Vestri


Vestri - 22.02.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 22.02.1917, Blaðsíða 1
f Wffi Leðurreimar | 1 nýkomnar til A \ O.J. Stefánssonar. g _________._______....._.8 ssssssmmsssi I Itltntj.: Krlatján Jómson 'ri Garðsstöðurr. NýWo ið í ver jg G'iðrúnar Jónasson: gj S Slifsi, frá 2.75—7.00. H* __} Silki í svuRtur ,S.oo— 2voofl» m m masssssssBsaw XVI. árg. ÍSAFJÖRÐUR. 22. FEBRÚAR 191; 7. bl. Símlregnir 15. tebr. Kinknskeyti til Moigunblaðsins. Khöfn 12. febr.: Þjóðveijar hafa stungið upp á þvi við Bandai rfkin að reynd verði samningaleið áður ©n friðsiii verði. Tvö óvopnuð BandaríkjnkHuptör hafa hætt sér inn 4 hafnbunn- avatðið siðan það var tilkynt. Skipa#igendur kref j ist þe-iS »ð þau i_t að sigla óhindnið. AmoríkuHuan krelst þess al Bindaríkjastjórn, að hún láti herskip fylgja skipum sínum eða vopnt þau. Að öðrum kosti segist hdu ha»tta sigtingutn yfir Atlantshaf. Chile og önnur ríki Suður-Atneriku hafa mótmælt hafnbauni Þjóðverja. Khöin, 13. febr.: Orustur á vestri vigstöðvunum. Engin markverð úrsiit. Mr. Ford býður Bandarfkjastjórn að smiða vopn og skotfæri. Aíeins Vt mánaðar birgðtr af gaskolum i Kaupmannahötn. Khötn, 14. tebr..- Samkomulagið milli t>ýskalands ög Bandai rikjanna strandað. Eftir þetta niunu katbátar skjóta fyrirvaralaust öll kaupför á haínbannsvæðinu. Norðurlönd hafa í satneiniiigu sent mótmælaskjal til þýsku stjórm arinnar út af hafnbanninu. 17. febr. Einkaskeyti tii Morgunblaðsins. Khöfn. 15. tebr.: Bretar hafa sótt töiuvert tram við Baucourt. 125 skipum alls sökt lyrstu viku hafnbahnsins. Kfna hefir slitið stjórnmáiasambandi við Þýskaland. Bandaríkin hafa veitt 369 milj. dollara til flotans. Danir hafa tarið tram á það við bresku stjórnina, að biesk herakip verði látin tylgja þeim skipum, sem flytja nauðsynjavörur til Englands eða kol þaðan til Ðanmerkur. Sigliogar tallnar niður um tima. Hásetar kretjast hærra kaups Og vítryggingar. Khöfn, 16. febr.: Uppreist á Cuba. Mexikomena hata ráðist á bandariskar liðsveitir nálægt landa- snærunum. Líklega að undirlagi Þjóðverja. Mótmælum Norðurlanda um hafnbannið hefir verið vel tekið. fcykir liklegt að Bretar og Þjóðverjar gangi að þvi að greiða fullar skaðabætur, að ófriðinura loknum. fyrlr hvert skip sem sökt verður. 21. febr. Einkaskeyti til Morgunblaðsins. Khöfo, 16 febr.: Bretar hafa geit áhiaup við Grandcourt og unnið töluvert 4. Grimmilegar orustur við Jakodeni i Rúmeniu. Veitir ýmsum btfar. Orustur hjá Rig*. Nörðmena halda uppi siglingum til Englands. Fjölda skipa •ökt. Haliæri f Sýrlaudi. Mælt er að 110 þús. manns hafi orðið hungurmerða. Steinoliunotkun hér minkað um heiming, en '/, tyrir hreyfivélar. Sporvagna og j&rnbrautaferðir minkaðar mikið. Kolaskortur. yfirvofandi. Khötn, 17. tebr.: Þjóðverjar hafa gert griramileg áhlaup I Champagnehéraði og handtekið 800 manns. Kfna hefir enn ekki slitlð stjórnmálasambandi við Þýskaland, •n sent þvf mjöf alvarloga nótu Brauðkort iögboðin; fær hver maður 200 grömm dagl. Khöfn, tl. íebr.: Töiuvert dregið úr kafbátahernaðinum und- anfarna daga. Aðeins nokkrum skipum sökt. Virðast Þjóðverjar óttast mjög hin vopauðu kaupför bandamanna. Útflutningur á vörum irá Baodarikjunura hefir miukað mikið aíðasta nániðinn. Ferðirnar um