Vestri


Vestri - 19.10.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 19.10.1916, Blaðsíða 1
BSESSSKT:. ÍBBS~^~~tESas& Blanksverta, af bestu tegund, og l61fliar fæst altat hja Ó. J. Stefánssyni. Kitstj.: Kristján Jónsson frá Garðsstöðum. **g Larigst.œrsta tiival h*>jarin«! W af viiidluiiiogcigarcttum. i *** Ennfremur muniitóbak og *** skorið rról i verslun g Guðrúnar Jónasson. XV. árg» Norðurtangalóðin. í Vest.fH vhr nýlega minát. rneð nókkrum orðum a afskifti beðja'P fógeta Magnúsai Torfasonui af Norðurtangalöðinni. Með því að 6~ býst við, að bæjarbúum «é þuð m.il eitri vel kunmigt, skal eg leyfa mór að fara nm það nokkrum oiðum. Eg skal þa fyrst taka það fram, að eg alít rétt og sjálfsagt af bæjarstjórninni að höfða mnl út af Hæðstakaup- staðárt.útiinu og eins út af A.sgeirs- bólverkinu, þó það hafl enn þá eigi haft. annað en talsveið vitgjöld í fðr með sér fyrir bæjarsjóð. En það er óneitanlegaeftirtektai' tert, að bwjaifógeti M. T. heflr eigi verið eins fljótur á sér með að höfða mál út a/Noiðuitangalóðinni. þar stóð nú reyndar nokkuð öðru vísi a. Það vur eigi Asgeirsverslun eða «in af stórverslunum, semþaráfcti hlut að mali, heldur mágur bæj- Wfögita. H. S. Bjárnarson. Baejarfógeti hefir hvaðeftir annað verið abæjarstjórhaifundum mintur á Norðurtangalóðina, en hann ávalt eytt, þvi; Síðastliðinn vetur hreyfði einn bæjarfulltt úanna þessu máli á fundi. Bsejavfógeti svaraði þá, að hann gæli ekki að svo stöddu sagt álit sitt um það mal, en kvaðst muDdi jjera það aeinna. Þetta þótti mönnum undarlegt. Siálfur bæiarfógetinn var þá eigi eftir öll þessí ár, sem hann hafði verið hér bæjaifógeti, búinn aðu mynda sér nokkra fasta skoðun um þetta má.l, sem varðaði kíiup> staðinn miklu. Svo leið og beið. Fresturlnn varð ærið langur, sem hann þurfti til þess að átta sig á málinu. Loksins kom þó svarið og var það á þá leið, að malið vssri orðið fyrnt; það hefði dregist of lengi að hreyfa því. Það er með öðrum orðum með þessum dríftti hana á málinu öH þessi ár haibi kaupstaðurlnn fyrirgert öllu tilkalli til Norðurtangalóðarinnar. Eg skal ekkert um það dæma, hvort kaupstaðurinn hefði nað Norðurtangalóðlnni með mali, En þar sem vafl lék á eignarnáms- heimild H. S. B. til lóðarinnar, þá var ¦jálfsagt að fara í inal, með fcví að hér vftf að ræða um lóð, sem er svo dýrmæt ogmikilaverð fyrir bæinn, ekki síst sakir þess, að i ráði heflr verið að þar steeði hin fyruhugaða h«fnarbryggja. ÍSAFJÖRÐUR. iq. OKTÓBER 10,1.6. 40. bl. Og þessi óskiljankgi dráttur bæjarfógeta M. T. á þossu mali er þvi leiðinlegii fyi;ir hatm, þar sem mágur hans er annar málsaðili. Dorgari. Borgarafundur, Vinstrimenn buðu hægrimönn- um á lund, á ásamt bæjarstjórnar- kjósendum í G.T.húsinu í fyrra* kvöld, og var þar hið mesta fjölmenni. Arngrímur. Fr. Bjarna- son hót umræður og skýrði frá að tilgangur lundarins væri fyrst og fremst sá. að mótmæla því tiltæki Njarðar og hægrímanna, að draga bæjarmálin inn í lands» máladeilumar; í 2. lagi að skýra fyrir borgurunum stefnuskrá vinstri manna í bæjarmálum, og í 3. Iagi, að eiga tal við hægri menn framrai fyrir bæjarstjórnai» kjósendum til þess að hrinda hinum síendurteknu árásum Njarðar — sem þeir hægritnenn stæðu, að allra dómi, á bak við — sérstaklega stórverslananiði hans. Rakti hann ítarlega sögu og stefnur baejarmálanna frá siðustu áramótum og hrakti ásakanir Njarðar gersamlega í ölluui at- riðum. Helgi Sveinsson tók þá máls. Hélt hann þetta vera skemtisami komu og byrjaði á smásögum, Og hló að sjálfum sér, en sárfáir tóku þar undir, svo skemtitilraun hans mistókstgersamlega. Nirði afneitaði hann algerlega og kvað sér gersamlega óviðkomandi það, sém í honum stæði. Etthvað fór hann þá að tala um bæjar- stjórnarmá), en gekk ilia með sinn málstað og réði ekkert við rök Arngrtms. Næstur talsði Jón A. Jónsson, sem sérstaklega vftti ósannindi Njarðar um háttsémi á tundum °eT i lögregluþjónsmálinu. Sigurjón Jónsson rakti Ijóst •g greinilega atskifti bæjaríógeta af Suðurtangamálinu og hnekti hinni röngu frásögn þeirra Njarð- verja algerlega. Nú