Vestri


Vestri - 28.09.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 28.09.1912, Blaðsíða 3
38. tbL V £ S T R I »5* „V fi «t p i ‘ kemur út einu sinni í viku og aukablöð eí ástæða er til. Yerð árgangsins er kr. 3,00 innanlands, erlendis kr 4,00 og borgist blaðið þar fyrirfram. Grjaiddagi innanlands 15. maítnáuaðar. — Uppsögn sé skrifleg,bundin við árganga- mót, og komin ti! afgreiðslumanns fyrir 1. ágúst, og er ógiid nema kaupandi sé skuldlaus fyrir blaðið. Þeir sem nn skulda íyrii* biadiö, eru vin- samlega keðnir að borga skuldir sínar hið bráðasta. Liðlegnr piltui óskar eítir atvinnu við innan- búðarstörf eða aðra létta vinnu, Ritstj. vísar á. Luugardrfgimi 22. okteber næstk. verður í'undur haldinu í fiskivelðahlutafél. GRÆÐIR, ÍjéÖfT' Rætt verður um breyting á bráðabirgðarákvæðum félagslng' anna o. fl. Áríðandi að hluthafar inætf. ísafuði, 24. sept. 1912, Stjórnin. Dagbók frá New-York. Blaðið »Washington Herald« saínaði nýlega skýrslu um ýmsa viðburði í borginni og birti síðan, Og er þar skýrt irá þessu meðal annars: Sekundu hverja kemur maður til borgarinnar. Þriðja hverja mínútu er tnaður íangelsaður. Sjöttu hverja mínútu fæðist barn. Sjöunda hverja mínútu er ein- hver jarðaður. Þrettándu hverja mínútu eru hjón gift. Fertugustu og áttundu hverja mínútu kviknar í húsi ogjafnoft leggur skip út úr höfninni. Fimtugustu hverja mínúfu er grunnur lagður að nýju húsi. Aðrir viðburðir cru ekki eins tíðir og reiknast í stundum og dögum. Milli slysfara líða i*/4 stundar, milli hjónaskilnaða líður 81/, stund og tíundu hverja stund er sjálfsmorð. Á hverjum degi er seldur miðdegisverður á matsölu og gistihúsum fyrir 4,500,000 kr. 350 nýir borgarar taka sér dag hvern bólíestu í New York. Áfli enginn norðanvert í Djúp *Du, en nokkur fiskreitingur hér að vestanverðu. Herra ritstjóri! Eg vil hér með biðja yður fyrir örstutta leiðrétting á tveimur atriðum í leiðarþingsskýrslunni í 35, tölubl. Vestra, sem ekki eru allskostar rétt hermd eftir mér. Eg sagði, að búast hefði mátt við 300—350 þús kr. tekjuauka af kolat inkasölunni á fjárhags. tímabilinu, en ekki 5 — óoo þús. eius og sa.yt er í skýrslunni. I fjármálanefnd neðri deildar kv.ið eg nafa verið menn, er unnið hetðu að því, að ekkert af tekjuaukafrumvörpum stjórn arinnar eða milliþinganefndar> innar næðu fram að ganga, en ekki enginn tekjuauki eins og f skýrsiunni stendur. * * * »Semper retrorsumc í sama tölubl. ætla eg engu aó svara Þegar eg las þann samsetning datt mér f hug alkunna vísan hans Jónasar: „Þegsr þú kernur þar í sveit, sem þrímennt or á dauðri geit og tíkargörn er taumbandið og tóuTÖmb er áreiðið og öllu snúið öfugt þó, aftur og fram í huntlamó, 8to reiðlagið á ringli for og róan horfir móti þér. Veittu þá illri bræði bið, bölTaðu ei né ekirptu tíö — en aigndu þig og eestu inn eunnan og fram í jökulinn . . , Vigur 17/e—12. Siguröur Stefánsson. yTþaocxiaocxmicxxaocxtaociXiocxxaocxxaocxiaocxiOiicxioocxioi^ ð | Nýkomiö: I If ö ö ö I ö ö ö i ð ö ö Brauns versiun Hamburg. ö ö ð ö ö ö B ö ö ö ö ö Kyeiiregnkápítr frá 11,50 13,50 18,50. Kvenrcgnhattar frá 1,50 1,75. Kyenreguhlífar frá 1,75 2,25 Kvenskóhlífar á 3,30. Telpuregnkápur frá 7 kr. Vind- og Tatnsheldar hút'ir á 1,40. Vhid- og Tatnsheldir hattnr á 1,80. Vind- og Tatusheld íataelni ómissandi fyrir hvern ð ferðamann. ö Karlimuinaregukápur frá 15,50 27,00 s Karhnannaskóhlífar á 4,50. g Brauns verslun celur aöeins góóa ö ö vöru fyrír sanngiarnt