Vestri


Vestri - 07.11.1916, Page 1

Vestri - 07.11.1916, Page 1
Blanksverta, at bestu tegund, og reimar fæst altat hjá 0. J. Stefánssyni. Kttstj.: Krlstján Jój’sson frá Garððstöðum. m m Langstærsta úrval bæjarins i af vindiamog eigarettum. j Ennfremur muniitóbak og j | skorið riðl í verslun ‘ Guðrúnar Jóaasson. HHH0HHE3! Wití XV. áPff. Nauðsynjamál Fyrsta jánibrantin. » Margt hefir verið skrafað um kolanánnina í Stálfjalii síðastliðið sumar, en flestir munu sammáia um — eflir að sannast hefir við reynsluna að þar eru nothæf kol — aö vinna þuríi námuna af kappi og koma þangað vélum og öðium áhöldum, er gera vinnuna sem auðunnasta og aíkastamesta. En jafnframt þessu verður að sjá borgið hinu aðalatriðinu: flutn- ingum frá námunni, svo kolin komi að ahnennum notum. Og reynslan í sumar sýnir að útflutn' ingur þaðan er mjög óviss, eftir þrí sem þar er nú háttað Má bæta úr því á tvennaD hátt: með góöri Jandleið til og frá námunni, og með góðri höfn. Eftir því sem kunnugir menn á þessu svæði segja er þar ilt afstöðu til hafnargerðar, en vel vinnandi verk að leggja járnbraut, sem er eina samgöngui færið, er fullnægt getur þörfunum, til ÖrJygshafnar við Patreksfjörð. Pegar sú járnbraut væri korain mA telja trygt, að náman geti orðið unnin á réttan hátt og flutningur frá henni svarað til framleiðslunnar. í’ótt ekki væri hugsað til að nota járnbrautína yfir háveturinn kæmi hún þó að fullum notum, þvi húu myndi vinna upp yfir sumarmánuð* ina þó nokkrar birgðir lægju við námuna að vorinu, Jafnhliða því, sem hugsað væri fyrirframkvæmdþessararhugmynd* ar, þarí landið sjálft að eignast námuna, hvort, sem það sm leigði námuna — sejn sanngjarnt sýndist gagnvart Guðm. J. öuðmundssyni — eða léti reka námuna fyiir eigin reikning. Nauðsynin á því, að hið opinbera eða þjóðféJagið eigi slíka fiamleiðslu er ajálfsagt svo Ijós þorra manna, að óþarfi er að íök* styðja hana. Og þetta mál þolir enga bið, bæði vegna landsins í heild sinni og Vestflrðingafjóiðungs. Eftir að duguaður einstaks nvanus (G. J. G.) #r búinn að sannfæi a okkar van* trúuðu sálir um að Þarna séu nethæf kol, er það með öllu óvei j. andi að horfa á námuna aðgeiða- lauair, og með því einu, að hefjast handa til skjótia framkvæmda getvu- þingið og landsstjöinin bætt fyrir fyrri' afskifti sín af þesaari gtálfjallsnámu. Auðvitað er uákvæm rauaókná ÍSAFJÖRÐUR. 7. N námunni og járnbrautaileið þaðan, áður en út í þett.a er Jagt, sjálf- sögð. Ælli sú rannsókn ið faia fra n svo fljótt á næsta sumri sem tök veiða á, og sýndist sjáifsagt að athugað yrði um leið samband nálægra sveita, t. d. Rauðasandar, v'ð brautina, Jafnframt framkvæmdum með Stáifjallsnámuna ei brýn nauðsjm á því, að rannsakað verðí hér víða um Vestfirði, hvoit ekki findist koi eða málmar i jötðu. Kolaiikindi eru á svo mörgum siöðum hór á Vest.fjörðum, að það virðist skylda þingsins að veita ríflegt, fé til slíkra raDnsókna. Vona eg að Þingmenn Vestflrðiuga styðji þetta nauðsynjamál einhuga og beitist, fyrir framkvæmdum þess. A. Alþingiskosningar. II. Austur-Skaftafellgaýsla. Þorleifur Jónsson ( Hólum (endurk.) með 194 atkv. Sr. Sigurður Sigurðason í Ási um fékk 116 atkv. Eyjafjaríarsýsla. Stefán Stefánsson f Fagraskógi (endurk) með 590 atkv. og Einar krnason á Kyi „rlandi m«ð 364 itkv. Páll Bergsson kaupm. fékk 280 atkv., Jón Stefánsson ritstj. 245 atkv. og KristjánBenj míns* son á Tjörnum 133 atkv. Norður.lsaljarðarsýsla. Skxúi S. Thoroddsen cand. jur. með 369 atkv. Séra Sigurður Stefánsson í Vigur fékk 2)9 atkv. — Uiv, 50 seðlar ógildir. Frá útlöud 111 hata litlar frétt* ir borist siðustu dagana. Þó haía ítalir unaið mikið á á suðvéRtur* vfgstöðvunum. Ha a þeir náð vfginu Marko Polo <rá Au.tur- ríkismönuum og nokkrum ö,!'ru(D bæjum og tekið fjöida íahga. Á vestri vfgstöðvunum hafa engar verulegar breytingar orð ð. Og irá Rússum hata pnvrr ■ fregnir komið nú í nokkuru tíma. ÓVEMBER 1916 Utanríkismáiin. Effir þvi sem þjóðirnar þroskast aukást