Vestri


Vestri - 22.02.1917, Blaðsíða 2

Vestri - 22.02.1917, Blaðsíða 2
?. bf. 26 VfeSlíti yflr 16 milj. I.n , en meslur hluti þess lanJs er nú i höndum l’jóft verja. Eftir árlegri irainleiftslu kola þar í lnndi til þessa, má gera ráð fyrir aft kolanámurnar þar i landi endist um 420 ár. — Hift sama gildir um Belgiu. Kolanámurnar i Oftrum löndum Norfturálfunnar eru næsta litilfiör- legar. í’annig er Spánn og Holiand hvoit með 4*, Serbía */2 milj., Búlgaría 4/le og Ítalía ®/15 miljarftir tunna. Samanlagt í Norfturálfunni eru 774 iniljarftir tn. En i saman~ burfti vift Kolaforða heimsins er þetta mjög lítift. Kolaforfti Norðurálfunnar myndi því eftir þessu neraa um 774 milj. tunna. En í hlutfulli vift kolæ forfta alls heimsins er Norfturálfan neftarlega í röftinni. Áætlaft er aft kolaforfti heimslns nemi 7353 miljörðum tunna og skiftist þar.nig í milj. tunna: 1 Bandavíkjunuin 3838 „ Asíu 1279 „ Kanada 1234 „ Evrópu 774 „ Ástralíu 170 , Afríku 68 Þess ber aft g«ta aft hór er Suftur* Ameríka ekki taiin meft, sein vafa- laust hefii að geyma mikið af kolum1 Fjær og nær. Sk6Itla> og listamanuastyrk' ur. Styrkveiting alþingis til skálda og listamanna fyrir árið 1917 er úthlutað á þessaleið: Einar Jónsson myndhöggvari tær 1500 kr., Einar H. Kvaran 1200, Guðm. Magnússon 1200, Guðm. Guðmundsson 1000, Vald Brietn 800, Guðm. Friðjónsson feoo, Jóh. Sigurjónsson 600, Jó» hannes Kjarval málari 500, dr, Alexander Jóhannesson 400, Ásgr. Jónsson málari 400, Ben. t>. Gröndal skáld 400, Bjarni írá Vogi 400, Sig. Sigurðsson (írá Arnarhelti) 400, Brynjólfur í>órð* arson 300 og Ríkarður Jónsson myndhöggvari 300 kr. Styrkveitingin nam loþús. kr. als. í úthlutunarnelndinni voru Björn M. Ólsen prótessor, Guðm. Hannesson prótessor og Matthias Þórðarson þjóðmenjavörður. Vcrslnn»rmálaskrif»tofu eru kaupmenn í Reykjavík að setja á stofn. Er aetlast til að hún hafi með höndum lík störf og kauphallir erlendis. Forstöðu- maður er ráðinn Georg Ólafsson cand polit., aðstoðarmaður Hag stofunnar. JFyrstl kToiilækulr lslands. Frú Kristín Ólafsdóttir fprófasts i Hjarðarhnlti) lauk prófi í l»km istræði við háskólann í Reykjavík »5. þ. m., með I. eink. Er hún Kyrsta konan íiein lýkur lækna- jrrófi hór á landi. Floiri munu J»ar á eítir fara. % Biskup er skipaður Jón Helgai son lektor. Látin er í Kristjaníu f Noregi 12. þ. m. ungfrú Sigriður Oddsdóttir, dóttir Odds Gísiasonar bókbindara hér i bænum og konu hans, Jónínu Jónsdóttur, gerfileg stúlka, 28 ára að aldri. Hafði dvalið í Noregi um þriggja ára skeið. Banameinið var tæring. Stcphan 0. Stcphaussou. Samskotin til þess að bjóða St. G. St. hingað til lands að sumri ganga vel að sögn. Hefir sam skotanefndin þegar boðið honum heim og hann tjáð netndinHÍ að 1 ana þiggi boðið. Munhansvon með \orinu. Guftfræðispróíi við háskólann i Reykjavik Iuku 14. þ. m.: Eirikur Albertsson. Ragnar H. Kvaran og Hiildór Gunniaug*;* son með I. eink., Jakob Einarsson, Sigurgeir Sigurðsson og Sigurjón Jónsson með II. eink. Lausti frá cmbætti hefir séra Kjartan Kjartansson áður pr. að Stað í Grunnavík, fengið. Klukkuuni var íiýtt á nýjan leik að tilhlutun stjórnarinnar um eiua klukkustund, að kvöldi 19. þ. m. Gildir það til 20. okt næstk. Afli hefir verið góður f veiðii •töðvunum hér i út-Djúpinu und' anfarið. t Þorgerður Pálsdóttir. n Binn 'JU. dag síðastl. nóv.mán. and- aðist Þorgerður Pálsdóttir á Melgraa- cyri, hin