Isaíjarðardjiip, frá 1, maf. n. k., erti lausar ti! unisóknar. Umsóknir sendfot til oddvlta sýsluneindjp N®róur-ísaijarðarsýslu iyrlr lok maramán- aóar n. fcc. Tilkynt er í Washington, að Þjóðverjar muni faiíast á að hætta Hcafbátiihernaðinum, ef "Wilson heíji nýja frJðarurckMtun. Þjóðverjar draga saman lið vtð landamæii Hotland*. Khöfn 19. febr.: Bretar hafa gert áhlaup hjá Ancre og unnið mikið á. Frönsk blöð trda því ekki, að íriðslit verði roilii Bandarikjanna og Þýskalands. Khöín 8. d.: Vorsókn hafia á öllutn vígstöðvunum. Bretar halda áfram framsókninnt hjá Aacre. Seinasta herlán Breta var fuMgert nd i vikunni og gekk ágati lega. Lánið neraur 1 railjarð sterlingspunda. Sigtingavandræði tiiik.il. ± Rögnvaldur Ólafsson húsagerðavmeiatari. lést í Vífllsstaðahæli 14. þ. m. Rögnvaldur heitinu vaiö 42áraa& aldri, f. 5. des. 1874 í Yiiihdsum í Ðýrafir&i, sonur Ólafs Sakaiías- sonar og konu ftans Veroniku Jóns dóttur, Bmn enn ér & líii hór á laaflr&i, Hanti gekk i latiiuiskóla Rvíkur tvitugur aft aldii, og útskrifaðist ariÖ 1900 me& hæata vitnisbuiði, fór að því iokuu a prestaskólann, en hætt,i þar sámi eftir eitt ár og sigldi til Kaupmannahafnar í þvi skyni að nsma þar húsagerðarlist. Tók hann þá fyrir alvöru að keuna heilsubiests þsss (brjóstveiki) er nú heflr oiðið honuui að ban,i, og ári& 1904 varð hann algerlega að hastta náini. Nokkru seiuna réðist haun i þjónustu landsstjórnai innar, sam- kvænit fjárveiting þingsins, tii þesn að haía ettirlit með byggiugum landsins — einkum kiikjubygging ura, og ai&ar skóla - og heth' hnnn haft þa& stan 6 liemli »iOau. Geröi haun frumdiœttt að og ríði fyrirkomulagi eigi fár. n stórliýsa og sru helst þeirra Vttilssiaðahíelið og hlð nýja pósthús landsins. Rðgnvalíur var gáfumaðui og vel a& sér. Pægilega skemtinn i viðs kynning og gamansaraur í viðræð^ um, þtátt fyrir þreytattdi lteilsu iasleik hin siðari ár. Vanda&ur maður og vinmargur ög var éilum hlýtt til hnns sem eitthvað kynlust honum. Kolaforði jarðarinnar. —»>— Austuniskur jaiðfrse&ingur, dr. H. Leitner, hefir tekið sór fytii hendur að rannsaka kolaauðlegð jat&arinni ar, segir „Frunkfurtsr Zeitung". Auðvitað er ekki hægt a& ssgja með fullkominni vissu segir blaðið, hve niikil kol jörðin feli í skauti bíuu, en s« niálið rannsakað og athugað með, gætni virðist þó tölur þessar mjög nærri sanni. Stætstu steinkolanámur heimsins eru á í"ýskalandi. Kru þær tsldar nema um 410 miJjðrðum funna.* Nú eru þar unnar árlega um 130 milj. smal. og er þá talið a& námur þessar endist með aömu kolatöku í 1800 ár. Englaud (og írland) er hvsrgi næni jafn au&ugt að koluni. Höfi undurinn áætlar að þær séu 190 miljar&a smál. i jötðu, en árleg ftamleiðsla kola nemur þar til jafu. ftðat 268 milj. smai. Koianámur Englands verða eftir því tæmdar að 720 árum liðnum. friðja kolaauðugasta land heims- ins er Austuníki og Ungvetjaland tiieð 59 miljarðir tu. Árlsga er tekin upp 49 milj tn. Með sömu koiaeyðsiu ættu kolin að eudast þiir í landi um 800 Ar. í Rúf-slandi (að frádregiuni Siberfu) eru 5tVi miljit&ir tn. i jöi&u, eu þar eru ekkí teknai upp nema um 27 milj. tn. um *r, svo al þau með sömu uotkuu myndu endast i 2000 ar. Prakklaod hefir til þ**sa ráoift

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.