viðskifti og samskifti þeirra, fyrst meðal þjóðarinriar sjálfrar og síðan tii náiægra þjóða. Eiu viðskiftin við erlendar þjóðir nefnd einu nafni utanríkisxnál. fví stærri og þroskaðri sem þjóðin er, því upifangsrneiri eru ut.anríkismálin. Uess veguá hafa stórþjóðirnar fjölda manna i hverju erlendu landi til þess að samskift.i þau er þjóðirnir eiga geti orðið sem greiðust og trygg. í»ar er utanríkÍBmálunum engu siður skip* að til vegs og virðingar en innan* landsmálunum. Kotríkin fara venjulega seint á fjörurnar með utanrikismáliu, þvi þau bvestur bolmagnið. En það liggur í augum uppi, að ekki er þe(m síður nauðsynlegt en stór* þjóðunum að samskifti þeirra við aðrar þjóðir sóu greið og trygg. En í því eins og öðru standa máttar miana ríkið höllum fæti gagnvart þeim stærri. Við íslendiugar höfum til þessa engin utanríkismál átt, eða réttara sagt: Danir hafa farið og fara með utanríkismál okkar, og þjóðin veit því varia að slík má) séu til. En vegna þass hve sfyrjðldin mikla hpfir hleypt margri snuiðu á samskifti þjóðanna er smaþjóð* unum eun ljósara en áður. hve þýðingarmikil utánríkismálin eru. Að minsta kosti á þetta við urn okkur íslehdinga, sem aldrei fyr höfum tagt verulega upp úr utan> ríkismálunum, eins og best kom í Ijós í millilandanefndinni 1908. Enginn nefndarmanna virðist hafa lagt áherslu á þau, og var þá þó einmitt nýafstaðinn skiinaður Norð* mánna og Svía út af utanríkis- málunum (konsúladeilunni). En nú vitðist vera að vakna áhugi manna fyrir þvi, að skipa utáhvfkismáluhum þann sess sem þjóðarþroski okkar heimtar, og er það vel farið. Pannig heflr Jón bæjaifógvti Magnússon lýst því yflr nú við kosningarnar, að hann muni beitast fyrir frekari framkvæmdum utanríkismála vorra á næsta þingi. Á því er hin mesta nauðsyn, að vandað vevði svo til skipulags á maiefnum þessum, sem sérftóðir menn telja hyggilegast. Af ófull- komnu skipulagi getur Þjóðinni slafað hið mesta tjón. En varla verður slikt skipulag selt nenfa moð eamþykki sambandsþjóðar 43. bl. okkar, Dana, beint eða óbeint. Lægi beiuast við að undirbúin yrðu að nýju sambandslög íslands og Dan- merkur, til þess að leysa hnútana i þessum og öðrum efnum, sem hefta þjóðarþroska okkar og eru okkur skaðleg. Vegna yflrstandandi tíina er ekki rétt að fara um þetta fiekari orðum nú. UndirBtaða þessarar hreyflngar er sú réttmæta ástæða, að við sjáum og skiljum að þarflr okkar eru að flestu alls ólíkar og óskyldar þörfum Dana, og því allsendis ómögulegt að eiga það undir dygð þeirra, að hve miklu leyti þeir reyna að skilja og fullnægja þörfum okkar. #Sjálfs er höndin hollust" i þessu sem öðru, og ekki til þess ætlandi að Danir skilji svo hagi okkar og háttu að þeir, þót.t fegnir vildu, yrðu jafn færir okkur sjálfum að bæta úr því sem ábótavant er. En það vseri jafn óeðlilegt að Danir vildu ekki fúslega verða við þeirri kröfu, að við önnuðumst sjálflr framkvæmdir utanríkismála okkar. Skyldi svo ólíklega ske, verður þjóðin einhuga að standa með þeini kröfu, þvi hún er nauð- synjamál. Hinar stórfeldu framfarir fræuda okkai, Noiðmanna, síðan þeir skildu v ð Svía, sýna okkur berlega hversu steikur þáttur utanríkis- málin eru i þjóðlíflnu. Og þótt erlend viðskifti okkar komist í engan samjöfnuð við er» lend viðskifti Norðmanna, gildir þar þó sama reglan. Og eítir því sem þjóðiu eflist aukast þessi við- skifti og kvislast á fleiri vegu. Verður því Dauðsynin sífelt meiri, að þeim só búin braut til hagsmuna landi og lýð. Y. Stakn. Hverfur Njóla af hnjúkutn hœt — hratt í 8kjólin víkur — árdagssól þá gulli glcest grát af fjólu strýkur. Jón S. Bergmann. ' * . i Hver á snetftinat í blaðinu Niiði stóð nýlega: „Komi það fyrir að þessum mómn um sé mikið í skapi, hafa þeir stói yiði og illyrði ein á takteinum; hrúga þeir slíkum orðum svo álappalega saman eða endurtaka þau svo oft, að engum er unt að> festa sór f minni; saknar þeifra eg ekki nokkui.*

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.