Vestri


Vestri - 08.05.1909, Page 3

Vestri - 08.05.1909, Page 3
?7- tbl. VÉSTRI l'fÍTTmmTmnTnTTnniíTmTmmnfnTininiiiiirnniiiirniiuiiniimiKrTTiTriiminiiimnrmmiiii '■'l'l >'! " • ■ I ......................... i p111........... .11111 \ . ■. ; 'I ................. II SKÓFATNAÐURINN Í fallegur og ódýr. — Ávalt miklu úr að velja! ^UlllllllHHMiiiiiiiiiiiMiMiiiiiiiiMniUM^iMllMMMnMMniMIMMMiMHMlll^ I. MMinuji)ni , 1: ' . 1 'jii:|i|m:i|: I'I..nIII.I'■ nn"1.11.1m'M 11nIIIIi,| ' 1200 kr., en e. d. fœibi hann niður í 1000 kr. — Styrkur til þess að semja þjóðróttindarit samþyktur í n. d. 5000 kr., en e. d. færði hann niður í 2500 kr. — Styrkur til Jóns Ólafssonar samþyktur í n. d. 1500 kr., en e. d. færði hann niður í 960 kr. — Styrk til Guðm. Bárðarsonar og Guðm. Tómassonar feldi n. d., en e. d. setti hann upp aftur. — Styrkur til Ungmennafélags íslands færður niður í 1000 kr. — Til lendingarsjóðs í Boluugarvík veittar 1000 kr. 7. s. m. Þingsályktunartillaga um að fela stjóininni að sjá um útgáfu skólabóka samþykt. Þingsályktunartillaga um milliþinganefnd í bankamálunum feld. í’ingsályktuuartillaga um að skora á stjórnina, að leggja fyrir" næsta. alþingi fiumvarp til breytinga á stjórnarskráDni samþ. Frumvaip um meðferð kirknafjár afgreitt sem lög frá aiþingi. Sambandslagafrumvarpið samþykt og afgreitt af alþingi með þeim breytingum, sem meirihluti nefndarinnar lagði til að gerðar yrðu á því. Frumvaip um farmgjald felt með lökstuddri dagskrá. Frumvarp um kaup á jörðinni Skáfholt og frumvarp um að kaupa hlutabréf í íslandsbaDka feld. Endurskoðendur landsreiknÍDganna kosnir: Hannes Þorsteinsson (af n. d., endurkosinn) og Skúli Thoroddsen (af e. d.). Bærinn á Esjubergi brann til kaidra kola á sunnudagskvöidið. M Uppboö. ©© l*riðju(lagilin 11. þ. mán. verður opiubert uppboð haldið við Edinborgarbryggju hér í bænum og þar selt: 1. MðtorMturinn „Ingólfur“, sem er með þilfari og 8 hesta Möllerupsvél, eign þrotabus Bjarna Sigurðssonar og kaupmanns Skúla Einarssonar, 2. Mótorbáturinn „V«ldi“ með 2ja hesta Möilerupsvél, eign sama þrotabús og járnsmiðs Friðbergs Stefánssonar, og verða þessir bátar seidir hæztbjóðanda, ef viðunanlegt boð fæst. Uppboðið hefst kl. 6 e. m., og verða söluskilmálar birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetinn á ísafirði, 8. maí 1909. Magnús Torfason. scm ætla sér að byggja steinsteypuMs, eða þurfa að nota mikið C-E-M-E-N-T, ættu að panta það lijá undirrituðum sem fyrst. Jón Sn. Árnason. ío7 Hlutafélagið .Yíkingur1 tekur að sér alskonar húsaby ggingar, bæði úr timbri og steini, selur byggingarefni, semur áætlanir og býr til teikningar; hefir fyrirliggjandi: hurðir, glugga, kommóóur, rúmstæði, borð, skápa o. m. fi. Menn semji við stjórn félagsins: Jón P. Gunnarsson, Guðm. Þorbjarnarson, Sigurjón Jónsson. WW lnuan skamms kcmur væntanlcga skip til min mcð $ timbur, # og vii ég bcnda almcnningi á, að það mun borga sig nú scm fyr, að eiga kaup við mig, bæði mcð verk og efni til bygginga. Jón Sn. Árnason, Isatirði. ©Meö ,Vestu‘c fekk ég til fermingarinnar: Stórt úrval af fallegum og ódýrum drengjafötum frá io,oo, drengjakaskeiti i,oo, kragar 0,40, flibbar 0,30, slaufur frá 0,10, axlabönd 0,50, peysur 1,20, sokkar 0,90. — Hvít léreft 0,16, 0,24,0,30. — Hvít gardínutau frá 0,25. Það borgar sig að líta inn áður en þér festið kaup annar- staðar. Branns verzlun, Hamburg. Talsími 18. DflT Búðin er opin frá kl. 7 f. m. til kl. 9 e. m. "WS Martinus Jeppesen, klæðskeri Hafnarstrseti 3 (hús Guðr. Arnad.) leysir alla sauma fljótt og vel af hendi. — Góðum og fjölbreyttum FATAEFNUM úr að velja. er bezta og ódýrasta lífs- ábjrgðarfélagið eins og sýnt hefir verið með saman- burði hier í blaðinu. Umboðsmaöur er S. A. Kristjánsson á ísafirði. „Nordisk Brandforsikring“ tekur hús og muni í eldsvoðaábyrgð. Umboðsmaður er: Jón Auðunn, Bankagata 1. „KgL oktr. Brandassurance“ er elzta og áreiðanlegasta bruna- bótafélag á Norðurlöndum. Umboðsmaður: Leonh. Tang & Söns verzlun. 