Vestri


Vestri - 29.06.1912, Blaðsíða 4

Vestri - 29.06.1912, Blaðsíða 4
100 V E S T R I 25. tbL Hnsnæðf, het’íigt fjrir húsmæBraskðla, ðskast til leifju frá i. okt. h. á. Ke: x t míí fcsér ;x-,eð tilboð tll frii Camillu Torfaaon, s&em alira fyrst. Reynið hJ*> nýju esta litarbréf frá litsr verksmiðja Bachs: Nýll, ekla demanlsbláil. Nýlt, ekia meðalblátt. Nýli, ekla dökkblált. Nýtt, ekta sœblátt. it' 1 • , o k í aðeins einum legi (bœsistaustj Aanars ívia.ir verksmiðjan með sínum viðurkendu sterku og failegu litOm, með allskonar iitbrigðum, til heimálitunar. Litanirnar fást hjá kaupmönnum ailstaðar á íslandi. B u c h s Farrefahrik, Köbenhavn (stofnuð 1872 og verðlaunuð 1888). KOXTiyOL. IIIBBYERKSMIBJA BRÆBDRNIR CLOETTA mæla með sínum viðurkendu SJÓKÓLAÐE-TEGUNDUM, sem eingöngu eru búnar tii úr fínasta kakaó, sykri og vanille. Ennfremur KAKAÓPÚLVER af beztu tegund. — Agætir vitnisburðir frá efnafræðisransóknastofum. Guiiii. Hannesson 1 canil. útvegar 8 ð ö í 8 H Afgrciðílu- og innheimtu-Maður: Arngr. Fr. B.íLrnasor.______ 8 jur. | veádeiidsrién, 8 annast selu á húsum, X jörðum og skipum. Keyitið Gerpúiverið „Fermenta“ og þér munuð sanniærast um, að betra Gerpúlver finst ekki á heimsmarkaðinum. Bachs Fahrikkcr, Köbenhavn. Utgefendur: NokÉXir Vestfirðingar. Uppboö. Miðviknduginn 10. júlí næstk., kl. )2 á hád., verður gos< drykkjavcrksmiðjan „Geysir“, nieð tilhcyrandi vélnm, áhéld'. um og efnum seld við opinbert upphoð. Upphoðið verðnr haldið við hið svoncfnda Vedholmshús. Soluskilmálar vcrða biitir á upphoðsstaðnum. Verslun Axels Ketilssuiiar fckk með síðasta skipi miklar hirgðir af álnavöru. Sérstaklcga skal bcnt á: FIÓlicl á zo, 23, 25, 27, 33, 35 og 36 aura alinin. Milliskyrtntau á 18, 23, 25, 27 tii 36 — — Bomesi ftá zo aurum alinin. Tvisítau á 25, 35 til 38 aura alinin. Fóðurtau frá 22 aurum alinin. Klæði á 1,10, 1,45 til 3,25 alinin. Lasting á 85 aura alinin. Xankin grátt á 25, blátt á 35 aura alinin. Stakkataa á 65 aura alinin. Sængardúkur á 65 aura alinin. Lérept, óbleiuð, á 16, 22, 25 tii 35 aura alinin. 1>0. bleiuð, af öllum sortum. Skosk tau,á 20 og 22 aura alinin. Svuntutaa margar tegundir, allar mjög laglegar. Stnmpasirs sérlega góð. Mesta úrval af i.'ærfatnaði á konur, karla, unglinga og börn. Tilbúin karlmannatiit með nýjasta sniði. Eriiðismanuabiusur *á 1,90 2,00 og 2,25. Travlarabuxur á 4,25, 6,25, 7,75, og 9,25. Handklæði á 30, 40, 50/70, go, tíl 1,65. Rckkjuvoðir hvítar og mislitar. Vasaklútar. Hálsklútar. Borðdúkar 1,55, 1,65, 3,15 til 5,25. Sloppsvuntur. Mittissvuntnr. . L'rentsrniðja V'eatfirðinga. 70 „Vertu sæll", sagði Gastineau. „Þú vilt halda þínar götur — þú um það. En rnuödu eftir því að eg hefi aðvarað þig". „Gastineau", sagði Herriard alvarlega. „Getur þú þá sagt mér nokkra ástæðu fyrir aðvörun þinni". „Nei, enga ástæðu frá fortíðinni, ekki ákveðið. En eg er^ alveg viss um að ráðleggja þér heilt. Pú færð að kenna á einþykkni þinni". „Fvernig ætti eg að fá að kenna á henní". „Það get eg ekki sagt þér, en þú færð að sjá það". „Gott og vel — það verður að hafa það", sagði Heriiard og bjó sig til að fara út. „Þú hefir í hyggju að giftast henni?" „Bennilega". „Sennilega? Eruð þið trúlofuð?" „Pað get eg vaiJa sagt. En eg vona að við verðum það í kvöld. fvi miður' get eg ekki búist við hamingjuósk þinni". „Hún myndi ekki hafa hreinan hljóm., Mín innilegasta ósk væn að þú létir af þessári heimsku, og það vona eg að verði". Heiriard sá ekki ástæðu tii að lengja samtalið og fór því út. XV. Ógóngurnar nálgast. >Herriard, erub þér ekki ánægður með málalokin?« >Nei, ungfrú, ekki fullkomlega«. >Gátuð þér búist við betri úrslitum«. >Ekki að því er málið sjálft snertir, en yðar vegna er eg ekki átíægður fyrri en moiðinginh er fundinn*. Pau sátu í dagstofu þeirra systkina og ein vinkona Alexíu sat við píanóið í næstu stofu og Iék á það. >Já, rnaðurinn sem Campion sá stökkva út af veggsvöl- unum«. >Já, hana Vcrðux' að xumasw. 71 >En það verður erfitt«. >Ef til vill, lögreglan á úr vöndu að ráða þar sem ekki er meira að styðjast við, og ekki sist þegar maðurinn sem hún leitar að stendur svo hátt í mannfélagsstiganum aðhann er gestur hertogans af Lancashire. En eg skal sjá um að halda þeim vakandi. Eg talaði við yfirmann leynilögregluliðsins 1 gær«. >Það var fallega gert af yður. Það er ekki lítíð erfiði og ómok sem þér hafið iagt á yður mín vegna?< Hann laut nær henni. >Hafði eg ekki fulla ástæðu til þess?« >Eg veit ekki«. >Jú, það vitið þér, og gætuð sagt mér. Eg hefi verið i sjötinda hiinni þessa daga út af loforði yðar«. >Loforði mínu ? Heyrið þér ekki hve ungfrú Hochstadt leikur yndislega á píanóið«. >Eg tek ekkert eftir því. Hvernig ætti eg að taka eftir henni þegar eg er að hlusta á rödd yðar«. >Ködd mína? Þér neyðið mig til að þegja með sliku skjalli. Hvernig ætti rödd mín að jafnast á við þetta ágæta lag eftir Tschaikowsky«. >Pað geta komið þær stundir að hin frægasta söng'ist hverfi fyrir öðru«. >0g það að eins manniegri vöddu?< * >Ekki röddinni einni, en vegna þeirra orða sem menn óska að heyra hana flytja, Alexía,« hann tók hönd hennar, og hún veitti enga mótstöíu. >Alexía er nú stundin komint. >Eigið þér við hinn bjarta og blíða dag Þegar skýin eru horfin og er frjáls kona? Já, svo er yður mikið fyrir að þakka, sú stund er komin«. >0g fyrir mig?< HanH tók þögn hennar fyrir samþykki og augu hennar sögðu honum að hún eiskaði hann. Hann laut að henni og kysti hana.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.