Vestri


Vestri - 23.08.1914, Síða 3

Vestri - 23.08.1914, Síða 3
35- tbL V E S X R I. Þarft mál. Þarít mál er það sem stjórn Fiskifélagsdeildarinnar hé í bæm um hefir nú komið i tramkvæmd, sbr. auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. Til þess að hinar lang þráðu leiðbeiningar um meðterð og hirðingu mótora komi að tilætl. uðum notum eru slík námsskeið brýn nauðsyn. Af hinu — að ferðast um veiðistöðvarnar í skyndingu — er ekkert gagn til þessara hluta; því við vélgæslu þart tvent að fara saman:þekk. ing og nákvæmni. Á tilsögn í siglingafræði mun heldur ekki vanþörf, enda nauð1 synlegt hverjum sjómanni að vita deili á siglingareglum, þó ekki 8é við formensku bundinn. Það mun þess vegna óþaifi að brýna fyrir sjómönnum, að nota vel þessa kenslu — sem er alveg ókeypis —, þvt gera mætti ráð tyrir að íærri tengju en vildu sökum húsrúms. Finkanlega ætti vel við að bátaformenn sæktu vel þetta námsskeið, því með því gæfu þeir öðrum gott fyrirdæmi og vatalaust ynnu sjáltum sér töluvert gagn. Auk þess mun að sjálfsögðu séð fyrir því, að í sambandi við námsskeiðið verði haldnir um- ræðufundir um ýms áhugamál sjómanna, t. d. lfftryggingarlögin o. fl., sem og fyrirlestrar um ýms atriði viðvíkjandi sjómensku. En slíkar viðræður um nauðsynja- mál sjómanna gætu haft hina mestu þýðingu, auk þeirrar sér> stöku nauðsynar sem er á meiri samvÍDnu og samheldni í þeirri stétt, því flest þeirra laga, sem lúta að sjávarútveginum hefir verið skipað at ótrúlega mikilli vanþekking, svo er t. d. um líf. try&8’n8fariögin, beitulögin nýju o. fl. o. fl. Viðvíkjandi útvegnum er og brýn þört á meiri festu, svo sem öli skiiti, sem fremur virðast í lausu lofti síðari árin, enda ekki óeðlilegt þvt bátaútvegurinn hér tekur stórum stakkaskiftum ár- lega. En slíku er ekki hægt að skipa nema með samvinnu beggja aðila, sjómanna og útgerðar- manna, — Og samheldni sjó- mannanna er þeim nauðsynleg vegna sjálfstæðis þeirra, þvt það yrði hið mesta tjón fyrir landið f heild sinni, eí Sjómannastéttin yrði ósjáltstæð og lítilsigld. E>að þarf því sjálfsagt ekki að bera kvfðboga fyrir þvt, að fs< firskir sjómenn láti þetta tæki> færi til að vinna stétt sinni gagn1 semd á ýmsar lundir ónotað, — enda væri þá illa farið. líminn, sem námsskeiðinu er ætlað að tara tram á ____ j. 0kt. til i4- nóv. — er og sv0 heppi. lega valinn, að flestir sjómenn ættu atvinnu vegna að geta notið þesa. *37_ r Utbú Landsbankans á Isafiröi tekur fyrst um sinn 7°|o á ári í vexti af lánum og sömuleiðis í diskonto af víxlnm, auk venjulegs fram- lengingargjalds. ísafjörður, 3. ágúst 1914. Stiórnin. Námsskeiö í medferö og hiröingu á mótorum og kensla í siglingarreglum byrjar hér á Isafirði 1. oktober cæstkomandí og stendur yfirJG vikna tlma. Kenslan er ókeypis. 