Vestri


Vestri - 21.08.1912, Blaðsíða 4

Vestri - 21.08.1912, Blaðsíða 4
12? V E S T R I 32. tbL Agrip af reikningi ísaflarðarkaupstaðar 1911. Uppboö TEKJUR: 1. Eft.irstöðvar frá fyrra ári . . 2. Lausafjártíund ............... 3. Tekjur af eignum kaupstaðarins 4. Grunnskattur.................. 5. Greidd lán og skuldir . . . 6. Hundaskattur.................. 7. Tekjur af skólanum .... 8. Tekjur af sjúkrahúsinu . . . 9. Sótaragjald................... 10. Óvissr tekjur................. 11. Aukaútsvör.................... 12. Lán tekin á árinu .... Atks.; GJÖLD: Kr. 2553,90 1. í’urfamannaframfæri .... — 4972,35 — 57,85 2. Árgjald til prests.............— 500,00 — 2194,80 3. Ljósmæður......................— 450,00 — 3288,08 4. Laun sótara....................— 250,00 — 2420,92 5. Löggæsla.......................— 1650,00 — 92,00 6. Fehirðir.......................— 420,00 — 2972,28 7. Til skólans....................— 8415,60 — 966,25 8. — sjúkrahússins . . , . . — 2520,15 — 381,40 9. -- brunamála...................— 30,00 — 719,22 10. — vegamála.....................— 1938,80 — 19679,00 11. — bæjarþinghússins • — 409,91 — 18000,00 12. — bókasafns og lestrarsals . — 850,00 13. — heilbrigðismála ..... — 553,25 14. Afboigun og vextir af lánum . — 2334,86 15. Afborgun bráðabirgðarlána og vextir af þeim.....................— 21466,93 16. Óviss útgjöld.....................— 737,32 17. Ófáanlegar skuldir .... — 324,68 18. Ófáanleg útsvör....................— 375,50 19. Til jafnaðar við greiddar skuldir — 1009,44 20. Eftirstöðvar til næsta árs . . — 4116,91 Kr. 53325,70 Kr. 53325,70 Eignir bæjarins eru . . Kr. 55284,36 Skuldir bæjarins eru . — 38455,58 Skrifstofu ísafjarðarkaupstaðar, 9. Ágústmán. 1912. Samkvæmt beiðni verða hús Sigurðav Óla Sígurðssonar og d.bús Dagbjarts Júnssonar, bæði í Súðavíkurlandi, seld við eitt uppboð er haldið verður við netnd hús laugaxdag 31. ágdstm. kl. 1 síðdegis. Sýalumaðurimi í Ísafjarðarsý8lu, 3. ágústm. 1012. Magnús Torfason. Tilbúin föt 00 fataefni fást hjá Þorsteini Guðmundssyni, Húsnæði fyrir tjölskyldu eða einhleypa er til leigu í Magnús Torfason. Hafnarstræti 3. 98 þar hálfskrifað, og sá að Herriard hafði verið að skrifa það þegar hann kom, „O, bréf til mín“, sagði hann og greip það og fór að lesa. „fað heflr ekkert að þýða nú“, sagði Herriard og vildi taka það af honum. „Eg hefi rétt til að lesa það“, sagði Gastineau og vék sér undan. „Alls ekki*, svaraði Herriard. Gastineau hafði nú farið yflr efni þess, fleygði því á borðið og tautaði: „Nú, ekki nema það!“ Svo snaraðist hann fram að dyrunum, en í stað þess að fara út eins og Herriard hafði búist við, aflæsti hann hurðinni og stakk lyklinum í vasa sinn. XXI. Viðureígnln. Þegar Gastineau sneri sér við sá Herriard að stilling hans var horfin, útlit hans var eins og gráðugs rándýrs. Herriard datt strax í hug hvort það gæti skeð að þe^si maður hefði verið einkavinur hans. „Eg sé að reikningsskil okkar verða örðugri en eg bjóst við“, sagði Gastineau. „T'að sem hindraði þig nð finna mig í kvöld voru ekki aðrar annir en uð skrifa þetta bréf til mín“. „Það er mÍ88kilningur“. „Nú maske þessi gestur yðar hafi hindrað yður, —þessi leynilögiegluþjónn Quickjohu. — Eg skil þig ekki Herriard, hvað hefir þú saman víð þann mann að sæida“. „t*að kemur mér einum við“, svaraði Herriard. „En auðvitað er það ekkert leyndannál. Hann kom hér viðvíkj- andi Lancashiremalinu". „Hvað hafði hann nýtt að segja?“ „Höfum við ekki komið okkur saman um að sleppa umfali um það mál?“ 99 „Getur vel verið. En nú hefl eg engu minni ðhuga á því máli en þú. Hvað sagði Quickjohn?" Heriiard sá að það var ekki svo auðvelt að villa Gastim eau sjónir. „Eg veit ekki hvexs vegna þú ættir að hafa áhuga á því máli“, sagði hann. „En eg get gjarnan sagt þér að hann kom til að láta mig vita að hann hefði málið til með- ferðar". „Og að hvaða niðurstöðu var hann kominn?* „Engri ákveðinni*. „Sko til, fór hann að ómaka sig hingað til að segja þér þetta?" „Orsökin var að eg hafði látið á mér heyrá að leynilög- reglan væri aðgerðahæg i þessu máli“. Gastineau þagði um stund og gekk um gólf, svo stansaði hann og sagði: „Á eg að segja þér mitt ólit á þér, Heniard*. „Mér er alveg sama um Það“, svaraði Herriard og ypti öxlum. „Svo ? Þú heldur sjáifur að þú sért feykihygginn, en hygginn maður reynir aldrei að blekkja þá sem hann veit að eru séðari en hann“. „Eg veit ekki til að eg hafi reynt að blekkja þig“. „Ekki það ? Hvað kaJiarðu það að þegja yflr því, þótt þú þektir þann eina mann, sem hugsanlegt var að gæti lækn- að mig?“ „Pað gerði eg ekki, eg . . .“ „O, vertu ekki að neita því, þú þektir Ilallamar lækni mánuði áður en þér þóknaðist að geta um hann við mig. Eg er ekkert að ásaka þig. Máske eg hefði gert það sama í þínum sporum. Fyrir þig var það aðalatriðið að eg héldi áfram að vera ósjálfbjarga. Þú spilaðir hátt eg tapaðir*. „Þú hefir ekki rétt fyrir þér, Gastineau“, svaraði Herriard. „Bvo“, svaraði hann glottandi. „Eg þekki þig betur eá þú þekkir þig sjálíur. Tú heflr spilað bættulegt Bpil og spilaí

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.