Vestri


Vestri - 17.01.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 17.01.1917, Blaðsíða 1
8 Gunimihffllar fyrir dömur og herra nýkomnir til ÓJ.Stefánssonar. | s RitatJ.: Kristján Jóneson frá Garðsstöðurp. Erj tsf H Nýkomið fráAmerikn: m J2 Margsr teg. al' Avðictum, Q tjí niðursoonum e^ þurkuðam, tSÍ fri einniff Inx eg Sardinur i m SJ iláaum, ntpikt nautakfftt o.m.fl.gjj £»* Alt óvenju ódýrt i verilun 6*4 Q W. Jena <*«>». B3 XVI. árg. iSAFJÖRÐUR. 17. JANÚAR 1917. 2 bl. Eimskipaf élagið. D j úpbáturinn. Myndarlega úr hlaði ri<5ið hjá hótuðborginni með hluttöku í hinu nýja hlutaútboði Eimskipi- télagsin?. Fullum 90 þús. kr. þegarsalvað þat. Fr það greinileg hvatntng öðrum landsb'.utum að láta ekki sitt eftir Iiggja. Oít er þörf, en nú er nsuðsyn. Óhappa atburðuiinn með Goða- foss og ytri atvik skapa hana. >Bundinn er bátlaus maður<( •egir máltækið. Sannast það be*t á eyþjóðum, og hugur sllrar fslensku þjóðarinnar mun nú skilja Ijóslega, hversu brýn þört er á pví að landið •ignist sem flest skip, >sem flytji gull að fósturjarðar ströndum«. Eimskipafélagið hofir að vonum veríð frá öndverðu augasteinn þjóðarianar, enda eitthvert mesta heillasporið, sem stigið hefir verið með þessari þjóð. Forgöngumenn Eimsklpatélagsi ins eiga það lika skilið af þjóðinni afl húa launi þannig mikið nytjai start, að þeir tái nauðsynlegt fé til skipakaupa. Er eg félaglnu nú vaxina sá fiskur um hrygg, þrátt fyrir ámiost óhapp, að það stendur alls eigi völtum fótum. Samkvæ nt skýrslu Eimskipa- félagsstjórnarinnar til hlutafjár- •atnara stóð hagur félagsies svo um áramétin. að eignir umfram akuldir voru 1550000 kr., þar í talið innborgað hlutaíé, sem þá var alls ioiooeo ki' Reksturv ágóði iélagsins er aætlaíur milli 300 og 400 þús. kr. Aí þessu »ja menn, að það er góður sparisjóður að leggja pífni inga sína í Elmskipafélagið. Og það er skylda þeirra, sem hata peninga aðögum frá lítsnauð- synjum, að verja þeim til þjóð' argagns. En það gera menn á engan hátt betur «n mnð því að styðja þeesa hlutafjársötnun Eimskipai félagsins. Vonum vér og óskum að Vesti firðingar, og þá sérstaklega ís- firðingar, aýni þann metnað að verða þar ekkl eftirbátar annara. Mlnnist þriggja ára afmælis félagsins i dag. Og það gerið þið á engan hátt >«tur cn með hlutakaupum at frenata megni. Jt« Hlulaijáisöfium til hitis fyrirhng. iiSa póHibits tun Djúpið gengur agætlega í fjontni hieppmn: ögur, Reykjaifj-uðar, Nauteyrar eg Srcæ- f)nllíih>eppuin. Þ.iv haf.i. Ilestir fullttða menn k«p»t u a að leggia fó í baiiun, margir rítlogui fiái ha ðir. í noiðuthnppunutn tveimur niun Os? talsve.it hafa s.ifnast. En í úthreppuni Djúpsins: Súða- víkur, Eyrar og Hólshreppnm heftr sáralítið safuast. — Þessir hieppar þurfa að taka tögg á sig; þeim <* eigi Viinvirðulaust að verða tftir- bátar langt um fámennari hreppa með framlög til b it.sins. Ef vel væi i þytffcu þeir allir að leggja hlut.falls- lega af mötkum, þó aldrei nema Iun Djúpsniemi kunni að hafa tneiti þörf íyrir bátinn. lsflrðingar hafa og sýnt alt of mikið tómlæti í þvi að kaupa hluti í bátnum, og má eigi við svo bdið standa. Hér era svo fjölmargir menn, ungir og ganilir, sem finna ekki til þess þótt þeir leggi dálitla fúlgu í bátinn. Og vegna þess að þeir eru svo margir þarf ekki stóran skerf ftá hverium einstökum. En heill ogheiðurhéraðslnskrefst þe«s að Kfjm n:est s ifLkst fcil bttfcsitts. Hér í bænum veita þeir hlutafó móttöku: Jón A. Jónason Utbússtj, Helgi Sveinsson útbtjsstj., Guðm. Hanneasnn ylirdómslögm. og Arngr. Fr. Bjarnason prentaii. Slysasjóðir. »*¦ Meðan ekki er lögboðin