Vestri


Vestri - 13.05.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 13.05.1916, Blaðsíða 1
Best og ódy>ast er blanksveria, feitisverta os reimar *. Ó. J. Stefánssyni. XV. árg. Rósir. LeiðarvÍBÍr í ræktun inni- blóma. — Eftir Elnar Halgaaon garðyrkjum. Svo heitir nýútkominn bæklingur, 'eglur fyrir inniblómaræktuninni °í taldar þar blómtegundir þær, sem ræktanlegar eru.hér á landi. Hot. er, eins og kunnugt er, niikill áhugamaflur um blóm og garðrækt, og >Bjarkir< hans, lem út komu í fyrra, hafa fengið mikið hrós og aukið áhuga manna á trjá. og garðrækt. Rósir mun og kærkomin hús- rnæðrum og blómvinum, og eins og blómræktun skapar yndi og inægju á heimilunum raun bókin Verða viosæl hjá öllum blórn- vinum, og v«kja áhuga og Þekking á blómraektuninni. Um blómræktunina ier hóf. Þessum orðum, naeðal annara, í inngangi bókarinnar: •Gróðurræktinaer meðal annara Þjoða, farið að skoða sem einn Uð upPeldisaiálanna* °S þess vegna hafa sérstakir skólagarðar vortð stoinaðir. Ta,að hefir verið um, að þeir g»tu gert sama gagn hér á landi, en ur frar»kvæmd. inni hetír ekkert orðið ennþá. Ef til viil væri aw#veIdara að tengja stotublómaræktina á ein- hvern hátt við skólana; erlendis hefir líka verið byrjað á þvi og gefist vel; börnunum eru tengnar plöntur f pottum, og þauannast þ»r heima hjá sér og sýna þær svo kennaranum við og við. Þeim •r um leið komið í skilning um það, að þetta séu lifandi verur, og leiðbeining er látin tylgjaum það, hvernig með skuli tara<. Nain höfundarins er fuli trygg" ing þess, að óhætt sé að re»ða sig á frœðslu bókarinnar. Barna og nngHiifrask*l""um hér var sagt upp í dag. Bælufjoldl á alþlflg1 l915, Als hafa verið haldnar i»3« ræður á síðasta þingi, þ*r »* "«7 í neðri deild, 646 I •« de,ld °« 75 í sameinuðu þingi- Margorð. astirhaíaþeirverið: Ráðherra (E. A.) «69. Bjarni frá Vogi «4. Sveinn Björnsson 9« og Guðm. Hannesson 90 raeður- Aðrir þingmenn allir neðan við 80 læður. Faorðastur (auk forset< gnna) Hjörtur Snorrason, 1 rœða. Kitstj.: Kristján Jónsson frá Garðsstöðum. gg Vaiiille, Citron, Carae gj íuomuif og jiöndludrop J3 ar best.fr og ódýrastir í vorsl. Guðrúnar Jónassoo. ÍSAFJÖRÐUR. ¦ 13. M A í 1916 18. bl. ísafjörður. Dánar eru nýskeð hér í sjúkra. hú*inu: Sigríður Jóhannesdóttir, kona Hermanns Guðmundssonar sjómanns hér í bænum; væn kona og vel látin af þeim sem þektu haaa, og María Einarsdóttir, kona Ásgeirs Þórðarsonar hér í bænum, ungar konur, létust báð- ar úr tæringu. — Einnig er ný« látinn gamalmennið Ouðmundur Kárason. Tfðarfar og horfnr. Norðan. hríðinni létti um miðja vikuna og gerði logn og kafaldsbleytu, en tvo síðustu dagana hefir verið sólfar og hlýtt í veðri. Fréttir úr Norðurlandi, Um fyrrj „elgi, sögðu vá fyrir dyrum í Húnavatns og bkagafjarðarsýslum og niður- skurð á hrossum a stoku stað# 1 Innd.Djúpinu og Vestursýsl- unni munu bændur altoeut hafa átt um viku til hálfsmánaðargjóf ennþá, en ástandið verra í Út- Djúpinu, enda fönnin mun meiri hér ytra. Verði framhald á góð« viðrinu mun þó ait bjargast hér um slóðir. Ættarnafn. Sigvaldi Stefáns. son héraðslæknir hefir fengið staðfest ættarnafnið Kaldaións. Nj0iður kom út í gær á heið- urs eða fæðingardegi fógetans og hatði engar sérstakar skammir að færa, nema nýtt uppnetni á andstæðtngum sínum í bæjarstjórn. Magur vcislukostur. Nlrði gengur óskop illa að afla sér kaupenda í nágrenninu; mannhyllin er af svo skornum skamti, að hún er ekki lífvænleg til kjörfylgis íyrir nekkurn mann, »em Jiengir sig á stráið það. — Þess vegna reynir piltur nú að snúa bjálfalega út úr aðsendum greinum i >Ve3tra<, til þess að nudda sér upp við bændur og sjómenn héraðsins, en hvort- tveggja er þetta vindhögg og unnið fyrir gýg, sbr. leiðréttingu hér aftar í blaðinu. Símíregnir 12. maf. Kinkaskevti til Mbl., Khötn 9. maí: Bandaríkjdstjórn telur svar Þjóðverja um, að þeir skuli ekki framvegis sökkva hlutlausum skipum íyrirvaralaust gott, og gilt, en at þvi að Bretar upphefji hafnbannið á Þýskaiandi (sem Þjóðverjar hötðu eionig krafist) segjast Bandaríkin ekkert vilja skiita sér. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 9. maí: Ægileg stórskotahríð á Verdun stendur yfir og virðist harðna meir og meir. Einkaskeyti til Mbl., Khöfn 12. maí: Arásin á Verdun hefir mishepnast enn einu sinni. Arboe Rasmussen (prestur) sýknaður í hæstarétti. Einkaskeyti til Vfsis, Khöfn 11. maí: Nefnd í þýska þinginu hefir lagt á móti því, að Liebnicht yrði látinn latjs meðan þingið stendur yfir. Uppþot í ýmsum borgum í Þýskalandi, vegna hungurs. Innlendar símiregnir. Allar sáttaumleitanir viðvíkjandi Hásetaverkfallinu hafa reynst árangurslausar. 6. þ. m. kaus bæjarstjórn Rvíkur netnd til þess að jafna misklíðina, et fært yrði, og voru í netndinni: Borgarstj. Knud Zimsen, sr. Magnús Helgason og Kristján V. Guðmundsson verkstj. Fór netndin fyrst á fund háseta og fékk vitneskju um krötur þeirra. Síðan fór nefndin til útgerðarmanna og settu þeir fram þessar krófur: að hásetar viðurkendu að hafa brotið samninginn frá 13. tebr. þ. á; að hásetar skyldu lofa þvi að gera ekki verkfall í næstu þrjú ár, og ef ágreiningur yrði, skyldi hann lagður í gjörð. Hásetar héldu fund um kröfur þessar og nettuðu tveim fyrri atriðunum, en vildu skuldbinda sig til að gera ekki verkfall til 30. sept. þ. á. Einuig krófðust þeir þess, að allir hásetar og bátsmenn, sem á togara væru ráðnir, yrðu féiagar Hásetaíélagsins. Atti nefndin aftur tal við útgerðarmenn um þessa niðurstöðu, sera þeir neituðu. Kora nefndin þá enn fram með þá miðlun að stjórn Útgerðarmannafél. tilnefndi einn mann úr stjórn Hásetafélagsins og Hásetafélagsstjórnin einnn mann úr stjórn Útgerðarmannafélagsins. Skyldu þeir tveir menn jafna málum milli sín og það sem þeir yrðu ásáttir um standa til 17. sept. þ. á. Voru hásetar þessu fylgjandi, en útgerðarmenn voru þá þegar farnir að ráða nýja menn á skip sin og sögðu sáttaboðum lokið frÁ sinni háifu. Hafa þegar nokkrir botnvörpunganna farið til veiða í gær og í dag og rann Jarlinn fsfirski á vaðið. í Hafnarfirði hafði Hásetafélagið þar samþykt að taka hinum auknu kostum útgerðarmanna, og fóru þeir >Ýmir< og >Víðir< til veiða í fyrradag. Yfirleitt er sagt að það séu nýir menn, sem nú hafa ráðiðsig á togarana, aðatlega úr verstöðunum austanfjalls. Allmargir kvað hafa sagt sig úr Hásetafélaginu og segja sumir að fél. muni klofna. Eru margir gramir yfir því, að taka ekki góðum boðum i upphafi, þar sem búast mátti við að hásetum yrði ekki fært að halda verkfallinu til streitu. Þilskipin hafa nýlega komið inn með ágætan afla. Hæsta skipið er Valtýr með 55 þús. Fór skipið út aítur þessa dagana »g ætlaði að fylía sjötta tugtnn fyrtr krossmessuna. Þetta er langmesti afli sem fengist hefir á vetrarvertíð. — Aflinn er nú bestur í Jökul- djúpinu, enda kvað sild veiðast þar stöðugt. . Velteröarnefndiii. kaupir tunnur undan þeirri olfu, sem hún hefir selt, á 5 kr. fatið. Gjof. Ekkjulrú Kristjana Guðmundsi dóttir, hér á ísafirði, færði mér nýlega 60 krónur; var það gjöt frá henni sjálfri til ekknasjóðs sjódruknaðra í ísafjarðarsýslu og kaupstað. Fyrir þetta mikla veglyndi hennar flyt eg hennl, fyrir hönd sjóðsins, kærar þakkir. ísafirði, 8. maí 1916. Þorraldnr Jonsson.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.