Vestri


Vestri - 22.06.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 22.06.1912, Blaðsíða 3
2 4 ; tbL VESTRl 95 Tilbúin föt ofl fataefni fást hiá ^orsteini Guðmundssyni, Auðkúiulnepp yantar farkeinara. Sundog leikfimi. Þeir, sem vilja taka þátt í sundnáminu í Reykjanesinu, snúi sér um það í verslun Björns Guðmundssonar eigi síðar eu 30. þ. mán. Kennari er ráðinn íþróttakenn* ari Ungmennafélags íslands, hr. Guðm. Sigurjónsson. l'uisóknarfrestur til júlíloka. Fræðslunefndin. Jeg undirrituð hefi undanfarinn tíma frá því í apríl allt til þe*sa rerið veik, en þekki hér fáa og á engan að. Eg hlýt þvi að láta þess getið með hjartansþökkum, að heiðurshjónin, hr. C. G. A. KassmueBen lyfsali og frú lans, hafa annast mig í húsi sínu og 'eitt mér alla aðhjúkrun, meðul og 'ftkishjálp er þau hafa gefið mér ásamt öieiru. Ég hefi einnig mikið að þakka hr. D. Sch. Thorsteinsson lækni fyrir *blgn»ð hans og umhyggjusemi, sem ég fcskka að ég er nú orðin albata. • Enn- ú'emur þakka ég hjartanlega frk. Guð- rúnu Tómasdóttur ljósmóður alla kennar hluttekningu. — Ég veit að fikkert þeirra hefir gert þetta í lauua- en ég get ekki stilt mig um að þakka al]a þessa stórmannlegu hjilp. Olajía I. Klemensdóttir. frá Reykjavík :<.X3(X30«X30e(»<)«)O0CCW0«9£ 0 Guðm. Hannessou # cand. jur. 8 if ð i y útvegar veðdeildarlén, jj g annast salu á húsum, ji K jörðum og skipunt. K ð >:jq<kk>«xjo« »<>«)« xx Kxxao: J e s t r r‘ kemur út einu siuui í viku og ankablið ef ástæða er til. Yerð árgangsins er kr. 3,00 inuanlands, erlendis kr. 4,00 og borgist blaðið þar fyrirfram. Gjalddagi iuuanlands 16. maimánaðar. — Uppsögn sé skrifieg, imndin við árganga- mót, og komin til afgreiðslumanns fyrir 1. ágúst, og er ógild nema kaupandi sé skuldlaus fyrir biaðið. 2 þægileg herbergi, helst í miðbænum, óskast til leigu fytir einhleypan mann íyrir 15. júli næstk. Ritstjóri vísar á. Uppboö. JHiðvikudnginn 10, júlí næstk., kl. 12 á hád., verður gos< drykkiaverksniiðjan „Geysir‘% með tilheyrandi vélum, áhold^ um og etnuui seld við opinbert uppboð. Uppboðið verðnr haldið við hið svonefnda Vcdholmshús. Soluskilmálar verða biitir á uppboðsstaðnum. Brauns verslun Hamburg mselir með sínum ágætu k ú 1 u r i f 1 u m Tækiláeriskauy. Skotfæri, margar tegundir. Eyjólfur Bjarnason pantar fyrir hvern sem óskar vonduð og ódýr úr, klukkur o. fl. frá áreiðanlegu ▼ersluuarhúsi. Afgreiðslu- og innheimtu-maður: Arngr. Fr. Bjarnason. Utgefendnr: Nokkrir Vestfirðingar. Augljsingum í blaðið þarf að skila fyrir Mmtudagskveld í hverri viku. Góðar sögubækur fást á prentsmiðju Vestra. ______Frentsmiðja Vesttiróinga._ 68 hattinn slúta og hafSi kápukragann brettan upp. En eg tók eftir því að hann veitti mér nána eftirtekt og svo spurði hann Biig eftir Waterloostöðinni, þegar eg ætlaöi að benda honum á veginn, vék hann að mór, stakk mig í brjóstið svo eg féll og varð undir vagni sem ók yflr götuna". Lengra náði ekki framburður CampioDS, en bréf sem fanst í vasa hans gaf frekari skýringu á morðinu. Það var skrifað Undir nafni