Vestri


Vestri - 07.07.1917, Blaðsíða 3

Vestri - 07.07.1917, Blaðsíða 3
V £ S f ft 1 i4 fl». Símlregnir Einkafr. til Morgunbl. 30. júní. Khöfti 26. júní: Radikali flokkurinn *í Danmörku hefir tiafið æsingar gegn sljóruinni, en hún er í ineirihluta í þinginu. Adler hefir tekið við torsætisráðherrastörfum í Austurríki, ti! bráðabirtfða. Þjóðverjar hafa hiett við uð setja á sfotn pólska háskóla. Stórskofaliðsorustur á vesturvígstöðvunum. Venezsios er orðinn torsætisráðherra í Grikklandi. Ahurhaldsmenn. í Danmörku hafa rekið Rottböll úr flokki sínum. KViötn 27- jání: Þjóðverjar tilkynna að Bretar, auki sókn á vesturstöðvununu Rússrr hefja sókn á anstur vígstöðvuuum. Austurríkismenn hörfa undan við Lemberg. Uppþot á íilandi. Henczes er orðinn rapðism rður Þjóðverja í Kristjanfu. Khöfn s. d: Atturhaldsmenu í Danmörku hafa sundrast. Bretar sækja fram uáiægt Souchf-z Austurríkismenn ha a u uiið shmr á ítöium skamt frá Isonzo o^r tekið uni iSoo mnnna til tanga. Ventzelos hefir stefnt þinginu saman. Þjóðverjar eru orðnir uppvísir að því að liata komið fyrir sprengiefnum og vítisvélum í Kristjaníu. Khötn 28. júní: Bandaríkin hafa í hyggju að herða á eftirliti með útflutningi matvæla. Lvoft er orðinn flotanjáiaráðherra á Rússlandi. Bretar sækja fram hjá Arrajs ojjf Lens. Norðmenn ha*a lagt bann á sprengiefni Þjóðverja f Kristjaníu. Nýjasta herlán Þjóðverja nemur 23 milj. króns. Njósnarmál komin upp í Danmörku. 3- júlí- Khöfn 29. júnf: Rússar hafa sótt íram hjá Poioamgore. Bretat hafa sótt Iram um 2 míiur hjá Souchez. Khötn 30. júní: Grikkir hafa opinberlega rofið frið við Mið- veldin. \ Þjóðverj ir hafa sótt fram hjá Cerfontain og Marienb. Bretar hafa sótt fram hjá Okky og tekið Atonzo. Khötn 1. júlí: Rússar hafa hafið ákafa stórskotaliðsárás hjá Lemberg og Tuzka. Þjóðverjar sækja enn fram á vesturstöðvunum. Þjóðverjar hata lýst því yfir, að sprengiefnin f Kristjaníu hafi eigi átt að skaða hagsmuni Norðmanna. Opinber tiikynning segir að vikuna frá 22.—29. júní hafi verið sökt 2t. bresku skipi yfir 1600 smál. hvoru og 7 minni skipum. Ráðist á 22 skip áa árangurs. 6. júlf. Khöfn 2. júii: Forseti Kínaveldis er tarinti írá völdum. Hsuan Tung hefir gerst keisari og sest í hásseti. Fyrsta herdeild Bandai ikj mna er komin til Frakklands. Þjóðverjar og Austurríkismenn tilkynna að Rússar hafi gert áhlaup, en þau hafi mishepnasl. Khöfn 3. júlí: Rússar hótu ákafa sókn s. 1. sunnudag og tóku 3 borgir í Galiziu. Framsókn þeirra heldur áfram. Hafa þeir tekið ro þús. til fanga. Mannfall afskaplegt. Búist við að Argentíni og Brasilía segi Þjóðverjum strið á hendur. Khöfn 3. júlt: Rússar hafa enn tekið margar borgir og hand' tekið um 6300 manns. Stórskotaiiðsorustur á vestutvígstöðvunum. Austurríkismenn hata gefið ÖUum pólitískum föngum upp sakir. íhaldsflokkurinn í Þýskalandi krafst umbóta á kosntngalögunum. Inuleiidar síiufreguir. •3 júlí. Escondito, vöruflutningaskipi Íandsstjórnarinnar, var sökt s. 1. Sunnudag. Skipið var á leið til Englands að sækja kolatarm. Menn björguðust. 