Vestri


Vestri - 07.11.1916, Blaðsíða 1

Vestri - 07.11.1916, Blaðsíða 1
Blanksverta, af bestu tegund, og reilíiílF te8t altat hjá 0. J. Stefánssyni. Kitstj.: Krlstján JÓBSSon frá Garðsstöðum. ö Langstærsta tírval bæiariD*, |*j af Tíndlomog el{rarettnm., W Ennfremur munntóbak ogi skorið riól í verslun Guðrúnar Jónasson. XV. ávg. ÍSAFJÖRÐUR. 7. NÓVEMB.ER ,916. Nauðsynjamál, Fyrsta járnbrautln. » Margt heflr verið skrafað um kolanámuna í Stálfjalii aíðaatliðiö sumar, en flestir munu sammála um — eflir að sannast hefir við reynsluna að þar eru nothæf kol — að vinna þurfi námuna af kappi og koma þangað vélum og öðrum áhöldum, er gera vinnuna sem auðunnasta og afkastamesta. En jafnframfc þessu verður að sjá borgið hinu aðalattiðinu: flutn- ingum frá námunni, svo kolin komi að almennunt notum. Og rejrnslan í sumar sýnir að útflutn ingur þaðan er mjög óviss, eftir þrí sem þar er nú háttað V Má bæta úr því á tvennan hátt: meö góðri landleið til 0g fra námunni, og með góðri höfn. Eftir því sem kunnugir menn á þessu svœði segja er þar ilt afstöðu til hafnargerðar, en vel vinnandi verk að leggja járnbraut, sern er eina samgöngui íærið, er fullnægt getur þörfunum, til Örlygshafnar við Patreksfjörð. Pegar sií járnbraut væri korain ma telja trygt, að náman geti 01 ðið unnin á ríttan hátt og flutningur frá henni svarað til framleiðslunnar. Pótt ekki væri hugsað til að nota Járnbrautína yflr háveturinn kæmi hiip Þó að fullum notum, þvi hún myndi vinna upp yflr sumarmánuð. ina þó nokkrar birgðir lægju við nárouna að vorinu, Jafnhliða því, sem hugsað væri fyrirframkvæmdþessararhugmynd. ar, þarí Jandið sjálft að eignast namuna, hvort sem það svo leigði námuna — sem sanngjarnt sýndist gagnvart Guðm. J. Guðmundssyni — eða léti reka námuna fyrir eigin reikning. Nauðsynin á þvi, að hið opinbeia eða þjóðfélagið eigi slíka fiamleiðalu er ajálísagt svo ljós þorra manna, að óþarfi ei að íck. styöja hana. Og þetta mál þolir enga bið, bæði vegna landsins í heild sinni og Vestfifðingafjórðungs. Eftir að dugnáður einstaks manus (G. J. G.) •r búinn að sannfæra okkar varn trúuðú salir u'm að þarna séu nethæf kol, er það með öll'u óvei¦]. ándi aö horfa á námuna aðgeiða- lauair, og með því einu, að hefjast handa til skjótra framkvæmda getur þingið og landsstjórnin bætt fyrir fyrri' afskifti 'aíu' af þessari Stálfjallsnámu. Auðvitað er aakvsem taiiMÓkná námunni og járnbrautaileið þaðan, áður en Ut í þetta er lagt, s)\\í- sögð. Ælli sú rannsókn .0 faia fra n svo fljótt á næsta sumri sem tök verða á. og sýndist sjálfsagt að athugað yrði um leið samband nálægra sveita, t. d. Rauðasandar, v:ð brautina. Jafnframt fiamkvæmdum með Stálfialisnámuna ei brýn nauðsyn a því, að rannsakað verði hór víða um Vestfiiði, hvort ekki flndist kol eða máltna* í jöiðu. Kolalíkindi eru á svo mörgum siöðuni hór á Vestfjöiðum, aðþað virðistskylda Þingsins að veita riflegt. fé til slikra raDnsókna. Vona eg að Þingmenn Vestflrðiuga styðji þetta nauðsynjamál einhuga og beitist fyrir framkvæmdum þess. A. 48. fcl. Utanríkismáiin. Alþingiskosningar. 11. lustur-SkaftafeHwýsla. Þorleifur Jónsson i Hólum (endurk.) með 194 atkv. Sr. SÍRUrður Sigurðsson f Ási um fékk n6 atkv. Eyjafjariarsy-Ia. Stefán Stefánsson íFa^rraskógi (endurk) me<5 590 atkv. 'og Einar Árna+on á F.yi-rlandi með 364 »tkv. Páll Berjfsson kaupm. fékk 280 atkv., Jón Stefánsson ritstj. 245 atkv. og Kristján Benj mínst son á Tjörnum 133 atkv. Norftur.