merkilegaata kona, fyrir margra h’úta sakir. Hún var iœdd i Múla við ísafjörð 31. okt. 1840. Áf foreldrum sínum haföi hún lítið að segja. Móðirin var norðlensk að sett, Helga Ebenésersdóttir, aystir merkiskonunnar Þórdísar á Vind- hæli á Skagaströnd. Bróðir Forgerðar, ■ammæðra, er Sumarliði gullsmiður, sem eitt sinn bjó í Æðey, og enn er é Hfi í Vesturheimi, blindur, á níræðis- aldri. Nýfædd var Þorgerður fiut.t að Tungu í Dalamynni, til merkishjónanna Jóns Jónssonar og Engilráðar Hallsdóttur. Tóku þau barnið að sér og gengu þvi l foreldra stað. Dvaldi Þorgerður síðan i Tungu alla æfi sina, nema 7 síðustu árin, eða samiieylt 69 ár. Uppeldi fékk hún eins og tískan var í þá daga. Hún var vanin við öll störf innan bæjar og utan, og varð hún besti verkmaður, bæði dugleg og velvirk. En um bók’ega fræðslu var ekki að tala, nema kristindómsfræðsluna, og jafnvel amast við að atúlkan, sem var námfús mjög, aflaði sér lróðleiks af bókum og lærði að skrifa. En hún sá um hvort- tveggja sjálf, gaf fósturforeldruaum þetta akki að sök og mintist þeirra með ást og virðingu til dauðadags. Kúmlega tvítug giftist hún Kristjáni bónda Franssyni í Tungu, fátækum ekkjumanni, er átti fyrir mörguns börn- um að sjá. Hafði kona Kristjáns verið dóttir fósturforeldra Þorgerðar. Pjuggu þau i Tungu þar til Kristjén lést, 1907. Síðan var Þorgerður þar húakoua, uns hún fluttist að Melgraseyri vorið 1 »10, er yngsta dóttir hennar reisti þar bú. Þorgerði voru flostir hlutir vel gefnir. Hún var sérlega ve greind, skilnings- góð og hafði óbilandi minni, bókhneigð og því mjög vel að sér og hin Iróðasta. Henni var einkar lagið að segja til börnum, ekki síst þeim, er tornæm voru, og var oft leitað til hennar i þeim eínum. Hún vsr stiít kona, vönduð og prúðmannleg í allri framgöngu, guðhrædd og trúrækin og vildi alt bæta. Hlaut hún því hylli og vináttu fjölda manna. Heyrist hennar aldrei getið öðruvisi en með hinum hlýjustu orðum og einlægri virðingu. Þorgerður var i'átæk aila sína daga. Munaðarlaus sem barn, varð rð vinna baki brotnu í æskunni ox »em búandi kona átti hún jsfnan erviða stððu. Með giftingunni tók hún að sér mörg stjúpbörn, og þó hún ung væri, tókst henni að vinna sér hylli þeirra, sto þau virtu hana, sem góð* og skyldu- rækna m< ður. Sjálf e gnaði»t hún 11 börn. Var því jafnan um þungt hnimili •ð sjá, en efniu lítil. Maðui hennar misti sjóniua og var blindur allmörg síðustu árÍD. Varð bún þá ein að sjá um heimilið og gegna störfum bæði úti og inni. Ber mönnum saman um að dugnaður sá, þrek og fyrirhyggji, er hún sýndi, eigi sér fá dæmi. En starfsþrekið var mikið, hagsýni oggreind og tókst henni að sjá sér og sínum farboða og jafnan að halda heim'linu snyrtilegu. Ahuginn var sívakandi, iðjusemin svo að aldroi féll vafk úr hendi, heilsan hraust og lét ekki undan, þó lítt væri hlíft sér; jafnvel siðustu árin, er hún átti kost á hvíld í skjóli dóttur sinnar í góðri stöðu, var hún sívinnandi og vakandi yfir heimilisstörf- unum. Það var sem henni væri lífs- nauðsyn að vinna. Þvi var hún til hins síðasta bæði heimilisstoð ogprýði. Atorka hinnar lúnu, gömlu konu studdi og efldi blómgun heimilisins og hin Ijúfiega framkoma liðkaði alt og bætti, som hún náði til. Hennsr er minst með ein- lægum söknuði vandamanna og fjölda góðvina, og virðingu hvers manns er þekti æfistarf hennar og mannkosti. Af börnum Þorgerðar eru 3 dætur á