Vestri


Vestri - 22.06.1912, Blaðsíða 1

Vestri - 22.06.1912, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kr. H. Jónsson, XI. áFf, ÍSAFJÖRÐUR, 22. JÚNÍ 1912. Fréttir frá útlöndum. Roosewelt o=j Taft. Þegar Roosewelt Bandaríkja- forseti ákvarðaði að verða ekki í kjöri við forsetavalið 1909, var það ekki af því að hann vildi ekki gjarnan halda þeirri stöðu. Það er gömul hefð í Bandarikj- unum að enginn sé forseti leng- ur en 8 ár, tvö kjörtímabil, i einu, og var ekki einu sinni frá því vikið með Waashington. En þar sem Roosewjlt í raun ©g veru hafði að eins verið valinn einm sinni, en hitt tímabilið verið for seti sem varamaður í stað M íc Kinleys sem var myrtur, mátti auðvitað fóðra endurkosningu hans. En eftir langa íhugun afréði Roosew^lt þó að verða ekki í kjöri og taka 4 ára hvfld. En þá var að finna íorsetaefni, sem yrði fúst á að rýrna sæti fyrir Roosewelt við næstu kosningar. Valið féll á vin hans Taft, sem ávalt hafði verið bergmál Roose- wlts í skoðunum. Fyrir áhrif Roosewelt náði Taft kosningu. Og ætlun Roosewelts var að láta hann gæta sætis síns. En hanu virðist hafa þekt meonina illa og þó einkuin þenna vin sinn, því fyrir Taft fór sem mórgum öðrum að hann fékk tyrst lystina þegar hann var sestur við borðið. — Þegar Roosewelt lét flokksstjórn lýðveldismanna vita að hann ætlaði sér að verða í kjöri við forsetakosninguna 1913, svaraði Taft og vinir hans að hann viki ekki sæti að óreyndu. Roosewelt var auðvitað fok vondur yfir slíku vanþakklæti 0£ byrjaði þegar ásamt fylgismönn- um sínum harðar árásir á flokk Tafts. En Tafts flokkur lét ekki standa á svari og nú berast þeir fornvinirnir á banaspjótum. Við val kjörmanna í ýmsum fylkjum hafa orðið hinar mestu æsingar og oftast hafa fylgjendur Rooso welts borið lægri hlut. Taftsliðar bera nú Roosewelt á brýn að barátta hans gegn >Trustunum< hafi að eins verið yfirskyn til að afla honum fylgis, og að hann hafi oft og tíðum séð í gegn um fingur við auðfélögin og lagt á ráðin með þeim. Nú er jafnvel gengið svo langt að líkindi eru til að skjól úr ríkissafninu verði notuð til baráttuunar gegn Roose- welt Þegar svo kosningahriðinni er lokið er það flokksstjórnin sem ákveður um hvor verði í kjöri 24. tbl. við forsetavalið, því líklega fer flokkurinn ekki að hafa tvo í kjöri því það yrði til að gera andstæðingunum sigurinn vísan. Endurfædd höfuðborg. Ilciiinssj'ningiu í San Fmncisko. Að eins 6 ár eru liðin siðan hioirhryllilegujarðskjálftargengu yfir San Francisko og lögðu borgina að velli, svo þar stóð varla steinn yfir steini. Eu nú hefir höfuðstaður Kaliforoíu risið upp úr rústum eodurfæddur og er nú margfalt meiri og fegurri en áður. Slík skyndiframför er auðvitað alveg sérstæð fyrir Ameríku, þvf á sómu lund gekk það með Chicago eftir brunann 1871. Til að halda endurfæðingu borgarinnar hátíðlega hefir stjórn- in í Kfdiforníu efnt til heimssýn- in^ar í San Francisko 1915, og ætlar að bjóða öllum þjóðum hluttöku. Hefir nefnd manna verið send til Evrópu og ferðast hún um öll lönd til að