Vestri


Vestri - 14.08.1912, Qupperneq 2

Vestri - 14.08.1912, Qupperneq 2
V £ S T k 1 118 á skipinu Alamba en braut það við Grænland; fóru þá heim ailir samferðamenn hans nema i, Iv ersen að nafni. Hafa þeir félagar síðan verið í bókaleitum um Grænlandsjökía, og þykjast Danir hafa þá úr helju heimta. 30 ít Sundprófið í Reykjanesi fór fram sunnudaginn . 4, þ. m. Fyrirhugað var að margir bæjar. buar færu' á prófið, en stormar og rigningar fyrir helginadrógu mjög úr ferðahug manna. Á sunnudagsmorguninn var rigning og þungbúið veður, svo flestir settust aftur. En þó lagði mótor. kútterinn >Hans< af stað með rúml. 20 manns inneftir. Veður réðist ágætlega og var þurt og gott alian daginn og blæja1 logn um kvöldið. Við prófið var samankomið allmargt fólk úr nágrenninu og Ólaf ur Jónsson óðalsbóndi í Reykj arfirði hafði reist þar tjöld til að láta í té veitingar. Sund og leikfimiskenslan hafði staðið yfir frá 3. júlí til 4. ágúst. Nemendur voru alls 44, þar af 21 innan 14 ára, 15 á aldrinum frá 14 til 20 ára og 8 20 ára og þar yfir. Allir nemendurnir tóku þátt í sundi, hlaupi og stökki og lærðu auk þess »Mín aðferð<. En 35 tóku þátt í fs'' lenskri glímu og 26 í grísk-rórm verskri glímu. 18 nemendur voru allan tím' aon» 5 V4» 3 V* °g 13 XU tímans. Undir prót gengu 2q, i þeirra var ósyndur, 4 aðeins syndir á bringusundi, 24 á bringusundi og baksundi og 12 af þeim voru einnig syndir á hliðarsundi. Sund'' og lekfimiskennarínn, Guðm. Sigurjónsson. stýrði próf unum, en dómendur voru: stud art. Magnús Jochumsson á Am gerðareyri, Sigvaldi Stefánsson læknir á Ármúla og Hjörtur Ólafsson trésmiður á ísafirði. Dæmt var um hve vel sundið og íþróttirnar voru leystar af hendi og verðlaun veitt eftir því. Verðlaun voru peningar úr silfri með áletruðum mánaðardag og ári og fyrir hvað þeir voru veittir. Hafði sundkennari Guðm. Sigur>- jónsson gefið þá til verðlauna. Verðlaun hlutu þessir: Fyrir sund: 1. verðl. Gunnar Helgaspn Isafirði. 2. — Guðm. Ág. Gíslason ísafirði. 3. — Eyjólfur Þórðarson Laugabóli. (Auk þeirra þóttu hrósverðir: Axel Gíslason, Brynjólíur Magm ússon, Kristján Helgason, Ólafur Þórðarson og Þórhallur Leósson. Fyrir ísl. glímu: 1. verði. Brynjólfur Jóhanness. ísafirði. (Hrósverðir þóttu: HelgiSkúla> son, Sigurður I. Guðmundsson og Geirtryggur Skúlason). Fyr’r gríska glímu: 1. verðl. Ólafur Þórðarson Laugabóli. (Hrósverður þótti Brynjólfur Jóhannesson). Fyrir stökk: 1. verðl. Helgi skúlason ísaf. (Hrósverðir þóttu: Axel Gísla. son, Brynjólfur Magnússon, Geir' trygpur Skúlason og Viggó Guójónsson. Prófin fóru vel fram, en auk þeirra hafði sundkepnarinn gert ráðstafanir til að fá ræðumenn og sönpflokk at ísafirði, en það fórst fyrir vegna þess hve illa. Lit út með veðr'ð. Auk þess sem í uðm Sigurjónsi son tók til skýringar prófunum t laði hann að þeím loknum um þýðingu íþróttanáms, námskeiðið í Reikjanesinu og nemendurna. Áður en menn skildu talaði Kr. H. Jóusson nakkur orð til kennarans og þakkaði honum fyrir kensluna er prófin sýndu að rækt hefðu verið með hinni mestu alúð og ágæt- um árangri. Kennarinn talaði svo nokkur orð að skilnaði. Það mun vera einróma álit allra, sem kensluna hafa notað sða við prófin voru, að hr. Guðm. Sigurjónsson hafi leyst starf sitt ágætlega af hendi og væri ósk- andi að hann yrði við þessa kenslu framvegis. Símfregiiir. 1 Látin er 11. þ. m. Guðfinna Daníelsdóttir, kona Guðmundar Halldórssonar í Botnií Súganda> fi ði. Hún var tvígift, átti áður Eirík Egilsson, bónda á Stað í Súgandafirði. Guðfinna sál. vár metk myndarkona. Héiiðshátíð héldu Vestur- ísfirðitigar á Mýrum í Dýrafirði á sunnudaginn var. Þar fóru tram ræðuhöld, söngur, íþróttir og aðrar skemtanir, var þar samankomið um 400 manns. Látrnn er 1. þ. m. Markús Bjarnason húsmaður hér í bænum 68 ára gamall. Hann var giftur Guðrúnu Guðbrandsdóttur og eiga þau tvö börn uppkomin, Guðmund bakara og Lovísu saumakonu, sem bæði eru hér í bænum. Markús sál. hafði dvalið. hér í bænum síðan um fermingu og þau hjóa bjuggu ávalt í sama herberginu allan samverutímann, 34 ár, og mun það fátitt um leigendur hér. Heimili þeirra var hið mesta snyrtiheimili og var Markús sálaði maður vel látinn og stundaði ávalt atvinnu sína í sama stað. t •• 6- agúst. Log um að þingið byrji framvegis 1. júlí, afgreitt frá alþingi- Frumv. um tc!’ ,- f sddarlýsi o. fl. til annarar umræðu. brumv. um kaup á VeAmannaeyjasímanum vísað til þriðju umræðu. ‘ Frumv. um áfengisveitingar félaga afgreitt tiJ efri deildar og þar sett f nefnd: Ein'kur Briem, Steingr. Jönscon og Sig. Eggrrs. trumv. um solu lands er Garðakirkja á til HafoaríjarðaP kaupstaðar, afgreitt . 1 á neðri deild. hrumv. um landsímaai tekið út af dagskrá. hrumvarpi um læknir í Bolungarvík vísaö til læknanefndar. Logð fram þingsályktunartillaga um að heimta skattamáliu írá nefndinrn ekki síðar eu 13. þ. m. Sambandsflokkur stofnaður með 30 þingmönnum og tuiið hklegt að Jón í Múla bætist bar við. Þetr sem eru fy.ir utan flokkinn eiu 9: Skúli Thoroddsen, Benedikt Sveinsson, Bjarni frá Vogi, Júlíus IJavsteen, Eiríkur Brie n, Kristján Jónsson, Sig. Eggers. Bjorn Kristjmsson og Þorleitur Jons on. Kosin nefnd (1 flokknum) í sambandsmálið: Guðl. Guðmunds- son form. og Stefán Steiánsson skólastj. skrifari. Forseti sameinaðs þings kosinn Jón Magnússon. Sambandsmálsnefnd (utanþings): Guðlaugur Guðmundsson íón Magntisson, Jón frá Múla, Sigurður Ste/ánsson, Stefán Stefánsson skolastjori, Jens Palsson, Valtýr Gudmundsson. Af.greitt sem log um kaup á Vestmannacyjasímanum og um veioi 1 Drangey. 6 * / . . 13. s. m. T il 2' TT J 1 Rær Um skattamálin- (Áefndin klofin). I dlaga L. H. B. o. fl. um faktúrugjald var samþykt í gær með 15 atkv. gegn 7. Earmgjaldstiilaga Björns Kristjánssonar o. fl ekki bortn tiodir atkvæði, en tekin út af dagskrá (írestað). Prumv. um kolatoll til umræðu í e. d. f dag. Fer fram á -> kr. toli á tonni. (Talið líklegast að samþykt verði kr. 1 so tollur pr. ton ). L8g afgreidd frá álþingi m s61u 4 ugKjum eft|r þ breytingar a logum um hafnarmál í Reykjavík. Frumv. um lotterí hefir verið samþ. í n. d. og sett í nefnd í efri deild. í dag er til umræðu fyrirspurn frá Jóni Ólafssyni, L. H B o fl. um geymslu á frönsku áfengi á höfninni í Reykjavík Var upp- lýst að geymd hafi verið 17 uxahöfuð forsigluð, sem ættu að fara til Newfoundlands. Valtýr Guðmundsson hefir lagt fram svohljóðandi fyrirspurn: »Hverjar eru ástæður stjórnarinnar fyrir því: að leyfa að viðskifta- ráðunauturinn, þvert ofan í erindisbréf hans frá 31. júlf I9o9, sbr bréf stjórnarráðsins til utanríkisráðaneytis Dana frá 17 des og skilyrði síðasta þings fyrir fjárveitiugu til hans, bæði með blaT-’ mensku og þmgmensku, fáist við pólitíska starfsemi. — Að hann dvelur mánuðum saman hér á landi við önnur Iaunuð störf en tek- ur þó á sama tíma íull laun sem viðskiftaráðunautur. — Áð hann gagnstætt reglum þeim, sem settar eru í bréfi stjórnarráðsins frá 9. mars 1910 telji til aukakostnaðar (ferðakostnaðar) dagleg út gjöld, húsnæði, fæði o. s. frv. þegar hann heldur kyrru fyrir (þ e þar sem hann dvelur til langtrama).< Álit 1 manns úr stjórnarskrárnefndinni (Sk. Th.) hefir verið iagt fram. Leggur hann til að trumv. sé samþykt óbreytt á bessu þingi. H Á. Ásgeirsson etatsráð og kaupmaður lést í A. Grrcgersen, oanskur frímerkja. kaupmaður, er hér í bænum í frímertjakaupum og fer með Flóru. morgun kl. ó1/^ að heimili síuu í Kmhöín úr hjartaslagi. Hafði komið heim í gærmorgun. ... - Islands Falk hefir legið hér inni um skeið og er að leggja hér sjómælir. Mörgum sýndist að hann gæti þó skotíst út við og við meðan á því stendur, því botnvörpungarnir kváðu þræða upp með annesi hverju hér vestur á tjörðunum. Tilbúin föt oj fataefni fííst hjá Þorsteini Guðmundssyni, Húsnæði fyrir íjölskyldu eða einhleypa cr til Icígu í Hafnarstræti 3.

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.