Vestri


Vestri - 07.08.1917, Blaðsíða 3

Vestri - 07.08.1917, Blaðsíða 3
íit V i * K i bi Símlregnir Einkaír. til Morgunbl. z. ágú í. Khöín 27. jnlí: Þjóslverjir hifa s'ut fram hjí Aile 0,5 tekið 1150 manna til fenjjH. Rússar hafa hörtað frá Ducz iz. Kernesky hefir iátil dæma alla uppreismirhermenn til lífláts. Khöfn 28. júlí: Þjóðverjar hafa tekið Coloroen. Ríbsar yfirgefa Cherhowitz. Þeir saekja tr^im hjá Sovejen. Khöln 29. júlí: Þjóðverjar búast við ákötum áhlaupum af Breta hálfu. Undanhald Rússa hægara. Miðríkjaherinn kominn að landamærum Bukovina. Sökum hins óvenjulnga á.-,trtiids I Rússiandi hefir stjórnin þar ásett sár að lok» iandinu tii 15. ágúst. Ríkiskanslarinn stkar Frakk 1 og Russa uin að þeir liafi ;.>ert leynilega landvinnhigasaniuinga sín á rniííi og baodamenn yfir.eitt um að þeir dr.i^i ó riðimi á lauginn. Ut inríkisrAðhjrra AusturrikU heldúr fast við að koinið verði á samkomula^'Striði. Þjóðveijar komnir að latidamærutn Bnssarabtu. Rúmenar sækjd fr.im. Khöfn i ágúst: Þýskur kalb-itur sökti nýskeð lohollenskum fiskiskipum. Árið 1916 hafa bandameun handtekið 165000 manna á vestur vígstöðvunuuo. Bresku beitiskipi hefir uýskeð verið sökt. Rússar berjast upp á líf og dauða og hata uiist 30 þús. her» tekinna manna. Rússar neita að viéurkenna skilnaðarkrö'ur Finna. Búist er við að sendiherra Þjóðverja í Miklagnrði verði gerður að utanríkisráðherra. 6. ágúst. Khöfn 2. ágúst: Veður hamla tramkvæmdum Breta. Þjóðverjar halda enn áfram áhlaupum sínum hjá Aisne og Neuse og verður vel ágengt. Mtðríkjaherinn sækir fram í áttina til Chernowitz og verður vel ágengt. Rússar reyna að veita viðnám, en lá ekki rönd við reist. Framvarðaltð Breta hefir hörfað hjá Joleena og Ronölerz. Hömeloss er orðiun yfirhershötðingi Rússa. Bretar hafa tekið aftur næstum allar stöðvar síuar. Khöfn 4. águst: Cadet flokkutinn í Rússlandi hefir aftur tekið við stjórninni. Þjóðverjat hafa gert árangurslaus áhlaup hjá Slaridem. Goschen (ráðherra í Rússlandi hefir sagt af sér. Finska laudsþingið rofið. Miðríkjaherinn hefir tekið Chernowitz. Símfregnir frá Alþingi. 2. ágúst. Aðeins 1 lagafrumvarp er afgreitt trá þinginu. Er það breyting á iö«um um styrktar*jóði alþýðu. (Stjórnarlrumvarp). Nýtt bannlagafrumvarp er og koinið fram. — Flutningsm. Jón á Hvanná og Pétur á Gautlöndum. — Fer það í þá átt að heimilað er að flytja til landsins álengi er hefir fólgið í sér alt að i2°/o áfengisstyrkleik, en landssjóði áskiiin einkasala á öllum víutim er hata frá 21/i--i20l0- Fyrir neðan z^W/o áfeugis er leylð opinber sala. Sekttr ákveðnar 100 — 1000 kr. og tvötait hærri í annað sinn Fyrir að vera ölvaður á almannafœri er ákveðin 20—500 kr. sekt. Sektir lækna ákveðnar ákaflega háar og varðar embættismíssi í bili ef þrisvat er brotið gegn lögunum. TöfrabustiQQ. Eítir Remming Allgreen- Vssing. » (Frh.) ,Ja, meö ánffigiul* svaraði Jena, suóri séi undan og broati illkvittn- islega. „En hvaÖ þetta ar heppN legfc," hugsaði hann með sjálfum /séi', „að hann sjaJíut skuli biðja um bustann. Það eru einhver æðri öfl sem hér ráða." „Nú akal ég hlaupa inn eítir busta. arengur minn." Gamli maðurinn hljóp inn í svefnherbergi sitfc, tók þar fcöfra- bustann upp úr vasa sinum og hljóp svo með hann tít til Konráðs. Og Konráð bustaði aig rækilega hátt og lágt. Svo hallraoi Konráö niður göt. ar m j ö 1 1»ös»* seia EBtla sér að kaupa rildarmiöl til vetrarins, ættu að tryggja sér það n ú þegar, vegna þesa: 1. aó í sumar verðup tramieiétsian aðeinis um lOOO pokar, vagia afar-verðs á koium og saiti.. 