Vestri


Vestri - 30.03.1912, Blaðsíða 4

Vestri - 30.03.1912, Blaðsíða 4
48 YISTRl. 12, tM. Allmargir kaupendur í bænum og nágrenninu, sem og víðar, standa enn þá i skuld við blaðið, og eru þeir vinsamlega ámintii um að gera skil hið fyrsta. Þeir, sem fengið hafa senda reikninga, áminnast um að senda borgun með fyrntu ferð, Eyrie gróði í kaupum aura fyllir sjóð Brauns verslwn Hamburg # mælír með sínum góða og alkunna olíufatnaöi Uppboö. Eigu dánai-bús Júns Halldúrssonar frá Naustum ð: 20 hndr. í jörðinni Kirkjubólf í Eyrarhreppi og húseignir hans á Seljabrckkunaustum verða seldar á 3 uppboðum, er haidín Tcrða á liádcgi þriðjudagana 16. og 30. aprílmánaðar og 14. maíin. næstk , liin fyrri á skr't'stofunni en hið síðasta á eign- um þeim, sem selja á. Vcðbókarvottorð, söluskilmálar og önnur uppboðsskjöl verða lögð fram á hverju uppboði. Sýslumaðuriun í ísafjarðarsýslu, 14. marsm. 1912. Magnús Torfason. Olíubuxur á kr. 2,80, 3,00, 3,80, 4,50 til 4,80. Oliupils. Olíusvuntur á kr. 1,60—2,00. Sjóhattar á kr. 0,00—1,75. Bæjarins stsersta, ódýrasta og besta úrval al allskcnar olíufatnaði. Armbond, viuasnúrur, skúf hólkar, fcstar, brjóstnælur (þar á meðal ein tegund ei setja má myndir í) og margir fleiri góðir gripír fást hjá Helga Sigurgeifb^ni. o«.»(>9oot»ooet»oo(«onot»ao»g s ð l taðm. Hannesson # $ U cand. Ijur. g K útvegar veðdeildarlán, 0 K anE.Dkt sölu á húsum, jj jj jti-ium oq skipum. g ^»<»OOt»OOt»OOtIOt»OOt»tM Nærsveitameiiii eru beðnir að vitja biaðsins til argrelðslumaBiisins þegar þeir eru á ferð í bænum. Tækifæriskaap. Nokkur hús, stserri og smserri, eru til sölu. Eunfremur mótorbátar. Jarðeignir og sœœrri hús tekiu skiftum. Semjið við Kr. H. Jónsson. Frystur smokkflskur, (9 Vi •IH 0 X> ca 0) £ U P »0 B © £ u s *o Til sölu er hjá h;t, P. J. Thorsteinsson & Co. á Bíldudal freðinn smokkfiskur, bæói fiattur cg í heilu líki. Ágætis verð. ‘sanfiæpuius a © (Q M. S 3 p, í Eyjólfur Bjarnason pautar fyrir hveru sem óskar vonduil og ódýr Úr, klukkur o. fl. frá áreiðanltgu verslunarhúsi. Afgreiðslu- og innheimtu-maður: Arngr Fr. Bjarnason. Utgefendur: Nokkrir Vestfirðingar. 18 Nú var mælirinn fleytifullur. Þarna stóð hún, sem áður Yar ungfrú Isabella GreDdon, sem ekkert hafði haft til síns ágætis nema frítt andlit og góðan vöxt — þar til hann eftir ta’svert hik halði látið svo lítið að giftast henni, — og nú þóttist hún hafa gert haDn að því sem hann var, hann sem gat rakið ætt sína sem hertogi af Lancashire í 8. lið. „Eg hugsa“, sagði hann hálíkiökkur af hertogalegn grjemu, „að hertogarnir af Lancashire hafi verið það sein þeir voru nokkrum öldum áður en nokkur kannaðisf við ættarnafn þitt“. „Alveg satt — það voru þeir — á vissan hátt. En eng- inn veitti þér þó eftirtekt þótt þú bærir her*ogakórónu. Þú varst ekki neitt fyrii en eg tók þig að mér.“ „Ekki neitt?