Vestri


Vestri - 24.07.1909, Blaðsíða 1

Vestri - 24.07.1909, Blaðsíða 1
B ttT" VIII. árg. ?túkan NAIÍNA nr. 52 heldur fundi á yunnudagskvöldum kl, Misskiftmg- auðsins. Eftir Andrew Carnegie. (Niðurl.) Fé það, sem safcast heí hjá einstokum auðmönnum, er lítið á móts við eignir alíra sraáeigna- • manna. En það vekur að eins svo mikla eítirtekt. Framvegis munu stóreignir verða smærri, því flest gróðafyrirtæki eru rekin af hlutafélögum. >Jöfn skifting!< Það er heróp jafnaðarmanna. — Vér skulum hugsa oss, að einhver glópur — maður, sem væri byrgari af auð en skynsemi, — vildi breyta eftir þessari kenningn og skifta auð sínum milli fátæklinga í London eða New York. Einhvern morgun gengur hann út á stræti og tilkynnir þessa iyrirætlan sfna. Hann er um- kringdur af múgnum og byrjar að úthluta. Hver meður fær — vér skulum segja — ioo krónur. Hann gefur hvert þúsundið á fætur öðru, en alt af tjölgar fólk- inu meira og meira í kring um hann. — Um kvöldið fer hann heim, hygnari fyrir reynsluna og forviða yfir því, sem hann hefir séð. , Sjá ekki jafnaðartnennirnir, að það, sem verður að byrja á, er að lyfta fjöldanum upp á það menningarstig, að hann hafi not af velgerningum. Þá fyrst er tiltök að uppræta fátækt og eymd úr heiminum. — Slíkur auli, sem á einurn degi mokaði þannig fé sínu í fjoldann, mundi gera meiri skaða, en hann væri fær um að bæta, hve gamali sem hann yrði. — Þjóðareign Englendinga er talin vera 700 krónur á mann. Setjum svo, að allir fengju þetta útborgað. Hver yrði cfleiðingin? Nokkrir hátíðisdagar, —- og svo mundu menn attur aðgreinast í fátæka og ríka, og síðari villau yrði verri hinni tyiri, Jarðveg- urinn er ekki undubúinn undir slíka skiftingu. illgresið mucdi kæfa sæðið. Það, sem næst liggur, er að skitta tekjunum eius og bezt á Við kringumstæðurnar. Hyggi- legast verður, að leggja á háan ertðaskatt og láta menn borga til almehhiugsþarla eítir efnum Utgefandi og ábyrgðarmaður: Kr. H. Jónsson. ÍSAFJÖRÐUR, 24. JÚLÍ 1909. 38. tbl. Kaupirðu UNGA ÍSLAND? Útsolum. á ísaf.: Jónas Tcniasson. og ástæðum. Þetta er sú stefna, sem Roosevelt hefir markað í Ameríku. Eftir ræðum og ritum jafnað- armanna mætti ætla, að mestur hluti auðsins væri safnaður á fáar he ,dur. En því er ekki þannig va ð. Arið 1906 var inneign í sp;.risjóðum í ríkinu Now-York 1,385,000,000 doll. og sk ftist það á 2,637,235 eigendur, sem verður að jafnaði 506 doll. á mann. — Þessa peninga áttu verkamenn eÍDgöngu, því auðmenn og at- vinnuveitendur koma fé sínu fyrir á annan arðsamari hátt. Inneignir í sparisjóðum í Banda- ríkjunum eru 3,482,000,000 doll. En þetta eru þó ekki nærri því allar eignir erfiðismanna, því margir leggja þær í jarðeignir eða önnur arðberandi fyrirtæki. Árið 1905 voru inneignir í sparisjóðum á Englandi 997,000,- 000 doll., en 11,694,000 safnend- ur; í Danmörku 205,723,000 doll., en 1,291,000 saínendur — helm- ingur íbúanna —; á Þýzkalandi 2,039,590,000 doll., en 16,613,000 satnendur; á Frakklandi 890,000,- 000 doll., en 11,768,000 safnend- ur. — Að meðaltaii verður þá á hvern safnanda: Á Englandi 85 doll., í Danmörku 159 doll., á Þýzkalandi 159 doll. og á Frakk- landi 75 doll. Samantöld upphæð allra sparisjóðsianeigna í þeim löndum, sem gefa um það opin- berar skýrslur, er 11,801,229,509 doll. Öllum þessum auð er þannig fyrir komið, að hvorki mölur né rið fær grandað, og