Vestri


Vestri - 27.01.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 27.01.1912, Blaðsíða 3
4- tbL V'ESTRF *5 Róbinson Norðurlanda. Eftir W. Frey. VIII. kapítuli. Á rétti ui tíma. (Framh). „Nú er þá. svotla komið, að stærsta verslunarhúsið í Archangel er farið á hflfuÖið,* sögöu bæjar- búar sín á inilli ,Hvernig skyldi Petrowitsch gauila hafa orðið við?“' spurðn frúrnar mena síua. „Það var ekki við öðru að búast en svoua farvi, >o t hanu ríkur væri, þessir dýrn og skrautlegu vagnar og hestar og töfi andi hallir áttu illa við þennan gamla, góða, yftrlffitislausa bæ! Pað fór best sem fór, og er jafngott þó dálítið lægi í þeim tengdafeðgum hrokann °g stærilætið, ef þetta áfall gæii oiðið til þess. Þanuig féllu nú ræður noanna hm verslunarhúsið Petrowitsch & C°., sem nú var orðið gjaldþrota fyrir mishepnað gróðabrall, versl- unarhús, sem fyrir fám mánuðum býigði hálfan bæinn upp að vörum og atvinnu. fað var lika mikið um að vera þar í bænum uppboðs- daginn og fjöldi manns sótti uppboðið. „Hver býður í tvísiglda skipið Máfinn,1' kailaði uppboðshaldari. »Það er besta skip, vandað og traust, og tæpra 5 ára gamalt." Já, rétt er það!“ mælti sjómaður einn í mannþyrpingunni. .Þaðeru oú liðin 10 ár síðan eg fór með Því til Nowaja Semljal“ Allir fóru að hlæja, nema upp boðshaldarinn, s«m reiddist. ,Eg fullvissa yður um, að skipið er ekki þriggja ára gamalt!" end- urtók uppboðshaldarinn. „Hver Þýður í skipið?" ,,Tvö þúsund rúblur,“ var svarað í djúpum íóm. „Tvö þúsund rúblur — fyrsta, annað og —“ ..Þrjú þúsund! kallaði nú maður einn ókunnugur, sern inn kom rétt i Þessum svifum, vasklegur og Prúðmannlegur með skipstjórahúfu á höfðinu. „frjú þúsund rúblur, herra minn,“ eudurtók uppboðshaldari, en allir viðstaddir horfðu íorvitnisaugum ^ bjóðanda. >4 fyrsta, annað og . . . þriðja SUín>“ mælti uppboðshaldari. „Hvað heitið þéi ?“ >,Það er yðnr engin nauðsyn á vita, þvi eg þorga vjð hamars' högg’ Svaraði skipstjóri og tók UPP pyngju mikla, úttroðna af guJlpenirjgum. „En“, mælti uppboðshaldari, ,eg hlýt Þó í embættisnafni að setja eitthveit nafn við sölu skipsins.“ „öerið þá SVo vei 0g skrifið: Petrowitchs & C0.«, svaraðl skip. stjóri, ög borgaði skipið. (Framh.) Biéfkafli úr Austnr-Barðastrandasýalu. Mér licfir d- ’tið í hug að senda þér örfáar línur nú urn áramótin, „Yestri“ ruinn. Það er ve! þess vort að rent sé huganum yfir liðna árið. Þvi það er eitt með hagstæðustu árum sem lengi hefir homið jfir oss sem búum hér. Veturinn eftir nýjár í fyrra rar raunar ’.iokkuð gjafafrokur sökum áfreða, en ekki fanndýpis, þangað til i góu, úr þyí tók aldtei fyrir jörð og voraði snemma svo að fénaður hafði góða jöró og gróðnr töluverðann uro «auð- burð, en þó voru ofmikil þurviðri og frernur ka.sasamt fram eftir vorinu svo að tæplega gat hoitið að kæmi skúr úr lofti þar til um höfuðdag. Grasspretta á túaum rar í lakara lagi, en bærileg á engjnm. Þar sem nýting var svo afar góð þá varð hey- skapur yfirleitt mjög góður. Haustið var afar votviðrasamt, en óvanalega hlýtt. Nú má heita að sé alauð jörð og aldrei komið