Vestri


Vestri - 19.10.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 19.10.1916, Blaðsíða 3
40- bl, VÍ.3ÍR1 IÍ9 Marís kailar kjóstu mig! Fyrst og freinst þessir uppáhalds barDUVagnaP, sem líka eru tínustu kjósendadrosstur. Hjólbörurnar, sem snúast svo Siðugt, að þ»r geta verið í allra flokki, og líka utanflokka. LltSta'V*rkin natnkunnu, sem eg verð líklega frægur fyrir, þó minst hafi ég smíðað at þeim, og tá besta prís hjá iiet* Iræðingurn bæjarins, Maliognihúsgögnin alþektu, i nýjasta Paríaarmóð, sem altaf standi í tuílu verði og auka heimitissæluna. Leirtauiö lo'sæla, sam er svo skínandi failegt að engian getur fengið sig til að brjóta það. Skófatnaður, nærri eldtraustur, eftir þvi sem Sigurður múrari segir. og fyrirtak til allrar »smölunar«. Svo hefl eg lika kyrlátan skótatnað tyrir roskna tólkið. Göngustafimir, sem >klúbburinn< ætlar að kaupa upp í vetur. og ættu skilið að miost hetði verið í Ísafjarðarpóstínum. Lásarnir, sem þeir Vestri og Njörður nota til þess að loka iyrir munninn hvor á öðrum, og líka tyrirtaks húslásar. Byssurtuar, sem aldrei missa marks, et rétt er á haldið, og talið er að Pjóðverjar hafi notað á Rússann í mestu orrahriðinni. Svo hefí eg einnig ágætar Patrónur. Myndabækur og albúm margskonar, mestu þarfaþing, t. d. væri hentugt að eiga aibúm til þess að geta séð dagl. framan í »gelésið« á »háttv. kjósendura«. Sllkið góða, sem allir verða sammála um, jafnvel keppii nautar mínir, enda pantað beint frá þeim >konunglegu«. Gólfteppin veglegu, sem hylja svo margt, og varna öllu góltsliti og svo dúnmjúk að ekki heyrist skóhljóð þó Bjarul aki yflr þau með alla klárana. Fjölda margar teg. at kexi Og átSÓkkulaðl, ttm brutt er á bejarstjórnarfundunum og Geirdal kvað lofsönginn um; og svo hcfi eg ijómandi fagrar ávaxtaskálar og annað tU« heyrandi, sem þingmannaetnin ætla að framreiða i veislukostinn, en eg verð lfkl. sjáltur frammistöðumaðurinn. Töskur allskonar, sérstakl. húsbóndahollar og súpu •ngan dropa sjálfar. Álnavörur óþrjótandi, næstum eins og hjá Axel mfnum, og sem enn meir töfra kvenfólkið. þó eg sé gamall orðinn. Svo hefi eg margskonar aðrar VÖrur, sem allar *ru með mínu marki brendar og því algerlega ósoramarkaðar. Með hárri virðingu: Marís M. Gilsfjörð, kaupmaður. Fógeta-skýrslan. Fógt taskýrslad í 32. tbl. Njárðar •r líklega sú aumasta skýrsla, er nokkur embættisniaður hefir i,*efil •jáltum sér. Ilún er um leið svo •érkennileg ty rir þann ramn; lýsir vel hugsanaganyi hans. A skýrslunni er svo að sjá, að hann telji ekki »góðá og gegna b*rgara« þá rúmlega s/s bæjarstjórnarkjósendur, séi'ri yrin dæmdu bæjarpólitík oddvitnns og kusu n.ótstöðumen'n hans inn í bæjarstjórnina t lyrra. Hann telur sig meir auri diifinn •n nokkurn annan embættismann. Sé svo, sem vert mun senn legt. skyldi það þá ekki vera af því að hann sjálfur eys meiri auri mótstöðumenn sfna en aðrir •mb»ttisu enn landsins. Til gildis telur hann sér (se n þiugmannsefni) m. a. »að skóla< gjöld hafa vertð niðurteld*. Þetta er vfst ekkert honum að þakka. Það er afleiðing træðslm laganna, sem hann á engati þátt í. Ekki hafa menn heldur hátt hugmynd um að fógetinn okkar hafi stofnað kveaiélögin hér í bsenum eða öðrum freínur ráðið líknarstarfsemi þeirra. M«nu hafa ekki tyr vitað, að fógetinn hafi efit svo bókasaínið hér. Það var gamla stiórn spari* sjóðsins, sem fógetinu mun telja •itthvað skylt Ásgeirsverslun. Síðan hefir séra Sigurður Stetáns- son útvegað því styrk úr lands •jóði. Alt eru þetta annara verk •n iógetans. I>á hafa menn heldur ekki ViUð fyr, að hann haíi ráðið útavörunum hér i bæ, t. d.hækkun útsvaranna hjá stórverslunum. Hingað til hafa menn talið, að niðurjöfnunarnetndin hafi ráðið Útsvörunum, nema þegar bæjar- «jórn hefir t mjög sjaldan — breytt þeim, en útsvörin