Vestri


Vestri - 07.08.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 07.08.1917, Blaðsíða 1
og g ii iu íu i h »•> ! u r, fyrii dömur oa: heria, nýkoroið til ^ Ó. J. Stefánssoner. Y ?????? ?"??¥ Guðrúnar Jónassoni- Slifsi, frá 2Í75—7.00. ^ ¦fSilki í svuntur ,8 00 2,i 00 IMtstj.: Kristján Jónssoii <i báraS; 3U.T. V ^ XVI. érg. ÍSAFJÖRÐUR. 7. ÁGÚST 1917 Fullíhaktin. „Uiid.ulegt er þ.ð moft likina." — Éí lagði frn inér orflfi og varð þetl.a no o.fti þegarég fteyrði frain- boðið Inni séra Guðm. — Évj haíði oft heyrt. ýnislegt mn hugvit'-smii maniTi, en framboð eéia Guðin. þótti inér samt se n áöur taka út yflr allan þjóf;il):i]k. Ao hann sóra Guðm. skuli veiu horinn á hoið fyrir o'Kkur Norður-ísHrðroga. É< fór að leitast við að hugsa málið meðan ég var að hrýna. — Ilvað atti framboð sóra Guðm. eiginlega að þýða fyrir okkur? Ég þóttist raunar fliótt komast að fristri niðmstöðu um það. Jú, jú. Blesiuðum sýslumanniuum okkar gekk eitthvað erfiðlega þarna suður á alþinginu að íækja oddvitsstöðu sína í sýslunefnd okkar. Ég var rett að heyra, að þeir væru þau ótætis meir.hom við hawn í þinginu, að láta hann ekki ná Eyrarhieppi af okkur, görmunum. — Samein- ingin var að deyja — var ekki einu sinni samþykl „með iöfnum atkvæðuin". Og svona gekk það með Djúpbátinni i vetur. Þeir Tangabúar voru þeir hrokagikkir við yfirvaldið, að þeir skeyttu ekki hót um fortölui sóra Guðm, þegar hann var látinn ganga a miili bæjarfulltrúanna, t.íl þess að reyna að fá þá til þess að taka aftur styrkinn, sem ísíhðingar höfðu lofað til Djúpbatsins. Jú, þetta er svo sem ofur skilj- anlegt, þegar um það er hugsað. Blessað yfivvaldiö mun þyk]ast vera nokkuð einn síns liðs í þing> i'iu, og er nú að reyna að fá okkur til þess að hjalpa sér til að verða tvöfaldur i roðinu. — Þarna höfum við það! nú ætlar haun að f ua að verða tvöfaldnr. En það er svoddan ræflls kostm aður við þessa uppfyudingu. Pað er raunar landssjóður, sem borgar hrúsann. Pingmenniinir fá kaup »itt úr þeim gamla göfuga sjóði — sóra Guðm. lika, ef til kemur, að minsfa kosti að nokkru Jeyti. Ég þykist nú vera nokkuð góður fyrir minn hatt, og nokkur íjár- málamaður. „Par small þaðl'' Ég er búinn ¦0 finna rað til að losa landssjóð« inn viö allan kostnað af þessu Iramboðsbraski séta Guðm. Jú, ¦iáam við til. Þingmenskan er í 28. ..S>1. L'-KK^^nttSttQKWKMlbCMtlOCE Alúðarþakkir til allra þeirraf fjser og siser, ei* sfndsi okk r samhygð og hluttekningu wið andlát oq lartt'arföc- elsku Sitla tlrengsins o'tkar. íaa(irð:, ii!. júli 1917. • Margrét og Jón A-iðunst. H. Andersen <LS0n, Aðals?reati 16, Reykjavik. Landsins elsta 0« staersta raun og veru í því falin, að þing' niaðurinn fer með umboð kjós^nd' anna. Þeir velja fér þann umboðs> mann, sem þeir treysta^til að fara með nauðsynjamálefni sín, með vitsmunum, dug og dáð. Ég settist niður og fór að pára á orfhælinn minn: Háeðla herra sýslumaður! Þareð okkur flnst það koma öldungia út ii eitt, hvort heldur við sendum yðut karlrýjuna hann sóra Guðmund suður ðða við send* um yður fullmakt þessa, til þess að hafa á hendi þingmensku fyrir okkur, ásamt þingmannsfullmagt þeirri, sem þeir hafa veitt yður þarna inn á Tanganum, þá gefum við yður hér með ótakmarkaða fullmakt og fríheit til að vera okkur alþingismaður, og ráða og regera fyrir okkur öllu því, sem yður kyuni að þóknast að drtl.a í hug, hvort heldur það er a,ðlosaokkur við eitthvað af hreppsfélögum sýslunnar, eða kippa i burtu frá okkur fyrirhaitnum fjárbeiðnnm, og skal alt, sem yður þóknast að vilja og vafstra, vera svo gilt og pligtskyldugt fyrir okkur og okkar niðja, sem viö hefðum það sjálflr viljað og gert. TJn dirgefn ingarfyht. Og þarna skrifa þeir undir. — Og þarna sló ég tvær fiugur í einu höggi: Öéra Guðm. getur haldið áfram að baka og niesaa hjá okki r, en fullmaktin sendist suður i