“ HertoginD gat ekki annað en bergmálað. Slík frekja gerði allar sannanir að engu. „Já, mér er alvara", sagði hertogainnan án þess að slaka til. „Eg hefi sjálf horft á, að móðir þín mátti biða langan tíma, bæði hjá Johnson og Maxton, án þess nokkur þættist taka eftir heDni, og þó vissu þeir vel hver hún var og að hún ætlaði að tefja þa í híilftima við að sýna kniplinga, sem kostuðu 50 aura alinin, til þess að lappa upp á gamla kjólinn sinn með, þótt hann v%ri svo slitinn, að stofuþernu hennar hetði ekki dottlð í hug a^ g^ra tmnað við hann en kasta honum í sorpið, — en þessu hefl eg breytt". „Þdð heflr þú gert“, s igði hertoginn, sem náði sér aftur jafnótt og kona hans gaf sér lausan tauminn. „Ef sóunar- semin heflr gert mig að meiii manni, þð á eg það þér að þakka". „Það verður að taka tillit til stöðu og ættgöfgi". „Já, getur verið, eo hverj' m att þú slíkt, að þakka?" sagöi hertoginn með hægð. „fað hafði lítið að segja, að vera hertogainna af Lanca- shire aður en eg tók við þvi. Eg var strax ekki í ueinum vafa u-n hvað mætti gera úr stöðunni." „Öenmlega", samþykti heitoginn. r" ni# „Og eg hefl hafið hana iil þess vegs, sem hún nú er i. Eg fann þig, ef svo mætti að orði komast, í sorpfötunni, fægði þig upp og fór með þig inn í stofuna". „Það var fallega gert af þér,“ sagði hertoginn. „Já, þú hyggur máske, að hcitogi geti litið út eins og slátrari og konan haDs eins og þvol.takona, og vera þó virt ems og vera ber. Það sýnir hve mikill grasasni þú ert, John. fú hyggur að fóik i okkar stöðu geti haft alt eins og því sýnist. Það getum við reyndar, en heimurinn mun ekki vera lengi að sýna okkur, að ef við viljum þræða okkar eigin koppagötur, verðum við að fara þæi einsömul. Þaðvarannað meðan enginn auðaðall var til til þess að keppa við. Nú líta menn ekkert á annað en yfiiborðið, svo alt, er undir því komið að vera fágaður og giæstur út.lits. Já, John, þú ert, heimskur ef þú sérð ekki hve mikið eg hefi gagnað þér og stftðu þinni.“ Hertoginn tók þessari löngu prédikun með mest.u ró, — ekki svo mjög af þvi, að hann léti sannfærast, heldur öllu fremur vegna þess, að ekkert viðlit var að komastað. Þegar hún þagnaði sagðí hann með mestu hægð, að hann sæi ekki hvað þetta kæmi umtalsefDÍnu við; þau hefðu verið að tala um hvað þau ættu að gera í hneykslismálinu. ,,Það hefi eg fyrir löngu sngt þér“, sv traði hún; „farðu niður í klúbbinn og gerðu enda á því.“ „Fari það logandi“, sagði hertoginn, sem sá að þolinmæði hans hjálpaði ekkert. „Já, ef þú ferð að veia ruddalegur . . .“ sagði hertoga- innan. „Eg hefl margsagt, að eg fer ekki“. „En þú verður að fara og því fyr því betra“. „Eg hefi sagt, að eg vil ekki fara!“ „Nei, þú vilt heldur fara í felur eins og gunga*. „Þetta er alt þér að kenna, vegna þessarar vitleysu með þjóninn.“ Saœtalið var bindrað með því, að barið var að dyrum.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.