i e. d. í frumvarpinu um að kaupa 3. flokks baukavaxtabréí aí Landsbankanum fyrir 2 milj. kr. leggur tii, að það verði felt. Kosin verðlauDaritnefnd Jóns Sigurðssonar í s. þ.: Hannes Por- steinsson, Jón Forkelsson og Björn Jónsson. Bankaráðsmenn kosnir: Ari Jónsson og Magnús Blöndal. Endurskoðandi Landsbankans kosinn: Benedikt Sveinsson. Gæzlustjóri Landsbankans kosinn: Kristján Jónsson; Gæzlustjóri Söfnunarsjóðsins kosinn: Júlxus Havsteen. TaJið áreiðaniegt, að alþingi verði ekki lokið á laugardag. Áður en fjárlögin voru send til sameinaðs þings höíðu deildirnar gert þessar breytingar á þeim, á meðan þær voru að senda þau á. milli sin: N. d. veitti 30,000 kr. til Borgarfjarðarbrautar, 10,000 kr, till Giímsnessbrautar og 4000 kr. til Lagarfljótsvegar, en e. d. feldi það alt. — Til Fagradalsbrautar voru veittar 3000 kr. og tii HoJtavegar 5000 kr. — Styikur til Guðm. Guðmundssonar og Guðm. Friðjónssonar færður mður i 400 kr. — N. d. hækkaði stj'rk. tii Borsteins ErJingssonar upp

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.