slysa- tryggiug hér á landi er hin mesta nauðsyn a þvi, að almenningur bindist fyrir framkvæmd slikra ajóða, þótt, í smáum stíl yrðu. Ekki 01 þess síst þötf með sjó- mennina, þar sem atvinna þeirra er að flestu meiri hættum uudirs orpin en aðrir atvinnuvegir og slysin þvf tíðari þar. Má af hinutn smæni slysum nefna hin alkunnu handarrsein, sem bæfii vetrar- og vor vertiðir bægja fjölda manna frá atvinnu, einmitt þegar aiðsvon er mest, og oft um lengri tima. Auk atvinnutióneins verða svo þessir menn oft, eftir etaum og ástæSum, að leggja út stórfó til iæknishjálpar. Það er hægt að setja ser fyiir sjónir ástæður þessara manna, ekki aíst w HHvik yam bei» að hOnduiu Aöalfundur í Fiskiveiðahiutafélaginu G B Æ ÐIR veröur haldinn á Isaflrðl, iaugardaginn 10. íebrúar tKBSlr-. og hefst kl. 12 á hádegl. Á fundinum verða tit umræðu og ákvörðunir mál þsu, er iög féia^sins ákveða, en auk þcss verður þar tekin ákvörðun utn, hvort télagið skuli leyst upp. Aðalreikningur félagsins með fylgiskjöium, setn og digskrá íyrir fundinn, verður tii sýnis hjá 'ormanni félagsins vikuna tyrir fundinn. ísafirði, 13. jan. 1917. Stjórnin. hjá rfnalifclum eða efnaiausum fjöl- skyldumönnum. Og það er efi.iitekt.arvert sinnu* leyni, að enginn skuli enn hala halisl. handa t.il þess að lina þann skaða, er slik slys baka mönnum. Þvi það væri lafhxgt með sam» tökum að komtt upp svo myndan legri sjóðstofuun, að slik slys þyrttu engum að verða tillinnanleg. En jafnframt og farið væri að hugsa fyrir þessu æfct.i að 1 \ta sjóðiun uá til allra siysa. Sjómennirnir iKttu að beiiast íyrir þessu. Eu sjóðstofnunm ætti alls ekki eingöngu að hvíla á þeim, heldur ætt.u útgerðir að leggja til sinn árlega sfcuðning. Mætti koma þvi lyrir á margan hátt, annaðhvort með beinu peningagjaldi, eða öðru. Er eg viss um að flestar útgerðir itiyudu ineð gloðtt geði leggja til Blíkrar sjóðstofnunar. Ættu sjómannafélög hér vesf.ra og annarstaðar að hefjast handa sem fyist íneð slíka Sióðstofnun. Myndu flestir sjómenn taka því vei, þvi enginii kaun að segja hver íyrir slysunum verður. En með félagsskap má draga úr eða bæta ulveg beina atviunutjénið, sem þau valda einstaklingunum. Þó hér hafl orðum aðallega verið beint til sjómanna eiga þau þó erindi til allrar alþýðu, sem ekki heflr annað við að styðjast en eigin sveifca. Væri full þöif á þvi, að slyeasjóðir kæmust á i hverju sveitarfélagi hér á landi. Ætti þá landssjóður að sjáifsögðu að veita þviui álitlegan áilegan stytk, meðan landið lekur ekkl »ð sér almenna Blysatryggingu, eins eg æskilegast væri. A. F. B. Hagnýting sjávaraflans, IV Miklar hafa íramkvæmdirn«r orðið í sjávarútveginum síðast'. 5 — 6 ár; ekki verður þvi neitað, °g enginn dirfist að vefeagja það. End\ er oft vitnið í þæi, og margir miklast of þeim. En ofmetnaði fylgir oft að- gerðaleysi og skortur á sjálfdæml. Og víst er utn það, að margt má enn gera útveginum til hags* bóta og margt þarf bemýnileg* ðð gera. Eitt af því sem brýn nauðsyn er að ráð<» bót á, er skorturinn á nýtni og hirðusemi með aflai föngin. Matarforða er fieigt í sjóinn dagloga, þegar til fiskjar er farið, svo þúsundum króna nemur. Stærri bátarnir hafa nú undam farið komið með 5— íosmilestir af söltuðum fiski að iandi. Fn jafnframtvhafa þeir ekki komið með nema svo örlitið af þorsk- hausurn, að bæjarmenn hafa ekki getað fengið þá til matar, nema með höppum og giöppum. Og öllusm ttskiúrgangi hafa menn auðviuð fleigt. Má það heita með ölht óteikt ef nær ölium þerskhausum verður Ueygt í ajóittQ allaa ársiw títaa,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.