Vestri


Vestri - 20.04.1912, Blaðsíða 2

Vestri - 20.04.1912, Blaðsíða 2
5» V B S I E 1 Símfregnir. Skiptapi og mannskaði. Frönsk fiskiskútd sigldiáfiski' skipid >Svacur<, eign Dussi verslunar í Rvík, rálægt Vesti mannaeyium um síðustu helgi. Franska skútan sigldi á bóginn á Svaninum og brotnaði hann svo sjór féll þegar inn og 12 menn stukku þegar yfir á frönsku skútuna, en 14 urðu eftir á Svan> inum, sem fljótlega hvarf sjónum hinna. Skipstjórinn á >Svan< hét Guðjón Guðmundsson og var hann einn at þeim ?em konn ust yfir á franska skipið. Af þessum 14, sem eftir urðu á Svaninum, og talið er víst að druknað hafi voru 7 af Akranesi, 3 úr Reykjavík, 2 úr Keflavík og 2 austan úr sýslum. 1650 manns drukkna, 1 nska fólksflutningaskipið Titaric, sem var eitt af stærstu skipum heimsins, rakst nýlega á hafísjaka í Atlandshafi og sökk skömmu síðar og drukknaði 1650 manns, en um 700 komust af. Nýtísku ræn;ngjar. Aður hafa menn oftast hugsað sér ræningjana eins ®g nokkurs kenar útilegumenn, sem byggju í hellrum upp til fjalla, búnir dýrafeldum, eða þegar best var algengum bændabúningi, með skammbyssu við belti og byssu um öxl. Þeir láu bak við tré . eða steina við veginn, spruttu svo alt í einu upp fyrir traman vegfarendurnar, miðuðu á þá byssunum og hrópaðu með þrumu- röddu: Peningana eða lífið. En nú er öldin önuur og þessir menn úr sögunoi, nema et vera kann á stöku stað suður á Balkan- skaga. — í menningarlöndunum er atvinna þeirra íiðin u dir iok vegna járnbrautanna og þeir horfnir úr sögunni með hest- vögnunum. En tímarnir b; ytast og mennirnir með, og raningj> arnir hafa ekki liði# undir lok heldur hreyst með tímanum. Aðalheimkynni þeirra nú eru stórborgirnar. þar ganga þeir siðkiæddir og með hian hatt og búnir öilu tsskunna- sniðí, eitir atvÍKum. í París hefir nú nýskeð borið mjög mikið á ræningjaflokki einum, som virðist bæði djartari og verri viðureignar en dæmi eru til, bófar þessir hata það lag að þeir stökkva upp í bif> reiðar, skjóta vagnstjórana og þjóta í bi reiðunum til ránterða og frá þeim attur á afvikinn stað til þess að hverta. Hata þeir r&nt rnörg hús og jaínvel banka í miðjum starfstíma. Nýlega hefir eitthvað náðst at bófum þessum, en forsprakkarnir hafa þó enn ekki verið höndlaðir. Aðalforingi þeirra heitir Garnier. Hefir haon skrifað lögreglunni ögrunarbréf og innsiglaði það tneð fingurgóm sínum. Hann hefir áður verið í höndum lögreglunnar og þekkir hún manninn, þó hún hafi ekki enn getað haft upp á honum. Það er nú orðinn algengur siður ræningja í stórborgunum, að kalla sig bankaeigendur og ræna spariskildingum fátróðs almennings. Nafnkendastur slíkra bófa er Wel!s 'crá Monte Carlo, maðurinn með 36 nöfnunum eða »360 prosentc sem hann er ýmist kallaður. Eins og margir aðrir bófar notaði hann sér það, að tjöldi fólks, sem ekki ávaxtar té sitt sjáltt, er óánægt með vexti þá, sem hægt er að fá af fé í áreiðanlegum bönkum eða með verðbrétakaupuro. Allir keppa að því að verða ríkir. Bófarnir telja tólki trú um, að þeir gefi óvenju háa vexti at sparisjóðsté og bera fyrir sig nánaarekstur í fjarlægum löndum, járnbrautar> lagningar og ýmislegt annað fjárgróðabrall. Þótt ótal dæmi séu til að slíkir menn fiverfi strax og þeir hafa náð einhverju fé saman, og fjöldi manna sitji eftir með sárt ennið, er fólk ótrúlega auðtrúa á allar slíkar gróðabralls' sögur. Til að byrja með borga þeir háa vexti á réttum tíma og sú fiskisaga flýgur fljótt út. — Meðan margir bætast við til að kaupa hlutabréf gengur alt vel, þvf bófarnir verja nokkru at því fé til að borga vextina með. En svo kemur óhamingjan eins og þruma úr heiðskíru lofti, þeir sem síðast leggja inn fé tapa hverjum eyri. Stórborgirnar London og París hafa mjög fengið að kenna á slíkum fjár> svikum, einkumsú síðartalda, því þar er mikill fjöldi smærri peningamanna. Fyrir nokkru komu þar upp Rochettesvikin og nú síðast svik Wells, sem franska og enska lögreglan náði Ioks um borð í lystiskipi hans í Talmonthshöfn. II .nn starfaði í París og Lund- únum samtímis, og stotnaði fjölda hlutifélaga. Hann hefL áður verið 15 ár í hegningarhúsinu, 4 ár á Frakklandi og n ár á Englandi. Nú síðast stofnaði hann félag eitt á Frakklandi sem hét »hálfsmánaðar vextir< og gaf það 365% f vöxtu> borgaði út hálfsmánaðarlega. — Hann rakaði saman miljónum.