Vestri


Vestri - 06.04.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 06.04.1916, Blaðsíða 3
ij. bt. V E S í R I. r.t Síralregnir 1. npril. EinkssVeyti til Mhl., Khhfn 31 mars: f’jnftvsi jai hafa tfei t þriftju árásina a Veid'in nieð engu mimia afli en áður. Þýskir kaibálai hafa sökt, nokkrtim káupföruni á höfninni i Le Havie. Rússar sækja fram fyrir norðan Jakobsstadt. Hwkostnaöur Fiakka frá byrjun ófriðarins sagður 47 miljaiftar. Þjóðverjar hatidtóku 26000 Fiakka i tveim fyrstu nhla..puu'im við Verdun. , EnglendiDgar hafa náð nokkrum skotgryfjum við St. de Loire. Bandanrenn (i ófiiðinum) hafa setiÖ á ráðstefnu í París, til bess sð ræða um f'ekara bann á flutningi skot.vopna og matvæla til Þýska- lands. Einkaskeyti til ,Vísis“ i gær segir: Rúmenar hafa selt Miðríkjunum kornvöru. 4. apiíl. Opinher t.ilk., London l.-apríl. Hermálaráðaneytið tilkynnir að í nólt, h'iti Þjóðveijar gert ioftárás á austuiströnd Bretlands. Ætlað er að 9 loftför hafi tekið þátt í árás1 iani. 90 sprengikúlum vörpuðu þau niðnr, en ókunnugt um það tjón er þau hafa valdið. Flotamálaráðaneytið tilkynnir að í nót.t hafi skemt þýskt, loftfar lent á Thameslljóti. Vaiðskip þustu þegar að og gafst loflfarið þegar Npp. Var möurium bjargað en ioflfaiið t.ekið í t-ftiidrag, en eftir skaiiima stund sökk þuð og eyðilagðist, alveg. Einkaskeyli til Mbl., Khöfn 2. apnl. Frakkar hafa náð Malincourt lótt, fyiir austan Avoncomt. Rússar sækja fram austan við Roignomýrar. ítalir auka her sinn. Asquith kominn til Rómaborgar. Seibneski krónprinsinn kominn til Lundúna. Zahle hefir stungið upp a að sett verði sérstök lög um hegning- arhúsvist þeirra er bjóta ákvæði nm útflutningsbann. Innlendar símtregnir. 4, apríl. Breskt herskjp tók seglskipið Anna, er var á leið frá Spáni rneð saltfarm til H/f. Kol og salt í Reykjavík, í Atlantshafl og bannaði Því leið sina, nema því að eins að það sem saltað yrði úr salti þessu yrði ekki flutt ut héðau til Norðurlanda eða Hollands. A, sunnudagskvöldið vildi það slys til á botnvörpungnum Rin, að botnvörpustrengur slóst, á einn skipverja, og lést hann pkömmu síðar. Maöurinn hét Benedikt Jóhannsson, ókvæntur og átti heima á LindarJ götu 4 í Rvik. — Skipið var að veiðum sunnan við land, er slysið bar að. Botnvörpungarnir hafa aflað ágætlega undanfarna daga. Fiskiskipin hafa aflað mjög vel, frá 15 þús. til 51/* Þús. í þessuni (2.) túr. Hæst flskiskipiö Ása. fytir mestu tjóni; misti hann in. a- fjórar kindur, er köfnuðu, og öokkuð af smíðatólum. Er skaðinn honum bæði sár og tilflnnanlegur. Oskiljanlegt er hvernig kvikn.,ð hefir í, því ekkert var farið með ljós þarna í gæi.kveldi. Gott veður og frostlaust tvo síðustu dagana. Símfregnir frá R.vik í dag. í’jóðverjar hafa náð Vauxvíginu (við Verdun; næsta vígi fyrir sunn- Doaumontvígið). Rússar ssekja fram í Persíu. Búist við afi fjóðverjar muni kafskjóta hvert, skip, er kemur í landhelgi Bretlands, og þeir komast í færi við. Er talið að þeir hafl um 300 kafbáta á sveimi þar við Btrendurnar. Fjær cg nær. Sýslunctiidarfuudur Vestur* Isafjarðarsýslu stendur yfir þessa dagana át Þingeyri. Minmitláí. g. f. m. lést frú Petrína Hjörleifsdóttir. kona séra Kristjáns E. Þórarinssonar að Tjörn í Svarfaðardal. — 22. t. m. Anton Bjarnasen kaupm. í Vest- mannaeyjum. — I þ. m. Rögn> valdur Magnusen, húsmaður á Tjaldanesi í Saurbæ; hafði rekið verslun þar um tíma. Itirsíldarmatsmeiin eruskip- aðtr af landsstjórninni: á lsafirði Snorri Sigfússon barnakennari á Flateyri, og á Seyðisfirði Jón St. Scheving. »Ýmir«, en ekki »VíðÍr«. Mishermi er það í símfregnum í sfðasta blaði, að botnvörpuskipið Viðir hafi rekist á grunn við Þorlákskötn; það var botnvörp- \ Fátækir bæjarmenn, sem vli.nulausir e?u, geta fyrst um sinn fengið vinnu við að taka upp