Vestri


Vestri - 07.02.1917, Blaðsíða 3

Vestri - 07.02.1917, Blaðsíða 3
VESTRI. >9 5 M. Fjær og nær. » Fimtugsafmaili átt Þorsteinn Gíslason skáld og ritstj. Löpréttu, 26 f. m. Voru honum þá færðar að (fjöt 1000 krónur í gulli í »!lfurbikar, frá nokkrum pólitísk- um samherjum í Reykjavík. Kvæði til hans, eftir Guðmund Magnússoa, Jakob Thorarensen Og Gest (G. B. landlækni), eru birt í Lögr. Þ. G. hefir nú tengist við ritstjórn um 20 ár, «ær óslitið. Hann er eittafvin- •aelustu og liprustu ljóðskáldum landsins. SjémmuiHi og gistihæli Hjálp- ræðishersins í Reykjavfk var vígt til afnota I f. ». Húsið er virt á Ö7 þús. kr., en hefir kostað Herinn um 70 þús. kr. Af því hefir safnast um 16 þús., mest hér á landi. Satnulngarnlr við lirutii. Það er fyrir löngu kunnugt, aðstjórnin sendi þrjá menn til Englands, til þess að leita samninga við Breta um verð á afurðum landsins. Eru það þeir Carl Proppé kaupm., Pétur Ólafssoa konsúlf og Páll Stetánsson uraboðssali, sem sendir voru, en fyrir í Lundúnum eru þeir Bjötn Sigurðsson erindreki og Richard Thors útgerðarm. Ekki hafa þó þessir menn umboð til þess að undirskrifa neina aamainga fyrir Islands hönd. FlutnlNgsgJiild og fargjðld hækka Saraelnaða gufuskipafél. hefir tilkynt, að flutningsgjöldin varði hækkuð, frá síðustu ára. mótum, um 50°/0 trá Khöfn og Leith til Reykjavíker, ísatjarðar, Akureyrar og Seyðisfjarðar, en um 75% til annara haina landsins. Frá íslandt til Leith eða Hafnar haekka þau um 100%, en um 5O°/0 nailli hafna hér á landi. Talið er næsta sennilegt, að hækkunin sé ólögmæt; gagnstæð samningi stjórnarinnar við félagið. Fargjöld eru ákveðin 100 kr. á fyrsta farrými til Khafnar og •3 kr. á öðru tarrými. Ennfr. verður f*ði framvegis á 6 kr. á tyrsta farrými em sólarhringinn, og J kr. á öðru farrými. Eimskipafélag íslands hefir auglýst nákvæmléga sömu hæltk- un á flutnings og targjöldum. Mannalát. 10. jan. frú Ellen Hallgrimsson, kona Sveins Hall' grírassonar, bankabókara í Rvík, 36 ára að aldri. — í t. *m. Loftur Gíslason í Vatnsnesi í Grímsnesi í Arness., I7 ára, merkisbóndi. — Eirikur Kúld, óðalsbóndi á ökrum í Mýrum. — Kristján Nikuiásson, lögs reglumaður á Akureyri, nær sextugur. — í þ. m. Björn Óisen, kaup> maður á Patreksfirði, á fimtugs- Hldri. IJæjarstjórnarivOsnlngar. Á Akureyri voru kosnir í bæjar- stjórn 10. f. m.: Otto Tuiiníus konsúll, Sigurður Einarsson dýra> lækriir, Lárus Thorarensen krtup- maður og Júlms Havsteen yfir- dómsiögm. Á Seyðisfirði voru kjörnir í bæjarstjórnina: Karl Finnboga- son skólastj.ogBjnedikt Jónasson verslunarstj. Þakklætisskold. — þýdd stnáaaga. — n (Framh.) Hann hefir sennilega verið með i ráðunr að ákveða hina veglegu upphæð, sem þér h-ifið látið mér i té. Eg fullvissa yður um, að eg þarínast ekki mikilla peninga. Mér þykir leitt að eignir töður notns skyldu tara forgörður ein- ungis vegna þess, að þær hefðu kanske endurgoldið yður að nokkru leyti þá góðvild, sem þér sýnduð föður mínum hina síðustu daga hans. Og þegar þér nú hr. Edgerton at einskæri þakklátssemi við föður minn, fyrir það hvað hann hatði gert fyrir töður yðar. hafið boðist til að halda verndarhendi yðar yfir mér, með því að gefa mér nafn yðar, þá er það meira en eg gat vænst, og flýti eg mér að tjá yður þakklæti mitt Ef yður sýuist svo, getum við dvalið þannig sitt í hvorri álfu, og er eg ánægð með það og finn mér skylt að verða við óskam yðar. Eg tel mér sóma að nafni því er eg ber, og