Vestri


Vestri - 12.09.1917, Blaðsíða 2

Vestri - 12.09.1917, Blaðsíða 2
126 V K S X R 1 32- bl. Kveðju-samsæti var Davið héra"!slækiii Thorsteim- boii, ftú Poruniti konu hana og viöstoridum boriiutn þeirrt), séra Porvaldi Jónssyni, Siit'tiióni Jons- sytti cuiri. og fní Kiisfinu kohu h-tns haUhð í 'IVmplamhúwiu 7. þ. m. l'etia fólk er iiú alt i |>ann vegitin að flytjn búferlum til Reykjavikur. Finnur Thordatson bauð gestina velkomna, Sigurður Ktistjftnsson mælti fyrir minni héraðalæknisins, Guðm Bergsson niintist fníar hans 04 heiinilisins, Jóhann Þoisteinsson talaði fyrÍA- minni séra Þorvaldar og Baldur Sveinsson fyrir minni Sigui jótts Jóussonar, en Jón Auðunn mint.irft heimilis þeirra. Heiðursi ge.-ttirnir svöruðu og mintust bæj' atins og ánæjulegrar samvinnu við ýmsa viðstadda borgara. Ýmsir fleiri urðu til að þakka heiðurs gestunum dvöl þeirra í bænum og aruuðu þeim heilla i framtiðinni. — Er bænum mikil eftirsjón að öllu þessu fólki, og mun torfuudinn ná læknir, er í samviskusemi og ágætri fiamkomu við æðri og lægri íetar i spor hins frafaranda. Samsætið var hið ánsegjulegasta, og eítir að menn höfðu etío og spjallað um hrið, var stigiim dans fram að miðnntti. Framt að hálfu öðru hnndraði tók þátt í samsætinu. Starískrá Islands. Handbök um 'opin- berar stofnanir og starfsmonn árlð i917, heitir bók ein ailuiikil, sem hag stofan heflr ny.--keð lokið við og sent tit um landtð. Eru þar teknir upp allir sUrfs- menn þjóðfélagsins, alt frá konungi niður að hreppsnefudaioddvitum; etnbættismenn, símamenn, póstaf- greiðslumeun, barnakennarar (við fasta skóla) yfirsetukonur m. m. Svo er og getið stofnana þeii ra, er landið ieggur fé. Fæðingarár og dagar allra em- bættiaimanna og fastra, launaðia starfsraanna, svo og hreppstjóra, er sett aftan við nöfn þeirra. láá af því ráða hve mikil vinna er lögð i bókiua,*og hvetsu vandað er til útgáfu hennar. Annais er efninu raðað á þessa leið: 1. Konungur, 2. Alþingi 0. fl., 8. RáðiiHeyti og stjórnarskrifstofur, •4. Dómaraskipun og lögreglustjóro, 5. Heilhrlgðismál, 6. Kirkjustjom, 7. Mentamál, 8. Samgöngumá), 9. Atvinnumál, 10. Tryggingan stofnanir, 11. Fjármál, 13. Sveita« Btjórn, 13. Viðauki konsúla erlendra rikja, 14. Vi6ba>tur og breytingar. 1S. M.nnanafnaskrá. Bækur Hvipaðar þessari eru gefn« nr ú< að tilhlutun hins opinbera arlectn, eða þvj sem næst, í flestum louduni Alfutinar, og eru nefndar ,Statakaleuder" á ftoiðuilönduin. Hér hefh veiið gefið iStísljóin- iuliðinriunum fyiir nofekrum árum embætthtmannatal, ef'.ir Klomens. J 'i:-:-;ou lA.ndrit.ara. BVk þe.---n ei' því hin fyrtstn hér n lunii 1 þiíssit átt, og lætiir að I: ÍMdtini nð eifiðaia ntunl að fVst við snmningu slíkra skýrsUiH í fyrsti ^-kil'íi, þar sem svo titargi háttaðra upglýainga þa.f að níla, en siðai meir. Yflrleitt. er bókin mjög fróðleg og efninu sótiega skfpulegá raðað niður, og einiiig dfc'etntiieg að mörgu leyti. Mainalát. » Friðjón Jonssou á Sandi í Suoun Þingeyjareyslu, faðlr Guðm. skálds og þeiriH systkyna, lést í fyrra man. GFreindur maður og sl mæltur. Hauu var h.Hidraður. Magnús Þórarinsson á HalldóiS' stöðum í Reykjadal (nyrðra) er og nýlega láfinn. Hann má teljast einn af frumkvöðhun till'irveik- smiðjanna, og setti fyrstur upp tóvinnuvólar nyrðra, fyrir túmum 30 árum. — Hugvitsmaður og snillitigin i ýmsu ei að veismiði laut. — Hann var sjötugur að aldri. Frú Sigríður Pétursdóttir, kona Mognúsar piófasts AndréssonáT á Gtilsbakka, lést að heimili síuu 24. f. m. Atgerfis og merkiskona, 57 ára að aldri. Kristveig Magntísdóttii, kona Kristjáns Binarssonar bónda á íliíshóli í Reykhólasveit lósl. í f. n\ að afstoðnum barnaburði. Myuiian kona og vd latinn, á besfca aldii. f Elín Valdiniarsdóttir einkadóttir hjónanna Valdimars Bjarnarsonar og Sigríðar Maffnuju dóttur i Lágadal í Naufeyiarhteppi lést að heimili þeitra 31. agúst s. I., eftir langa og þunga legu. Hún var fædd 18. okt. 1895, og því tæpra 22 ára að aldri. Elin sáL var efnileg stúlka og vel geíin, og er fotefdrum her.nar þungur harmur að höndum kveðinn með fráfalli hennar í blóma lifsins. 