Vestri

Tölublað

Vestri - 01.04.1911, Blaðsíða 3

Vestri - 01.04.1911, Blaðsíða 3
2i, tbí. VESTRI «3 Keyktdliak og v i n d 1 a r hvergí ódýrara en hjá Jóni Sn. Arnasyni. Símlregn frá Alþingi í dag: Fiárlagaumræður standa yfir í neðri deild. J6n á Hvanná, Jón Þerkelsson, Benedikt Sveinsson, Bjami Jónsson flytia svohlj. þingsályktun: Neðri deild Alþingis lýsir yflr því, að stöðulögin séu ekki viðuikend skuldbindandi fyrir ísland. Fjárlaganefnd í e. d. Sig. Stefánsson, Stefán Stefánsson, Sigurður Hjörleiísson, Lárua H. Bjarnason, Steingrímur Jónsson. Afgreidd lóg: Um sóttgæsluskírteini sMpa, um vita og sjómerki, •reytingar á háskólalögum, um verslunarlóð í Vestmannaeyjum, við- aukalög um flskiveiðar á opnum skipum. til ajálfstæðis, en að gera nokkrum fátaeklingum ómögulegt að vera ás þewí að leita sveitarsjóðsins, sem ?llir mannvinir nútímans eru að reyna að koma í veg fyrir. Og rnér kemur þessi aðferð sýslunefadarm. því undarlegar fyrif, aem ég hingað til hefi talið kann mann með töluverðri mann- úðartilfinningn, og fjarri því að vera einn af þeim mönnum, sem ekki horfa í að leggja álit sitt og jafnvel barna sinna í sölurnar iyrlr fáeina aura. Hann getur Iík» reitt sig á það, að þótt hann jgeti náð styrk þessum frá fá- raeklingum Mosva'lahrepps, eykur það ekki álit hans hjá fiestum fjaMéndum hreppsins, og jafnvel hærri gjaldendum en sýslunefud armaðurinn er sjálfur. 25. mars 1911. Guðm. A. Eiríksson. tessi staka hefir hrotið um skáldstyrkbeiðnir á Alþingi: Sækja um styrki sagnaskáld, sáhnaskáld og þyrnaskáld, vífaskáld og veðraskáld, vogaskáld og dalaskáld. — 111 Næsta Itlaft kemur út um helg- iaa, eru menn mintir á. að gleyina þá ekki páskaauglýsingunum. Jtlúðarþakkir fœrum við ollotM tieim, sem sýndu okkur hluttoknlnau víð fráfall ást- kaarrar aiginkonu og dóttur okkar, Elonéru Xr. Pótursdóttir. Bolungarvík, 28. mars 1911. Magnús Magnússon. «u*ny Bjarnadéttir. létur Oddsson. Lelftr. í grein Jóns Bjarna- «©nar I siðasta tbl. hefir misprent- ast á 4. síðu 1. d. 13.1. a. o.:ættiég að biðja J. H. að lýsa o. s. frv., komi: mætti ég biðja J. H. að li ísafjörður og nágrenni. Tíðarfar enn hið besta. — Hírarn Jónsson bóndi á Glúm- stöðum í Fljótavík á Hornströnd- um, er að norðan kom nú í vikunni, segir, að jafnautt hafi verið þar er hann fór og í 12. viku sumars í fyrra. Sjavarútvegur hér við ísai fjarðardjúp eykst mikið í vor, fjölgar mikið smábátum bæði hér i kaupstaðnum og í veiðb stöðvunum í kring. Má telja þessa aukningu út- vegsins ótvírætt merki þess, að heldur sé að færast líf í atvinnu- vegina hér, — þó að bankarnir bregðist. Er vonandi að >gullkistan< okkar bregðist nú ekki í vor. KviJldskéía ionaðarmanna var sagt upp í gær. Frekir 25. nemendur hafa alls sótt skólann, en nokkrir þeirra tóku eigi próf. Námsgreinar hafa verið: ís> lenska, enska. danska, reikning- ur og teikniug. í kvðld efnir Iðnaðarmanna- félagið til samkomu 1 G.