Vestri


Vestri - 31.12.1914, Blaðsíða 1

Vestri - 31.12.1914, Blaðsíða 1
Motorlnn H E I N or að áliti þeirra er hafa reynt hann, traustasti og besti bátamótorinn Eyðir mjög litlu af oliu. Er ódýr eftir gæðum. Upplýsingar og sýnishorn hjá aðal- uraboðsmanni Ingólfi Jónssyní. Upsmíðastotan Hafnapstrseti I hefir fjölbreyttas og best úrvai af úrutn, úrfestum og klukkum. Ennfr. ymsa hentuga tnuni til tsekifserisgjafa. Aðgerðir fljótt og vel af hendi leystsr Stefán Hermannsson. XIII. Ávg. ÍSAFJÖRÐUR. 31. ÐESEMBER 1914. 52» (bl* Símíregnir. (Opinber tilkynning frá bresku utauríkisstjórninni). 15 des, Tilkynning frá Rússuni segir: Orustuuni í Pi zasnyszhóraði er rú lokið rneð sigri hersveita vorra. Milli Mlawa og Lowicz höfiim við sigrað á allri línunni og óvinirnir biðu ægilegt naanntjón. Gagnáhlaup frá Rússum með byssustingjum gáfu ágætan árangur. Aust.an við Weichsel hafa verið nokkrir smábardagar, og Rússum veitt betur. í Valigrudhsraðiuu hafa Rússar tekið 4 fallbyssur, 7 vélbyssur og 4000 fanga. í Karpatafjöllunum uppgötvuðu Rússar mikinn her Austurríki3- manna, er átti að koma þeim á óvart, en unnu á þeim mikinn s’gur. Frönsk tilkynning frá 13. des. segii: Daguiinn í gær var fremur rólegur, þó stórskotahriðir geysuðu á nokkrum stöðum. Við Ypres unnu hsrsveitir vorar nokkuð á. Áhlaup Þjóðverja við Apremont- skóginn voru árangurslaus. í Tenome í Vogesafjölltnn var áhlaupum tjóðverja hrundið. TilkynniDg frá London 14. des. segir: Utanríkisráðaneytið til kynnir, að kafbáturinn B 11 hafl farið inn í Dardanellasund og þratt fyrir óhagstæðan stiaum tókst honum að komast undir fimmfalda tundurduflaröð og skjóta á tyrkneska heiskipið „Messundyek", setn hólt vörð á tundurduflasvæðinu. Bátnum tókst, og að komast ósketmlurn til baka, þrátt fyrir tundurduflair.ergðina. Einu sinni var hann í kafl 9 klst. samfleytt. — Fað síðasta, sem sást til tyikneska herskipsins, var að framstafn þess sökk æ dýpra og dýpra. Rússnesk tilkynning frá 14. des. tilkynnir sigra í Majanhóraðinu og við Ptzemysi, og einnig við Tschenstrchau. Rússar segjast og hafa unnið mikinn sigur við Bzunafljótið. Reuterskeyti, nýk. til Rvíkur, segir: Utanrikisráðaneytið franska heflr fengið skeýti frá Bern, þar sem sagt er að sonur J’et.hman- Hollweg, ríkiskanslarans þýska, hafl særst í orustu við Petrikofí á Póllandi, og verið handtekinn. Von Molkte greifl heflr verið leystur frá yflrherstjórnai störfnm, að því er ensk b’öð herma, vegua missættis hans og keisarans um herstjórnma. Við herstjórninni hefir tekið von Falkenhaus, sem nú er hermáiai áðherra Þjóðverja. 17. des. kl. 2 e. h. Opinber tilkynning frá London 16. des. 3,,B e. h. segir: Fýsk herskip skutu á Wcst-Hartiepool, (sem er skamt fyrir sunnan Newcastle), Scarborough og Whitby. Skip vor elta þau. Reuter 16. 8,35, sem var að koma til R.víkur, segir: W»sfc> Hartlepool skemdist töluveit. Skotin lentu á gasgeyminum, svo hann sprakk og eldur kom þar upp. Álitið er, að þýsku skipin hafi uaum- ast hafið skothríðina fyr en bresku skipin íóðust að þeim. í Whitby skemdist signal-stöðin og klausturkirkjan. Yflrvöldin í Scarfcorough köfðu um kvöldið áður varað fólkið við yflrvofandi árásum. Serblukonungur og krónprinsinn komu í broddi herfylkinganna t.il Belgrad i gær og sátu þakklætismessu fyrir það, að Serbar hafa nú aftur náð höfuðborg sinni eftir ákafa orustu. Engir Austurríkis' menn eru nú íramar við Drina eða Savefljót, hafa Serbar annaðhvort rekið þá af höndum sór eða tekið þá til fanga. 28,000 fanga hafa þ'eir tekið á þeasurn stöðvum siðasta hálfan mánuð. Opinber tilkynning í dag segir: FlotamálaráðaDeytið kunngjörir, að þýsk heiskip hafi gert árásir á Yorkströndina og skotið á West« Hartlepool, Scarborough og Whitby. Mörg bestu skip Þjóðverja voru I þessum fleta. Skipin töfðu um 1 kl.st. Bresk strandvarnardeild reyndi að komast í veg fyrir skipin, en sökurn þoku tókst þeim að komast undan beilu og höldnu. Sama Jóflð á Frakklandi. Bandamenn hafa þó unnið á fyrir sunnan Ypree um 500 metra svæði. Allmikill uggur í mönnum í Reykjavík yflr því að Damnörk muni lenda í ófriðinum á hverri stundu. Styðst það