Vestri


Vestri - 10.10.1917, Blaðsíða 2

Vestri - 10.10.1917, Blaðsíða 2
I V £ S r R l 35- bl. 13* Gistihússleysið. Elnhver hikíisti Ijóður á, ráði þessa bæjar er vöntutiin á gistii húsi eöa hæli, þar sem ieiðainenn geta fengið alhvaif uð nóltulil. Daglega#L>ei það til, einkum iim þelta leyti árs, að fjöhli feiða- nianna veit ekki hvar hann á höiði sínu að að halla um nætur. ir’wir, sem kunuingja eiga, liggja tiji þeim, sem ekki eiga annats úrkosta, á bekkjum, og bak.i sjalf- urn sér og öðrum óþægindi, þvert á móti vild sinni. Hinir, sem gerókunmigir eiu i bænu n, eiga oft einskis inkosta, og gela aiiir imyutlað sér, iive nofalegt það ei, að stonda r ð' þrota "ieð i/ístiug í ókunnum bæ. Bæjarmönnum er fyrir lóngu full'ljöst, að við svo búið má eigi standa Bænum er bæði tjón ng háð ung að giBtihússleysiuu, og öílurn þeim, sem við ísafjörð skiií.a, til tainna mestu óþæginda. Hjálpvæðisherinn helir Akveðið, að koma á fót gistihæli, og fengið Joforð um styrk til þess úr bæjar- og sýslusjóði. Eu „herinn'1 hetlr enga von um að geta komið hæli sínu upp nú þegar. Allur efni« viður og vim<f til bygginga, að slíkt er varla kleift, fyist um sinn. En þðrfin kallar svo að, að ekki má biða eftir þvi, að það lækki. fetta má ekki dragast ieugur, só nokkur kostur, að ráða bót a því. J’eir Loftur Gunnarsson og Gísii Hjáiraatsson hafa undanfaiið selt mönnum gisting, en að eins getað hýst örfáa í einu, svo að því hufii ekki orðið veruleg bót. En nú hafa þeii ákveðið að auka svo við þetta, að þeir geti að minsta kosti hýst 30 menn í einu. fað má teljast góð byrjun. En hitt mun öllum Ijóst,, að Blíku verður ekki komið upp nemö með nokkru fé, og starfræksla gifctihúss er einnig talsveit kostm aðarsöm. Sigurður kaupm. Guðmundsson og Sölvi heit. Thorsteinsson (og síðar ekkja haus), sem hér seldu lengi gisting, munu ekki hafa séð séi fært að halda því áfram, vegna síaukins kostnaðai á allai hiltar. t’á var því enginn gaumm getlun af bæjan eða sýslustjórn, þótt lokað væri gi&tihælum bæjarins, en alla tíð siðan heflr horft tii hinna stökustu vaudræða hór í þessurn efnum. ísafjai ðarkaupstaður og sýslurnar báðm eiga nð styrkja hveru sem viu h.Hlda uppi gistihúsi hór 1 bæu< um. En jafnframt á að setja skil« yrði um rekstur þ ess, heimta reglusemi, góða umgengni og þægi« lega aðbúð tyrir ferðamenn, og ákveðinn verðtaxta. Og enufremur að til séu nokkur einbýiisherbergi fyrir þá, er þurfa að dvelja nokkra dtiga í bænum. D iHtla styrkveiling í þessu skyni imiimr sýrln og b«ja> félögin ekki miklu, eu aðkomumönnum hér í ti.enum stendur eigi á sama hvort þeir eiga víst húsaskjó! eð.a þeir þurfa að hrekjast. á götuiu mn nætur. Og ef hið opinberu styrkir inenn e'gi á neinn h ,tt með gistihússi lia.li! hér, j>A má bó.ast við því, eftii' fyni reynsln, að þau hveifl úr eögunni strex af ur. Auk þess má búast, vlð, að gistihús, sem eiuskis Btyiks nýinr, ve ði að JiHga fyiikomulagi sínu meir eftir þörfutn eigendmna en notmdaiina. Eu þið er eigi vist að slikt fari ávalfc sanian. Eimnitfc t.il þess, að geta haft eftirlit i.eð btarfrækslu gistihælis« ins á ba.’rinn og sýslan að leggja því styik, og ieggja jafuframt eig* eniiunmn þær skyldur á hevðar, sern tíðkanlegár em og sanu' gjaiuar teiiasl. ísafjörður. Fjárliagsáætlun bæjarins ligg« ur nú frainmi á skrifstofu fógeta, Samkv. henni orti útgjöld bæjarius jyrir næsta Ar óætiuð 77 þús. kr. Tekjur af eignum bæjarsjóðs eru áætlaðar 12 þús.; aukaútsvöi skal leggja á fyiir 35 þús,, eu 30 þús. á að taka til láns. í Hkóianeínd voiu kjörnir á bæjarstjómaifundi fyrir skömmu þeir Guðm. Guð.r, og Magnús Torfason. Úr bæiarstjóniinni eru þeir gengnir sói t Magnús Jónssou og Sigurjón Jónsson cand., sem báðir hafa flufcet til Rvíkur. BÍ6 hefir undanfarið sýnt efnisi miklft og vel gerða mynd, er nefnHt Jaið"ki.dfti. Áðor voru þar sýud atiiði úr liti Maríu Stuait, áluifa- inikil og vel leikin mynd, og-nú í kvöld verðn sýnd nokkur atiiði úr ívari hlújarn, sögu W. Scotts. Tíðiu hefir verið fádæma stirð altaf undanfarið. Haustið er eitt hið versta er menn muna. SkÍpaiTegníi'. Sterling kom noiðan um land s. fimtudag. Hafði lagt út, frá Biönduósi áður en iokið var við að afgreiða skipið, komst, hingac eítir 2 sólahringa útivist, Farþegar rúm 2 hundrtið og höfðu afleifa liðan. Skipið l;>gði hér upp vftrur, sem það átti tftii að skila á Húnaflóahainirnar. Wíllt mo 'S kom að norðan með steinoliu og tók Húnatlóa vörur Sterlings og ílulfc notður en stingur hór við stafni í suðurleið. Wille- moes ei ;> í stórfc og rúmgott skíp til fiu11' 'iga. Lagnilo.'