— í febrúar 1911 hvarf hann og var þá búinn að svíkja út 3 miljónir franka, ^/2 m**j- fr- hafði hann farið með um borð í lystiskip sitt og sigldi á því til og frá í 1 ár, þar til hann loks varð höndlaður fyrir skömmu. Welis frá Monte Carlo (það 1 naín fékk hann vegna þess að hann sprengdi eitt sinn spili. bankann tvívegis sama daginn) er nú orðinn gamall maður, og þar sem nú liggur fyrir honum löng íangelsisvist, eru svikadagar hans sj ilfsagt taldir. E i það er enginn eíl á, að margir aðrir verða til að feta í hans fótspor. Isafjörður og nágrenni. \ élarbátarnir >Freyja< og »Hulda< komu sunnan úr Vest manneyjum nú um síðustu helgi og höfðu aflað lítið. Vetrarver tíðin þar í lakasta lagi. Bergenhus fór héðan á mánud. Með skipinu fór Hannes Jónsson búíræðiskandídat til dýralæknisi náms í Danmörku. Flóra kom hingað 18. þ. m. og fór aftur í morgun, — með henni voru síra Helgi P. Hjáln*. arsson, Sigurður Hjörleifsson ritstj. o. fl. Hafnsöguuiaður á ísafirði. Á síðasta bæjarstjórnarfundi lá fyrir veiting 2. hafnsögumanns hér á ísafirði, 4 höíðu sótt, og veitti bæjarstjórnin Guðjóni L. Jónssyni meðmæli. Hafís var nú um miðja vik- una á r®ki út af Horni og Straumnesi. Sennilega hefir stormurinn nú fyrir helgina barið á honum, svo hann hefir hörfað til baka aftur. Skesitun verður haldin í G.- T.húsinu hér í kvöld og skiftist ágóði hennar milli Ungmenna> sambands Vestfjarða og söng*. skólans, sem atarfað hefir hér í bænum í vetur. Skemtunin verður hin fjölbreyttasta, söngur, upplestur og glímur, og glíma þar helstu glímukappar ísfirðinga Og Bolvikinga og verður glímu- mönnum skift í flokka eftir þyngd. FískaíU var mjög rýr þessa liðnu viku, og ýmsir sem fóru á sjó urðu varla fiskivarir, en fáeinir bátar fiskuðu um 2000 pd. í róðri. Stormatíð hefir mátt heita síðan fyrir síðustu helgi. Fyrrii hluta vikunnar var frost og kaíaldskóf. í gær var asahláka og leysti mjög snjó. Havíð Sch. Thorsteinsson héraðslæknis hér í bænum, hefir tekið aftur umsókn sína um Reykjavíkur læknishérað. Misprentast hefir á 1. síðu í blaðinu: vátrygt fyrir 35000 kr. á auðvitað að vera 3500 kr. t5 ibL í tilcfni af greín, er birtist í 13. tbl. Vestra, hefir Vestri verið beðinn fyrir eftirfarandi: Við sem ritum nftfn vor hér undir lýsum því hérmeð yfir, að oss er ljúft að viðurkenna að hr. Skúli Einarsson, sem hefir haft á hendi póstíerðir, samkvæmt áætlun, á motorbátnum Geir hér um Djúpið, hefir leyst það starf sérlega sam- viskusamlega og áreiðanlega af hendi, og sýut þann lipurleik og umhyggju bæði gagnvart farþegum og flutningi senr með bátnum hefir verið, sem hægt er að heimta af nokkrum manni. Sömuleiðis verðum við að álíta, að honum hafi lukkast vonum fremur að fylgja áætlun í þessum vetiarferðum hans hér um Djúpið og er því, að svo miklu leyti sem oss er kunnugt um, óverðskuldað ef honum er borið annað á brýn í þeim efnum, þegar litið «r til þess hve báturinn er lítill. Siguröur Stefánsson, Vigur. Johann Pálsson, Garðsstöðum. Halldór Ounnarsson, Skálavík. Ólajur Jónsson, Reykjarfirði. Jóhannes Pórðarson. póstur. Helgi Ouðmundsson, Eyri. Ölafur Pálsson, Arngerðareyri. Páll Ólafsson, Vatnsfirði. Á. Quðmundsson, Arngerðareyri. Tyctr meni) unnu við kolai gröft í Englandi meðan verk> fallið stóð yfir. Það voru feðgar tveir Fordill og sonur hans. En á því «tóð svo, að þeir eiga litla námu við Macolesfiald í Skotlandi þar sem þeir hafa unnið sjálfir með örfáum raönnum og selt kol á hverju kvöldi til kaupmanna þar í þorpinu. Þeir voru bæði námueigendur og verkamenn og máttu því vinna þótt verkfall stæði yfir. Námur þessar hafa gengið í erfðir mann fram af manni og eigendurnir alt af unnið í þeim sjálfir. Tilbúin föt 00 fataefni fást hjá F’orsteini Guðmundssyni, úsin á Höfða í Kirkju* bólslandi ásamt naeð> fylgjandi lóðarréttindum eru til sölu nú þegar. Lysthafendur snúi sér til Jónasar f orvarðsson> ar á Bakka í Hnífsdal eða Jéns Bjarnas«nar frá Kirkjubæ. Fermingarkjóll tii söiuií Tangagötu 15 A.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.