2 vopnuð bresk skip Komu nýskeð til Reykjavlkur, til þess að sækja gamlan koladall, sem Chouiilou kaupm. átti og sökk á Reykjavíkurhötn tyrir nokkrum árum, en hefir náðst og verið taiinn ósjótær til þessa. S k i p t i í s ö 1 u. 50 tonna kótter, í ágætu standi, koparsejíndnr, ©p til mölu nú þegar. Loitið sem aliia fyrst, upplýsinga hjá Chr. Pedersen, m./b. „Meteur" ísafiiði. Verslunin ORG héfir taisvérðar biigðir áf ýmsum búsáitölilum, svo sem: Borðbúnað ýmisk. t. d.: liníl'a btiHla. MatsUeiðnr. Toskeið.tr Súpuskeiðar. Diska (djúpa og gntnná), — einnig dmailleraða diska. —- !Ennfremnr Járnpotta, emailleraðá og óemaiilerafa af ýmsnm stnérðum. Sknftpottn, ernailleraða; tnrugar stærðir. K/tffl* katia. Kafíikomiur. Kaiíibrennaia. fvottupolta. i’vottabala. Yatnsfotur. YtífÖajárn «. m. il. Töfrabustion Eftir Remming Allgreen• Vssing. . —» — (Frh.) Gamli maðurinn tók npp seðla* veski sit t, tók úr feví 100 kr. seðil, rófti Konráð hann og mælfci: „Gerðu svo vel, drengur minn! Við mestu mánaðainót: mátf.u svo koma t.il mín og sækja þann næsta ; en föður þínum segi ég, að hann skuli leggja til hliðar þær 10 kr., setn hann hingað til hefir getið þóv mánaðarlega. Svo safnar hann öllum þeim 10 krónum í sjóð tii að borga svo síðar með jörðina, sem hanrt langar svo til að ná í. Og auðvitað ætlast, ég einnig til að þú fatir þig sjálfur fyrir þessa peninga frá mér.“ „JA, auðvitað," svaraði Konváð. Hann lét seðilinn í vasa sinn og komst vib af öriæti föðutbróður síns. „Fakka þór innilega fyrir, elsku- legi föðurbróð'r ntinnl" „Það er ekkei t. að þakka, dreugur minn! En nú æt.la ég ekki að tefja þig iengur. Ég bið að heiisa föður þínum!“ Konráð fyigdi íöðuthróður sínutn fram í anddyrið. Þar var orðið skuggsýnt, og Jens klappaði frænda sínum vingjarniega á öxlina með annari henuinni, á meðan hann st.rauk varlega töfrabustanum um • bakið á honum með hinni hendinni. Komáð varð einkis var. Allur hugur hans var bundinn við fallega seðilinn í vasanum og við þá un- unarfullu tilhugsun, að mðga sækja þann næsta við næstu mánaðamót. Hann var alt í einu orðiun hátt launaður siæpingur. Og hann óskaði einskis framar. Næata kvöld sat Konráð með nokkrum kunningjum sínum og kutiningjastúlkum á kaffihúsi einu. fnu höfðu neylt þar góðs kvöld- matar og drukkið óspart vín rneð malnuin. Nú sátu þau að kaffli og líkördrykkju á eft.ir, Konráð lék við hvein sinn flngur og hugsáði með fögnuði til þess hvernig hann gæti framvegis „slegið um sig“. Hann hafði því haft þetta boð nokknt íbutðarmefta en vanaiega, og vildi sýna að hann væri fær um að veita. Nú átf.i að fara að standa upp og fara í ieikhúsið. „þjónn, gerið svo vel og komiö og t.akið á rnöti borguuinni.* Hann tók upp veskf sitt. „Getið þór skift 100 kr. seðli?" „Hver fjandinn er orðinn af seðl* inum? ég finn hann ekki.“ þjónninn leit nreð háðslegu brosi á veskið. Hann var þessu vanur, að menn þóttust eigi finna peninga sína, er borga átti. Konráði varð hverft við; það kont fát. ú hann. Hann mundi þó svo vel að hann hafði látið seðilinn í eitt hólfið í veskinu. Hið versta var þó, að hann var þarna staddur á fínum stað, þar sem hann hafði aldrei áður komið. Það hiaut að vetða hreinasta hneyksli úr þessu. Góða stund stóð hann þarna ráðalaus og snéri við vösum sínum, og sannast að segja, dauðlaDgaði hann einnig t,il að snúa við vösum gesta sinna, þvi þetta var svo með öllu óskiljanlegt. Svo hætti hann að leita og skýrði gestum sínum frá hinu kyn- lega hvarfi seðilsins. Endirina varð sá, að gestir harts urðu að aura saman og borga fyrir hann; og ekkert gat af leikhúss- göugunni orðið, og menn skildu. (Frh.)

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.