grjót. Þeir sem vilja slnna þessu geíi sig fram við veiierðanefndina. ungurinn Ymir. — botnvörpuskipi'i í með þessum cö num, Ymir og Víðir. — Stafar /mishermið at misheyrn í símtali. Gula hættan. Síðan Norðurálfustríðið hófst, og reyndar fyr, hafa margir talað um hætlu þá er slaiaði af uppgangi hinna fjölmennu Aust- urlandaþjóða, Kíoverja og Japans* manna. Hafa sumir látið sér um munn fara, að nú væii Norðurálfu-menn' ingin búin að lifa sitt fegursta, hnignun væri fyrirsjáanleg í ná- inni tramtíð, og jaínvel tortýming er stundir liðu íram. Um orsakir til þess hefir menn greint á. Sutuir hafa viljað heimfæra þetta undir eðlilega rás lítsins. Þar sem bæði þjóðflokkum og ein' staklingum sé afmarkað vist lífs' hlaup, að vísu misiafnlega langt, en hafi þó það sameiginlegt, að þeim séu sköpuð æskui, mannx dómsi og elliár, og fyrir þjóðum sem einstaklingum bíði sömu örlög, að líða undir lok. Aðrir neita þessu og segja, að eins og einstaklingurinn yngist upp í aíkvæmum sínum, eins yngist þjóðin upp í nýjum kynslóðum, og eldist því aldrei. Margir telja stríðið vott þess, að Aorðurálfu>menningin sé kom< inn á fallandi fót, cfg kenna aðrir það forlögum; en hinir, sem ekki eru forlagatrúarbörn, vonsku mannanna, og þá ekki síst stjórn. enda þessara 'ríkja. En hvað sem um þetta má segja, þá er það víst, að þessar þjóðir, einkum Japansmenn, eru að ná sama menningarstigi í nær öllum greinum og Norðurálfu- þjóðir þær, sem lengst eru komn- ar. T. d. hafa Japansmenn selt stríðsþjóðunum skotvopn nú upp á síðkastið, og það er sagt, að í skotvopnagerðinni geti þeir nú staðist samkepni Bandaríkja- manna. Laust fyrir síðastl. áramót var keisarinn í Japan (Mikadóinn) krýndur. Það er hin fyrsta krým ing, sem fram hefir tarið þar, siðan Japan komst í stórveldatölu, því faðir núverandi keisara, MutsU'IIito, átti, eins og kunnugt er, aðalþáttinn í því að hetja Japan upp tii vegs og trama, og vart munu þess dæmi í veraidar1 sögunni, að nokkur stjórnandi hafl verið jafn þartur þjóð sinni og hann var. Norðurálíugestir þeir, sem við krýninguna voru staddir, og þeir voru tiltöluiega táir, tóku aliir ettir því, hvernig nýtt og gamalt berst þar um völdin, gamlar þjóðvenjur og stórborg- arsiðir Norðáltubúa. Mikadóinn ók frá krýningunni í dýrlegum silkibúningi, um 700 ára gömlum, en sat í nýtísku vagni. Japansk- ir ljósahjálmar voru hengdir til og frá utan á húsin, en um kvö.'dið druknaði ljósmagn þeirra í ijósmagni rafljósanna. Liðsfor-- ingjar og stjórnmáiamenn voru með þrístirnda hatta í gulllögði um jökkum með iokkstír, eu r höndum sér báru þeir pappírs1 blævang. Og þegar musteris* prestarnir komu með hið heiiaga skrín í höndunum, sem hefir að geyma hina helgustu dóma, þá urðu þeir oftsinnis að stansa fyrir rafinagnsvögnunuro. Þetta var fyrsta krýningin í Japan hinu nýja. Hvað er það sem ekki getur skeð í tíð þessa keisara, þegar litið er á breyting- arnar í tíð fyrirrennara hans? Gullfoss kom loks 4 þ. m. og fór daginn ettir. Með skipinu var allmargt farþega hingað, er suður tór um daginnn. Til út- landa fóru héðan: Ólalur Sig- urðsson verslunarstjóri, ungtrú Margrét Sigurðardóttir systir hans og Þorst. J. Eyfirðingur form. Hjartkærar Jiakkir votta eg, fyrir mína hönd og skipverja minna, Guðmundi Jóns- syni (frá Tungu) torm. á vélkútter >Freyju< og skipverjum hans, fyrir hjálpsemi og aðstoð, þegar vélkútter »Guðrún< sökk undan Krísuvíkurbergi 24. f. m. p. t. Isafirði, 4. april 1916. Júlíus Sigurðsson. Guðm. Hannesson yíirdéinsinálllni. Sillurgöttt 11. Skrifstofutími 11 — 2 og 4—5.’ Sig. Sigtirðsson frá Vigir yfirdómslögmaðnr. Smiðjugetu 5, Ísaíirði. Talsími 4B. Viðtalstimi 9Vs —10Va r,g 4^5^ Prentsmiðja Vestfirðinga. Þau eiu tvö Hafnarfirði,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.