Vestri


Vestri - 07.08.1917, Blaðsíða 1

Vestri - 07.08.1917, Blaðsíða 1
XVI. árg. ÍSAFjÖKÐUR. 7. ÁGÚS 1917 28. JM. Alúðarþakkir til allra þeirras fjsei’ og nær, er s’.ndii okk r samhygð og hluttekningu við antiSát cjj iarðarför ef&’tu iitia drengsins okkar. íaafirð', y'.. júli 1917. Marjirét ojy Jð» A <16:11111. Fullniaktin, —<»— „TJiKÍarlegt er þ .0 nioft l.ikina.* — Éí liigfti fni mér orflft og vaiö þell.a aÖ o:fti þegar ég heyifti fiain- boftift Inns w4ia Quftm. — Ég liaffti oft heyi t ý nislegt um lnigvit-S'nii manin, en framlioft sóia Guðin. þótti mér samt. se n áOur taka út. yfir allan þjófiihálk. Aft hann sóra Guðm. skuli vera boiinn á boift fyrii okknr NorOui-ísfirftinga. É< fór aft leitast, vift aft hugsa málift ineftan ég var að brýna. — Iivaft átt.i framboft sóra Guðm. eiginlega aft þýða fyrir okkur? Ég þóltist raunar fliólt komast. aft fsstii niftuistöðu um það. Jú, jú. Blessuftum sýslumanninum okkar gekk eirthvaft erfiftlega þarna suftur á alþinginu aö íækja oddvitastöðu sína í sýslunefnd okkar. Ég var rett. að heyra, að þeir væru þau ótætis meir.horn vift hann í þinginu, aft láta hann ekki ná Eyrarhieppi af okkur, görmunum. — Satnein- ingin var að deyja — var ekki einu sinni snnþykt ,me5 iöfnum atkvæftum". Og svona gekk það meft Djúpbátinni i vetur. Éeir Tangabúar voru þeir hrokagikkir Við ylli valdið, að þeir skeyttu ekki hót um fortölm sóra Guftm, þegar haun var látinn ganga á núlli bæjarfulltrúanna, t.il þess að reyna aO fá þá til þess aft taka aftur st.yrkinn, sem ísfti&ingar höfftu lofaft til Djúpbátsins. Jú, þetta er svo sem ofurskilj- anlegt, þegar uin það er hugsaft. Blessaft yfirvaldift mun þykjast vera nokkuft einn síus lifts i þing> i'iu, og er nú að reyna að fá okkur til þess aft hjálpa sér til að verfta tvöfuldur í roðinu. — Éarna höfum vift þaft I nú ætlar hann að fua aft verfta tvöfaldnr. En þaft er svoddau ræfils kostm aður vift þessa uppfyudingu. Pað er raunar landssjóður, sern borgar brúsann. Éingmennirnir fá kaup »itt úr þeim gamla göfuga sjóði — sóra Guðm. líka, ef til kemur, að minsl.a kosti að nokkru Jeyti. Ég þykist nú vera nokkuð góður fyrir minn hatt, og nokkur fjár- málamaður. ,í*ar small þaðl'* Ég er búinn aft fiuna rað t,il að losa landssjóð* inn við allan kostnað af þessu framboðsbraski séra Guðm. Jú, pjáwui við til. Þingmenskan er í raun og veru í þvi falin, að þing' maöurinn fer með umboð kjósfnd' atma. Éeir velja fér þann utnboðs* mann, sem þeir t.reysta jtil að fara með nauðsynjamálefni sín, ineð vitsmunum, dug og dáð. Ég settist niður og fór að pára á orfliælinn minn : Háeðln herra sýslumaður! Þareft okkur flnst þaft koma öldungis lit á eitt, hvort, lieldur við senduin yður karlrýjuna hann sóra Guðmund suður sða við send' um yður fullmakt þessa, til þess að hafa á hendi þingmensku fyrir okkur, ásaint þingmannsfullmagt. þeirri, sem þeir liafa veitt yður þarna inn á Tanganum, þá gefum við yöur hér með ótakmarkaða fullmakt, og fríheit til að vera okkar alþingismaður, og ráða og regera fyrir okkur ötlu því, sem yður kynni að þöknast að detl.a í hug, hvort heldur það er að losaokkur við eitthvað af hreppsfélögum sýslunnar, efta kippa i burtu frá okkur fyrirheitnum fjárbeiðnnm, og skal alt, sem yftur þóknast' að vilja og vafstra, vera svo gilt og pligtskyldugt fyrir okkur og okkar niðja, sem viö hefðum það sjálfir vi'.jað og gert. TJndirgefn ingarfyht. Og þarna skrifa þeir undir. — Og þarna sló ég tvær fiugur í einu höggi: Sóra Guðm. getur haldið áfram aft baka og messa hjá okkt r, en fullmaktin sendist suður f vasa yflivaldslns, í stað sóra Guðm. Hvorulveggja var ætlaft og ákvarði að' á biivaulegan sama stað, og ég só engan mun á þvf, hvort fullmaktin efta séra Guðin. lendir þar. Ég flýtti mér