Vestri


Vestri - 07.11.1916, Blaðsíða 3

Vestri - 07.11.1916, Blaðsíða 3
 4* *>t______________________ Æfíminning. Petur sál Péturssoa var fæddur að Molum í Árneshreppi n.sept. 1850. Hann var sonur Péturs bónda Magnússonar og Hallfríðar Jónsdóttur konu hans, en bróðir Guðmundar Péturssonar bónda í Oieigsfirði og þeirra fleiri syst' kyna. Hann ólst upp á Melum hjá toreldrum sínum fram uudir ierrningaraldur, en fiuttist þá með þeim að Dröngum í sama hreppi Og dvaldi þar iram á tullorðinsár. Rúmlega tvítugur, gekk hann að eiga fyrri konu sfna Þórunnl Þórðardóttur, ættaða úr Jökul- fjörðum, og voru þau iyrst á Ðröngum, en fluttu siðan aðFelli í sama hreppi og bjuggu þar nokkur ár. Alls varð þeim hjónum 11 barna auðið og dóu 6 þeirra í œsku, en þessi 5 eru á lífi: 1. óla'fur. bóndi á Snaetjöllum. 2. Rannveig, ógift lausakona í Reykhólasveit. 3. Sigurborg, gitt Þórarni Gfsfasyni húsmanni á ísai firði. 4. Pétur, ókvæntur lausam. í Snæfjallahreppi. 5. Þórunn, ógift, til heimilis í Reykjavík. Arið 1883 kvæntist Pétur sál. •ftirlifandi ekkju sinni, Ingibjörgu Jónsdóttur Oddssonar á Arnar- bæli á Fellsströnd, systur ÞorUifs sál Jónssonar, prests að Skinna« •tað, Og þeirra systkina. Þau bjuggu að Felli 5 ár, en fluttust slðan að Hafnardal í Nauteyrar- hteppi og þar bjó Pétur sál. til dauðadags, eða rúm 27 ár. Þau hjón eignuðust alls 14 börn og •ru þessi 10 á lífi.: 1. Viihelmina, gift Guðmundi Geirdal, lögrsgluþjóni i ísafirði. 2. Guöbjörg. gift Jóhanni kaupm. Bárðarsyni, Bolv. 3. Guðmundur, verslunarm. i Bolungarvík, ókv. Sigrún, ógift, i Bolungarv. Jón Magnús. Ragna. Hallgrfmur. Valhjálmur Guðmann. Karl Axel. Aðalbjörn; öll heima. Þegar Pétur sál. kom að Hafnardal, var hann litt efnum búinn, «nda mikil ómegðin og jörðin Fell, sem hann hafði búið á fremur kostarýr. Lengi vel bjó hann ( Hafnardal semleÍ£uliði, •n komst smámsafnan undir efni, þótt ómegðin yxi með árl hverju, •n frábser dugnaður og framsýni þeirra hjóna áorkaði þvf, að þau komust jafuan vel af með heimili tltt. Þ«gar fram liða stundir réðist hann f að kaupa abýlisjörð sína, Og efttr það varði hann öllum sfnum etnum og kröftum til að bæta hana og prýða á allar lundir, girti túnið ásamt aHstóru ávoituengi, bygði upp öll flSTHl. 160 4- 3. t. 7- I. 9- 10. peningshús, og fyrir fáum irum lét hann reisa sno*»'rt og vandað ibúðarhús úr steini, og leiddi í það vatn, sem áður hafði veiið erfitt að ná f. Allar þessar um« bætur, með þeim kostnaði sem þeim fylgdi, hefði orðið etfittað framkvæma ef kona hans hefði eigi verið honum samtaka í öllu er laut að velmegun heimilisins, en hún var önnur hönd hans í því öllu, þvf hjúskapur þeirra var ávalt góður. Pétur sál. var f lægra lagl meðalmaður á hæð, en þéttur á velli oqr þéttur i lund. Svipurinn var hreinn og djarfmannlegur og lýsti óbilandi starfsþoli og viija> þreki. Viðmótið þjóðlegt og ¦kemtilegt, og ottast kom rseða hans niður á einhverju því er laut að verklegum framkvæmdum innanlands eða innanhéraðs, og fylgd't þar jafnan fast íram sinni skoðun. A heimih sfnu var hann hyersdagsgæfur og þvf elakaður og virtur af hjúum sínum og börnum. iðjumaðurmeðafbrigðum, og hélt smáu oz stóru f stakri reglu á