Vestri


Vestri - 21.09.1917, Blaðsíða 2

Vestri - 21.09.1917, Blaðsíða 2
VESTRÍ kolmótöllur, oi' þól.lu ágBtHi' t.il eldsneytis, Lik verksmiðji hefir sl.arfað mn nokkurt, árabil i sjálfu kqlalandinu Brellandi, við Dumfi ies í Skotlandi suðvestanverðu, Varð fmmleiðaliikostnaðnr 15 kr. á lest- in:i, er íeyndiat fullmikið t.il þess að luegt víbií að keppa við stein- koiin. Verksmiðjunni var þvi breytt og áheibla lögð á að vimia úr mónum ýms öimur efni, sro sem bieunisteinssúrt amrnoníak, amm< óniumsúlfat, kreósót, bin o. íi. Kolmó er og einnig hæg1 að fram* leiða þai ef-tir sem áður, eu h mn er notaður einkum til breuslu í verkamiðjunni sjálf'i — En merk* asta kolmóvinslu-aðfe; ðin er sú, sem kend er við hinn friBga sænska uppfutidningamann de Laicd, sem nú er dáiuu. Er haun im-ð þeim fyrstu, er fundu upp siíka aðferð, þótt ekki tæki h.inn einkaleyfi fyr en 1912. Með styrk frá sænsku stjórninui tieiir uú verið bygð verksmiðja við Stafsjö í Saiálönd' um, en hún tók ekki til starfa fyr eu fyrir tæpu ári thaustið 1916), og opinber skýrsla er ekki komin út. En Thaulow kveðst hafa skoðað hana og Jitist vel A. Eru búnar til 10 smálestir á dag af kolmótöílum, en aðfeiðin hefir þann kost, að hana má reka í smáum stíl sem stórum. Varla er hægt að lýsa til hlít&r, hvernig þessai verksmiðjur vinna, þvi að ýinsum liðum aðferðanna •r enn haldið leyndum, þangað til einkaleyfi eru fengin fyrir þeim. En það sern hver niaður gelur séð, sern kemur þangað, eru stórar grafvélai, stundum fljólaudi, t.il þess að liðugra sé að færa þær til jafnóðum og gengur á móinn. Gera þessar vélar ými-t að dæla mónum, sein er 95®/0 vabn, gegu um langar og nægilega víðar pípur til sjálfrar verksmiðjunuar, sem getur verið fullar 1000 stikur í burtu, eða þá að þær dæla honum u;*p i vagua, sem renna á sporbraut og skila mónum í safnþró. þar t.ekur sjálf verksmiðjan við móefnt inu svona rennblaulu, malar það og dælir það síðan í gegn um leiðslupipnr kolunaiofnsins. í verk- smiðju Lavals hit.ni r blautmórinn upp i 210—220 stig; á meðau hanu fer í gegn uin koiunarpíp- urnar, sem eru 240 stikur á lengd; hraðinn er 2,25 m. á sekúndu. Á einum stað hitnar hann þó upp í 350 sl.ig, og fer þá úr honum aliu; samloðunftikiaftur, svo að nd er hægt að skilja vatnið fiá. Fyrst er nú kolmérinn síaðnr, svo að eftir eru um 50% aí vafoi i honum. Kemur hann í flötum lengjum út siunarvélinui, er þátoiilaður smátt og þuikaður, svo að eflír verða að eins 10% vatns, eða • ð öðrum skrælþur. Að lokum er þessa’| ki iiión ylsnu þ'ýst sa «n í töflur og er þá orCinn besta eldsneyti með 6248 hitaeÍBÍnga fyrir hvert tvípund. Vib kolummt liafa orðið eínabieytingur, þannig að koiaefnið hefir aukist, 'en askan ininkað nokkuð, því a.