Vestri


Vestri - 31.12.1912, Blaðsíða 2

Vestri - 31.12.1912, Blaðsíða 2
206 VESIRl 52, tbí. I Lyfjabúðinni fæst: Brauns versiun Hamborq Hið viðurkenda Gerpúlver. Sitrónolía. Vanilledropar. Súkkat og allskonar krydd. Súkkulade. Caoao, margar tegundir. Konfekt. Kandiseraðir ávextir, ar í smærri og stærri boxum. Alt góðar og ódýrar vörur, sem óhætt er að mæla með. Ennfremur feesti Gleraugu (gierið nijög vel slipað) [Enbico PatentJ. Kambar. Graiður. Hárbustar. Agsetar súputegunáir. Skósverta. Ofnsverta o. s. frv. Trúlofanir hafa verið nokkr> ar um jólin og höfum vér heyrt þessar: María Sigurbjörnsdóttir og Geir Jón Jónsson kennari. Kristín Valdemarsdóttir og Gestur Guðmundsson. Valgerður Lýðsdóttir og Guð' jón Hallgrímsson. Samsöng hélt söngfélagið >Glymjandi< hér í Good^Templ, arahúsinu á sunnudaginn var. JólaglKðningur. Þrír menn hér í bænum (D. Sch. Thor>. steinsson læknir, Ó. J. Stefánsson skósmiður og Sigfús Daníelsson verslunarstjóri) söfnuðu fyrir jólin samskotum um 700 kr. sem svo var útbýtt til að gleðja fátæka með tyrir jólin. Björgunarbátnrinn Geir kom hingað með botnvörpuskipið að norðan á aðfangadaginn og gerði hér nokkuð við það og fór svo með það suður á laug' ardagsmorguninn og tók hér póst til Reykjavíkur. Hvít júl og björt voru nú í ár. Alt af gott veður og tungls- ljós svo glatt að næturnar voru næstum jafnbjartar og dagurinn. Á sjó hefir ekki verið farið síðan á þorláksmessu. Hugheilar þakkir! tendi eg öllum góðum og skilvís- um viðskiftavinum á umliðnu ári, og óska þeim allrar lukku og far- sœldar, og vœnti sómu hlunninda af þeim á hinu komandi ári. Ógreidd heilsuhælisgjöld fyrir árið 1912 óskast greidd hið fyrsta. Helgi Sveinsson. Útselumenn Yestra sem enn kunna að hafa óseld eintök af nœstsíðasta (X.) árg. Vestraeru beðnir að endursenda þau sem fyrst. Pau eintök sem ekki er hœgt að halda til skila verðaþeir að borga. Konur og karlar þeir, er klippa þessa auglýsingu úr og senda hana t'i Klsedevæveren Viborg, Danmark, fá burðargjalds- laust 3 stikur (meter) af 1,30 breiðu svörtu, dimmbláu eða gráýrðualullarefni í falleg og væn karlmannsföt fyrir 13 kr. öf> aur., eða 6 btikur af þelklæði ihverjum 1 lit sem er í snotran kvenkjól fyrir 3kr.85 ' aur. Ull ertekin til borgunar á 65 a. pd. Uiahid ifíir/ Allskonar karimannafot og fataefni. Ennfr. nærfatnaður, háistan hvítt og mislitt, skinn' ©g uliarvetiinga fyrir karla og konur, smokkar, pcysnr bandkiæði og m. 11, selst alt með niðursetlu verði ísafirði 21. nóv. 1912. Þorsteinn Guðmundsson, klæðskeri. Til sjómanna. Til vísindaiðkana þart eg að halda á nokkru af kuðungum og skelfiski. Sjómenn sem afla slíkt eru því beðnir að láta mérþað í té fyrir sanngjarna þóknun. Jafnframt þarf helst að geta hvar það er aflað, dýpis og mánaðar< dags. H. Schlesch, cand. pharm. (í lyfjabúð ísatjarðar). xxaoooexKXíCsooocxíoocxwootK | Gubm. HannessDn« cand. jur. | j| útwegar weðdeildarlán, £ j| annast solu á húsum, jg X jörðum og skipum. jj