2W t*eir, sem kynnu að vilja taka þátt í kenslu þessari, snúi sér sem t'yrst til formanns Fiskifélagsdeildarinnar á ísalirði (irna Oísiasonar), sem get'ur allar nánarí uppiýsingar. Deildarstjórnin. •loexwjoixwxaooííooooocjoootxwjooocjoootjoootjoiíotjooesíjooc*® # Skófatnaðurinn # « og ódýp. - Ávalt miklu úr að velja. •tOHOOOCICUOHOtlOœoOtJOOOMOtJOCJOOOtJOi: JOOO<JO<JO< JOOOOOOOtS Það tilkynnist hérmeí, að ferða- áætlnn e|s „Geres“ er breytt þannig: Frá Reykjavik 26. ágúst >—< Isafirðí 28. —»— >—< Dýrafirði 28. — >______ >•-« Patreksfirði 29. —>— í Reykjavík 30. ->— frá Reykjavík til utlanda 2. sept. Isafirði, 19. ágúst 1914. Afgreiðsla samein.fél. á Isafirði. Það ætti iíka að verða metrn aðarmál allra sjómanna, að sækja vel námsskeið þetta og stuðla að því, að það yrði í engu lak> ara, en bændanámsskeiðin sem haldin hafa verið. B. Innlendu kolin. Svo sem rétt er hefir nokkur hreyfing lifnað sfðan ótriðurinn hófst og að þrengdí, í þeim tilgangi að hagnýta sér sem best landsins eigin gæði, og þá fyrst og fremst þessa lífsnauðsyn allra landa, kolin. Hér hefir um nokkur ár verið tekinn surtarbrandur tileldsoeytis í svonetndri Haugahlíð, sem liggur á vestari Almenningum (milli Fljótavíkur og Hælavíkur). Flestir þeir sem reynt hafa surt* ar brandinn láta mjög vel af honum sem eldsneyti, og einn merkur maður hefi talið hann jatngildi útlendra kola, sem hing- að flytjast að jafnaði. — Bolvík- ingar og Hnífsdælingar hafa og undanfarna daga sótt á vélbátum þangað norður til að afla sér surtarbrands. — Hér f bænum hófu nokkrir menn samtök f þessu skyni i byrjun mán. Eins og kunnugt er hagar víða svo fil hér á Vesturlandi, að surtarbrandur er eigi mjög fjærri bygð, svo er t. d. í Botni í Súgandafirði, þar sem surtar- brandur er rétt tyrir otan bæinn. í Stigahlíðirini (utanvert við Bol< ungarvík) er og allmikill surtar* brandur. Mikill surtarbrandur er og við Nýp á Skarðsströnd. Að sunnan hefir frést að Guðm. E. Guðmundsson bryggjusmiður hafi sótt um að fá að vinna kola< námuna í Dutansdal í Arnafirði og sótt um lán úr viðlagasjóði í því skyni, en enn er ófrétt hvað úr verður. Að sjálfsögðu notar almenm ingur sem best þessar og aðrar landsnytjar, því ekki mun at veita, að hafa fyrirhyggju tyrir búi sfnu. A. Dágóður aiii hefir verið und- anfarið í Hnífsdal og Bolungarvfk Sama er einnig að frétta úr Súg- andafirði. Hérmeö Hcyskapur hefir alment hér um slóðir gengið vel, enda tíð< arfar mjög hagstætt. Ilvalveiðin á Hesteyri: Þar hafa veiðst rúmir 30 hvalir í sumar á 3 báta. Sélmyrkva um meginhluta sól- arinnar tdkynti Almanakið 21. þ. m. En skýslæður voru f lofti svo hans varð Iftið vart hér. er skorað á alla þá, sem skulda Kolaskip^kom í fyrradag til hvalveiðistöðvarinnar á Hesteyri. Ekkert strið um kransaverslunina áísafirði. Bæjar- búar vita að hið fegursta, fjölbroyttasta og ódýrasta úrval kransa er hjá’ Jóhönnu Olgeirsson, Aðalstrætl ! Nýkomnar miklar birgðir, ódýrari en óður. **»***Ol OW 11 i borgað eða samið um borgun við mig I siðasta lagi fyr 15. sept. n. k., ella verða skuldirnar innheimtar með li sókn á kostnað gjaidanda. Bolungarvík, 21. ágúst 1914. Virðingarfylst. G. B. Guðmundsson.

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.