Vestri


Vestri - 02.09.1917, Blaðsíða 3

Vestri - 02.09.1917, Blaðsíða 3
»23 V £ S T R I V Símiregnir kinkHlr. tii Morgunbl. í. sejit. Kiiöfn 28. á■(iist: Fra’sk r haf.i sótt frani uui 4 km. í Fosse- skó,;inu r> og tekið 1 100 f'unf * hjá Beautnorst. Bret.ir hafa sótt fram hjá iF ^icourt og náð altur stöðvuni, Hsiu þeir hötdu itiist. ítalir eru komnir að au tnr hluta Bizizza'liásléttunnar og' hafa tekið 3100 fanga. Yfirvöláin i Triest yfirgefa borgina. Þjóðverjar hafa sótt fram austan við Czernowitz og tekið 1200 fattga. Búist er við að bandalag komist á railli Bandaríkjanna og Japan. Khöfn 29. ágúst: Austurríkismenn halda því frara, að þeir veiti viðnám frarasókn ítala hjá Goerz. Bretar hafa sótt frara um 2000 metra hjá St. Julienne og Coel Cipelie. Á ríkisráðsteinu f Moskva gáfu flokksforingjarnir skýrslu ura ástandið í rússneska hernum. Rússneska stjórnin telur sig bundna við skuldbindingu göralu stjórnarinnar um að semja ekki sérfrið. Henderson setti ráðstefnu j ifnaðarmanna og verkaraanna í London. Vilson Bandaríkjaforseti hefir bannað allan útflutning til iiluti lausra ríkja. Ciemenso er formaður nefndar, sem kosin hefir verið til þess að athuga stjórnargerðir Poincarés. Khöfn 30. ágúst: Vilson hefir hafnað friðarumleitun páfans. Jafnaðarmenn og verkamenn í núðríkjunum eru að uodirbúa ráðstefnu. Isonzo'orustan aidrei skæðari en nú. Rússneskir hermenn hafa með valdi varnað þingmönnum aði gang að þinghöllinni. Stjórnin i Pólbndi hefir iagt niður völdin. Ráðstcfna jafnaðarraanna og verkaraanna í London fór út ura þúfur 29. ágúst. Frakkar haía unnið sigur hjá Benuraont og tekið 1500 bnga. ítalir skjóta á Triest^ lnnluiidar síiui'reguir. n Eimskipafélagið íékk skeyti 29. ágúst, frá Jóni Guðbrandssyni, um að búið væri að ferma Gulifoss með 500 smál. af vörura, mest kafti og sykri. Að Vilson hafi bannað útflutning á allri vöru frá 30. ágúst, nema með sérstakri undanþágu. Muni sérstakiega verða tekið tiliit til þeirra skipa, sem þegar eru fermd. Ráðherraskitti urðu í gær. Sig. Eggerz tók við fjármálaráð- herraembættinu, í stað Björns Krisjánssouar, er tekur við banka- stjórastöðu við Landsbankann, í stað Jóns Gunnarssonar. Fálkinn, or var á leið til Færeyja og hafði meðferðis póst frá Reykjavík, fékk á leiðinni skipun unt að hann mætti ekki flytja póst þangað, svo hann setti póstinn á land á Akureyri. ekki, rúmsins vegna, get t að þessu sinni. En það viljum vét beuda á, að heimili lOggjafárvaldið að broUnn sé húsfiiðut mauna, og að svo kallaðii’ löggæslumenn sóu látnir vaða tim híbýli annara, t.il að snuðra effcir víni og meðfeið þess, þá eru menn með þvi neyddir til að verja henduv' síuar, Því slikar yfirtroðslur þelir enginn, sem ekki er þmlbovinn i allar eetflr. - t Odáor 0. Jónsson stýrimaður, sonur Jóns bónda Guðmundssouar á Veðttuá í Ön- undarfirði, er látinn. Haíði hana dvalið í Ameríku um nokkur ár undanfarin og stund* að þat sjómensku. k i ... * Fyrir fianiúiskarandi reglusemi, ti úmensku og dugnað, ávann hann sór suemma hylii og traust yftr- boðaia siuna og allra er þsktu hann þar vestra, og var þegar orðinn 2. stýrimaður á stóru gufu- skipi, þótt ekki væri eldri en 22 ára. Þess má einuig geta, að Oddur siil. var aitaf hjá hinu sama gufuskipaféiagt, þar til er hann kendi sjúkleika [þess (brjóstvaiki), er leiddi hann i gröflna. Hann dó hinn 19. marz s. 1,, a Bellevnei sjúkrahúsi í Nyw-York. Oddur heit. var hinn mesti efnispiltur, áhugasamur og kjark- mikill, enda uppalinn á fyrirmyndar heinnli Eru betta mikil sorgartíðindi fyrii íoreldra bans, sem vaíalaust, 31 b«. Hrútasýningar. í samráði við fjárrspkt.-.rmann Jón H. Þorbeigsson liefir Bún- aðarsa nband Vest'jarða ráðið búfneðing Pal Paisson í Vatnsfirði til að standa iyiir hrútasýningum á komandl hausti. Búnaðar. eða sveitaríélög á Sambandssvæðinu fStr.iUda' Auslur'Barð.istrandan og ísafjarðarsýslum), tilkynni Pali það sem iyrst. ef þau vilja hafa hrútasýningar, og þá hvar og hvenær. Ætti sýninguuum helst að vera lokið fyrir miðjan október. Eins og að und mföinu, greiðir Sambandið háltan kostnað við sýningarnar. Kaup sýningarstjórans er 12 krónur á dag, að með- töldum ferðakostnaði. Styrkurinn verður útborguður er Sambandið hefir fengið skýrslu um sýningarnar og reikuing ytir kostnað þeirra. Vigur 7. ágúst 1917. Sigurður Stefánsson p. t. tormaður Sambandsins. Magdeboi y.r-bi’imatiDtaféiay. Cinhoðsmiiðitr fyrir lsnfjörð og nágrcnni: Guðm. Bergsson j póstafgreiöslumaður. Heildvei sluii Garðars Gíslasonar Reykjavík hefir til sölu miklar birgðir af reknetum, línum, netagarni, kððlum og fleiri veiöariærum og fiskiumbúðum. Nokkrar tunnur af saltkjöti eru til selu uú þcgar, mcð óvenju iágn yerðl. Ritstj. visar á. Geymið ekki til morguns, sem gera ber f dag, því enginu veit hvað morgundagurinn ber f skauti >ínu. Tryggið þvi líf yðar sem fyrst í lífsábyrgðarfélaginu CARENTIA, gem býður hagkvæmust líftryggingarkjör. Umboðsmaður fyrir Vesturland: Elías J. Pálsson, Isafirði. og «kki aö ástæðulausu, hata vænst mikils af þessuin elsta syni sinutn. X. Loiðrétting. Við prentun gveinui iimnr #Elds neyti, hafa falið neöau af 3ja dálki á 1. síðu þessav tvær línui : >inga, hungurday,ða og annara slíkra hörmunga, þá meigum vér< Evu meun beðnir að athuga þetta. Gagnfræðingur óskar eltir atvinnu við barna- kensiu. Tilboð, merkt >Gagn- træðingur, sendist í Prentsmiðju Vestra fyrir 20. sept. Skekta, með segli og árum er til sölu. jón Auðunn. Harðfiskur : og þurkeður saltfiskuv fæst hjá. Valdimar Þorvarðss'/ni i Hniisdal.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.