vasa yfbvaldsins, í stað sóra Guðm. Hvorutveggja var ætlað og akvarði að~ á blivaulegan sama stað, og ég sé engan mun á því, hvort fullmaktin eða sóra Guðm. lendir þar. Ég flýtti mér að hripafullmakt. ina upp á blað og hljóp til Péturs og spurði hann hvoi t þetta mætti ekki vera svona. En þá kom hobbi í bátinn, því Pótur hló og tók í netlð, og sagði að þetta gœti ekki gengið, fuilmaktin væri klúður, svo ég yrði að kjósa séra Guðmi, ef ég vildi breyta um og gera Magnús tvöfaldan úr einföldum. En ég sit fastur við œinn keip og sendi þér þetui, Kristj-in, rétt til þess að vita hvernig ykknrlíst ;i uppástungu mína, þarna inn í Djúpinu. Bolví'cinqur. Til atliugunar. Ölluiaa hugsandi mönnnm mun það Ijóst, að ja'nskjótt og vctur- iiui gengur í garð vofic h utvíert hallæri yfir mikíum hluta af sjó» þorpum lundsins. Hagur margra svaitdmanna verður auðvitið mjög örðugur líka. En þó eru sjávarþorpin iang verst farin, því þar er miklll fjöldi manna eigoalaus; kaup- gjaldið da< !ega hrekkur niutn- iega fyrir því seni ítr til uiraar um iíðandi stund, og því {r«-tur allur tjöldinn ekki k;jypt sér neina fæðu til vetrarins. En jatn íramt og haustar að tvöfald ist þarfir manna í sjívar- þorpunum. Eidiviður og ijóst mef.i gl^yp-i þA mtkinn hluta af tekjunum, svo oí lítið verður eítir lyrir fæði hand.i þeim. sem hata fyrir fjölsUyldu að sjá — að ekkt sé minst á tatnaðinn. Og hið athugaverðasta er, að atvionan þverrar að s ima skapi og líður á veturinn. Þafl er í rauninni mosta áhyggtueínið. Fari stríðinu iram með svipuði um hætti og undanlarið, má búast við ennþá rýrari atvtnnu en áður, vegna þerts að menn hvorki geta né vilja ráðast í dýr og kostu- aðarsöm mannvirki. Ástandtð hlytur að verða mjög ískyggiiegt, víðasthvar um land. Og það getur oft verið gott að búast við þv< ilia, því hið g<;,da skaðar ekki, til | 1 hvetja ráðandi menn tit öry siaf- ana. Talsvert befir verið gert til þess að útvega i.nidinu matvæli, og bæjarstjórnir haía einnig sýnt tyrirhyggju með útvegun elds- neytis. — En hvernig ter íóikið legasta ieið fyiir JftHsiueiíandí X klæðaverslunogsaumastofa. « g Stofnsett 1887. . . g H Ávalt mikið úrval af alsk, tt H fataefnum' og öllu til fata. K 8 ð að borga þessir »i;iuðsynjir? Stungið ht-fir verið upp 'á þVí i þingiuu; að veita tlþýðu €yr- tíðaruppbót úr iandssjóði. En iyrirmyndin er ili, þar sem er dýrtiðaruppbót embættismanna, sem er ft.iustursverk og ekki -til eítirbreytni. — Auk þ»ss, er hér gengið inn á breiða braut fycir landssjóðinn. Önnur uppástunga er að lata hreppa« og bæjarsjóði bera vænti anlegar misellur, sem hvern annan fátækrastyrk. t>að nær engri átt. Fyrst og íremst er það hróp.- legt ranglaeti gagnvart mönnum, að svitta þá mannréttindum tyrir það, þótt þeir kunni að þartnabt styrks f bili, vegna ófyrirsj^an- Iegrar og dæmalausrar dýrtýðar. Menn, sem hala boiið sinii skerf af borgaraiegum gjölduai í mörg á . í öðru lagi roundi mórgum sjávarplássum otvaxið að standast straum af sltkri byrði, vegna þess að hagur allra versnár að inun og tiltölulega fáir reýna'st aflögufærir. Þriðja leiðin er að landssjóður heimili bæjum og hreppum lands« ins viðlagasjóðsl-n í þessuskyrii. Þessi leið virði-it lang tiltæk'u legust. . ' - Bseja- og sveitastjórnir myndu ekki nota slfka Tánsheimild nerría n-mðsyn kretði. Engum hrép'pi eða bæjartéiagi yrði otþyrigt uieð siíku láui, sem veitt yrði m'öð vægum kjörum. Og þeir, söin slíks dýrtðarstyrks yrðu á'ðnjót. andi, fengju sjáltir tækitæ'tt áað greiða sinn hluta at lánveitiogv unni, því vitanlega yrðu atbbrg anirnar lagðar við útgjöld við? komandi bæjar eða sveitar, þar til láninu væri lokið. Hér væri tvent unnið: Enginn misti réttindi lyri.r þaó, þótt hann leitaði tii bjargráðaatííndarf þeí!U skyui. Og þetta væri hin heppi-

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.