Vestri


Vestri - 20.05.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 20.05.1916, Blaðsíða 1
Best og ódýrast er blanksveria, feitisverta os reiinar M Ó. J. Stefánssvni. Ritstj.: KrJstján Jónsson frá Garðsstöðum. XV. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 20. MAÍ 1916 b m cg Vauillc-, Citron-, Carde- gj inoinmc- ot; Möndlud'-ftp. J]J ar b»sT.tr og ódýraMir í vors'. H Guðrúnar Jónasson. 1B. bl.^ Framfara-spjall. Ytnsir hiana fræknustu áhuga» mauna þjóðarinnar klifa á því 1 sífellu, að þetta land sé tátækara eu fiest önnur lönd, að hér séu mjög litlar tramfarir, samanborið við önnur lönd, og alt lendi f hálfgerðu ölugstreymi. Þetta er raunar ekki nýtt; þad hefir kveðið vi<i) um fleiri áratugi. Vegna þessa óhugs, sem þessar ptédikanir hata gagnsýrt þjóðina með, hafa fjölda margir menn flúið laud *itt, af því að sú hugsun hefir verið svo fast gróðursett í þeim af þessu sífelda barlómstali, að ísland ætti sér aldrei viðreisn. arvon í etnalegu tiltitf. Vegua þessa er víða um heim ríkjandi sú *koðun á laudinu, að þar búi hálfgerðir skræliugjar. Og þessi skoðun á landinu og þjóðinni hefir jatnvel til »kamms tíma verið ríkjandi (og er að líkindum á stöku stað ennþá) í nágrannalöndunum. 1 biöðunum undantarið hefir alimjög verið slegið á barlóms- •trenginn og æði svartar myndir dregnar á pappírinn, bæði at Þórarni Jónssyni á Hjaltubakka í Lögr. í vetur og nú síðast af B. í 16. bl. Vestra, aem játaði að vísu, að framfarir væru nokkr< ar, en gætu verið langt um meiri, ef nægtlegt té ekki skorti til« fiananlega. Vill hann að landid taki stórlán — to—12 milj. kr. — til þesa að starfrækja atvinnuvegi aína betur, of er það mál sem rert er um að ræða og ætti að rsða. Hvað segja nú skýrslur og skilríki um landshaginn? Landsbúið. Fyrst er að nefna landsbúið sjálft, þ. e. landssjóðs- eignina. Fánabókin segir eignir landsins í ríkisskuldabrélum, opim berum byggingum og þjóðeignum vera ais 8.614,226 kr. Skuldir þá (1914) 2.850,000 kr., og er það 32 kr. 56 au. á mann. Þjóðareignin er áætluð um 60 milj. kr„ en er vitanlega meiri vsari hún kapitaliseruð, miðað við íramleiðsiuna. — Til samam burðar má geta þess, að ríkis> sjóðsskuldir Dana námu 1914 128 kr. 70 au. á mann; Norð« naana 153 kr- 9° «"• °S Svia iii kr. 60 au. á mann. Aðfluttar vörur námu árið 1913 16 milj. 717 þús. kr., en útfluttar • vörur 19 milj. 128 þús. kr. (sbr. verslunarskýrslur 1913)- í Dimnörku nemur verslunan umsetningin á mann 417 kr. 00 au.; á Islandi 371 kr, i Noregi 515 kr. og í övíþjóð 245 kr. 70 au. í verslunarums-etuingunni hér eiu aðiéins inaintar þær aðfiuttar vörur. ssm notaðar eru til heima' ootkunar o^ utfluttar vö-ur (sbr. Fán-ibókina, bls. 78). Ó nögulegt er aó segja, að tjárhagsáætluu þess land% sem er þannisr st-itt, sé Keigvæolegt. Landbúnaðinn telja sumir nú orðið á heijarþrömiuni og slá striki yfir allar þær miklu, og óhætt að segja hraðstígu, umbætur, sem gerðar hafa verið siðustu árin. Það má vel vera, að ýmislegu sé enn áfátt í þessum efnum, en mikið hefir verið unnið og mikið er verið að vinna í öllum íjórð' ungum og sýslum landsins, land- búnaðinum til þrita og erlingar, bæði af félógum og einstökum mönnum. En »Róm var ekki bygð á einum degi<. Endurbætur og endurfæðing atvinnuveganua, í nýrra og betra horf, komast ekki í kring á einum áratug, eða tveimur. Hinar nýrri búnaðarbætur eru ekkl ýkja gamlar, en flestar hafa búnaðarnýjungarnar fært hraði fara yfir landið, sveit úr sveit, bæði vinnuvélar, skilvindur og húsabætur. (steinsteypuhús) o. fl. Jarðræktinni miðar einna minst afram alment, þó miklar framfarir sé um að ræða hjá