kafald svo heitið geti til þessa tíma og er það mjög sjaldgæft. að ekki komi stór hausthret, þó bæri- lega tíð geri á eftir. Vetrardaginn fyrsta var öllum fyrir hugað starf, okkur sem öðrum, »«“> að velja þingmann fyr>r kjördæmið og er það ljóst o'ðfö hvarsu vel og viturlega okkur fórst það. Enda var hér allt á flugferð dagana á undan. Það var eitthvert undra fjör sem var áferðinni, því hér eru menn róiegir og fremur kyrlátir, ef ekki eru utanað komandi áhrif sem truflla þessa svefnværu ró. Þegar á kjörfund kom þá var lýðum ijóst hvað verið hafði á seyði dagana á undan, það var svo sem verið að hendast áfram bæði dag og nótt á sjó og iandi róandi, gang ndi og riðandi með bréf vestan af Patreksflrði; höf- undar að þeim voi’u þeir kaupm. Pét.ur Ólafsson og læknir Sig. Magnússon og áttu þau að vera n.eðmæli með öðru þ iBgmannsefnii.u og voru þau að öllu lík öðru sem hinn svonefndi sjéifstæðisfl. sendir landsmönnum. Þá þykist ég ekki þurfa að lýsa því, því með því virðist mikið sagt. Með úrslit þessara kosn- inga hér, þá má segja að ráði afl atkv. en ekki skynsamleg athugun því all flestir sem hugsa um pólitík fylgja ákveðnir því að kjósa innanhéraðsmann, en lofa Reykvíkingum að fækka á þing- bekkjuuum, og eru líka búnir að fá nóg af viðlíka stjórn og framkvæmdum bæði í fjármálum og öðrum málum og venð hafði við stýrið fram á síðasta þing. Hér «r mjög lítið um félagsskap nema þau lögskipuðu kirkju-, hreppa- og sýBfufélög, en það má hamingjan vita hvort þau ekki yrðu skammlif ef þau væru leyst úr þoim skylduböndum. Jú, það á heita að búnaðarfélag sé í hverjum hreppi og eru þau flest af- kvæmi Búnaðai'sambands Yestfjarða. Búnaðarsambandió er það félag sem við, sem búum á því svæði sem það nær yfir lettum af alvöru að reyna að hlynna að og nytíæra okkur sem best. Við höfum hingað til sýnt fremur lítinn áhuga á því og dreg ég það einna mest af því hve aðalfundir félagsins eru afariila sóttir því með þvi móti gafst hverju búnaðarfélagi kostur á að taka þátt í öllum þeim málefnum sem samb. varðar og bera fram óskir iinar við það. Hingað til hefir það verið mjög heppið með að hafa alt af sama for- mann sem hefir stjórnað þvímeðlipurð og aðgætni. Að tilhlutun Búnaðarsambandsini var ná í vetur frá 4.—J6. des. haldið búnaðarnámsskeið að Skálmarnesmúla og var það vel sótt, eftir því sem hús- rúm leyfði. Yoru þar kennarar Hannes Grnnð í Skðiiifirði m. m. I»urrabúða?Icð » Grurd við hinn fiskisæla Skötufjörð ásaml 1 hndr. í jörðinni Kálfavítt ©r til söiu með öllum hiísum, sem á Gi und standa og sem eru: íbúðarhús 9X6 al. með skúr við aðra hliðina9x4 a)., geymslu- hús, fjárhús, fjós, hlaða og eldiviðarhús, alt í ágætu standi og lóðin vel girt. Semjið bráðlega við eigandann Hjálmar Guðmuridsson. smjöríiiíi cr beót. BiójiÓ um tegundírnar JkXey* „Ingóífur" „Hefrla " ec K Smjörlihið fa?