Vestri


Vestri - 17.01.1917, Blaðsíða 4

Vestri - 17.01.1917, Blaðsíða 4
V £ S í R 1 i, bl. i Herrans nafni og 40! Veitið þið nú Glasgow eftirtektl Þar ægir öilu saman, er eg vil að nokkru minnast á. T. d. Kexið. Koniektið. Eplin. Kúsínurnar og bvcskjurnar, sem nú er brúkað, í allar stórveislur, enda veita ástinni I fossum frá konu til manns og Kolbrúnarskáldið kvað um. — Þá er púður- sykrið, sem enginn þekkir frá egta Kandís, sé það handterað á réttan hátt. — Ksiffíð góða, sem kætir mann, ágætis svetnleysis* meðal og varnar ofkælingu, og afbragðs knffibætir. Kakaó og súkkulað:, sem Kjerulf læknir fær aldrei ofhælt. Sr. Magnús minn! þá hefi eg ljúffengan briðstsykur, lyrirtak á bæjarstjórnarfundum, þegar þér tarið að kristna söfnuðinn og halda í hem i Jinn á sr. Guðm. Guðm. — »þeim góða manni<! í>á hefi eg barnavagnana, sem henni Maríu minni er svo ant um. Guð gæfi að hún ætti eftir að eignast einn. — UjóSbiirur sem hann Gissur minn leikur sér að, þegar honum er órótt. Kúuiteppl, atbragð á hjónarúmin. — Stot'umottur, sem notaðar eru í fínu húsunura og eru hæst móðins. Striglnn góði, sem Kristján ritstj. kaupir í stórkaupum. Sirzili, klaiðin, svörtu silkili og önnur álliavani, sem hún Alla min skreytir sig með á Skjaldartundum, þegar henni tekst best upp í ræðustólnum. Vcrkmaiinafatiiuðuriiiii, nærri eins góður og hjá Guja kollega — og flýgur út. Sporthúfurnar víðfrægu, sem fljúga nú landshornanna á milli. WatðrprOOfkápur vatnsheldar, viðmótsþýðar, en þrælsterkar og skðtau sem allir lofa; vakurt það bæði og viljugt or. Vinsemd stóra eg veiti þér, er albúmiu færðu að skoða. Þau eru mesta þjóðargull, þegar þau eru af myndumfull, at vinunum völdu þínum. Axtabond hefi eg atbragðsgóð og indælar toskur fyrir þjóð, sem geyma hvern græddan eyri. Saumavélarnar Svissum frá, sel eg þér ljúfa faldagná fyrir innkaupsverð, nær því egta. Vindingavólin er veltiþing, verkadrjúg og fjári sling, svo þagna má alt þvottaþras, en tá sér í staðinn kaftimas. Tnurullur, nær því bjálkabygðar, er breiðast um salarkynni öll, í hárri höli. í þeim sr. G. G. bjó sprengikúlur, úr tómum snjó, er velti hann yfir vinstrimenn, — en vitið þið — senn springur stóra bomban. Gætið ykkar vinstrimenn. Preláta-Opsats á eg líka, helst viidi eg Fjóla fengi sitkan __ í frúur-hciðursgjöf. — Svo hefi eg fyrirtaks prjónavél, fyrir logibjörgu mína í Búð. — Og loks guðvefjurskykkju, sem Magnús minn er vis til að geta Arngrími, þegar haön kemur heim. Svona kveður kátt með sinn, kaan elsku blessaður Marís minn. Verslun Axels Ketilssonar mælir með sínum ágætu Kckkjnvoðum, hvitum og mislitum. Kúmtcppuni, — » — Vatteruðum tcppum. Handklæðum. - Borðdúkum. Mfilirkyrtum. — Nœrskyrtum. Kærbuxnm. — Sokkuin. Erfiðisbuxna-cfnum. SængHrdúkum. Fiðarheldu léreftum. Dowlas. — Nunkinl. Svontutauum. — Lastlng misl., og sv. Og allsk. fatnaðl, sem best er að kaupa i Axelsbúö. Kaupið Vestra! Braunsverslun. hefir mik’ð úrval af allskonar nærfótum íyrir herra og drengi. XJlinrboli. Sokka, lyrir börn og fullo ðna. Axlabond. Millisky rtnr. Manchetskyrtur, mjög tallegar. Allskoaar álnavara, svo sem svuntutau, kjólatau, flaucl, moiskinn, tlouncl, hvít lércft o. m. fi. EDINBORG minnir aðkomumenn og bæjarbúa á að líta á vörur sínar, áður «n þeir festa kaup annarsstaðar. A( vörutn, sem verslunin heflr á böðstólum, skulu hér taldar nokknu tegundir, af handa hófi: Dömubúðin hefir, meða) annars: Skófatnað, miklar birgðir og fjölbreyttais Skinn* vesti. Næifatnað, allskonar. Svuntur. Silkiklúta. Slifsi. Svuntuefai. Sjalklúta. Drengjaföt. Buxur. Dömuregnkápur. Múftur. Hatta. í gömlu báðinni fæst: Fiskilínur. Olíufatnaður. Bollapör. Skálar. Vatnsglös. Eanfr. Chocolade, maigar teg. Epli. Vínbei og ýmsar teg af niftursoðnura ávöxtum, svo og reyktóbak, allskonar. Vindlar og vindlingar. Atvinna. Vélsmiðup getur fengið atTlnnu á mótorvepkstæðl Hnítod»linga nú þegap. Upplýsingap veltip Valdimap Þor- varösson kaupm. 1 Hnífadal. Nýkomið á Apötekiö: Vlndlar, t. d. Xcro, Bridge, Qrand, iika í smákössum. Súpujurtip í smáboxum. Sultutau Gele. Asiep. Wienerpylsup. Skildpadde. Leveppostej frá Beauvais. Fiskibollup. Sardínur í olíu og Tomat frá Bjelland. Nlðursoðnar perur. Blommer og Ananaa. Konfekt. Sdkkulaðl og margt flelra. Maskínuolía, lagerolía og cjlioderoKa ávalt fyririiggjaudi. Hið íslenska steiuolíutélag. Islinds stærsta ullarvöruverslun. Skófatiittður, rcgn- og vetrar- hápnr, allar stærðir af öllu verði Fyrsta fl. karlin. saumastofa, stærsta úrval fatnefua. Vörur sendar um laod alt, minst io kr., burðargjaldslaust Stór alsláttur iyrir kaupmenn. Heild' og smásala. Vöpuhdeið. J. L. Jcnsen Djerg. Talifmi 158. Símuefni^ VöruLiiiið. Þakkarar*. Kvenlélögin Hltf og Ósk 'Og télagið Skjöldur hata öll rótt mér hjálparhönd með fégjötum, nú undanfarið. Mér kem hjálpla vel, og megna akki annað an þakka þeim, sem stóðu fyrir henni af hug og hjarta. Veit eg, að sá eom alt sér og ekkort kærieiksverk lætur ólaan*#, umbunar þeim það, þegar þeira best hentar. ísafirði, 12. jan. 1917. ' Msa JéhanntdöUw.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.