bjóða stjórnum þeirra hluttöku í sýn ingunoi. Spitsbergen hefir nú um nokkur ár vakið athygli ýmsra þjóða, síðan það kom á daginn, að landið hefir ýmsa fjársjóði að geyma. Það hefir verið skoðað sem almenn ingur og ekkert riki kastað eign sinni á það. Um nokkur ár hefir í tiletni af því verið makk •g ráðstefnur, milli þeirra þjóða er þar hafa einhver ítök og nú hefir netnd manna, skipuð af stjórnum Norvegs, Svfþjóðar og Rússlands setið á ráðstefnu og undirbúið samninga um landið í frawtiðinni og er ætlast til að þeir samningar komi til fullnað' aðarúrslit í sumar. Samningar þessir gera ráð fyrir að Spitsbergen verði opin fyrir öllum þjóðum en yfirstjórn hafi þrír menn sem skipaðir séu af stjórnum þesara þriggja ríkja. Skal nefnd þessi sitja sitt árið í höfuðborg hvers ríkis, og hafa nefndarmenn formensku til skiftis sitt árið hyer. Nefnd þessi setur lögreglustjórn og dómstól í Spitsbergen, hefir yftrumsjón með póstgöngum og sfmum og yfir höfuð alla yfirstjórn. En að öðru leyti á að fyrirbyggja að nokkurt sérstakt riki hafi þar rétt öðrum frenaur. Ymsir Norðinenn eru óánægðir Verslnnin EDINBORG á ísaflrði hefir nii með síðustu skipum tengið miklð úrval af eftirtöldum vörutegandum, svo sem: Nærfatnaður lyrir karla, konur os börn. Sumar- og vetrarsjöl. sjalklútar og trcflar. Blúnduiegflingar, og blundustof. Kjólaleggingar. Hnappar og tölur. Kven- og telpukápur. Nærpils ofí millipils. Kjóla og svuntutau. Telpukápur og kjólar. Silkíhálsklútar. Kvenregnkápur. Karlmannaregnkápur. Karlmannaalfatnaðir. Karlmannaskór. Maskínufatnaðir. Drengjatatnadir. All.sk, hÖfuðföt fyrir karlmenn og hörn Regnhlífar, sólhliiar. Loóskianskragar. Skófatnaöur fyrir karlmeun konur og born. Stumpasirs hvít og misl. Berðdúkar smáir or stórir. Góltteppi. Álnavara allskonar. Hálslín op nálsbindí meira árva) en annarstaðar í bænuin. í gemlu búðinni geta rrem fengið natcsynjar sínar mun 6dýrari en annarstaðar í bænum, TSíoiivkooíii matvæ)! eru ávalt til: Fcrtr. inanai,Ltx, k{öt, tungur, krabbi o. fl. Járnvördu skórnir makalausu. Vatntsstigvél, trampskór. Olíufatnaðurinn ágæti. Katlar, könnur, bollar, skálar, diskar. Vaskastell, miðdagsstell. Kolakassar mjog skrautlegir. Fata- skó' oin- og naglabnrstar. Hárgreiður og hötuðkambar. Vekjarar góðir og ódyrir nykouinir. Allskonar ostar koma með i'yrstu sklpum. 1 pikkliiisiiiu er allsk. matvara, ennfremur illt er aðsján arútveg lýtur. Komið i EDINBORG og spyrjið eftir því sem ykkur vanhagar um, þá munuð þér sannfærast um að verðið er lægra og betri verutegundir en annarstaðar. yfir þessum tillögum. Alíta panngjarnast að Spitsbergen væri lagt undir Norveg með því að Norðmenn eru þar tjölmennastir og hafa á síðari árum haft þar bækistöð manna mest, komið á eimasambandi o. U. Bðfirnir í París sem blöðin hafa getið um að ollu þar svo miklum spellvirkjum, eru nú loks yfirunnir, ýmist handsamir eða drepnir. Aðalforkólfarnir nádust ekki Híandi Fagna Parísarbúar þessum málalokum sem vonlegt er.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.