$t einungi$ fra : Oífo Mönsfed h/r. Kauprruannahöfn og/trósum i Dcmmönta. '- iii 'i'áttff n Jónsson ráðunautur samb. og fvristinn Guðiaugsson búfr. á Núpi í Dýrafirði og eru þeir báðir mjösr vel máli farnir. Hjeldn þeir 11 fyrirlestra hvor, sem allir scerust að einhverju leyti að jarðfræði og húsdýrafræði nema örfáir nm húsabyggingar, Málfundur var haldinn á hverjum degi. Jíom þar í ljós að hægt er að vekja eftirtekt okkar á því sem þörf er á að fylgjast með i ef Við aðeins heyrum og sjáum annað en firðina og bergmálið i fjöllunum af sjávarsuðunni. Slík namskeið eru næsta nauðsynleg til að uppörfa og gefa eittfivað nýtt til umhugsunar. Verslun er fremur óhagstæð hér. í Flatey á Breiðafirði versia aílmargir landbændur og er ekki laust viö að sumum detti í hug að þar sé að myudast nokkurskonar einveldi — já, «inokun var það kallað hér áður. — Sumir sækja þarfir sínar að Arngerðareyri við ísafjarðardjúp og er sú verslun viðnn- andi oftir því sem við er að búast ef um verslun við kaupmann er að ræða, eada hefir hún þann stóra kost að stjórn hennar er í höndum þess manns sem er mjög áreiðanlegur og reglusam- ur Þar var mismunur i haust t. d. á góðu kjöti frá 4—7 aura á pundi við í Flatey og á rúgmjölstunnu mun- aði 4 kr. Nenni ekki að vera að gefa fullnaðar verslunarskýrslu. Samgöngur hafa verið fremur ó- hentugar hér við Breiðaförð. Höfum reyndar nú í nokkur sumur haft gufubát sem gengið hefir um íjnrðii.n og farið bæði til Isafjarðar og Reykja ▼ikur en ferðir hans hafa ekki getað komið nema að Jitlum notum hvað flutninga snerfir úr og í aðal verslun- arstað sveitanna. Nú hefir verið reynt í tvö síðastl. sumur að hafa mótorbát hér til stöðugra ferða úr Flatey og upp í sveitirnar og hefir hann tekið við flutning frá öðrum skipum. Á þeunan hátt hefir það reynst haganlogra. Síðastl. sumar hefir mikið verið kvartað undan vanskilum með aðal gufubátnum „Varanger“ sem hér hetir gengið. Hvort sökin liggur hjáútgarð- inni eða afgreiðslumanni er mér ekki fullkunnugt. Sýslubúi. ,,Mt>rðurljósið“ heitir nýtt blað sem Arthur Cook trúboði er byrjaður að gefa út á Akur^ eyri. Það verður aðallega trú< fræðislegs efnis, en flytur auk þess ýms ráð til heimilislækn. inga og fleira. Bráðkyuddur varð Árni Frið- riksson frá Syðri-Bakka í Keldu* hverfl á Akureyri, á þrettándadags- kvöld. Bæjarstjó iiarkosning fór nýl, fram í Hafnarfnði og voru kosnir Sigurgeir Gislason verkstjóri og Þórður Ediiunsson læknir, báðir endurkosnir. Miiður beið bana af byitu. Maðut einn í Hafnarfirði, Helgi Sveinsson að nafni, féll nýlega á hálli götu, kom niður á höfuðið og beið bana af. fakkaráyarp, Hjartana þakkir færi eg undirrituð öllum þeim, tem hala auðsýnt naér hjálp og hluttekningu við hið sviplega fráfall manns míns, Bærings Guðbrands- sonar, er ég Btóð ein uppi með 3börn á uuga aldri. Sérstaklega vil ég nefna frk. Soflíu Jóhannesardóttir, er gaf mér 20 kr. í peningum, sem og kvenfélögin Hlíf (sem gaf mér 50 kr.) og Óskfsem gaf mér 25 kr.). Öllum þessum og ótal mörgum öðrum, sem sýnt hafafrábæra hjálpsemi í raunum mínum bið ég Guð að launa er þeim mest á liggur. ísafirði, 22. jan. 1912. Jóhanna Quöný Jónssdóttir. Nærsveitaineim eru bcðuir að vitja blaðxíus til al'greiðsluiuannsins þegar þeir eru ó i'erð í bænum.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.