lífi, Páiina, gift í Tungu, Steinunn Ragnheiður, gift Jóni Kristjánssyni í Kvik, og Jóna gift .Tóni Haildórssyni Fjalldal, hreppstj. á Melgraseyri. Sonur hennar, Markús að nafni, andaðist í Olafsdal, um tvítugsaldur, kominn að því að ganga inn í mentaskóla landsins, bráðgáfaður piltur og harmdauði öllum sem til þektu. Þorgerður var jörðuð á Melgraseyri 4. des Þar eiga nokkrir bændur bænhús, er feður þeirra og formenn reistu fyrir óO árum. Húsið hefir engar tokjur, er því fátækt og farið að hrörna. Við jarðarförÍDa mintist einhver þess að þöri væri að styrkja að því, með fjárframlögum, að húsið fengi umbætur. Þessu var tekið svo vel, að þá þegar söfnuðust um 4C0 kr. af fáum bæjum. Má telja vist, að minning guðhræddu og trúrækuu göailu konunnar, sem látin var, hafi oigi lítið stutt að kinnm góðu undirtektum. Menn vissu að henni var það engin uppgerð, að hún elskaði guðsorð og guð hús, vildi efla guðsríki og góða siðu. Blessuð sé minning hennar. P. S61 iirlag. Sólin kyndir árdagseid eist um rinda og hjalla, geislamyndum greyptan feld gefur tindum fjalla. J. a B. Kaupendum Vestra tilkynnist, að verð yfirstandandi árgangs blaðsins hækkar úr 3 kr. upp í 3 kr. 5o aur. ein> takið, sökum síhækkandi verðs á öllu því, er að blaðaútgáfu lýtur. Hækkunin er lftilfjörleg móts við stórum aukinn útgáfu- kostnað blaðsins. Kristján Jónsson, frá Garðsstöðunn. ísafjörður n "" tíræftisl’élHgið. Aðalfundur hlulafélagsins Græftir var huldi'Hn laugardaginu 10. þ. m. Félagið haffti giætt vel síftaatl. ár á þoiak* og síldveiðurn, svo og á sOlu togarans Jailsins. Meft því að felagsiuðnmnn þóttu engin líkindi t.il aft hægt yifti að fi botnvöipuskip bygt bráftlega var samþýkt aft leysa upp fólagið og stjórninni falift aft boða lokufund í fólaginn í oktbr. u. k. Siguijón Jónsson gekk úr stjórn íélagsins, en var endurkesinm meft ölluíii þorra atkv. Samþ. var aft selja ljt Langeyr- iua asamt tunnum o fl. á uppbofti innan félags 17. þ. m., en Pamela- vélin, og ýmislegt henni tilheyraod*, verður eigi seld nú þegar. Uppboð á Langeyrinni fór fram ákveðinn dag. Hæstbjóðandi vaift Kiistján Jónsson frá tíaiftsstöftuin á 35300 kiónur. Meöeiganda eign- arinnar, Sigurfti Þorvarftssyni i Hnífsdal, hafði verið geflnn kostur á að gaiiga inn í hæftsta boft fyrir hamarshögg, en hann notaði sér þaft eigi er eignin var slegin. Hins* vegar krafðist hanu þess að rnega ganga að boði hœðstbjóðandi eftirá. eu eig. heflr neitaft aö verfta vift því. Hæðstbióðandi mun selja Eliasi Stefanssyni Utgei ðarm. 1 Reykjavik. Ætlai Elías að reka þaftan sildveiftar í sumar. Öll Langeyrin var seld á um 12 Þús. kr. í fyira haust og heflr stigið þetta i veröi. Mannvirki talsvei ð, bryggja o. fl. hafa reyndar verið gerft þar. Yerkmannafélagið .Baldar* biður þess getið, að jalnframt og félagið hefir samþykt ío stunda vinnu á dag, fyrir raeðlimi sína, þá sé eigi svo að skilja, að félagsmenn séu elgi fusir að vinna eftirvinnu, eftir samkomu> lagi við verkstjórana, þegar ástæður þeirra og heilsa leyfa. Fiekifélagsdelld ísafjarðar héit aðaltund I gærkvöld. í stjórn kosnir: Arngr. Bjarnason torm., Jón Edwald gjaldkeri, Guðm. Hannesson skrifari. Endurskoð* endur: Geir Jón Jónsson, Sig. Kristjánsson. Til að mæta á fjórðungsþingi fiakifélagsdeild- anna vestan lands kjörnir; Árni Gisiason, Arngr. Bjarnason, Sigfús Danfelsson,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.