Vestri


Vestri - 30.03.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 30.03.1916, Blaðsíða 2
46 V E S T RI Sí'nalagningin u m norðurhreppana. 12. bl. Um það mál heyi ist, nú litið rætt. Mud þó eklíi af því, að öllum, sem þar eiga hlut að nvíli, flnnist það eigi jafn hiýu nauðsyn nú sem fyr, að Himi sé lagður uni hreppana norðan ísafjarðai djiips, heldur at hinu að menn hala alrnent álitið að málið væri í sæla höfn komið eftir að í „þjóðviljanuin" stóð: Bað ákveðið liefði verið að ranusaka simaleiðiua noiður arið 1915 og BÍminn að leggjast 1916“ — ef míg minnir rótt. NU er þA hyijað árið 1916 — og ekki heyiist, einu híiiiií um að simaleiðin liaft veiið athuguð * auk heldur meiru aðhafsi i þsssu skyni. - Eins og gefur að skilja, þá er það mikill hagi — og getur oft verið tjón —eius og atvinnu- vegunum nU er h. Itað, að enginn nlmi skuli liggja um þessa 4 hreppa: Nauteyrar, Suæfjalla, Gnmnavikur og Sléttuhrepp, og ekki eingöngu fjrrir þessa hreppa, heldur getur b»ði ve8tflrski og norðlenski fiski- veiðaflotinn haft simans mikil not. — Enda sýnir það að sjórnönnum ér^ það áhugamál, þar sem á 3. hundrað manns sendu hænarskrá tii þingsins 1919 og voru þat á með- al menn úr Norðlendinga og Sunn- leudingafjórðungum, og veit eg fyrir víst að sama óskin heflr verið rik f brjóstum mörg hundruð marina, •em eigí voru þar undir. Svo á því geta menn séð, að það er ekki •ingöngu til hagsmuna fyrir þá hreppa, sem sfminn liggur um, heldur gefur það verið til slórra hagsuiuna fyrir fjölda landsmanna. Og þar sem afstaða er þannig, þá sýnist það sjálfsögð skylda þings og stjórnar, að taka slikt mál til rækilegrar rneðferðar og sjá um að þaö komist Bem fyrst í ftamkvæmd. Áð biða með þetta mál þar til /járhagslega er hægt að sanna, að ■íminn um norðui hreppana sé beint gróðafyrirtæki, getur orðið langt. Og óheini skaðinn ei þeir liða sem nær og fjær hefðu símans not verður ekki tölum taliim. — Hvað var sagt um ritsímann þegar verið var að koma lion im á?Áttihaun ekki fjárhagslega að koma Islandi á heljarþrömina? En hvað heflr komlð á daginn. Hann er orðinn •inhver mesta tekjulind landsins. Æt)i að sama sé ekki sjóndepran hjá þeim sem um þetta mál hafa að segja. Þeir skoði nú þessa Dorðurhreppa eins og nokkurskonar afskorinn geira, eins og þeir þá Alitu Island frá umheiminum. Vonaodi er að þingið i sumar láti nii þet.ta mál til sin taka og komi þessu nauðsynjamáli í fram> kvæmd. Jafnframt er það sjálfsögð •kylda hreppanna allra, sem siminn k»mi til að liggja um, að nenda almannar banarskrár til þingsins þessu viðvlkjandi — og síðast en •kkl síat sýslunafnd Noiðui-I»a« fjarðaisýslu, að senda tillögur sínar og álit, Lil þings og stjórnar. Vona eg svo að inargir mæl.ir ineiiri I iki lil rnáls og komi þessu nauðsynjaniáli sem fyrst til fraim kvæmda með hótlegum og skyu- samleguin tillögum. p. t. ísafliði, 25. mars 1916. 0. s. Símiregnir Eftirmæli séra G'ið.m. Guðm. í h'aði sem aéra G. G. gefur út, er getið láts eins af vinum mínum. Mér er óljúft að gera slíkt að blaða- máli, en um iát hans er talað þannig i blaðinu að eg (æ ekki oiða bundist. Sóra Guðm.! Eg tnii því varla að þór mynduð ekki hh*ja ef ein* hver kallaði yður prúðmenni — líkainlega séð — og ef til vill tseki fleiri undir með yður, .— en að sálin væri jafn göfug og likaminn. Hver myndi hafa tiúað því? f’ór hlakkið yfir sorglegum at> burði og reynið að kenna sak« lausum mönnum um það, sem í þessu tilfelli mætti eins-vel kalla rökréita afieiðing af yðar eigin starfsemi i þágu félags, sem tókst að smeygja á landemcnn, með aðstoð óskynsamra þingmanna, heiinskulegum lögum. Ofstækið getur gengið of iangt. Og tii er svo kallaður Bt,akl,“. Eg verð að halda því fram að það, að góður drengur deyr, sé of alvarlegt mál lil þess, að það megi nota sem „Reclame" íyrir nokkrum málstað — jafnvel þótt allir væru einlmga um að hann væri róttur — en því er ekki að fagna í þessu máli. fað heflr komið fyrir á þessu landi fyrir fáuni árum nokkuð þessu svlpað yflr molduin ógæfusams inanns, en þó varla samanherandi vegna þess að umrædd ritsmíð G. G. er svo óendanlega miklu lubbcj legri. Prestuiinn, sem talaði við gröfina, hafði málsbætur — hann hafði verið beðiim um að tala af ættingjuin hins látna—-en hér er ekki um slikt að ræða því að eDgi bað yður orð til hneigja — þér máttuð þegja. ísaflrði, 27. mars 1919, E. Rjerulf. 