-s kom frá Reykjavík í dag rneð uokkuð af vörum; fátt. fatþega. Fer heðan lil Akureyiar. Sighvntur BiHrnason bankastj. er hér staddur i eftiilitsferð með útiiúum íslands banka. Kveðjuoró. Þar íð tími og ástœður leyfa okkur ciyi að Icveðja hvern og einH íérstalclega, viljurn við liér senda liugheilar kveðjar og inni- legt þ.tkklœti til allra fyrir aucsýnda vinsemd og alúð þann tíma, sem við dvöldum á Isafirði. Við munum ávalt minnast þess mcð hlýjum huga. Bennie Lárusdóiíir. Magnús Jónsson. Fjæi og nær. n Fjárskudar o. H. í Sléttu- og Giunnavikur-hreppum urðu moiri og ininni fjársk ið.ir á mörgum hæjum í ofviðrinu í fyrri viku. Sumstaðar hrakti kindur í sjóinn, en annarsstaðar Vcið íéó un lir íön.i. Greinilog’ar fregnir uui hve margt fé hehr tap ist hafa ekki borist, enda mun vart hægt að segja um það með vissu ennþá. Veðrið var fádæma vont þar og þykjast menn eigi piuna annan eins hríðarbyl um þetta leyti árs. Véibátur hvarf af höfninni á Látrum í Aðalvik í sama veðri. Atti hann Guðm. kaupm. Sig- urðsson. Yerðiatill úr Styrktarsjóði Kristjáns konungs 9. hala í ár tengið bæudurnir: Björn Sigfús« son umboðsm.á Korusá og Gnðm. Þorbjarnarson á Stóra«Hofi, 160 kr. hvor þeirra. Botnviirpuiigasalau er alger- lega um garð gengin. Frakkar hata tekið við skipuuum og borg- að þau út. Þessir togarar hata verið seldir: April, Mai, Baldur Bragi, Eggert Ólafsson, Ingólfur Arnarson, Þór, Jarlinn, Earl Here* ford og Þorsteinn Ingólfsson. rtíðaruefnd hefir lands- stjórnin skpað. Skal hún vera til aðs.toðar stjórninnl með að fitma leiðir til að framkvæma lög um almenna dýrtiðarhjáip. Þessir e'ga sæti í nefndinni: Halldór Daníelsso? yfirdómari (lormaóur), Haniies Hafliðason hiskiiélagsi fc.rstti, Eggert Briem forseti Búnaðariél.. G úr Zoega verkfr. og jöiunöur Biynjóifsson alþm. Uni SuðurJlúiasýslu sækja: sýslum. Bjarni Þ. Johnson og og Sigurjón Markússon, og lögfræðingarnir Bogi Btynjólfs' son, Guðm. Hannesson. Magnús Gíslason, settur sýslum., ^.Páll Jónsíon og Sig. Lýðsson. Sild heiir veiðst f lagnet í Áiítuflrði og Skötufirði undam farið. Kensla. Nokkur böru, á aldriuuin 7 til 10 ára, geta fengið f.llsögn i lestri skriffc, leiktiingi og handavinnu frá 1 nóvember þ. A. til 1. maí 1918, hjá Elísabetu V. Thorarensen. HHfnarBfræti 3 í -.nfi ði. F j á r m ar k Einars Þorsteinssonar Eyri f Skötufirdi er: Blaðstýft aftan bæði eyru. Moigunkjólar f ist íilafnarstræfi 1, í kjallaianum. Skrifborð óskast til kaups. R. v. á. Borjjið Vestra! Árni Gíslason, Jæknir, vaift bráftkvaddur í Bol- ungarvík, seint í gærkvöld. Haffti gengíð heim til sín Biðari hluta dags og fanat um þaft öreudur á legubekk eínum, er átt.i að sækja hann til kvöldverftar. Læknir var þegar kvaddur fcil hóðan, en það varft annguislaust. Árni var ættaftur úr Reykjavík, Bonur Gísla Árnasonar (Gislasonar letmgrafara). Hann var nýútskrif* aður úr skóla, gegndi héraftslæknÍH störfum fyrir Magnús Pétuiason 4 Hólmavík í fyrravetur, meftaii hann var á þingi, og affcur í Bumar, og ætlaði að st.uuda læknlngar í Bol« uijgai vík fyrst um sinn. Hanu var sagftur efniBinaftur og liklegur læknir. Er hift sviplega fráfall hans harmsefni fyrir vanda* fólk hans og kuimingja. Frá stiiðíiiu eru þetta helstu fréttirnar sfðustu dagana: Talið að Bretar muni ekki stöðvajutflutníng tii Norðuri landa, en herða á eítirlitlnu — Páflnn hefír tilkynt bandt>niönui um þá orðsending Þjóðverja, að þeii ætli að leggja Belgfu og Norður Frakkland í auðn. • — Bretar unnu mikinn sigur í Fland« ern 4. þ. m. og náðu 5 þorpum ? og 3000 föngum. — Bolgastjórn kveðst ætla að krefjast 8 miljarða franka skaðabóta frá Þjóðverjum þegar saminn verður friður. — Finska þingið ætlar að lýsa Finu- land sjálfotætf Tíki. I

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.