2. nú eru skipa- tevðie betri ©g hentugri en búast má viö ad verdi aiíöar. Verdld á mínu ágæta gufuþurkaða síld- armjöli, sem ég ábyi gist að sé heilnæm, hrein og góð vara, er kr. 24,00 iyrir 2/a poka, hvorrs 50 kg., fíutt fvitt í skip á höluinni. Borgun sé samiara afhendiugu. Þeim. sem ætla &ð kaupa síldarmjöl, er þsð sjáifum í'yrir bestu senda pantanir sírifií s t P_g^ því verð á síldarmjöii, pöntuðu eítir O. ágúst, verður ar. SO,oo fyrir -/2 poka, 50 kg. hvore. Soren Goos. Símnefui: Goos, Siglufiiði. una; haiin hafði nieit.l. HÍg lalsveit, í hnénn. En bratl gleymdi hann sársauk' aiium fyrir ánægjunni ;tf að vita nógn peninga i vasa sínum. En um kvöldih, er hann æfclaði að f.na að borgakvöldmatinn sinn A veifcingahúsimi, vatð hanti þesa var, að peoingarnir vom fornir. — Ekki elua eyii að flnna í buddunni! Hárin risu A höfði hans. Hann sknlf eius ok hrisia. — — — — Það vav 8 dögum síöar að Konráð valt sór inn á einkaskrif- stefu Jens föðttrbróður síns. Jens gnmli var að tala við óktmnugau nianii og mælti: „Fyrsta skilyiði fyrir 'því, að ég gefci nofcað yður, er að þér ?éuð þagmælskur." Hinn ókunni maður iaut Jens til samþykkis og kvaðsf mundi reyna að íullnægja því skilyiði. „Og svo er eifct ennþá..... Þekkið þér mig?" „Hvað nieinið þér, hena stór* kaupmaður?" „Ég meina ekki hvort þét vitið hvað ég heifci, heldur hvoifc þér hafið heytfc min gefcið; hvernig maðut' ég sé?" „Já, óg hefi oft heyrfc á yður minst." „Haíið þéi nokkurn tíma heyrt talað um að stundum vofctaði fyiir geðveiki i mét?" Hinn ókuuni ungi maður hötfði undiandi gráu augunum sínunt á Jens og mælfci: „Nei, ég heti aldiei heyrt neiun á það minnast; og þegar óg nú,' raunar sfcufcLa stund, heíi'haft þá áuægju að fcaia við herra sfcórkaup- manninn, þA mun mér aldrei til hugar koina að sti veiki búi í yður." Jens gamli giaddist auðsjáauiega Harðfiskur og þurkaður saltfiskur fæst hjá. Valdimar Þorvarðssyni I Hnílsdal. H úsgöfln (borðstofu) til hUIii. Ritstj. vísar á. við þet.ta. Hann hottði góðlátlega A hinn ttnga mann með viðku ín- anlega, fríða andiit&j^ tuaslti^ »Nn er þ4 aðeinsFmt etfciii Þór megið ekki spyrja mig ttm neitt! Ég skaj l)otga yður vel staifa yðar, en þér megið einkis spyija. — Hlusfcið nú á hvað þór eigið að gera: Ég á bróðurson, 27 ára að aldri, Konráð Dilling að nafni. Hér er mynd af honum." Hinn ungi maður vitti nákvænv lega mynáina fyiir sór. ^Pessum unga manni eigið þór að fylgja effcir; beinlinis olfca hann eins og skugginn hans, hvettsem hann fer, og — takið nti vel effcir hvað óg segi. — Ef hann fer inn á veitingahús, í leiklnisið, inn f söiubUð, inn & rakarastofu, í stuttu máli: eiuhvern sfcaðai þar inn, sein hugsanlegt. er að hann geti eyfct fé, þé ekki só nema 2 aurar fyrir eldspífcusfcokk, þá . . ." „Þá hvað?" Hinn ungi maðnr leifc spyrjandl á Jens. n— Þa eigið Þér með svo mikilli lipurð, vátúð og ráðkænsku að gæfca þess, að veta altaf svo neerri piltinum — auðvit.að nu þess að hann geti fengið hiuu minsta grun um — að þér með heegð fáið strokið bustanum þeim arna um fötin hans." jFrá.)

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.