ð ýms steinefui, einkum kalk, hefir leyst upp í vatninu og runnið burt með því. Til þess að spara hitann sem me.st er heiia vatnið, sem frá síast, lát.ið tiiía npp blaut.móinn á leið hans inn í Ofninn, svo að hann er þegar oiði'in 50 stiga heitur, er hann kenrir þar inn. Endai Thaulow erindi sitf á bá leið, að jafnvel þótt. reynslan sé ekki lö ig sem fengin er, þá gefl hún’ bestu vonir, enda hafi hann þegar lagt ti), að í Noregi yiði við fyrsta tickifæii sett á stófn kob móverk af nýiusm gerð.“ Hugsið fyrir framtíðinni. Næstum hver maður kvartar nú um kartöfluleysi. Búast éngir við aðflutn'ngi þeirra í haust trá öðrutn löadum, og hyggja ilt til vetrarius að lifa án þeirra. En hvernig skyldu menn lifa veturinn 1918—19? Ekki er víst að þá verði aðrar eins kornvörui birgðir 1 landinu og nú er. Eg hefi verið að hugsa um þetta, að allar kartöflur verða ef til vill uppetnar í vetur — f hugs- unarleysi. Og svo verður ekkert útsæði til næsta ár, kartöflurækt því engin næsta sumar. Et þessu yrði svo samtara flutningsbann á koravöru, sem vel getur komið lyrlr, þá g»ti farið svo, að óálit- legra yrði að horfa Iram á vet- urinn ettir næsta sumar, en nú er. Eg vil því akora á alla þá, sem ráð hafa á kartöflum, að hugsa fyrst at öílu um útsæði til næsta árs, áður þeir selja til eyðslu. Ættu sveita- og bæjar. stjórnir að ná eignarhaidi á sem mestu at kartöflum og tryggja þannig útsæði. Sjá sfðan um að sáðiönd verði stækkuð að mun. Gæti þetta orðið ofurlítil trygg- ing þess, að ekki verði hungurs- neyð hér á landi. þótt aðflutn* ingar á kornvöru teptust. Ea biýna vil ég það fyrir mönaurn að undirbúa ný sáðlönd í haust — brjóta landið og bsra í það. Bæjarstjórn ísafjarðar vil ég benda á það, að bærinn á ágætt lind Ul þesrarar ræktunsr, sem e 1 hluti Ky rtú s, n.'.í-ð gÖnilum nWulfi Oi; ' ...■ um. Mætti rækta þar einar 10O tn. af kartöflum og gæti það orðið mikil hjálp bænum kornmatarskortur yrði. JÞetta h8Íði bæjarstjórnin hér átt að athuga s. 1. vor, en nú má það ekki gleymast — vairi óafsakanlegt. S. K. Fiá alþirigi. —> — Alþingi var slit.ið 17. þ. in., hafði þá sfaðið 79 daga. Fiumvöip þau, er nokkiu máli skifta, lúta að dýi'tiðarráðstöfumim og verslun landssjóðs, og voru flest þeina afgreidd í þinglokin. Fetta eru helstu drssLtirnir úr þaim íáðstöfunum: Um alinenn.t dýrtiðar hjáip var samþ. fiumvarp, er heimilar lán úr viðlagasjóði handa hrepps og bæjarfélögum með vægum afborgi unum, er siðan skuiu veilt ein« staklingum sein dýi Uðaihjálp. Ennfremur lætur landswjóður kaupstöðum laudsins í té talsveit af kolum. allmikið undir alm. söluvöiði (28 kr. skpd), og er ællast til að þau verði seld efnaminni boiguiuin. Söimileiðis er landssljóm heiim ilað nð láta vinna að vegahótum og byggingmn í landinu eins mikið og unt: e*'. Samþ. var að veiðiagsnefnd skyldi eigi setja hámaiksverð á innlendar vörur framvegis. f verslunai m&lum var samþykt tillaga um að selja alla landssjóðs vöru með sama verði í öllum kaupstöðunurn, og eftir pöutun í 1—2 kauptúnum í hveni sýslu. í skólamálum var fyrst afráðið að takmarka fjárveit.ing til skóla og láta þá ekki starfa nema a.