ísaljarðarsysla. Sfa'di 8. Thoroddsen cand. jur. með 369 atkv. Séra Sigurður Stefánsson í Vigur fékk 2 jQ atkv. - Un. 50 seðlar ógildir. Frá Útlond-in hafa litlar ftátt' ir borist síðustu dajfana. t»ó hafa ítalir unnið miktð A á suðvestur. vfgstöðvunum. Haa þeir náð vfginu Marko Polo ^rá Au-tur. ríkismönuum o« nokkru-n ö'rum bæjum o>{ tekið fjölda !anga. Á vestri vígstöðvunum hafa engar veruiegar breytin^ar orðið. Og frá Rússum hafa NSv&*t' íregnir komið nú í nokkuru tíina. Effir því sem þjóðirnar þroskast aukást viðskifti og samskifti þeirra, fyrst meðal þjóðaiinnar sjálfrar og siðan til nálœgra þjóða. Eiu viðskiftin við erlendar þjóðir nefnd einu nafni utcmrtkismál. Því stærri og þroskaðri sem Þjóðin er, því unifangsmeiri eru utamíkiHmálin. Þess yegua hafa atórþjóðirnar fjöjda manna í hverju erlendu landi tii þess að samskifti þau er þjóðirnur eiga geti orðið sem greiðust og trygg. t>ar er utanríkiBmálunum eugu siður skip. aö til vegs og virðingar en innan- landsmálunum. Kotríkin fara venjulega seint á fjörurnar með utanríkismáliu, því þau brestur bolmagnið. Ed það liggur í augum uppi, að ekki er þ»(m síður nauðsynlegt en stór- Þjóðunum að samskifti þeirra viö aðrar þjóðir séu greið og trygg. 'Eu í því eins og öðru standa máttar miana ríkið höllum fæti gagnvart þeim stærri. Við íslendingar höfum til þsssa engin utanríkismál átt, eða réttara sagt: Danir hafa farið og fara með utanríkismál okkar, og þjóðin veit því varla að slík mál séu til. En vegna þess hve sfyrjöldin mikla heflr hleypt margri smuðu á samskifti þjóðanna er smaþjóð. unum enn ljósara en áður hve Þýoingarmikil utanríkismAlin eru. Að minsta kosti á þetta við um okkur íslendinga, sem aldrei fyr höfum lagt veruiega uþp úr utan- rikismáiunum, eins og bsst kom í Ijós í millilandánefndinni 1908. Enginn nefndarmanna virðist hafa Jagl áherslu á þau, og var þá þó einmitt nýafstaðinn skilnaður Norði mánna og Svía Ut af utanríkis- málunum (konsúladeilunni). En nú vfrðist vera að vakna áhugi manna fyrir því, að skipa utátiríkiamálunum þann sess sem Þjóðarþroski okkar h«imtar, og er Það vel farið. Panuig heflr Jón bæjaifógf ti Magnusson lýst þvi yfir nú við kosningarnar, að hann muni beitast fyrir frekari framkvæmdum utanríkismaia vorra á nresta þingi. Á þvi er hin mesta nauðsyn, að vandað verði svo til skipulags á roalefnum þessum, sem sérftóðir nienn telja hyggilegast. Af ófull- konmu skipulagi getur þjóðinni slafað hið mesta tjón. En vada verður slikt ekipulag selt nema með «a»iþykki stxmbandsbjóðar okkar, Dana, beint eða óbeint. Lægi beiuast við að undirbdin yrðu að nýju sambandslög íslandsog Dan- merkur, til þess að leysa hmitana í þessum og öðrum efnum, sem hefta þjóðarþroska okkar og eru okkur skaðleg. Vegna yflrstandandi tíma er ekki rétt að fara um þetta fiekari orðum nú. Undirstaða þessarar hreyflngar er sú réttmæta ástæða, að við Bjáum og skiljum að þarflr okkar eru að flestu alls ólíkar og óskyldar þörfum Dana, og því allsendis ómögulegt að eiga það undir dygð þeirra, að hve miklu leyti þeir reyna að skilja og fullnægja þörfum okkar. „Sjálfs er höndin hollust* í þessu sem öðru, og ekki til þess ætlandi að Danir skilji svo hagi okkar og háttu að þeir, þótt fegnir vildu, yrðu jafn færir okkur sjálfum að bæta úr því sem ábótavant er. En það væri jafn óeðlilegt að Danir vildu ekki fúslega veröa við þeirri kröfu, að við önnuðumst siálfir framkvæmdir utanrikismála okkar. Skyldi svo ólíklega ske, verður þjóðin einhuga að standa með þeiri i kröfu, því hún er nauð- synjamál. Hinar stórfeldu framfarir fræuda okkai, Norðmanna, síðan þeir skildu vJð Svía, sýna okkur berlega hversu steikur þáttur utanríkis- niálin eru í þjóðliflnu. Og þótt erlend viðskifti okkar komist í engan samjöfnuð við eri lend viðskifti Norðmanna, gildir Þar þó sama reglan. Og eftir því sem þjóðin efJiat aukast þessi við- skifti og kvíslast á fleiri vegu. Verður því nauðsynin sífelt meiri, að þeim sé búin braut til hagsmuna landi og lýð. Y. Staka. Everfur Njbla áf hnjukum hat — hratt t skfólin víkur — árdagssól þá gulli glmst grát af fjblu strýfoír. Jón S. Bergmann. Urer á snelðinaf í blaðinu Nitði stóð nýlega: „Komi það fyrir að þessum mónni um só mikið í skapi, hafa þeir stórytði og illyrði ein á takteinum; hrúga þeir alíkum orðum svo álappalega saman eða endurtaka þau svo oft, að engum er unt að> festa sór í minni; saknar þeirra •» skki nokkui'.*

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.