hið eina, sem safnendurnir eiga á hættu, er, að jafnaðarmenn láti greipar sópa og slái öllu í ríkissjóðino. Það væri hættulegt fyrir við- skiítalífið, ef jafnaðarmeunirnir létu sér ekki nægja að tala og skrifa. En stefna þeirra getur ekki kotnið tilframkvæmda, nema mannkynið breytist mikið. En hugsandi menn eiga ekki að vera að elta skugga; þeim er nær að reyna að bæta núverandi ástand. Menmrnir eru þrennskonar. — Þcir fyrstu oru fæddir í fátækt og haía séð andlit foreldra og systkina sorgbitin vegna skorts. Þeim finst það vera heilög skylda sín, að reka úlfinn frá dyrunum og afla sér auðs. Þeir, sem ganga út í lífið með slikum ásetningi og trúa á kraíta Yerzlunin EDINBORG t ísafirði hefír eins og að undariförnu nægar birgðir af WW" allskonar vörum. Y efnaöar'y örubúðin: TILBLIINN FATNAÐUR fyrir karla, konur og börn og flest önnur VEFNAÐARVARA, miklu úr að velja, NýlenduYörubúðin: Allskonar NIÐURSOÐIN MATVÆLI fyrir ferðafólkið. — SKÓFATNAÐUR, allar teg, o. fl. Pakkhúsdeildin: Ágætar KARTÖFLUR. — Allskonar TIMBUR og JÁRN til húsabygginga. sína, munu efnast. Viðskiftalífið býður nú orðið hvervetna tæki færi. — Sumir kunna að seilast eftir bóklegri frægð, en það er ekki fyr en þegar menn hafa séð sjálfum sér faroorða, að þeir geta farið að verða öðrum að liði. Flestir þeir, sem hafa orðið til gagns í heiminum, hafa fyrst hugsað um sig og sína. Hinir eru fáir, sem láta aðra annast um sig, og slíkar undautekningar breyta ekki boðorðinu: Ilin tyrsta og æðsta skylda er að annast sig og sína. Engum ætti að gleymast, að mikill auður er jafn-gagnslaus og orður og titlar. Hamingjusamari en nokkur miljónamæringur er hver sá erfiðismaður, sem er hraustur og duglegui og getm séð sér og sínum luiían farboróa. Þess eru mörg dæmi, að erfið- ismenn hafa verið sæmdar þing- menn. John Burns var erfiðis- maður og varð þó nafnkunnur ráðherra. Margir þeirra hafa náð miklum völdum hjá þjóðinni, og margir trægir andans menn hata upphaflega verið eríiðismenn. ~ Flestir auðmenn hara sjáihr aflað auðs síns. Þeir hafa margir verið mjög sparsamir og hvorki drukkið né spiiað. Auðmaður, sem var spuróur að, hvernig hann hetði farið að eignast fyrsca þúsundið, Bvaraði; >Það var ofur-auðvelt; — ég gætti þess að sóa því ekki.< Annar flokkurinn berst fyrir heiðri og frægð, sem í sjálfu sér er enn fánýtari en auður. En þriðji flokkurinn segir: >Eg vil ganga fram í broddi fylkingar ,í öruggri von. Guð hefir kallað mig til einhvers mikils. Hvort ég sigra eða fell er á guðs valdi. Ég vil deyja eins og hetja og óttast eigi, þótt á móti blási.< í þessum flokki er hver dug- andi, startsamur maður, sem starfar að köllun sinni án þess að mögla. En ef ólánið eltir þig í heiminum, þá get þú sjálfum þér sök á því, en ekki forlögunum. Að vera sjálfbjarga er alt og -mmt, sein vert er að keppa að. Verói menn auðugir, ber að skoða það té eins og annað, sem manni er trúað fyrir til þess að verja almenningi til heilla. Et fleiri þektu þenna sannleika, mundi peningagræðgin réna. En aldrei hefir nokkur stétt manna sótt jafn-mikið ettir auðlegð, eins og .iitar stéttir gera nú. En augu manna munu síðar opnast fyrir því, að auðurinn er ekki jatn- ettirsóknarverður tyrir þá sjálta og börn þeirra, og þeir halda. Sa er hygginn, sem tyrst tryggir sinn eigin tjárhag og ver svo té

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.