ð litlu leyti, en nú mun fullráðið að landssjóðsstyrktir skólai starfi eins og áður. Stjói ninni er þó heimilað að h fa þar hönd í bagga með að einhverju leyli. Við fjárlögin skiliiisl þingið þanni ig, að tekjuhalli er áæl.laður tæp 800 þús. hr. Samþ. var 5000 kr. heiðursgjöf til Stephans G. Stephanssonar skálds, er leggist við þingkostn- aðinn. Þá var og samþ. að stöfna nýtt piófessorsembætti í sáiaifræði við háskólann, handa dr. Guðm Finni bogasyni. Hlutaútdráttur. Snnikv. stjórn- skipunarlögunum skyldi á þcssu þingi vaipa hlutkesti mn hverjir 3 hiuna landkjómu þiugmannaætt.u að víkja þingsæti að 6 áiudl Hðn- um. Var vaipað hlutkesli um þá fyrir þinglokin og hittist svo ein' kennilega á, að upp kom hlul.ur þein-a Hannesar Hafsteins, Guðm. Bjömsonai ug Guðjóns Guðlangs• son r, ©. a.li ,k;.snir á aaraa liftta, Aqist., Kj .it.mi Þeina er a e..di io 1922. Endtnskoöunarmenn landsreikn- inganna voru kosnir með hlutfalls- kosningu í þinglokin: Matth. Ólafs* son, Benedikt Sveinsson og Jöi und« ur Biynjólfsson. Ba h karáösmen n tslan dsbanka kosnir: Bjaini Jónsson frá Vogi og. séra Eggert. Pálsson. Endurskoðandi Landsbankans kosinn Jakob Möller ritstj. 33 bl. Oœslustjórar söfnunarjóösins kosnir Klemens Jóusson fyrv. land> ritari og Eitiar Gunnarsson bóksali. f Sr. Kristán Eldiárn Fórarinss. að Tjörn f Svarfaðardal lést að heimiii sínu 16. þ, ui. Hann var rúmíeg'a 74 ára að a’dri, f. 25. júní 1843, sonur séra Þórarins Kristiáuss®uar síðast pr. í Vatnsfirði og konu hans Ingh bjargai Helgadóttur. Sr. Kristján tók stúdontspról 1869 og aí prestaskólanum út- skrifaðist hann 1871. Var síðan veutur Staður í Grindavík, en fékk Tjörn í Svartaðardal árið 1878 og þ'ónaðí því brauði síðan þar tii í su.'oar að hann fékk lausu Irá embætti. Séra Kristján var greindur maður, gleðimaður mikili á yngri árum, og rnjög vel látinn — mætur maður á aiian hátt. Stóran smokkflsk rak nýskeð í Bolungavík. Boh urinn vóg 42 pd. iunvoh' og blökulaus, eu hausinn, sem rak sér í lagi, giska menn á að vegið hafi um 20 pd.; voru Iengstu griptengurnar 6 álna langar. 8æjarbrunar. n 29. í. m. brann bærinn á Syðri- brekkum til kaldra kola. 30. sama mán. kviknaði og í bænum RéUarholti í Biönduhiíð og brann hann einnig, ásamt innaiihúsmunum. Báðir þessir bæir eru í Skagai firði. Fyrir stuttu brann og heyhlaða og útihús á Víghoitsstöðum í Laxárdal í Döium. Hvar fær bærinn físk næsta ár? n Litlar líkur eru til þessaðjafn auðvelt verði að fá tísk hér tii matar næsta vetur og undanfarið. Segja bátaeigendur að ekki borgi sig að gera út. En sýnilegt er að þá verður neyð hér í bæ, ef ekki fæst fiskur. Eina ráðið virðist það að bæj rstjórn geri samninga við einbverja útgerðarmenn um þ A að úsk. fyrir bæinn. V bæ- inn að borg a svo iiár: v> ‘ð lyrí' fiikinn, *ð íært þyki ð gei i j á báta út. Myndi þ:ð tyr'.rkomulag án efa gefast betur en hitt: að bærinn sjálfur geri út. Eg vil benda bæjarstjórn á þetta í tíma, ef verið gæti að hún þyrfti að tryggja þessum bátum olíu. S. K.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.