fjölmörgum einstaklingum. Búpeningsfjöldann hyggja margir standa í stað. En töl- urnar segja annað. Þær segja að sauðfénu hafi fjölgað um 80 þúsund síðan árið 1908, og er ekki hægt að kalla slíkt kyrstöðu. Framfarirnar hafa ef til vill ekki verið jafn hraðstfgar og í sjávan útveginum, en dýr vinna og land. rýmis og engjaskortur bannar víða meiri búpeuing, meðan túnin eru eigi alraent stærri. (Framh.) Ágætis afll í Hnífsdal og BoK ungarvík í dag, á vélbáta og árabáta. Áukafundur ishúsfélags ÍsfirDinga verður haldinn á „Nordurpólnum" sunnudaginn 28. þ. mán. kl. 7 síódegis til þess að ræða um hlutal járaukning. Hluthaíar &vu beðnir að jnæta. Fyiir hönd stjórnarinnar: Ó. F. Davíðsson. Skólanefndardeilan. Athugaseindir og sky>ingar. Vestri hefir átt tal við vinstrii menn, út aí skólanefndarkosning< unni frá í vetur, sem altaf er verið að ympra á í Nirði. í því skyni að ámæla vinstrimönnum fyrir brottgöngu þeirra af bæjan stjórnarfundi 17. jau. s. 1., og fer hér á eftir umsögn þeirra um málið: >Enda þótt vera kunni. að ekki sé mikið mark tekið á )?rein> um Njarðar, teljum vér rétt að taka fram: Að vér vorum neyddir til að ganga at bæjarstjórnarfundi þ. 17. jan. s. 1. af þessum ástæðum: 1. að vér álitum kosning skóla- nefndar á þeim íundi ólög. lega vegna þess að gamla skólanefndin ætti eftir að sitja i 2 ár, 2. að vér álitum kosniug skólai nefndar ólöglega á þeitn fundi þegar af þeirri ástæðu, að kosning slcólanefndar var ekki löglega á dagskrá, þar sem kosningarinnar var ekki getið einu orði á dagskrá þeirri er fyrir fundinum lá, en oddviti bæjarstjórnar og flokkur hans samt vildi láta kosninguna fara fram gegn vorum mótmælum. 3. að flokksmenn Njarðarrit- stjórans (að honuai sjáltum meðtöldum) tengust ekki til að fresta málinu uns álit stjórnarráðsins fengist um kosningu skólanetndar. Vér ætlum ekki að fara að deila um, hvort réttara hdfi Terið um kjörttimabil skólanefndar, — það er dómstólanna og málið er tormlegt lögskýringaratriði, sem ætti ekki að geta vakið mikirm últaþyt i herbúium Njarð^ ar, eða orðið kritkent, eins og Njarðarritstjórinn þó ætlast til — eo alla sanngjarna bæjarbúa viljum vér biðja að athuga, hvort vér. meirihluti bæjartulltrúanna, hö um ekki átt sjáltsagða sann. girniskröfu til þess að máiinu vsari frestað, þangað til álit stjórnaráðsios kom, þegar svo stóð á, að vér hófðum látið f ljósi þá sanntæring vora, að kosuing skólanefndar væri ólög- lag at tveim fyrtöldum ást«ðum. Hvernig var hægt að svara slíkri óbilgirni Njarðarritstjórani og hans manna með öðru en því að ganga at fundi? Vér tókum þá fram, að hjá oss mundi engin fyrirstaða verða að kjósa hina nýju skólanetnd, þegar fengið væri álit stjórnarráðsins um að það teldi réttast að kjósa.< Eins og sjá má, var aðalástæðe vi istrimanna fyrir að ganga af fundi sú, að oddviti fékst ekki til þess að fresta skólanefndar* kosniegunni, þar til úrskurður væri fenginn; því hún kom flatt upp á þá, þar sem hún var ekki tilgreind á dagskránni sératak* lega, og ekki var heldur við það komandi, að færa málið til á dagskránni. Um mál þetta er það aðöðru leyti að segja, að það getur ekki vakið neiaar deilur héðanaf. Það verður aðeins sótt og varið fyrir dómstólunum, sem lögskýr* ingamál. Þar verða engin vitni leidd, og ró bæjarmanna ytir hótuð ekki rask.ð á nokkutn hátt, og málsaðilar ættu ekki að þurfa að tjandskapast neitt, þótt dómstólarnir verði látnlr komaet að einhverri niðurstöðu imáltne, enda munu fæstir þeirra ger» þ-ið, nema Njarðverjar, og %t best að lofa þeim að tala við sjálfa sig héðan at u,m þetta mál.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.