Vestri


Vestri - 07.12.1912, Blaðsíða 4

Vestri - 07.12.1912, Blaðsíða 4
192 VfrSXRl glgp" Þrátt íyrir það þótt ýmislegt af jólapöntun minni sé enn þá ókomið, hefi eg þó býsnin ðll aí jðlavðrnm, svo sem: þessi konflulóarolnu silki, afarhentug til alls sem heiti hefir, enda eru þau af ótal gerð og með allskonar ívafi, svo sem myndum af paradísarfuglutn og fuglinum Fönix. Tyrk— neskir kaffidiikar, sem ætiaðir voru til borðbúnaðar Mikla garðssold 'n, en sem 'nann ekki gat borgað vegna ófriðarins. — Þá er álnavaran og skal eg nefna þessi ágætu léreft, voðfeldari en silki og haldbetri en húðir. — Káputau, svuntutau, tvisttau og státin. sem ber nafn með fullri rentu. Þá eru nú háletau og slaufuF með hátískulitum og hæðstmóðins sniði, se"i passar bæði fyrir karla og konur. Svo er alt íyrir blessuð bÖFnin til sk jóls og skemt- unap um hátíðarnar. Nú hefi eg fengið gÓlfmolturnaF með götunum og teppin með rósunum, sem húsmæður bæjirins ijúka óþrjótandi lofsorði á. Einnig hefi eg undurfagra dýFÍndiskassa úr sedrusviði frá Líbanou og allskonar egtu málinum. — Sanmakassa, spílakassa, sem gera spilin hál og spilamennina sleipa. — FFÍmePkjakassa svo þægilega, að ekki þarf annað en væta gómana svo frímerkin komi sjálf á bréfin. Þá hefi eg afarfágætt >appapat< til að hita te á borð- inu við sæti sitt eða í rúmi s nu. Albúm, biÓmstUFVasa, hápkamba og ýmiskonar skartgpipi. sem eru samboðnir fegurstu blómarósum og fínustu snyrtimönnum. LeÍFtau allskonar eem brúka þarf til borðs eða eldhúss, sem endist öldum saman sé það ekki brotið. Ekki má gleyma saumamaskínanum og hús- gögnunum mínum. sem löngu eru orðin landfræg. Virðingarfyllst: Marís M. Gilsfjörð, kaupmaður. YerslUH Axels Keíilssonar, fékk með seinasta skipi kynstur af allskonar álnavöpu og fatnadi. Svuntutau, 30 teguudir, fré. 60 aurum til 3,40 í svuntuna. Si Ikisvuntuefni svört og mislit frá 8 kr. til 18 kr. i svuntuna. Sjöl hrokkin, lömuð og slétt. Sjalklútar. Dömuklaeði á 1,45. Alkleeði. Hélfklaeði frá 0,80. Slæður frá 1,20 til 3,85. Slyfsi, Lérefts-naerfatnað. Millilif. Normal-ncerfatnað. Tvisttau frá 0,25. Flonel frá 0,20. Morgunkjólatau. Drengjaföt á drengi á öllum aldri frá 3,25 til 13,00. Karlmanna-alklseðnaðir frá 14,75 ti) 3/,50. Yfirfrakkar á fullorðna og drengi Hálstau. Hattar. Húfur. Drengjafataefni frá 0.85. CHeviot tvíbreitt. Silkivasaklúta. Silkihúlsklúta. Silki-kragahlífar. Handtoskur fyrir dömur. Dúkkur. Smíðatólakassa. Albúm. Munnherpur. Sjéið VEFNAÐARVORUNA og FATNAÐINN áður enþérkaupið annarstaðar því það er ódýrast og fjelbreyttast eins og roynsl- an er búin að sanna. JólavIndlaF góðlr og ódýrii- í verslun Axels Ketilssonar. Njkömið: A , , vWvyv Appelsinur, Citrónur, E p,; Yerslnn Guðriftar Árnadóttnr. Frentamiðjs Vestfirðinga. 4*. tbL jW* Higsið tii myndaiina og mynda- rammaima hjá undiirituðum þegar þér veijið ykkur jólagjafir. Aiiir vita að vindiar og vindlinfar eru ódýrastir og bestir hjá mér, sömul tóbak. -Jón Sn. Árnasoo, \ Branns versiun Hambnrg. Nýkomldl Nýkomldl Nú með e/s Vestu. ^ Yflp ÍOO alklœðnaðl frá 14,75—38,20, gott efnh Ungl.föt mikið úrval. Drengjaföt, allar stærðir. Sérstakir jakkap og buxuF. Misl. vesti frá 3.50— 9,00, stórt úrval. Silklklútap frá 0,90 - 3,00 mjög laglegir. Hálslln. Slaufnp. Slyfoi. SktnnhÚfuF svartar og brúnar 6 —12 kr. Feiknin öll at álnavöpu. 03 (.0 'O bo o 03 CD rQ -L> 03 ;(X| Sérstaklega skal bent á r-i n3 C • rH > cd r—1 'O Tvisttau frá 0,80 í svuntuaa Dagtpeyintau frá 1,00 í treyjuna. Emekksvuntup frá 1.20—2,20 SloppSVUntUF frá 1,60—3.20 mikið úrval. Tækifæriskaup: Frá í dag til jóla gefum við 10-20% afslátt af sjölum, kjóla- og svuntutauum o. II. Allir ættu að koma og skoða vaminginn áður en þeir festa kaup annarstaðar. Brauns verslun. Frá þessum degi og tii jðia verður ÚTSALA á vefnabarvörum í Dömubúóinni og á ýmsum kramvörum í gömlu búðiuni í Tangsverslun. 20—50°|o afsláttur mót peningaborgui. |j^_ Vér Tonnm, að þé ckki sé hrópað hátt, þá komi fólk þó og kynui sér Yörnrnar (g rerðið, áður en það kanpir uuuarstaðar. ísafirði, 2. desember 1912. LEONH. TÁNG « SÖN’S VEBSIUN Á ISiFlBBI. X

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.