Vestri - 27.10.1915, Side 4
V £ S T R Z
41 bt.
160
Hein-motorinn.
Reyaslan hefi:' sýnt, að Hein-niotorinn er sérlega spar-
neytinn, sterknr og auðvcldur í uieðferð.
Umboðsmaður á sYjeðinu frá Rvík að Skagastrond:
Ingólfur Jónsson.
1 fjærreru mlnni cru menn beðnir aðsuáasértil Axels
Ketiissonar, kaupm, á ísa1'., riðríkjandi pontun á mot-
ornum.
ísaflrði, 25. okt. 1915.
Sjöl
nýkomin í
Verslnn Axels Ketilssonar.
Braunsverslun
er altaf fremst.
Nýkomið frá Iicrlín alarstért og fjoiskrúðugt úrral af
áteiknuðum og ábyrjuðum dúkum, púðum o. il., ásamt 0llu
tílheyrandi, garni, silki, snúrum og frunsum.
Nokkrar dömur sem hata skoðað þatta, ljúka upp einum munni
um það, að nú sé óþarfi að vera að panta vörur at þessu tagi frá
Reykjavík, eins og hingað til hefir þurft. — Úrvalið hér eins mikið,
verðið síst hærra, og svo þetta — að geta valið sjálfur.
Pessar vörur eru langþéniegustu tækitærisgjafirnar,
sem hægt er að tá. — Flýtið yður áður en úrvalið minkar mikið l
Munið að það er í
Braunsverslun.
Úrsmiðastofa Skula R. Eiríkssonar
fékk með „Ceies“ til viðbótar við drval sitt meðal annars:
2/z cronometer, merkt Örn, 15 st.., verð 32 kr.
— „— Perfecta — 40 —
Ankerúiið Simon í nikkelkassa — 18 —
Do. —„— í Bilfurkassa — 28 —
Do. Matador í nikkelkassa — 18 —
Cylindeniið Helix í silfurkassa, 10 st. — 18 —
—„— Hilleul í silfurkassa, 10 st.— 20 —
mjög sterkt úr með stufrönd.
2 teg. cyiinder dömuúr, 10 st., í siifurkassa, verð 20 kr.
Dömuúrið Argent, með gyltum silfurkant, mjög fallegt, verð 28 kr.
Dömufestar úr hvítmálmi, silfur og kronopletti,
Skúfhélkar úr gullpletti.
Nálar, fyrir myndir.
Brjóstnálar úr silfri og double, með Amatuststeinum, o. fl. o. fl.
Von á plettYÖru og húsklukkum með næstu ferð, og
verður vinnustofan þá svo vel byrg, að óþaiíi verður að leita annað.
Komið og skoðið.
Olíufatnaö
kaupa allir sjómenn í
verslun Axels Ketilssonar.
w
A Apótekinu fæstní:
Ýmsar tegundir prima niðursoðnum matvæluin frá
Bauvais og Bjelland.
Suitut íu (Kirsuber, Plómur og Tytteber) frá hinni alþektu
Tidimandsverksmiðju.
Alt mjög ódýrt.
Súpujurtlr í boxum á 35 aura.
P e y s u r
fyiir börn og fullorðna,
nýkomnar í
verslun Axels Ketílssonar.
Braunsverslun
nýkomið:
Fyrir herra:
Karlmannaföt. *!Tfirfrakkar og Ul«ter«.
Regnkápur. Buxur. Vestí. Erfiðisiöt. Nær-
löt. Höfuðföt o. fl. o. fl.
Fyrir dömur:
Vetrarsjöl. Kjólpils. Milllplls. Náttkjólar.
Golttreyjur. Höfuösjöl. Slæður. Lífstykki.
Sokkar o. fl.
Karíkatur-album
med 1000 kvikke Illustrationer og 60
larvetrykte’Bilag, eleg. indb. í 2 Bind
kun 4,50. Schultze Nnumburg: Kvinde-
legamets Kultur, með 131 IIL, 2,50.
Madamo A. de Thobes: Haandens
Oaade, 301 Sider, med 114 111., eleg.
indb. kun 1,25. EUkovglœren, rigt ill.
0.75. A. Dumas: De tre Musketerer,
ill., 475 Sider, kun 0,75, för 3,50. Do:
£m Morders Bokendelser, 244 Sider,
kun 0,50, för 1,60. Do: Greven af
Monte Chriato 1—6, kun 2,60. Verdens
Herre, Fortsættelse af „Monte Christo“
kun 2,00, för 8,00. H. Greville: Kleo-
patra, 0,85, för 8,50. Do: Bai.as
Prövelser, 0,60, för 2,00. Do: Dosia,
0,55, Maupassant: Mont Oriol, ill.,
1,25, för 5,00. Værelse Nr. 11, kun
0,75, för 3,00. En Satyr, 0,76. Til
Salg, 0,76. I Solen, 0,75. PaaVandet
0,76. Haanden, 0,76. Sneppens Hist-
orie, 0,75. Musotte, 0,76. En Pariser-
borgers Söndage, 0,7é, allo smukt ill-
ustrerede. Bmil Rasmussen: En Krístus
fra vore dage, illustreret, kun 0,76, för
4,60. Spielhagen: Hammer og Ambolt,
700 Sider, elegant indbunden i 2 Bind,
kun 1,00. ViktoT Hugo: Esmaralda,
eller Vor Frub Kirke i Paris, verdens-
berömt Roman, 4fc0 Sider, eleg. indb.
kun 1,00. Zola: Faldgruben, elegant
indb. 1,26. Do: Dr. Pascal, en Kær-
lighedsroman, elegant indbunden, kun
1,00. Do: Som man saaer — (Stor-
borgerlif) eleg. indb,, 0,75. Do: Dröm-
men, kun 0,60, för 1.69. AntonyHope:
Ruport af Hentzav, kun 0,85, för, 8,60.
Bögerne ere nye, smukke og fejlfri.
Sendes mod Efterkrav.
Palsbek Boghandel,
45 Pileetreede 45. Kebenhawn.
Herbergi fyrir einhleypan
óskast, t.il leigu.
Ritstj. vísar á.
Guðm. Hannesson
yfírdémsinálflm.
Slllupgöta 11*
Skrifstofutími 11—2 og 4-5.
Alna vara.
Atarmargar nýjar tegundir,
bæði karlmannafatatau e. fl. ný«
komið í
Braunsverslun.
Sig. Sigurðsson
frá Vigur
yfirdómslögmaður.
Smiðjugfttn 5, tsafirðl.
Talsíuii 4B.
Viðtaistimi 9V8—lOVa °8 á—5.
Gjalddagi Vestra
er löngu liöinn. Þeir sem enn
skulda fyrir blaðið áminnast
um að greiða það sem fyrst.
Borgun veitt móttaka á heimili
ritslj. (hús D. Sch. Thorsteins-
sonar lceknisj frá 6—8 e. m.
dagl.
Olíutatnaður
Braunsverelunap er aí
sjómönnum viðurkendur bestur.