Vestri


Vestri - 02.11.1912, Blaðsíða 4

Vestri - 02.11.1912, Blaðsíða 4
172 VESTRl’- 43» femraffll^Sðcxíral {ibj bragðgoft nœringargoft endingargott Axels Ketilssonar •r alþekt fyrlr að vera ódýrasta veralunln 1 baeaum. Fyrirllggjandl eru óaköpln öll af álnavöru, fatnaði og yfir höfuð allskonar vefnaðarvörum. Magdeborgar'brunabðtafélag Uiuboðsmaður fyrir Ísatjcrð og nágrenni: Guðm."BergSSOn, póstafgreiðslumaður. OTTOMBNSTEU d anska smjörlibi er besl. BiÖjið um tegund\mar , -Sóley" .lngóÍPur,, „Hehia”eða Jsafolcf’ Smjöriihiö einungis fra : Ofto hAÖnsted h/f. Kauprruannahðfn og/frÓ5um * i Danmörfcu KOXUJJGL. HIRBVERKSJBIBJÁ BRÆÐURNIfi CLOETTA mæla með sínum viðurkendu SJÓKÓLAÐE-TEÍtUNÐUM, sen) eingöngu eru búnar til úr fínasta kakaó, sykri og1 vanille. Enníremur KAKAÓPÚLVER af beztu tegund. — Agætif vitnisburðir frá efnafræðisransóknastofum. Reynið kln nýju ekta litarbréf frá lita- verkamiðju Buchs: Nýtt, ekia demanlsblátt. Nýtt, ekta meðalblátt. j Nýlt, ekta dökkblátt. Nýtt, ekta sœblátt. Allar þessar 4 nýju litartegundir lita fallega og ekta í aðeini einum legi (bœsislaustj Annars mælir verksmiðjan með sínurD viðurkendu sterku og fallegu litum, með allskonar litbrigðum, tij heimalitunar. Litanirnar fást hjá kaupmönnum allstaðar á íslandi. itnchs Farvefabrlk, Köbenhavn (stofnuð 1872 og verðlaunuð 1888). Yfirfrakkar laglegir og ódýiir, nýkomnir í mialu órvali í 180 „En hver getur sannað þær. Heldur þú að hann sé ekki nógu hygginn til þess að vinda sig ut ur siiku? Hann myndi að eins gera mig hlægilegan í augum réttarins". „Kæri Herriard, hvað eiguna við þá að gera. Er engin von? Eg vil heldur myrða þennan níðing með eigin hendi en að eiga á hættu að hann taki hig frá mér“. „0, hann heflr ekki náð mér enn þá. Eg ætti að vera maður tii að verja mig“. Pau komu sér lokB saman um að þau skyidu giftast strax svo litið bæri á, og íara svo burt úr Englandi og dvelja á eignum þeirra Bystkina í Austurriki um óákveðinn tíma. þegar þau höíðu tekið þessa akvörðun létu þau ekki bíða að framkvæma haua, og nokkium dögum eltir að Herriard halði náð sér eítir áverkann, héldu þau brúðkaup sitt. Ekkert höfðu þau heyrt eða séð til Gastineau siðan, og það lá við að þau gleymdu honum í alsælu hveitibrauðsdaganna. fau lögðu nú aí stað landveg ti) Harvich, þaðan Bjóleiðis yflr sundið og komust alla leið til Vínarboigar án þess nokkuð tortiyggilegt mætti þeim. Pau ákvörðuðu því að dvelja tvo daga í höfuðstað Austurríkis. Morguninn eítir mætti Herriard Dr. Hallamar í Kámthner- strasse. Hann kallaði ti) hans og heilsaði honum. þegar þeir höíðu talast við stundarkorn sagði Herriard: „Snildarlega tókst yður við Murray, að gera hann alveg albata*. Doktorinn horfði á hann ransókDaraugum. „Já, það er eitthvert einkennilegasta tilfelii sem eg hefl þekt. £n hann var að mörgu leyti undarlegur, þessi vinur yðar“. „0-já, þér eigið við ósk hans um að halda lækningunni leyudri*. „Já, eg á við það“, svaraði doktorinn; „það er það hlægi- legasta sem fyrir mig heflr komið. Pað er merkilegasta lækning, sem eg hefi þekt til. Eg segi yður það satt að eg var mjög tregur til að gera þessa tilraun. Eg hefl jafnan mjög annríkt og vil ekki atarfa að þvi sem eg álít að ekki 131 muni bera neiDn áiargur. En þessi viDur yðar var svo eÍB' kenniltgur í skapi, að eg gat ekki &Dnað en gert tiiraunina. fví það var að eins tilraun, og hun var mjög vonlítil“. „Hann haiði mikinn viljakraft og þo)gæði“. „íað \ai nú eiDstakt, og það var einmit.t því að þakka að tihaunin bai árangur, þvi slikt hefir meira að segja en vísiDÓin geta geit giein fynr. T’viiikur stálviiji og styrkur, e^ hefi alditi séð tða heyit annað eins. Mikið væii heimuiiDD bieyttur ef maigir helðu anDan eins stálvilja. fá væri hanD aDnaðhvort eins og paradis, þar sem aliir örðugieikar væru yfiistigni), eða gínandi helviti með viðbjóðslegustu fantabrógðum. Nei, nei“, sagði hann brosandi. „Þá ei það þó betra eins og það er. Pað myndi vaila gera heiminn betri, eí maigir væru hans likar. En þrát.t fyrir alt er þessi vinur yðar eftirtektar. verðui maður, og það er íróðlegt að haía komist í kynni við hann“. „Það get eg skilið", sagði Herriard, „en var hann ekk’t oiðinn fullbata þegar eg íyrst átti tal um haun við yður“. „tað var hann, en í byrjuninni haiði eg jaíuvel enga von 1 og þvi írekar varð eg foiviða á Því hve bati hans gekk tíjótt. Jú, hann var albata þegar þer leidduð 1 tal við mig að reyna við ha*n, og eg j&ta að eg vaið mjög forviía þegar þér, einka vinur hans, vissuð ekkert um það“. „Hann óskaði víst að lat* það koma mér alveg á óvart En sro komst eg að því af hendingu". „Já, það var einkennilegt. Eg man að hann ritaði mé ‘tt nokkrar línur og baö niig að láta yður ekkert um þetta vita e þið voruð vist miklir vinit ?“ „O-já, en við höfðum þó verið betri vinir“. „Jæja, það var nú máske ekki svo mikil óheppni fy yður. Murray var oí hygginn til þess að gott væri að eig hann að vini, slikir menn eiga helst að vera einir út aí fyrir sig“, Kvöidið áður en ungu hjóniu tóiu frá Vúuuboig koi 1

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.