heimili sfnu. smlður góður á tré og járn, og létengastutid ónotaða, sem hann gat mist, til að lagfæra það sem aflaga fór og bæta það sem bæta þu-fti á jörðinni og heimilhm, gestrisinn og hjálpsamur við sveitunga sina •g ferðamenn sem að garði bar. Með fráfalli hans er orðið skarð fyrir skildi meðal merkari bænda f Nauteyrarhrpppi. Þar ha»ði hann dvalið 27 ár; kom þangað ¦ær eignalaus með mikinn hóp barna. Nú Iætur hann eftir sig 15 mannvænleg böro, flest upp» komin og jörðina f því standi að hún mun gefa alt að helmingl meiri arð af sér en þegar hann kom á hana, og lengi mun hún bera menjar ábúðar hans. X. Pakkarorð. Eg finn mér ljúft og skjlt »ð Totts húsfrú Guðrúnu Jónsdóttur í Æðey og börnum hennar mfnar inniUguatu hjart- ani þakkir fyrir hina igœtu hjúkrun, er mér var veitt á heimili þeirra í frrra- hauat, er eg lá þar rúmfaatur í fullar þrjár vikur, Því þó eg heíði verið eonur eða bróðii há&r&ðendanna, hefði •igi verið unt að sýna mér meiri og betri hjúkrun on roér var þar sýnd. Og þau mæögin létu eigi lenda við það að láta mér ókeypis i té veru mína a heimili sínu, heldur gáfu þau mér 100 krónur í peningum að skilnaði. Pesai meðferð þeirra a mér er svo göfugleg, að eg fæ ekki nógsamlega lýat hugarþeli mínu fyrir hana, en sendi þessar línur nú — þótt langt sé um- liðið — «em ofurlítinn þakklsetisvott. Byri i Skötufirði, U. okt. IH16. Einar Ponteinsson. Guum. Hannesson y Urdóiuninál Itm. Siliurgötu 11. Skrifstofutími 11—2 og 4-5. Skófatnaður, af ýmsum tegundum, nýkominn Lil Jóhöunu Olgeirsson. Málningarvörur og margt tll akipaútgerðar fæst hjá undinituðum. Kynnið ykkur verðið og reynið vörurnar. VirðÍDgarfylIst. Jón A. Þófólfsson, MdtorMturinn AndvarÍ á Þingeyri, að ¦tnarð 14,29 smálestir, með 12 heata Dan^él, í ágœtu standi og með rá og reiða, f»at til kaupa nú þegar fyrir aanngjarnt verð. Báturinn smfðaður 1907 úr eik og furu. Báturinn verið i þrifamanna höndum frá byggingu, og jafnt bátnum sem öðru, er honum fylgir, prýðilega vel viðhaidið. Báturinn er endurvirtur í ár til vátryggingar fyrir 8300 kr. Fæst með tækifærisverði — hvort heldur með eða án veiðarfæra — sam eru mikilsvirði, Báturinn seldur vegna fráfalls formanns og meðeiganda. Allar frekari upplýsingar gefur undirritaður. Þingeyri, 3. nóv. 1916. Ól. Proppé. Verslun Jóhönnu Olgeirsson hefir nú fengið margar, góðar, gagnlegar og ódýrar vörur fyrir fólkið, til þess að hylja með nekt sfna í vetrarnæðingunum. Nefna má: Karlniaiinufatiiel'ul, góð, en þó odýr. Yetrarfrakka. Begnkápnr, karla og kvenna. Karlmaniiafatiiaðl. 8okka. Mauchet»kyrtur. Hattar og húfur, fyrir börn og fullorðna. Bnxur at ýmsum tegundum. Stnmpar. Stakkar. Hfit léreft* Kjölatau. Fiauci, margskonar. Skúi'asliki. Vasaklútar. Vergarn. Ðúkadregli og handklæði. Olíubuxnr. Enníremur þrottabrettl og bnrsta. Tölur og íingurbjargir. Handsápur, margar teg., 0. fl. smáregls. Svo og kerti tii jólanna og brjostsyknr. Talsvert er enn eftir af leirtauinu góða. isnroingnr! Ritstjóri vestm brá ð«r tn katipið rittöng og tækl- &vikar með Botnfu, og kemur iœriagjaflr í Bókaversl, Guðm. Bergssoiw. því þetta blað selnna út en eliav

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.