25. mais. Einkaskeyti lil Mbl, Kböin 23. mars. R issar iiaf'a tekið borai;-a Ispalmn (i Persíu). RUss.ii hafa hafið sókn i allri heilii\ngj)i noiðnn fid Riga eg ti) landaimeiii tídlgiiriu. Þjóðverjar haía geit mikil áhluiip á vestmvígslöðvunum og hafa nað nokkrum hlula Ouricotskógarins. Danska skipinu Skodsborg heflr verið sökt af þýskum kafbál.i. Edvaid Bi audes, fjármálaráðhena Dana, liggur veikur í lunguabólgu. Ctnisloplier Hage gegnir enibæLti hans á meðan. 29. mars. Einkaskeyti til Mbl, 28. mais. Gufuskipið Kristiausand, sign Simeinað ifélagsins, hellr sokkið á tundurdulli. Sjóorusta heflr sf.aðið í Noiðursjónum, milli Bret,a og Þjóðverja. Úrslit ókunn. 3 bieskar flugvélar haia vaipað sprengikúium á Zeppelinsská.la i Noi ðiu •Slésvík. Fjölda hlutlausra og bieskra kaupfara heiir verið sökt undinfarið af þýskiun kafbátum. Ófci.ðir á þingi fjóðverja. Jafuaðaimenn heimta frið og hnfa 8 þeiira gengið Ur flokknum og myndað nýjan flokk. Föringi þeina er llayse, Einkaskeyti til Mbl., 29. mars. RUssar hafa haflð ákafa sókn við Jakobstadt. S t ö k u r. Sjón uær horfln. Hötidin stirð af hamars og axarlögum. Girnast fer eg grafafkyrð, gengnum lífs að dögum. A.11 löng hér er orðin bið. — Ekki skaJ það lasta. Eg í haust hef endað við árið sjöt,ugast8. S. Iniiloiidar símtregnlr. 25. mars. Bát, með tveim mönnum hvolfdi 1 Jendingu við Landeyjasnné ný- skeð. Diuknaði annar maðurinn, Sigurgeir Einarsson bóudi í Hlíð, Hiun maðurinn, MagnUs Kárason bóndi á Steinum, meiddiít. Btórlega.' Guðm. MagnUsson piófessor fór utan á íslandi, rrjög þungt haldinn. Ætlnr að reyna holskurð sér til meinabótar i Danmörku. Mr. Cable, enski ræðismaðui inn, fór utan á tíotníu. Ofsaveður í Rvík í gær, skall á alt i einu. Ýmsar smáskemdir uiðu þar á höfninni. Vélbátinn Snarfara, hóðan frá Hnífsdai, rak upp, en bjöigunarskipið Geir náði hnnum fram í gærkveldi, lítið skemdum að sagt er. Rvik, 25. mais kJ. 6. 5 vélJiáta vantar frá Sandgerði (4 frá Akranesi og 1 Ur Reykjavík). Vélbáturinn 17. júní (form. Ól. Brynjólfsson), eign Páls H. Gislasonar kaupm. o. fl. kom að í nótf, og hafði mist inann Utbyrðis, Magnils Guðmundsson frá Efstabæ á Akranesi. Vólbátur þessi strandaði í morgun á Sandgerðisvík, en kvað vera lílið skemdur. — Menn eru hi æddir um hina bátana, en vona að þeir hafl komist inn á Hafnarleir. Er í Raði að lijövgunarskipið Geir fari að leita þeirra, — Af flskiskip- unum hefir ekkert fróst. Blindhrið og stormur í Norðurlandi. Landssiminn slitinn miili Borðeyrar og Akuieyrar, svo'sambandslaust «r við Utiönd, Á Reykjavikurhöfn heflr sokkið flutningavélbátur, eign Steindórs Einarssonar. Uppskipunarbátur, hlaðinn af steinolíu, sökk einnig og skemdiat allrnikið af fötunuin. Rvík, 27. mars. HUsið Lækjarg. 10 C brann að mestu í nótt. í því bjuggu Maguús Blöndal kanpmaður og Lárus Fjelsted yfirdómslögm. Eldurinnn kom upp um kl. 3 í nótt og vár ofsaveður af norðri, en vegna þess hve snemma slökkviliðið kom á vettvang tókst að slökkva eldinn kl. 6 I morgun. 29. mars. Vélbátiirinn BHermann“, eign tíæniundar bónda i Valnsleysu, heflr farist með sjö mönnum. Vélbáturinn „Sæborg* flá Vatnsleysu misti 1 mann útbyiðis. Vélkútter „GuðrUn*, eign Póturs Oddssonar kaupm. í Bolungar- vík, sökk á mánudaginn undir Krýsiivikurbjaigi, «n vólkútter „Freyja* (foim. Guðm. Jónsson frá Tungu) bjargaði mftnnunum og kóm með þá í gærkveldi til Reykjavíkur. „Guðrún* hitti á uppsiglingurni enskan botnvörpung „Elf King* nr. 1012 frá Hull. Voru skipverjar þá þrotnir við að dæla og ausa skipið er var að sökkva af leka. Hét formaðurinn á Guðrúnu (Júlíus Sigurðsson úr Bolungarvík) á skipstjóra botnvftrp- ungsins uin liðveislu og bað hann að bjarga mönnunum upp á botfl. vörpunginn og draga skipið til Rvikur, en skipstjóri neitaði þeim um alla hjáJp og liðsinni. íiskiskipið „Esther*, eign P. J. Thorsteinssonar (skipstjóri Ouð» bjartur Ólafsson) hefir bjargað 38 mönnum af 4 bátum í Giindavik eg kom með þá til Keflavikut í morgun. — 3 aðrir bátar brotnpðp í

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.