verö, notar ekki ð | auglýsingaskrum. jj ^KxxxKxxaocxxsocxxaocxxyocxxQocxxaocxxaoGixaocxxaocxtoocx^ i Nýjar ísl. ágætis kartöflur fást í Edinborg. Uppdráttur ísafjarðar á bréfspialdi. Samúel Eggertsson skrautritari í Reykjavík hefir gert uppdrátt af ísafirði til að gefa út á bréf- spjaldi. Uppdráttur þessi er gerður eftir uppdráttum af ísa- firði eftir þá Kjartan Guðmunds- son og Svein Árnason og styðst jafnframt við uppdrátt RÖgn- valdar Ólafssonar og sjókort yfir innsiglinguna á höfnina (Poilinn) í hinu kgl. sjókortasafni nr. 169 1896 og viðaukamælingar höf- undarins sjálts ígog. Uppdráttur þessi er í hlutfallsstærðinni 1: 25000. sömu stærð og uppdráttur af nágrenni Reykjavíkur og Hafnaríjarðar eftir landmælinga- mennina 1905. Á bréfspjaldinu sjást allar götur í bænum og út í nágrennið, merktar með róm- verskum tölum og nöfn þeirra út á jaðri bréfspjaldsins, til hægri handar. Einnig eru þar sýnd öll hús nema þau nýustu ífrá í sumar og fyrrá^umar) og ýms þau helstu þeirra merkt með tölum, sem vísað er út á jaðarinn og nöfnin þar við. Þár sjást einnig öll tún, fiskireitar og óbygð svæði og símalínurnar út frá kaupstaðnum. Innsiglingin inn á höfnÍDa með leiðarmerkjum sést greinilega, sömuleiðis Nausta- vitarnir og bryggjurnar. Yfirleitt má segja að bréfspjald þetta sé glöggur og greinilegur uppdrátt- ur af ísafjarðarkaupstað og ná- grenni hans. I því tilliti er það mjög fróðlegt og mikilsvert til að fá gott yfirlit yfir alt hið helsta í bænum og þá ekki stður innsiglinguna, sem flestir sjómenn munu hafa ánægju og gagn af að kynna sér. Enda er auðséð að höf. hefir gert sér far um að vanda uppdráttinn svo sem tök t leyfðu. Samúel mun hafa í hyggju að gefa út fleiri sitk bréfspjöld og uppdrætti. Mun það vera eins dæmi um ísl. alþýðumann, að hann hafi færst annað eins í fang í þessari grein og Samúel hefir þegar gert, enda kostar slíkt góða sérþekkingu og mikla elju, og væri vert að styðja hann tii að halda slíku áfram með því ;tð kaupa þessi bréfspjöld hans. Þetta bréfspjald af ísafirði er laglegt útlits og vandvirkuislega frá því gengið. Það er ágæt og þægileg leiðbeining með kunn ingjabréfum frá ísafirði, einkum til þeirra sem ekki eru hér gagn kunnugir og kertið svo glögt að fylgja má kunniugja sínum eftir því bréflega um allan Tangann og kynna hoDum hann, þótt hann háfi aldrei stigið hér iaeti.— Það er einnig tiltölulega ódýrt — að eins 1® aura, — þegar tekið er tillit til þess hve mikinqg^a það kostar, að búa til uppdráttinn sem brétspjaldið er prentað ettir, og má því seljast mikið af því til þess höfundurinn tái viunu sína borgaða. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, fjær og nær, sem heiðiuðu silfurbrúðkaupsdag okkar þarin 16, seft. s. 1. með nærveru sinni, og stuðluðu að ^ að gera okkur hann sem ánæaÍgLéigastan; einnig þökkurn við þeim, sem þá sendu okkur heillaóskir og tóku þátt í gjöfunum, sem okkur voru færðar. Meðaldal, 20. seft, 1912. Helga Bergsdóttir. Kr. Andrjesson. s>>mxaoax»ocxxaoonaocxim>cxx I Galin. Hannessons o cand. jur. | iiWegar veðdeildarlén, g annast salu é húsum, j| jcrðurr. og skipum. X aa imxmKxxaocxxaocxKxxxicxxao: Aógerðarúp frá Sigurði Á Kristjánssyni eru afhent í versl. Sigurðar Guðmucdssonar á ísatirði, gegn borgun út í hönd. Pemcgafcvdda með 4 fiskiseðlum og dálitlu af pening- U',11 tapaðist á götum bæjarins í gær. Finnandi skili til ritstjóra Vestra.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.