Vestri


Vestri - 08.09.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 08.09.1916, Blaðsíða 2
»34 v l s í íu 34 W- 3VO Iengi. Hjá oss ætti því að vera mesta friðarparadís heimsins. Og hingað helðu iriðarpostularnir átt nð streyma til að sjá fyrir> myndina. Oss er mikið lánað í þassu, og at oss verður þar því meira krafist. Vér ættum sam sé að vera öllum þjóðum mann- elskuríkari, ef þá hermennsku leysið er eins holt fyrir hverdags. friðinn og ætlað er! Framh. Skýrslur og tillögur eftirlauna og launamálanefndar, i Um cf'tiriauua og launamálið. I. (Framh.) Lœknar. Landlækni eru áveðin 1 frumvarpinu 3600 kr. byrjunar- laun, sem hækka um 300 kr. á 4 ára fresti upp í 4300 kr. Nú- gildandi lauu eru 4000 kr. og að auki 1000 kr. fyrir að kenna Ijósmæðrum. Á launum héraðslækna eru höfð gersamleg hausavíxl í frum, varpi nefndarinnar. Læknum í 9 fámennustu héruðunum eru ætluð 1800 kr. laun, í 23 meðal* héruðum 1500 kr. og í 9 fjöl> meanustu héruðunura aðeins 1200 króna laun. Fimm læknishéruð leggur nefndin til að lögð verði niður; eru það Flateyjar, Naut> eyrar, Reykjarfjarðar, Flöfða* hverfis og Axarfjarðarhérað. Einnig vill nefndin að héraðs> . . ■ r.. læknisembættið í Reykjavík verði e*^a ^rela *yrlr 'i eyristryggingu hellr nefndin ákveðið 4000 kr., og Auðgert er að velja nefndÍDni sameinað læknisembættinu við em ættismanna þegar ^ tir aun auij þesa 1300 ki. í skiifstofufó. ýms hrakyrði fyrir staif sitt eins Holdsveikraspítalann með 2800 /^lrra f alnumln‘ e r r• Ennfiemui fá þeii goldinn feixa- 0g þegar heflr bólað á í sumurn kostnað og fæðispenmga m. m. ur blöðuni. Vill Vesti i ekki taka landssjóði. þar un(j11( þbtt ósamdóma sé hann Sýslumenn. Þeir eigasamkvæmt nefndinni urn margt, því svo best nefndai tillögunuin að vera 102 verður einhver verklegur árangur talsins, eða tæpir 2 hreppar til af starfl hennar að menn taki jafnaðar í hverju þingi, en svo kallar höndum saman um að bæta það nefndin umdæmi sýslumanna. 8em ábótavant þykir með skyn- Störf þau er sýslumenn eiga að samlegum tillögum, eu ekki með hafa á henái eru í stuttu máli nær þvi að skera alt niður við sama því öll núverandi störf sýslumanna, trogið. sem ekki snerta dómsmál eða Tillögur nefndarinnar um afnám innheimtu opinbeira g’alda og tolla; eftirlauna og eins margar launatil- þau eru faíin lögmöunum og toll* lögurnar virðast á góðum rökum vörðum. og fylstu sanngirni bygðar. Fingunum (sýalum.embættunum) f iinsvegarsýnistþrískifting sýslu> 81 i 4 launaflokka, eftii fólks- mannaembættanna bæði óheppileg fjölda og stærð. í 1- flokki eru og jafnvel óþörf — og launakjör að eins 2 þing (Eyrarbakki og sýsluinanna eru fjarri öllum sanni, Hafnaifjörður) með 800 kr. ársl., ef miðað er við störf þau, sem þeir í 2. flokki 24 þing með 480 kr. inna af hendi. Stór fuiða að nefnd* ársl., í B flokki 55 þing með 360 jnni skuli hafa dottið í hug, að kr. ársl. og í 4. flokki 18 þing með gera það að tillögum sínum. 