kom Guðm. Guðm. fram á sjónarsviðið, með Njörð milli handanna. Hann kvaðst vera kominn til þess að skammast, enda efndi hann það dyggilega. Ruddi hann lir sér hinum römm- ustu illyrðum í garð vinstrimanna, endurtók orð sín irá borgarafund< Inum i fyrra og hrakyrti vinstri menn og kjósendur þeirra með argasta munnsöfuuði, sem liér hefir heyrst á fundum. Auk þeirra töluðu bæjarfulltrú. avnir: Stgurður Krtstjánsson, sem rakti störf velferðarncfndan innar og afskifti hægrimanna af þeim málum, Guðm. Hannesson um leiging fjörulóðanna,lögreglu> þjónsmálið og ýn\s ranghermi Njarðar. og Axel Ketilsson (stutta ræðu). Magnús Torfason talaði einnig og sagði meðal annars, að leigiag fjörulóðanna væri runnin undan rótum stórverslananua!! Eina klausu Njarðar sagðist hann ekki vilja láta standa fyrir sinn reikn- ing, um að vinstri menn væru ekki heimskari en fólk er flest, heldur væri þeim það sameigiti" legt, sem öllum lítilmennum, að hatrið gerði þá heimska!! Ein« hverju ónota þvögli kvað sami maður hata stautað út úr sér í garð Vestra, en ritstj. var þá tarinn af fundi. Af borgurum töluðu." Jón Þór» ólfsson skipasmiður og frú Re- bekka Jónsdóttir. Ræður hægrimanna fóru allar í þá átt, að troða því inn í bæj- armenn, að öll mótstaða gegn oddvita og hægri mönnum væti komin til at persónulegu hatri. Þeir hniktu oddinn með upplogn- um áburði. Vinstrimenn vörðu sitt mál með rökum og sönnunum, hinir notuðu gffuryrðin til þess að breiða yfir eigin afglöp. Þessvegna uunu vinstrimenn á fundinum. Margfaldur ósannindamaður. Hvað eftir annað var Njarðan ritstjórninn lýstur opinber ósanni indamaður á borgaratundinum síðasta. Maðuiinn hvorki gat borið það at sér né reyndi að gera það. Opinber ösannindai maður stendur hann því fyrir öllum borgurum þessa bæjar. Nú skyldu menn halda, að rit< stjórinn kynni að skammaat sfn fyrir slíkt, en ekki varð uú sú raunin á, þvi að maðurinn hreint og beint stærði sig af því og þóttist góður af. Fógetiun okkar kannaðist þá lfka vel við mark sitt á manninum og blaði hans. En þá þóttust menn nú sjá að Helga Sveinsf.yni þott' s«ír nóg boðið, því a^ Nirði vildi hann afneita, BarnadaEsleík keldur kvenfélegið >Hlíf« suilitid igiiiu 22. þ. 111. Nánar á götuauglýsingum. Hvers vegna hafa Isfírðingar ekki viljað kjósa M. T.? ~~ * Vegna þess: Aö Magnús Torfason hefir í allri framkomu sinni til þessa sýnt, uð hann er ekki sltks trausts verðugrr. í fyrsta lagi sýndi hann það i þetta eina skiftt sem hann siamp* aði inn á þiug. Þá reyndist hann kjördæmi sinu al-ónýtur, — enda öllum flokkum ótnir i þlnginu. í 'óðru lagi hefir hann f þessi 12 ár, sem hann er búinn að dvelja hér, ekkert nýtilegt fram» kvæmt, er honum verði sérstaklega þakkað. Skýrsla M. T. í Nirði lýsir því best. Alt sem þar er talið hetði alveg með jöfnum rétti mátt eigna Pétri eða Páli, sem dvalið hata her sama tima — enda sumt af þvi síst einum eða neinum ttl lofs, svo sem aukin sv«ita« þyngsli o. fl. Eina tyrirtækið, er M. T. má eigna með réttu, var verksmiðjan >ísland«. En hennar sorglegu atdrif eru nú öllum laudslýð kunn og verða hvorki talin frambj. M. T., né öðrum hlutaðeigendum, til sóma. í þriðja lagi hefir M. T. manna mest stuðlað að því, að últúð og ósamvinna hefir aukist um allan helming hér í bæ, síðan M. T. flutti hingað, og þó aldrei meir en eltir síðustu bæjarstjórn arkosningar, þegar hans flokkur varð í ákveðnum minnihluta. Má heita að hann sé sannnetndur Þrándur í Götu tyrir allri sam- vinnu tullrúa bæjarins, eins og sakir standa. Var því mörgum góðum borgara meir en nóg boði ið, er M. T. gerðist enn svo djarfui, að auka á flokkadráttinn hér, með framboði sínu nú. í fjórða og síðabta lagi hefir M. T. komið oft og einatt sv» ókurteislega fram gagnvart borgt urum þessa bæjar, bæði f ræðu og riti, að slikt mun með einsi dæraum mega teljast af manni ( hans stöðu. — Skulu færð nóg rök að þvi, ef hlutaðeigandi óskar. — Vegna þessa hafa í*/t ðtrtgar ekki kosið M. T. og gera þafi vonandt heldur ekki né. ísflrsknr borgwri.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.