BtoctoooMooot »»ot>ec touecjaiað 1 T H rT i -mótorinn er besti A L1 n A °g 6d^rasti mót°r" inn. Pantið hann í tæka tíð hjá Helga Sveinaaynl, Pólgötu 5, Isaiirðl. Úr hefir fundist. Réttureig- andi getur vitjað þess gegn fundarlaunum og auglýsingar- kostnaði til Halidóru Hailsdóttur mælir meó sinum góðu og hlýju; Vetrarfrökkum á fullorðna frá 16,50 19, 27, 32, til 35. kr. Vetrarjökkum — - „— — 9,50 tíl 18.00. Vetrarfrökkum á drengi frá 6,00 til 1400, Vetrarjökkum - — — 4,50. Vetrarhófur á dr. ngi og fu'lorðn 1, mik’ð úrv I. Skinnhútur frá 2,50 til 12.00. Karlmannsregnkápur frá 12, 1350, 17 50. 19,27,30.35 Kvenregnkápur irá 12 tii 21 kr. Regnkápur fyrir te’pur frá 7.25 til 8.50. Regnkápur fyrir dienyi frá 380, 525 til 850. Svartar olíukédur fyrir fullorðna frá 5 kr. Allskonar tilbúinn karlmanna- og drengjatat°aður. STÆRSTA, BESTA 0G ÓDÍRASTA ÚRVAL í Brauns verslun Hamborg. Verslun Axels Ketilssonai; fékk með seinasta skipi kynstur af allskonar álnavöru og fatnaði. Swuntutau, 30 tegundir, frá 60 aurum til 3,40 í svuntuna Silkiswuntuefni svört og mislit frá 8 kr til J8 kr í svuntuna. Sjöl hrokkin, lömuð og slétt Sjalklútar. Dömuklseði á 1,45. Alklæði. Hálfkleeði. Slseður frá 1 ,‘20 til 3,85. Slyfsi. Lérefts-nserfatnað. Millilíf. Normal-nserfatnað. Twisttau frá 0,25. Flonel frá 0,20. Morgunkjólatau. Drengjaföt á drengi á öllum aldri frá 3,25 til 13,00. Karlmanna-alklseðnaðir frá 14,75 til 37,50. Yfirfrakkar á íallorðna og drengi. Hálstau. Hattar. Húfur. Brengjafataefni frá 0,85. Chewiot tvíbreitt. Silkiwasaklúta. Silkihálsklúta. Silki-kragahlífar. Handtöskur fyrir dömur. Dúkkur. Smíðatólakassa. Albúm. Munnhörpur. Sjáið VEFNAÐARVORUNA og FATNAÐINN áóur en þér kaupið annerstaðar þwí það er ódýrast og fjolbreyttast eins og reynsl- an er búin að sanna í verslun Aiels Ketilssonar. K0>UNGL. HIRBVERKSIIIBJA BRÆBURNIR CLOETTA mæla með sínum viðurkendu SJÓKÓLAÐE-TEGUNDUM, sem eingöugu eru búnar til, úr finasta kakaó, sykri og' vanille. Ennfremur KAKAÓPÚLVER af beztu tegund. — Agætir vitnisburðir frá efnafræðisransóknastofum. J 6 S t r i“ kemur út einu sinni í viku og aukableð ei ástseða er til. Verð árgangsins er kr. 3,00 innanlands, erlendis kr 4,00 og borgist blaðið þar fyrirfram. Gjalddagi innanlands 15. maimánaðar. — Uppsögn sé skrifleg, bundin við árganga- mót, og komin til afgreiðslumanns fyrir 1. ágúst, og er ógild nema kaupandi sé skuldlaus fyrir blaðið. Gleymið ekki að borga blaðið. Reynið Gerpúlverí „Fermenta" og þér munuð sannfærast um, að betra Gerpúlver finst ekki á heimsmarkaðinum. Bnchs Fabrik, Kobenhavu. Revnið boxcalfsvertuna „S U n“, og þá notið þér ekki aðra skósvertu. Fæst hjákaupmönnumáíslandi. Buchs Farvefabrik, Köbenhavn. Góðar sögubækur fást á prentsmiéju Vestra. Eyjólfur Bjarnacon pantar fyrir hvern sem óskar wenduð og údýr úr, klukkur o. fl. frá éreiðanlegu vorslunarhúsi. Afgreiðslu- og innheimtu-maður: Arngr. Fr. Bjarnuon.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.