240 kr. árslaunum. Dálitlar auka- tekjur er og gert ráð fyrir að þeir ' hafl. 1 Reykjavík, á Akureyriog ísa. Sólarlitlír dagar. flrði er ætlast til að tolivörðunum _____ verði falin sýsiumannsstörfln, án Helduf er >iNjörður< litli hau9t. sérstakra launa fyrir Þau. nóttarlcgur yfir tramferði séra Tollverðtr. Feir ætlast nefndin Sigurðar, og er nú í standandi til að verði 14 og landinu skift í þversum-vandræðum hvað gera jafnmörg toilhéiuð, í nokkru sam< skuli. Varla getur honum þó ísemi við uúveiandi sýsluskiftingu, verið ógiatt af því þótt Vigur) kr. byrjunarlaunum, er hækki um 400 kr. á 5 ára tresti upp í 4000 kr. Lauu héraðslæknanna eiga ekki að fara hækkandi. A launum annara embættisi manna er íremur Jítil breytiag gerð, og skal hér getið hinna helstu. Póslmeistari á að hafa 3600 kr. byrjunarlaun, er hækki upp í 4800 kr. Landsslmastjóri hafi 3600 kr. birjunarlaun, er hækki upp í 4800 kr. (Nú 5000 kr. óbreytt). Biskup 4600 kr. byrjunarlauo, er hækki upp í 5800 kr. (Nú 3000 kr. laun óbreytt). Prófessorar háskólans skulu hafa 3000 kr. byrjunarlaun, er hækki á 5 ára fresti um 480 kr. upp f 4000 kr. Dósentar háskólans eiga að lá 2600 kr. byrjunarlaun, er hækka eftir sömu reglum og laun pró< fessoranná upp f 3500 kr. Nú> verandi laun þeirra eru 3200 og 2800 kr. Skóiameistarar mentaskólans og gagnfræðaskólans á Akureyri •iga að hafa 3200 og 2800 kr., •r hækka eftir lfkum reglum og annara embættismanna upp í 4000 og 4400 kr. — auk leigu- wiaiur jL^aiueisson reiKuau ui uve mikið embættismenn þurfi að greiða í slíkan sjóð til þess að njóta sæmilegs ellistyrks er þeir láta at embætti. — Nefndin hefir samið trumvarp um stofnun slíks lífeyrissjóðs, og er samkvæmt því ætlast til, að embættismenn greiði af launum sínum árlega svo sem hér segir: Af 4500 kr. eða meira 186.00 kr. — 3500—4500 kr. 148.80 — — 2500—3500 — 111.60 — — 1500—2500 — 7440 — — 900—1500 — 37.10 — — minna en 900 kr. 18.60 — Utborgun úr sjóðnum er ætlast til að fari fram samkvæmt töflj unni hér á eftir, til þeirra em* bættismanna er orðið hafa að láta at embætti sökum elli eða van- heilsu. Útborgun er miðuð við hvert þjónustuár, þannig: At 186.00 kr. iðgj. 100 kr. árl. — 148.80 — — 80 — — — 111.60 — — 60 — — — 7440 — - 40 — — — 37-20 — — 20 — — — 18.60 — — 10 — — I.andssjóður skal leggja sjóðn* um til 20 þús. kr. í eitt skifti. lauss bústaðar og ljóss og hita. Nú li ifa þeir 4000 og 3000 kr. Fræðslumálastjórinn á að hafa 3400 kr. byrjunarlaun, er hækka upp í 4000 kr.. Nú eru þau 3600 kr. Landsbókasafns Og landsskjala* vörður á að fá 3200 kr. laun, er hækka á 4 ára fresti um 400 kr. upp í 4800 kr. Nú eru þetta tvö embætti með 3000 kr. launum hvort. Landsverkfræðingur og vitai verkfræðingur eiga að hafa að byrjunarlaunum 3600 kr., er hækki á 5 ára fresti um 400 kr. upp í 4800 kr. Aðrar launabreytingar eru flestar mjög smávægilegar. Gerir nefndin ráð fyrir að launa- byrði landssjóðs muni aukast um 20 þús. kr. alls, ef tillögur hennar verða samþyktar. Launakjör hreppstjóra vill nefndin bæta ofurlítið. Leggur hún til að hreppunum verði skift í 4 flokka eftir