að hripa fullmakt* ina upp á blað og hljóp til Pét.urs og spurði hann hvoi t þetta rnætti ekki vera svona. Eu þá kom bobbi í bátinn, því Pétur hló og tók í neflð, og sagði að þetta gœti ekki gengiö, fuilmaktin væri klúður, svo ég yrði að kjósa séra Guðmi, ef ég vildi breyta um og gera Magnúa tvöfaldau úr eioföldum. En ég sit fastur við minn keip og sendi þér þet.lu. Kristjiu, rétt tii þess «ð vita hvernig ykkuriíst á uppástuugu mina, þarna inn í Djúpinu. Bdví'fingur. Til atliugunar. Öllura hugsandi mönnnm mun það Ijóst, að ja nskjótt og v tur- inn gengur i garð vofir h iítgort hallæri yfir mikium hluta af sjó« þorpum landsins. Hagur margra sveitamanna verður auðvitað nijfjg örðugur líka. En þó eru sjávaiþorpin iang verst farin, því þ,ir er miklli fjöldi manua eignalaus; kaup* gjaldið daglega hrekkur n :um- iega fyrir því sem ítr til matar u n líðandi stund, og því gc.tur aliur fjöldinu ekki kpypt sér neina fæðu til vetrarins. En jafn framt og haustar að tvöfald ist þarfi manna í sjávar- þorpunum. Eldiviður og ijós« med gluypa þá mikinn hluta af tekjunum, svo ot lítið verður eítir íyrir fæði handa þeim, sem hata fyrir fjölskyidu að sjá — að ekki sé minst á tatnaðinn. Og hið athugaverðasta er, að atvinnan þverrar að suna skapi og líður á veturinn. Það er í rauninni mesta áhyggjueínið. Fari stríðinu fram með svipuð* um hætii og undautaríð, má búast við ennþá rýrari atvinnu en áður, vegna þess að menn hvorki geta né vilja ráðast í dýr og kostn- aðarsöm inannvirki. Ástandið hiýtur að verða mjög ískyggiiegt, víðasthvar um land. Og það gatur oft verið gott að búast við þvf illa, því hið góða skaðar ekki, til þess ;.J hvelja ráðandi menti tii öryggist áðsiaí- ana. Talsvert befir verið gert tii þess að útvega landinu matvæii, og bæjarstjórnir hafa einnig sýnt tyriihyggju með útvogun elds- neytis. — En hvernig ter fólkið EWWÍBsSíXWO-WWtiOt'KMICSc'íOtlOCI | H. Ándersön & ,Sen, | Aðalstresti 16, Reykjavik. g Landsins elsta og stærsta g klæðaverslun og saumastofa. H Stofnsett 1887. H Ávait míkið úrval af alsk, íl tataefnum og öilu til lata. að borga þess ir náuðsynjar? Stungið hefir verið upp á þVi í þinginu; að veita r lþýðu ðýr- tíðaruppbót úr landssjóði. En fyrirmyndin er ili, þar sem er dýrtiðai uppbót embættismanna, sem er fíaustUfsverk og ekki -til e'tirbreytni. — Auk þess, er hér gengið inn á breiða braut fycir latidssjóðinn. Önnur uppástunga er að láta hreppa> og bæjarsjóði bera vænt' anlegar misellur, sem hvern annan fátækrastyrk. Það nær engri átt. Fyrst og fremst er það hróp- legt ranglæti gagnvart mönnum, að svitta þá niíinnréttindum tyrir það, þótt þeir kunni að þartnast styrks ( bili, vegna ófyrirsj^an,- legrar og dæmalausrar dýrtýðar. Menn, sem hata botið simi skerf af borgar ilegum gjöldum í mörg ár. í öðru lagi mundi mörgum sjávarplássum ofvaxið að standast stramn af slikri byrð', vegna þess að hagur allra versnár að man og tiltöiulega fáir reynást aflögufærir. Þriðja leiðin er að iandssjóður heimiii bæjum og hreppúm lands. ins viði igasjóðsl n f þessu skyni. Þessi leið virðist lang tiltæki' legust. . '■K Bæja- og sveitastjórnir 'rbyndu ekki nota siíka lánsheimild nerfta riHuðsyn kretði. Engum hréppi eða bæjartélagi yrði otþyhgt með slíku láui, sem veitt ýrði m'eð vægum kjörum. Og þeir, s’ein slíks dýrfiðarstyrks yrðu áðnjót. andi, fengju sjá.ltir tækitcéri á að greiða sinn hluta at lánveitiog. unni, því vitanlega yrðu atborg anirnar lagðar við útgjöld við« komandi bæjar eða sveitar, þar til láninu væri lokið. Hér væri tvent uniiið: Euginn misti réttindi iyri.r það, þótt haun leitaði tii bjargráðanefudar í þes' U skyui. Og þetta væri hin heppi*. legasta leið fyiir jjtilsiuegaiidi \

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.