Vestri


Vestri - 14.06.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 14.06.1917, Blaðsíða 1
.JjSkófatnaður Gummihælar ttoíiT^ ^g Blanksverta og Feiiisverta ^. ^ íá-st hjá §^» < Ó. J. Stefánssyn'. ? w Nýkoadð í verslun Guðrúnar Jónasson: > "•^j Slifsi, frá 2.75—7.00. ^Silki í avuntur ,3 00— 23.00 RiUtj.: Kpisstján Jónseon irá Garðsstöðurrs, XVI. árg. ÍSAFjÖRÐUR. 14. JÚNÍ 1917. 21. bl. Ppstgöngur kjör pósta 1. Eitt þeirra mála er gagngerðra breyttnga þarf við í náinni Iram- tið. er póstferðafyrirkoöiulagið, b«ði moðfram st'öndun oy upp uii bygðina. S4 það nauðsyníegt fyrir þjóð- ina að auka samgöngurnar sem best, þá er engu að siðiir þörf á að koma póstmálunum i betra og rullkomnara V;orf en nú á sér stað. Enda flýtur þar að miklu layti hvort af öðru. Þó er ekki hægt að koma landhéruðunum í póstsamband með strandferðum einum," nema með breytingu á tyrirkomulagi póstlerðanna. Póstferðaskipulagið er orðið gamalt og ekki hæít tii frambúðar tyrir þjóðina, þó við verði að una um nokkurt árabil ennþá, meðan verið er að komast niður á nothæft íramtíðarskipulag. Fyrst er það að telja, að terðirnar eru nú þegar orðnar alt of strjálar út um sveitir landsi ins, þar sem aðeins kemur rúrm lega ein póstterð á mánuði til jafnaðar. Tíminn sem til ferðanna fer er gífurlega langur, miðað við tö!u þeirra. Ber það til af því, að aðalpóstleiðirnar eru bæði langar og erfiðar, yfir fjöll og öræfi að fara, stundum með mikinn flutni ing. Af þvi flýtur það, að meðan landflutningur frá Reykjavik helst við, komast póstsendingar langt um seinna ut um flestar sveitir landsins en et póstar gengju frá viðkomustöðum póst" skipanna, og stæðu í sambandi við ferðir þeirra. Ferðirnar eru ákafiega kostn- aðarsamar fyrir póstana sjálfa, og stór furða að þeir skuli fást til að gefa sig við starflnu, þegar litið er á kaupgjald þeirra. Hver aðalpóstur verður að eiga fjölda hesta Verð þeirra hefir hækkað stórlega hin síðari árin og eldi þeirra að sama skapi. Einungis nokkumvegin efnaðir menn geta tekið að sér póstferðir þessar, og sennilega er mjög vatasamt hvort hæfir menn fást til þess að taka þær að sér í franitiðinni, með sama skipulagi pg kaupi og nú. PíSst^erðafyrirkomulagið hefir uær aldrei verið gert að unitals- efni í blöðum landsins. ítfmaritinu >Rétti< voru ( vetur tvær ^reinar um póstmál. Onnur greinin ræðir að mestu um strand- ferðatyrirkomulagið. Þar er lagt til, að fjöijur strandferðaskip annist réglubundoar ferðir kritig um 1 indið, oí{ auk þess, að véh bátar annist ilutning um Austfirði, Vestfirði. Fax-iflóa, Breiðatjörð, Eyjafjörð og Djúpið. Og jafnframt þessu strandferðai fyrirkomuhigi bendir höf. á, að póstar gangl frá hverri viðkomu- stöð strandbátanna upp um hér- uðin, en hinar núverandi land- póstáferðir leggist niður. Enn- fremur er í sama riti í annari grein gert ráð fyrir, að landinu verði skift í pósthéruð í nokkru samræmi við núverandi sýslu" skiftingu, og pósthéruðunum aftur skift í smærri deildir, þannig að póstur fari um sveit hverja einu sinni i viku. Marg oft hefir verið haft á orði, bæði í blöðum og viðar, að strandferðafyrirkomulagið þyrfti að komast í það horf, að fjórir bátar önnuðust strandferðirnar og smærri flóabátar héldu aftur uppi reglubundnum ferðum um aðal firði landsins, eins og nú á sér stað um Faxaflóa, Djúpið og Eyjafjörð. Sennilega verður horfið að því skipulagi, að meira eða minna leyti, þegar rýmkast umskipakost og viðskifti. En þá er jafnframt numin burtu þörfin fyrir núverandi aðalpóst- ferðir, nema ef til vill um Suðun landsundirlendið eitt. Tillögur þessar eiga auðvitað eftir að breytast og lagast við umræður málsins. Núverandi skipulag er óviðun« andi til frambúðar og gallar þess skýrast æ betur eftir því sem póstflutningur eykst og þörfin fyrir greiðar póstsamgöngur verður meiri. Og þegar samgöngurnar komi ast 1 það horf, að fastar póstferðir hefjast kring um strendurlandsins allan árshring, þá virðist það óhugsandi að landpóstar verði samtímis látnir leggja af stað frá Reykjavík, og brjótast áfram í kaftenni yfir fjöll og öræfi, með marga hesta í eftirdragi. Stefnan hlýtur að verða sú, að póstskipin skila póstinum á sem flösta staði meðfrara ströndura Goöafoss. Þeir sem vllja kaupa eimskipið ,,Goóa- foss", eins og það er á 8t?andstaöaum, geri tilboð eín, með tilgrelndu hæsta verðierþeír bjóða, tll Captain Carl Trelle í Reykjavík, fjfÍr 25. dð(J yörstandandi mánaðar. ísaflrði. 13. jútií 1917. Jón Auðunn Jónsson. ............ 1 1 1 ¦ iMi......¦¦-¦..............................¦—.....—.11 1 1......,.„ Versiunin EDINBORG heflr talsverðar birgðir af ýmsum busáhöldum, svo sem: Borðbúnað ýmiak. t. d.: Ilnífit. tíaftla. Matskeiðar. Teskclðar. Súpuskeiðar. Dlska (djupa og grunna), — einnig emailleraða diska. — Ennfremur járnpðtta, emailleraða og öemailleraða af ýmsum stærðum. Skat'tpotta, emailleraða, margar stærðir. Kaffi- katla. Kaffikeunur. Kaifibrennara. Þrottapotta. t'vottabala. Vatnsfetnr. Yofflujiirn o. m. fl. Verslunin EDINBORG selur ennþá veiöarf æri, með sérlega lágu verði, svo sem: Flskllínnr 3V2 pd. do. 3 » do. lVa „ áo. l , Manillu. Lððabelgl, ágæta. Taumagarn. Krokjur, ex. ex. long nv. 7 og 8, og margar stærri teg. af krekjum. Olíuklæönaöur er bestur, ódýrastur og mest að velja úr í EDINBORG. landsins. Sumstaðar taki flóabátar þar við honum, en annarsstaðar aukapóstar upp trá höfnunum, er að sjálfsögðu standa i sambandi við stranferðaskipin, Við það ættu ferðirnar að fjölga, póstar að komast íyr á ákvörðunarstað- ino, erj nú á sér stað, og póst- flutningurinn að verða ódýrari en áður. Og þegar þessi þrjú atriði eru uppfylt, þá er tilganginum með breyting póstterðafyrirkomulaga* ins náð. (Frh.)

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.