Herriards, og í því var Campion beðinn að mæta aðstoðarmanni Herriards á þessum stað, til þess að sýna hon- Um staðinu þar setn hann hafði téð morðingjann. Bréfið hlaut að vera frá morf ingjanum. En þótt lýsing Campions væri skýr, hafði þó lögreglunni ekki tekist að finna manninu, Og Herriard óttaðist að lögreglan myodi nú slá slöku við því þegar málinu væri lokið. Éað var auðvitað meira til þess að geta hreinsað nafn Alexiu til fulis en af réttlætistilfinningu sem Herriard var svo áfram um að maðurinn næðist. Hann fór því til formanns leynilögregluliðsins og fékk hann til að lofa að halda eftirgrenslunum áfram. Daginn eftir buðu þau systkin Herriard til miðdags. Á leiðinni kom hann við hjá Gastineau. Þeir byrjuðu samtaiið um daginn og veginn og þótti Herriard Gastineau fremur fálátur ®g spurði hann því hvort hann hefði ekki þjáningar. „Ekki til muná. Eg er eins frískur og eg get vænst að vera. — Hvert ertu að fara?“ spurði hann svo. „Til Rohnbergs", svaraði Herriard, „Sk® lil. Já, það er satt, þú vanst málið", sagði Gastin- eau og horfði ransóknaraugum á Herriard. ,,Já, eins og þú spáðir". „Jseja, gerði eg það? Nú, kanske. Þaina sérðu hvort þú mi8tir nokkuð við fráfall Campions". ^Éað held eg nú þó við höfum gert. Við fengum ummælin dæmd dauð og marklaus, en ekkert varð sannað". „Það var nú varla von. En því komstu ekki að segja 65 Nú datt Herriard í hug að stundin væri hentug til að fá að vita forlög siu. Honum íanst. hann ekki geta þolað l9ngri bið. En hann vantaði orð til að láta tilfiDningar sínar i ljósi. Loks herti hann upp hugann og sagði: „Eg vildi eg þyrði að óska mér þeirra sigurlauna, sem ein hafa gildi fyrir mig“. Hún vék lítið eitt frá honum og sagði með hægð: „Siguiinn er ekki unninn enn þá, og það sem þér óskið yður gæti líka verið vafasamur vinningur*. ,Aldrei fyrir mig“, svaraði hann ákafur. „Pað er það eina sem eg met meira en öll önnur gæði heimsins, Fyrir mig yrði það hin mesta hamingja að hafa von um það*. „Nú er ekki tími til að tala um slíkt“, sagði hún. ,Jú, einmitt nú ef það er nokkurn tíma*. ,Nei, vinur miun, ekki enn þá“. ,A]exía“, sagði hann og greip höad hennar. „Leyfið mér að segja yður hve heitt eg elska yður“. Hún hristi höfuðið og dró hönd sína hægt að sér. „Nei, þéi megið ekki tala um það við mig*. ,Ekki enn þá?“ Hún þagði og hugsabi sig um og á meðan óx honum von. ,Ekki enn þá!“ endurtók hún. Nú gat Herriard ekki stjórnað sér lengur. Alexía, mín elskaða!" hrópaði hann í algleymingsfögnuði. „Nei, nei, ekki þanni^“, sagði hún bjóðandi. „Eg veit, að þér munið ekki brjóta í bág við óskir mínar!“ „Éað er hart“, sagði hann. „En eg verð að hlýðayður. Ef þér vissuð hvað eg tek það næni n.ér mynduð þér fyrir- gefa mér". „Eg nefi ekkert að fyriigefa", svaraði hún. Svo þögnuðu þau bæði um stund þar til þau brutu upp á öðru umtaisefni. þar til Prosper gieifi kom heim“. í klúbbnum höfðu menn verið búnir að frétta lát Campi- ons, og vinir Piospers höfðu reynt aö hughreysta hann.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.