129 lítt sefóií við hormensku. Garibaldi setti her* húðir sínar við ána Tapavía. Litlu síðar réðust óvinirnir á harn meö ofurefli iiðs, og sú árás gaf tiiefni til orustunnar við Sant Antonía, þar tem Garibaldi vann einn af sínum frægustu sigrum. Einn af liðsniönnum hans hefir lýst orust- Unui á þessa leið: Gai'ibaldi gekk í broddi fylkingar og hrópaði ttteð hárri röddu: Óvinirnir eru margir, enfyrir okkur eru þeír ekki nógu margir. ítalir! Fetta Verður nafukunnur dagur fyrir land vort. Muuið það, að skjóta ekki fyr en þið eruð komnir í gott f»ri. Hinar þunnskipuðu herdeildir vorar stóðu á bak við nokkra smákofa, viðbúnar að skjóta allar í einu, og ráðast að því búnu á óvinina með bysBustingjuuum. Fótgöngulið óvinanna gerði ttdaupið á miðja fylkingu vora, en riddaralið þeirra sótti að oss *tii heggja hliða og að baki. þegar óvinirnir voru komnir í 30 faðma nálægð létum við skotin dynja á þá, og þeir stönzuðu ehts og þeir hefðu hlaupið á vegg. Nú var um áð gera að nota hik það, sem á þá kom, áður 6tt riddaralið þeirra kæmi. Með hershöfðingja 130 Vorn í broddi fylkingar réðumst við á þá, og gerðum svo hart áhlaup, að þeir lögðu á flótta. Fi/ð var eins og hetjudugur Garibalda hefði fylt herdeild hans jötunmóði; hvar sem hann sást jókst vígmóður vor um helming, og hann var eins og leiftur, og ávalt þar, sem mest reið á, til þoss að cggja lið sitt með eftirdæmi sínu og eggjunarorðum. Yið höfðum unnið fyrsta áhlaupið, en óvin- irnir tóku ráð sín saman að nýju. Beir tóku það ráð, að umkringja herbúðir vorar, svo að vista- skortur skyldi neyða oss til þess að ganga á vald þeirra. Yér vorum í raun og veru illa staddir, um- kringdir af ofurefli liðs og örmagna af áreynslu og skorti. En Garibaldi var ekki af baki dottinn. Með fortölum sínum vakti hann nýjan eldmóð í liði sínu og fullvissaði það um, að lafhægt væn að brjótast gegn um umsátina þegar náttaði. Til varnar gogn kúium óvinanna bjuggum við til víg- girðingu úr búkum dauðra manna og hesta, sem fallið höfðu í orustunni, bak við þessa einkenni- legu múrveggi hiðum við næturinnar og notuð- um timann til þess að biuda sár vor. En um- 131 • búðír vorar gengu fljótt upp og þá urðum vér að nota klæði vor til viðbótar. Garibaldi byrjaði nú að syngja þjóðsöng Uruguaymanna, og jafn- vel hinir særðu tóku undir fullum hálsi. Biðin var löng, og óvinirnir gerðu oss sífelt óuæði, en hörfuðu þó ávalt frá aftur, snoru við þegar þeir voru komnir í skotfæri við oss, og vér sáum, að liðsforingjarnir reyndu að reka her- mennina áfram með reiddum korðum. Loks kom næturmyrkrið, og frelsisvon okkar var undir því komin, að vér næðum skóginum við landamæri Uruguay’s, en þangað var stundarfjórðungs gang- ur. í mestu kyrð bjuggum vér oss undir ferðina. Hinir særðu, sem gátu bjargað sér sjálfir, voru í miðju flokksins, en hermonnirnir bárn þá, er meira voru særðir, á bökum sér. Svo lögðum við af stað í þéttum hóp. Yið fórum í gogn um herbúðir óvinanna, en þeir urðu svo forviða á dirfsku vorri og því, hve rólega vér fórum að öllu, að það var eins og þeir gleymdu að veita okkur mótstöðu. Þegar riddaralið óvinanua áttaði sig og var komið á hestabak til þess að veita okkur eftirför, vorum vér horfnir inn í skóginn. þegar vér heyröum óvinina nálgast, köstuðum vér osa

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.