óskum yðar, herra minn, vil eg hlýða. Með þakklátri kveðju, er eg yðar einlæg Kathleen lnnis Edgerton. Ursuluklaustri. Courtland braut saman bréfið Og nuddaði auguti. >í guðanna bænum, okkur vantar ljós,« inælti hmn, um leið og hann seildist í ratmagnshnappinn. Ljósið þaut um herbergið og glitraði á græn« um blöðunum, sem sveigðust yfir gluggana í bókasafninu. Edgertoti ieit upp. Hann var náfölur. Hann drap hcFði a'tur, krosslagði handleggina og aortði stöðugt i ofnsglæðurnar. >Haltu áfram,< mælti hann. Courtland las þvínæst flairi bréf frá trú Edgerton. Þau voru öll jatn lauslopaleg og barnaleg. Enntrenaur var þar eitt brét frá hr. Campbell, þar sem hann kvittar fyrir mótteknumpeniogHm handa frúnni. Þegar hann hatði lokið þessu, lagði hann bréfin saman, valði bleikrauðu bandi um þau og lagði böggulinn á borðið hjá Edgerton. »Nú kemur að spurningunni: Þú ert kominn að þeirri niður. Nokkrar duglegar stúlkur, vanat fiskiverkun, geta fengið góða atviwnu í Reykjavfk þangað til sfidarveiði byrjar (snemma t' júú'). Þurfa að fara auður Rteð Gulllossi eða íslandi í næstu ferð. Ágæt kjör í boði. Nánari upplýsmgar hjá Ingvari Vigíússyni, blikksmið. Bœndanámsskeið. Að tilhlutun Búnaðarsambands Vostfjarða verða þrjti bændanámsskeið haldin á yfirstandandi vetri. Hlð fyrsta í Bnundarfirðl, dagana 27 febrúar til S. mars; annað i Reykjarflrði eg á Arngerðareyri, 12.—17. mars, og h!ð þriðja á Krókstjarðarnesi, 26.-31. s. m. Fyrirlesarar á námsskeiðinu verða Sigurður ráðunaulur Sigurðssort, Kristinn Guðlaugsson og blannes dýralæknir Jónsson og ef til vill einhverjir fleiri. Þeir, sem námsskeiðin sækja, verða að sjá sér fyrir f»#i nieðan þeir eru á námsskeiðunum, og húsaleigu fyrir þaU borga þeir líka. Vigur, 27. jan. 1917. Sigurður Steíánsson. Talsvert úrval af kven-skófatnaöi kom nú með Botnfu til M, Magnússonar. KiononQoenooecJOOonaoooQtK ð H. Andersen & Snn, Aðalstreeti 16, Reykjavik. Landsins elsta og stærsta klæðaverslun og saumastota. Stofnsett 1887. Ávalt mikið úrval af alsk. tataefnum og öllu til íata. stöðu, að frú Edgerton vilji og verðskuldi að fá að vera frjáls kona. Og þú vilt heyra álit mitt um það?< >Já,< mælti Edgerton. >Þú gafst mér mánaðarírest, tii þeas að greiða fyrir máUnu.< >Já, eÍNS mánaðar frest.< >Og uú viltu heyra alit mitt á málinu, Jack?< Edgerton leit skyndiiega upp. »Ef þú hefir lokið við það?« »Eg hefi lokið við það. En fyrst ætla eg að spyrja eins. ldefir þú nokkru sinnt síðan þú kvæntist séð stúlku. sem þú hefir girnst að elska, ef þú hefðir verið óbundinn?< >Nei, eg heid ekki. Eg veit annars ekki; eg hugsa ekki nm sjálfan mig.< »Nei, þér getur ekki þótt vænt um neina stúlku. Er ekki svo?< >Eg held þa#. Eg vildl óska að eg fengi tækifæri til þess að gifta mig af ást. (Framh.) Hva mörg börn fnlast, Hag- skýrslur heimsius segja að ir’aga fapðist 86 railjónir baraa, eða um 70 bðm & hverri míntitu, og maira en 1 barn ft hverri aekúndu. Ef vöggum barnanna v»ri raðað upp hverri við hliðina ft annari, mundu þnr ná kring um jörðina. Ef börnin vnru borin eitt og aiM 1 sann frara hjft vissum stai aða ftkorf- anda, mundi það taka 6 ftr, þótt aldrai vœri stans ft og burðarmönaunun vnri raðað í þátta fýlkingu. Lauknr fæst f verslun M. Magnússonar. Hey til sfllu. Ágætlega verkuð taöa og lifgt andi vallendmhey t41 silu hjá undirrituöum. Stað í Aðalvík 20. jan. ltlT, Runólfur Magnúa JóRsaon,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.