hafa ekki farið ettir flokkum. Útsvörin á stórversluuum eru ekki að þakka tógetanum, en annars Virðist það ekki lýsa miklum pólitfskum þroska að telja það mæla með sér, sem þingmannsefni, að hann vilji leggja vissa útsvars tjárhæð á einstaka gjaldendur bæjarins. í>að er áreiðanlega fyrsti embættismaður landsius, sem vtll lita pólitískt á útsvörum annara. Hér skal ekki rætt um útsvör stórverslananna, oddvitans sjálfs eða annara, þótt benda megi á að það eru útsvör fleiri •n stórverslananna, sem hata margtaldast, þegar útsvör yfirleltt hafa margtaldast. Sltkt á áð öllu *ð vera laust við alla pólitfk. Gæti allir sanngjarnir og rétt* ®ýnir menn hvar það lendir, af útsvafs álagningin á bæjarbúa á ®ð dragast inn í hinar pólitísku (ott og tíðum lika persónulegu) ^oilur, p^ö K vonandi, aðailir tnenn og gætnir, hvort ••^ur heimastjóraar, langaum eða þve. sum, haldi sliku frá landsmáladeilunni, þótt tógetU< \ ísfirski hafi nú riðið á va 'Uð mcð að koma þessu að í iards'nái 1. deilu þeirri, er nú stcndur yfir. t»að er auðvitið minnisvarði háns pólitíska þroska, dómgreind' ar og rét'sýni. Hankur. Móðursjúki maðurinn eða hvað? Alkunnugt er hér i kaupstaðm um að bæjarfógeti og sýslumaður Magnús Torfason álítur og hefir álitið, að hann hafl verið og sé oísóttur af ýmsuni mönnum, án allra saka, en jafnkunnugt |er það, að þetta er aðeins imyndun hans sjálfs. — Þegar vinstrimenn á bæjarstjórnarfundum reyna að verjast lögbrotum oddvita stns á þeim, og þegar þeir andæfa er hann hellir yfir þá reiði sinni lyrir Immyndaða ótiilgirni þeirra, þá er það, eða ekki verður annað séð, en það sé ímyndunarveiki, sem manninn þjáír. Hann ímynd« ar sér, að stærri verslanirnar séu svarnir tjandmenn sínir og alls almennings, en állir adrir vita að þetta er aðeins ímyndun hins sjúka heila. Hann heldur nú i síðasta Nirði, að alt það sem hann telur til framtara í bænum síðan hann kom, sé sér að þakka, en allir aðrir vita að í sumu hefir hann engan þátt átt, og ( öðru minstan þátt. Hann ímyndar sér að hann sé skjól eg skjöldur fátækrar alþýðu, og verji hana gegn ágangi og ofríki annara, en alþýða veit best sjálf og finnur, að hún á miklu meira trausts að vænta hjá ýmsum þeim, sem bæjarfógetinn telur henni and- vigasta. — Þannig mætti lengi telja, en þess gerist ekki þörf, það gægjjst vfða fram að bæjarf. imyndar sér alt annað en það sem er. Full þört «r að rann- sakað sé, hvort þessi ímyndunar. veiki mahnsins sé ekki móðursýki á háu stigi, því sé svo, þart. að leita honum lækninga hið bráð- asta. Móðursýkin er talin oinn með lakari kvensjúkdómum, en líklega er hún ekki betri á karl- mönnum, þegar hún kemst f algleyming. Eitt er víst, að ekkert læknislyf er það, að koma manninum i þingsæti, þó eln af ímyndunum hans sé, að hann eigi þangað mikið erindi, því ekki mun hann síður fá þar andstæðlnga en i bæjarstjórnini, og mundi honum, eltir því sem sýnist af sálarástandi hans, finaast þeir allir ofsækja sig að ósekju. Eg sé ekki að svobúið megi lengur standa. Maðurinn þarf að vera undir hendi sérlræðings. X. Kosningavísur. Allmargar vísur kváftu vera á Bveimi uúna á undan kosningunum, ,eins og vanter. Þessar heflr Vestri heyrt og lnetur þær tljúga: Nú sr hreiut, já nærri um of, nú er ég allra mestur, •n slorið óð ég upp í klof. er ** koni hér vMtur. Njörður litli nærsýnn er (nærri meira en vildum); metur hann helst magann i 8ér, margt er likt með skyldum. Líður ekki lýður nauð, leyst er þjóð úr voða; dú eiu liór bökuð brauð, búin til úr hroða. Guðm. Haunessun ytirdóiusinálfim. Siilurgötu 11.' Skrifstofutími 11—2 og 4—I. Sig. Sigurðssou » frá Vigir yfirdómslögmslur. Smiðjugotn 5, tssflrli. Talsími 4B. Viðtalstlmi 91/,—10Vt og 4—I. Kommðða óskast keypt í Tangajötn 1?. X

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.