-T.húsi inu. Afli enginn hér, að því er heita má. — Á Patreksfirði og Arnarfirði kváðu nokkrir bátar hafa aflað vel nú í vikunni. HrognkelHavciði er hér mjög lítil enn þá. Lungnaveiki í sauðfé hefir víð? bólað á i vetur hér vestam lands, að sögn bænda, og gert mikinn skaða sumstaðar. Vestflrskir botnviirpungar. Þeir bræðurnir Tortasynir á Flateyri o. fl. hafa í vetur leigt tvo enska botnvörpunga. Hafa þeir báðir aflað heldur vel sem komið er. Væri óskandi að þessi vísir til botnverplaútgerðar gæti þróast sem best. Kappglíma um glímubelti Vestfirðinga verður háð í Good-Temnlarahúsinu hér 18. april. Skorað er á öJl ungmennafélög hér nærendis og aðra, eríþróttum unna, að stuðla að þátttöku í kappglímunni. ftafT Þátttakcndnr geíi sig fram við nndirritaða. ísaflrði, 81. mars 1911. í stjórn sambands íþrótta- og ungmennafélaga Vestfjarða: Kristján Jónsson, Arngr Fr. Bjarnason, Einar Ág. Bjarnason. (frá Garðsstöðum). 0ndveröarnesviti er í ðlagL Til bráðabirgða er kveikf Jiar á ljóskeri er sýnir fast hvíttljds. Stjdrnarráðií. ir^pii ^^m% »r>^^ 'r^B'* m^+ i^^p» n^^ 'Man *^^* <^aaj» **a^ Hti I ð Giiuiii. Hannesson i ð & x cand. jur. w X útvegar veðdeíldarlán, X X annast sölu á húsum, X X jörðum og skipum. K H»<»0««QU«4Qf)OOOt»0«)OtÍ Tækifæriskaup. Margar tegundir af ostum selur undirritaður mcð afar- lágu verði. Jón Sn. Árnason. „V e s t r i"f kemur út einu sínni í viku og aukablöð ef óstæða er til. "Verð árgangsins er kr. 3,00 innanlands, erlendis kr. 4,00 og borgist blaðið þarfyrirfram. Gjalddagar: 15. desbr. og 15. júlí og greiðist hálft andvirði (kr. 1,60) á hvorum gjalddajra. TJppsögn sé skrifleg, bundin við árganga- mót, og komin til afgreiðslumanns fyrir 1. ágúst, og er ógild nema kaupandi sé skuldlaus fyrir blaðið. Jóhannes Jensson skósm., heiir til sölu vandaðan og afar- ódýran skó fatnað. Ennfremur: Reimar og Boxcalf-sverta. Sérstaklega vil ég benda á erfiðismanna-stígvélin. Með næstu ferð fœ ég mikiðafágæt- um skófatnaði. útiend s k e g t a (grámáluð) fanst á reki með Súða- víkurhlíð í vetur. Eigandi vitji til Ásgeirs I. Ás- geirssonar í Tröð og borgi afallinn 1 kostnað. Kornforðabúr. Búnaðarfélagið vill verja 900 kr. til að styrkja sveitir eða sýslur til þess að koma upp komforðabúrum til skepnufóðurs, einkum þar sem is getur tept hafnir eða nrjög langt er til verslunarstaða, og má styrk- urinn, ef féð hrekkur til, nema alt að þriðjungi kostnaðar við að gera skýli yflr kornið. TJmsóknarfrestur er til nóvemberloka þ. á. Bunaðarfélag islands. 20. mars 1911. Fljdttekinn grdði. AUir ættu að nota tækifærið til þess að græða mikið fé, með því að selja vörur samkv. hinum stóra myndskreytta verðlista (112 bls.) mínum yflr reiðhjól og reiðhjólahluta úr og klukkur, úrfestar, brjóstnálar, hljóðfæri,leirvöru, blikkvöru, vindla, sápur, leðurvöru og vefnaðarvöru. 50% gróði; verðið sérlega lágt og vörurnar af vönduðustu gerð. — Verðlisti og upplýsingar sendist ókeypis og burðargjaldsfrítt. Chr. liansen, Enghaveplads 14, Kebenhavn. Ljósmyndastofa ¦•*• Björns Pálssonar mma er opin á hverjum virkum degi frá kl. 8—7, og á helgum dög- um frá kl. íi—21/,. Aðra tíma dags er\enganþar að hitta. Mikið at efni verður að bíða næsta blaðs.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.