Vestri


Vestri - 14.06.1917, Blaðsíða 3

Vestri - 14.06.1917, Blaðsíða 3
VESÍ'RÍ \. »3 Inndji'ipsmenn oq aðru hátlv. kjósendur l Norðu'ísafjurðar- sýslu, sem é<; ekki hefi haft tal af, bi 1 éij a/sökunur á þvi að ég að þessu sinni, lie/i ekki, vegna vondra samgangna, getað lialdið þingmálafundi með þeim. Ahuganuil þeirra mun ég, eftir mætti, reyna að leiða lil sigurs á Alþingi. ísaiu'oi, 13. júní 1917 * Skúli S. Thoroddsen, þingniaður N.-ísiliðingu. 21. bi. k i p 111 s o I u 50 tonna kúifer, í áyætu standi, er til sdiu nú þegap. Leitið sem allra fyrst upp ýsinga lijá Clir. Pedersen, m./b. „Mercur" í«iaiirði. Símírcgnir 6. júní. Kinkalr. tii Morgu ibl. Khö n 3. júní: Rússnesk herskip h.ita ráði t inn á hötn við Svartahalið, eyúilagt strandverkin og tekið 143 vöruflutningaskip. Síðan 14, apríi hat'a 52000 Þjóðverjar verið teknir lil tanga á vesturstöðvunum. ásamt 446 tallbyssum. Khötn 4. júní: t>jóðverjar sækja tram hjá Souchez. Miðveldin halda sambnndsfupd í Frankfurt. Danir hata scnt nefnd manna á tund ótriðarþjóðanna, til þess að semja um iðnuðarmálefni. Austurríkiskeisari hefir samþykt að koma á tót þingræðisstjórn. Khötn 5. júní: Bretar hafa skotið á Zeebrúgge. Alexieff er orðinn hermálaráðherra í Rússlandi, en BiUíiloff yfirhershötðingi. Brasilía lýsir sig í tölu strtðsþjóða gegn Þýskalandi. 8. júnt. KhÖfn 7. júní: Austurriktsmenn hafa handtekið 10 þús. ítali á Carsosléttunni þrjá síðustu dagana. Ameriskir bryndrekar (Di eatnoughts) eru komnir til Frakklands. Bretar hafa sótt tram hjá Mouscron í Belgíu og tekið 5 þús. Þjóðverja til fanga. 14. júní. Einkafr. til Morgunbl. Khötn 8. júní: Bretar hafa sótt fram um 14 km. við Mézieres og handtekið 5000 manns. Khöfn 10. júní: Barcio, forsætisráðherra Spánverja hefir sagt af sér. Khöfn 11. júní: Yfirhershöfðingi Pjóðverja á eystri vtgstöðvi unum hefir beðið Rússa um sértrið, en rússneska stjórnin þver- neitar. Khöfn 12. júnf: ítalir hafa tekið Janina. Wilson hefir sent Rússum hvatningarorð. Khöfn 13. júní: Franska fréttastofan Agencehaveur segir að Konstantin Grikkjakonungur hafi fengið ríkisstjórnina i hendur næst elsta syni sínum, Alexander. Innlendar símfregnir. I. júní. Fálkinn fór trá Þórshöfn I gær og er væntanlegur til Rvíkur á morgun. Excondito kom frá Ameriku í fyrradag. ísland kom trá Ameriku í gærdag. Gullfoss tór frá Halifax áleiðis hingað í fyrradag. Með honum Stephan G. Stephansson skáld. Lagarfoss fór frá Halifax tii New York í gærdag. 2 timburskipgsn, er fara áttu til Hafnaríjarðar, hefir verið sökt af Þjóðverjuni. 14. júní. Ceres kom til Rvíkur í morgun með kolafarfn. Mjölnir kom í fyrradag. með matvöru frá Danmörku. Seglskip kom í morgun með 400 smál. aí matvöru til Friðrilcs Magnússonar & Co. í Reykjavík. Flora kom í morgun frá Noregi. Töfrabustinn Eftir Remming Allgreen• Vssing. —>— (Frh.) Töframaðurinn svaraði: „þafi er cÍDmttt. fiaB yfirnáttúrlega vift bust* áDn, aö hann lætur peningana hverfa með öllu, Þess vegna' verð eg æfinlega að hafa falska peuinga, því annars færi eg þegar á. hofuftið. En eins og eg sagði fékk eg bustann hjá indverskum töframanni." Allir áhorfendurnir hristu vam trúaðir höfuðin og fóru út úr tjaldinu — nema Jens Dilling. Lif ur gamlíi. osí uýja, kaupi ég hæsta verði, komna t.il ís.if|-uö.ir íyiir n. k. niánaðamót. Öskar Halidörsson TangagÖLu 30. Sæuyur fatnaður og nokkuð af húsgögnum er til shlu nú þegar. Ritslj. vísar á seljandann. Tömar steinolfutunnur kanpir hæsta vexði Óskar Halldórssoa Tangagötu 30. B ágt a s t r i y i, úr bómull og hör, íyrir stærri og smærri skip fæst ennþá í EDINBORG. 1' í Sundnámsskeiö verður haldið í Reykjanesi irá 28. júní til 22. júli næstk. Sundkenmari Daníel Benediktsison frá önundarfirði. Kent verður: btjóst* og baksund, hliðarsund, björgunarsund og »Mín aðferð< (eftir J. P. Múller. Einnig verður veitt tilsögn { hlaupi og stökki, eftir þvi sem það or æft erlendis. Menn snúi sér til Guðm. Jónssonar trá Mosdal eða Guðm. Björnssonar verslunarm. ísafirði. fyiir 15. júní. Hann fór til töframannsitis, og mælti: BÉg heli í vösum mínuin 50 krónur, og það er ryk áhægri frakkaerminni minni. Viljið þér geia svo vel og lána mér busf,ann?“ Töframaðuiinn horfði steinhissa á Jens og sngði: „Langar yður til að missa alla peningaua yðai ?“ „Ég vil sjá hvort hór er um eintómt gabb og hégóma að ræða eður eigi. Lánið mér bustann. Ég skal gefa yður 10 krónur, ef honum fylgir þessi töfiamáttur." „En þér missið alla peuingana yðar.* Jens gamli tók upp seðlaveskið silt, tók úr þvi 5 tiukrónuseðla, gaf töframanninum einn þeirra, lét ■vo hina fjóra i veskið cftur og stakk því i vasa sinn, „Lánið mér nú bustann!" mælti hann. Töfrainaðurinn leit á seðilinn og rétti honurn svo bustann hólf hikandi. „Það er synd að faia svona með peningann/ mælti hann. En Jena var þegar farinn að busta rykið af erminni. Éegar hann svo leitaði efiir seðlunum í veski sínu voru þeir allir á burf, horfnir með öllul Og þar að auki mundi hann fyrir víaf, að í því höfðu einnig verið silfurpeningar, sem einnig voru á burt. Til allrar hamingju hafði Jens nóg fé í tösku sinni á gistihúsinu, svo hann koinst eigi í nein vsnd* ræði. Og hvað munaði hann uta þessar 50 krónur. (Frb.)

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.