Vestri


Vestri - 21.10.1916, Blaðsíða 2

Vestri - 21.10.1916, Blaðsíða 2
\6ó Embættismannavald'ð. V £ S í R I 40 M. Þeir eru ekki (álr sýsiumennímir sem ætla inn á þingið núna. Ekki fæni en 8. J?að er nærri cinn x/4 af þjóðkjörnum þingmönm um. fegar þar við bætast læknarog prestar, verður enibættismanna- skaiinn okki fámennur. Og Þráfct fyrir allu gyllinguna um alþýðuvináttu embættismann> anna heflr reynslan með ernbættis* mannavaldið aldiei orðið góð fýrir alþýðuna. Pess vegna hafa margir góðir menn, fyr og síðar, varað við embættismannavaldinu, og þá sé.« staklega sýslumönnunum. Pað steodur í ykkar valdí í dag, háttvhtu kjóaendur, að ráða þvi, hvort þið viljið senda sýslumann á Þing. Ekki veldur sá er varir. Trúin á málstaðinn. Góðir mena treysta altaf máli stað sínum — og það gera allir vinstri msnn. En enginn máli staður sigrar án baráttu, og í baráttunni í dag verður hver sá, íem fyllir vinstri hópinn, að gera sitt til þess, að góður málstaður aigri. Sé vel unnið er sigurinn vís. Aðferð andstæðlnganna or alþekt, svo því betur getið þið varast hana og varað við henni. Kjósendur! í dag eigið þið að sýna þroska ykkar og standast snörur þeirra manna, er ott og einatt hafa komið fram í óhag alþýðu og ekkert mál hata á prjónunum. í dag átt þú að fyrirdæaia persónulega flokkinn. Líftryggíng sjómanna,. ~~» Eitt at málum þeim, sem miklu varðar, eru líftryggingarlög sjói manna, og lögum slysatryggingu. Það eru mál sem enginn sjó- mnður getur látið afskiftalaus; þau varða ekki eingöngu velferð hans, heldur einnig konu hans pg barna og ættjarðar hans. Breytingar £ líftryggingarlöguii' um til hagsbóta fyrir sjómennina eru bráðnauðsynlegar, og ennþá meiri nauðsyn er á því, að lög verði sett, er veiti allri alþýðu iTyS((iaS íyr'r slysum. Eins og nú stendur, <er alþýðan réttlaus er slíkt kemur fyrir, og verður þá að deyja drotni sínum, en embættismaðurinn gengur að eftirlaunum sínum þegar eitthvað IbjáUr. Sigurjón Jónsson lýsti þvf yfir & þingmálafundfnum um daginn, «ð hann vildt afnema öll eftíriaun ambaBttismanna, gera alía jafna. JHann vill líka að hagur alþýðu verði bættur með nýrri og vitun legri löggjöf um líftryggingar og slysatryggingar. Attur á móti tjáði Magnós Torfason sig mótfallinn afnámi á eftirlaunum sín og annara emn bættismanna, Samt vill Njörður telja okkur trú um, að hann sé þiugmaonsefni alþýðunnar. En sá fagurgali blekkir engan hugsandi mann, eins og sýnt verður við kosninguna í dag. Álþýðumaöur. Vélbátar 4—6 hesta, til aölu. Mörgum bátum úr að velja. JÓB ÞÓFÓltSSOU skipasm. Aðdröttttuum þeim, sem Magn- ús Torf.ison lætur sér sæma að gera sem oddviti bæjarstjórnar, í garð nefndar þeírrar, sem athugað heíir Norðurtangalóðina, skal látið óavarað að þessu sinni. Álit nefnd> aiinnar mun veiða tekið fyrir í bæjarstjórninni og ínun ekki verða fógeta til fagnaðar. Griiðm. Bei'Kðson póstafgreiðslu- maður talaði á borgarafundinum á mánudaginn; láðist að geta þess í síðasta blaði. Appendix við bkyi-hln M. T. ÍJjarðar. Fyrir 12 árum hélt Guðm. Guðm. heiaiastjórnarbarni undir skirn í Gufudal, og gróf það þegar það þroskaðist. • Fyrir 12 árum var H. Sv. kaup' fólagastjórl. TJpp úr því varð síðan brauðgerðatfélag. Fyrir 12 árum átti landssjóður hér eitt hús, nú á hann þrjú (fanga- hús, eóttvarnarhús og niðursuðu- verksmiðju. Fyrir 12 árum var friður og eindrægni hór i bænum. Fyrir 12 árum var M. T Njarðar enn ekki kominn hingað. líosnlngarísa. „Mániim" hátt á hófði skin í helgiljómamóðu. Saurlifnaðarsyndin mín sú á von á góðu: Nói. ig. Sigurðsson frá Vigar yfirdómslogmaftur. Smlðjugotu 5, ísaflrðl. Talsíml 43. Viðtalstimi »Vs— 10V» °* 4~"*- Guðm. Hannesson yltrdójnsmálllin. Siliurgötu 11. Skiifsfofutími 1L—2 og 4—a. Prentsmiðja^ Vestfirðínga. Af karlmanna- ungtinga- og drengja- fatn aöi fa»at stærata, smekklegasta on pó ódýraata urvai i Braunsverslun. Verslun Axels Ketilssonar. Nýkomið: miklar birgðir at álnavöru, svo sem: Sængardákur. Fiðurhelt léreft. Nankin, fiðurhelt. Léreft, bleiuð og ðbl. Bomesi og Flónel. Lasttng. svartur og mlsl. STuntntau. Chevtot. Elæði. 011 áinavara fjölbreyttust, best og báfimt í Axelsbúð. Ceymið ekki til morguns, sem gera ber í dag, þvl enginn veit hvað morgundagurinn bar i skauti sías Tryggið því líf yðar sem fyrst í lífsábyrgðarfélaginu CARENTIA, aem býður hagkvœmust líftryggingarkjör. Umboðsmaður fyrir Vesturland: Elías J. Pálsson, Isaflrði. Karlmannanærfatnaður. MHUakyrtur, færeyskar I'eysur. Skfnnháfur, enikar Káfar at öllum teg. og Silkiklútar, fæst bnst, vandaðaat og ódýratt ( Braunsverslun: Njkomið í Apótekið Vlndlar, t. d. Carmen, Hena Rosa 0. fl. Súkkulaðl, margar teg. til auðu. Átsúkkulaði. Mllka. Konfeet. Saít. Kirsuberjii og Ilindberjasaft.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.