við ýms Hkindi. fannig haía Englendicgar nýskeð tekið 3 danska botnvórpunga, sem voru að leggja tundurdufl, 2 í Norðert jónum og 1 fyrir norðan írland. Voru þeir lögskráðir í Esbjæig. Eitt þessara skipa heitir Friðiik III. og hefir sannast, að það var endur lögskráð í Hull, til þess að géta notað enskan fán^, en jafaframt leigt af þjó^verjum til þe sarar iðju. Fyiirspurnir er sagt að stjórnarráðið hafi fengið um hve margir Danir á herskyldualdrí væru búsettir hér á laudi; þó er þetta ekki opinberlega staðfest. Bretar kváðu hafa sent dönsku stjórninni fyrirspurn am hverjum þeir myndu veit.a að málum í ófriðinum. Bretar hafa og bannað Dönum útflutning á flestum nauðsynja- vövum, og t kkert, skip má framar sigla til Danmerkur, nema að farm- urinn ré skoðaður af Englendingum, og það séu vftrur sem Danmörk sjálf þarfnast. 19. des. Opiuber tilkynning frá London 17. des. 12,40 e h. segiv : Töluvert mannt.jón varð af skothríð Þjóðverja á Hartlepool og Scarborough, og meira en búist var við í fyrstu Samkvæmt nýustu skýrsiu hafa 81 faliið, en 330 meiðst. Skaði á húsum þeim er voru næst ströndinní allmikill. íbúarnir voru rólegir og sýndu engin hræðsiumerki. Sjálf- boðaliðum hefir fjölgað mikið síðan þessar árásir voru gjörðar. Sendiherra Breta í Nish heflr fengið skipun Hans Hátignar til þess að færa Serbum heillaóskir fyrir hina ágætu framgöngu þeirra og gleðilega sigur, að ná Belgrad aftur. Skeyti hefir borist frá Afriku um viðureignina í Kamerun. Hafa saineinaðar hersveitir Fiakka *g Euglendinga sigrast á liði Þjóðverja þar. Ráðstafanir hafa verið geiðar til þess að stjórna hinu unna landi. Margar sannanir eru sagðar fyrir því, að Þjóðverjar geri sór leik að því, að drepa þá íbúa, sem hallast að Bambandsmönnum og mælt að þeir hafl latið sór um munn fara, að landið mættu Englendingar og Frakkar gjarnan eignast, en íbúa skyldu þeir enga finna. Nýtt herskip í 1. flokki er heitir „New Carolina" var afhent Bret« um 17. þ. m. og heflr smíði þess gengið hraðara en dæmi eru til áður. Opinber frönsk tilkynning 17. des. kl. 4,80 e. h. segir: Vér höfum unnið á frá Lille og alla leið til sjávar og einnig við Lombartsyde og í Vernellehéraði, Traföntainhéraði, Champagne og umhverfls Verdun. Reuter 17. des. kl. 7,50 e. h.: Skothríðin á Scarborough stóð klst. og skaðinn var töluverður. Ein sprengikúlan eyddi heilli fjölskyldu, 8 manns. Menn láta sér lynda, að skotið var á Hartlepool þvi þar er vígi, en eru afar gramir yflr að skotið var á varnarlausa baðstaði, eins og Scarborough og Whitby. Sannast heflr að tundurduflin við Finnlandsstrendur, sem sænsku skipin spiungu á, hafl verið þýsk. Eru sænsk blöð mjög beiskyrt út aí þessu. Reuter 18. des. k). 5,10 e. h.: Samkvæmt nýjustu skýrslu er mannfaiiið við árasir þjóðverja 85, þar af 45 konur og börn, en 250 særðust rneira og minna. Skaði varð mikill á búsum. er stóðu næst ströndinni. í Hartlepool er skaðinn mikið meiri en í Scarborough, en þar er h.mn inelinu 40 þús. kr. Beilín var öll fánum skreytt í fyrra dag, i tilefni af stórsigri Fjóðverja í róllandi yflr Rúsiium. Opinber rússnesk tilkynning segir þó, að í gær hafi einungis verið barist kiingum Mlawa og Fjóðvt;.j-\ hafi þar orðið að hröklast inn yfir landamærin. þýsKa hevskipið „Friediich Karl“ hefir nýskeð sokkið í Eystrasalti 400 menn fórust, en 200 varð bjargað. Austurríski tundurháturinn „Beethowen" rakst nýlega á tundurdufl í Adriahafi og sökk. Að eins fáum mönnum varð bjargað. 22. des. Opinber frönsk tilkynning 19. des. kl. 10,8 e. h. segir: Vér höfum náð góðum varnarstöðum umhverfis Dixinuider. Einnig höfum vór unnið mikið á sunnan við Ypres, en erum nú komnir að flæðilandi, sem er ógreitt yfirferðar, svo búast má við hægri íramsókn. Milli Lys og Oise hefur hersveitum vorum einnig mikið áunnÍBt, óg við l.Bassó og St. Loire. 1». des. II,80 e. h. Opinber frönsk belgisk tilkynning segir: Vér höfum unnið á i Benslraedenhéraði og við gististaðinn Coiteke. Óvinir Torir hafa heldur sótt fram nálægt Lyholm, en hersveitum vorum tókst að eyða þar heiiii liðsveit fjaudmanna vorra.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.