fólksfjölda, og fái hreppstjórar í þeim hrepp* um, sem hafa 750 íbúa eða fleiri, 120 líróna töst laun, í 500—750 íbúa hreppum 100 kr., í 250— 500 8j kr. og í þeim hreppum, sem hafa 250 íbúa og þar neðan við, 60 kr. laun. Borgun fyrir embættisstörf þeirra er þeim og ætluð nokkuð ríflegri en núgild' andi lög ákveða. II. Lifeyristrygfíing. Nefndin gerir langa og allítari III. Uni sundurgrcinlng umboðsvalds og dómsvalds Eins og áður er getið leggur neíndin, eða meiii hluti hennar, til að uniboðsvald og dómsvald verði aðgreint. Ætlast hún til að núverandi störfum sýslumanna verði skift milli þriggja embætta, lögmanna sýslumanna og tollvarða. Einnig er æt.last til að stofnað verði sórstakt embætti er hafl nieð höndum yfii stjóra á fó ómyndugra með aðstoð sýslumanna. Lögmenn. Ætlast er til að þeir verði 6 ails á iandinu með þsssum umdæmun : Suðurlögdæmi (Vestun Skaftafells, Rangárvalla, Vestmanna eyjar, Á' nes, Gullbr. og Kjósar og Boigaifj.sýslur). Vesturlögdæmi: (Mýra, Snæfellsnes, DalaogHúna- vatnsaýslui). Vestfjarðalögdæmi, vestui kjálkinn allur (Barðastrandai' ísafjarðai ogStiandasýslui) Noröur lögdæmi: (Skagafjaiðar, Eyjafjarðar og Suður-þingeyjaisýshn) og Aust- urlögdæmi (Norðui Fingeyjar og Múlasýslur báðar og AustunSkafta- fellssýsla). Lögmenn skulu hafa öll dóms< mál með höndum hvor i sinu um« dæmi og ennfremur eru þeir skifta> ráðendur og framkvæma fógeta og uppboðsgeiðir. Ró geta þeir látið sýslumenn framkvæma uppskriftir og virðingagjörðir, og einnig skifta „óbrotnum" búum. Lögmenn skulu fara tvær aðalfeiðir á ári, haust, og vor, um umdæmi sitt í ern> bættiserindurp, og aukaferðir þegar nauðsyu krefur. Laun lögmanna þó eru sumstaðar tvær sýslur i eiuu toilhéiaði. Stöif tollvarða segir nefndin eigi að vera þessi: Innheimta aðflutnings og útflutn* ingsgjalds, afgreiðsla skipa, inn- heimta afgreiðslugjalds, vitagjald* og hafnargjaids. Ennfremur flrma- skrásetning, og mæling og skrá- setning skipa i fjórum aðalkaupt stöðunum. Pöst laun eiga tollverðir eigi að haía, en eiu ætluð liundraðsgjöJd þau af tollum og skipagjöld sem sýslumenn hafa nú. Kveðst nefndin hafa athugað tollreikningana fyrir 1913 og leitast við að skifta landinu í tollhéruð eftir þeim, svo að launin yrðu sem jöfnust. Gerir hún táð fyrir að iaun tollvavða verði svo rifleg að í þau fáist hæflr menn, og bá helst iögfræðingar. Loks vill nefndin, eins og áður segir, að einum manni só falin yflrfjánáð ómyndugra, er só bú- settur í Reykjavík og hafi 3500 kr. árslaun. Rannig eru tillögur nefndarinnar í aðalatriðunum. Nefndin tekur það íram, að hún leggi ekki tillögur síuar um sund- urgreining umboðsvalds eg dóms- valds fratn í frumvarpsformi, en ætlast til að stjórnin leggi fram frumv. í þá átt, ef hún aðhyllist þá úilausn á málinu sem meirihl. nefndarinnaL heflr orðið á»áttur um. Sjálfsagt verður margrætt um tillögur nefndarinnar, og varla þarf að gera ráð fyrir því, að mál þetta verði afgieitt til fullnustu á næsta

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.