0. T111 aga n uni færslu réttnnna mæiist víðasthvar þar setn til spurst mjö# illa fyrir. Ttlgangur þingsins með þessari ttllögu kvað vera sá, að lengja heyskapartímann, en ekki þykir bændum þeim, sem ég hefi átt tal við um þetta, í Dalasýslu, suðurhl. Barðastrandarsýslu Og hér í sýslunni, fyrirmyndarbragur að þessari ráðsmensku þingsins. Bæði hefir heyskapartíð verið einkar hagstæð síðastl. mánaðan T" I 1 B 11 k y n n 1 n g. Kveimaskóliiín á Biöi. tióml verður ekki staríi'æktup á komandi vetrl. Skrifstofu Húnavntusaýslu, 12 sept. 1917. f. h. stjóinarnefndar kvennaskólans. Ari Arnalds. til sölu. iOO tonn ai salti, liggjandi á Dverga- steínseyri, ex»u til sölu. Semjið sem (ytst við undirritaðan. þorkell þórðarson. Dvergasteinseyri, Álftafii ði. tíma, oí{ svo tuka nú grös allmjög aö talla vída, og ennfremur er mjög varhugavert að flytja hnust^ verUin longra aftur en vandi er til, 6f iila kann að viðra í haust. Mál þetta heyrir undir sýslu- nefndir landsins, og hefir sýslu' ne'ndarmönnum víða verið stefnt saman á áukafuad, til þess að taka ákvörðuo um málið. en ura ályktanir þeirra hefir ekki tré;;t enttþá. Alt kostar þetta mtkinn tíma opf skapar mikla fyririrhöín. Og skyldi iiú sv© íara,, að eimuigis örtáar sýsluneíndir sintu þessari ályktun þingsins, þá veldur þelta glundroða og marg« víslegum óþægindum milli sýsln- anna. Enn er ekki séð íyrir hve mikil brögð kunna að þessu að verða, yn alt útiit er fyrir að þetta verði óráðsflan, tilóþa^ginda einna, en engra nytja. Hér i sýslunni mun fuliráðið að sinna þessaii áíyktusi þingsins á engan hátt. Fiá alþingi. Á þinginu gerist ekkettsögu- lee;t og engtn mál eru afgreidd þaðan ennþá, sem verulega þýði ingu hafa. Þingið var íyrst framletigt til 10. þessa mán, en síðan hefir það verið tramlengt á nýjan leik til h'tns 17. þ. m, t járlö^in eru afgreidd trá neðri deild með miklum tekjuhalla, en eiga sjáífsagt eftir að taka mikh um br€<ytingum ennþá. Fossafrumvarpið hvílir sig í nefnd í efri deild ewnþa, og er talið sonnilegast, nð það komist ekki lengra en þangað aðþessu sinni. Nefnd í málinu um dýrtíðar- uppbót embættis og starfsmanna landsins leg«ur til að hún verði ákveðin 40% ;'f ^ö00 ^r. og fari siðan lækkandi eftirhækkun teknanua. Maíraflras. Þeir, sem kaupa vilja haftagras í Gróðrarstöðinni, verða að panta það nú þegar. Frá stríðinu er þetta hið helsta, sem símað hefir verið til Morgunbl. síðustu dagana: Ribot forsætisráðh«sra Frakka hefir beðist lausnar. Haldið er að Bandamenn muni gera upptæk skip, sem hlutlausar þjóðir eiga (í höfnum þeirra?). Frakkar hafa sótt fram. Ribot hefir aftur myndað nýja stjórn í Frakklandi. í Þýskalandi er myndaður nýr stjóntmÁlaflokkur, er nefnir sig Þjóðvarnarflokk. Stefnuskrá hans er haldið verði sú, að efla gengi Htudenburgs og styrkja fytuætl- anir hans. ítalir hafa nýskeð handt^-kið 31000 Austurríkismanna. í Rússlandt hefir Kerensky verið steypt af stóli á nýjan leik. Isafjörður Tíöili fremut stirð aundanfarið. itoiðan stórrigning með fannkomu í fjöll í fyrri viku, en síðan fremur kait i veðri og sunnanrigning I dag. Grös eru allmjög tekin að falla og haustblær kominn á sveit- irnar. Síldrciðln. Seint í fyrri viku fangu nokkiir bátanna héðan góðan síldarafla við Horn, en siðan heflr stoimur hamlað allti aíldveiði. Bátarnir eru flestir um það að hætta veiðum, og sama kvað vera á Sigluflrði. Jléraðslækuir hér i faafjacöar- hóraði kvað settur íyrst um sinn Yilmundur Jónsson cand. med.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.